Fleiri fréttir

Stóra Laxá að klára með stæl

Nú eru síðustu dagarnir í veiðinni að detta inn og flestar náttúrulegu laxveiðiárnar nú þegar lokaðar eða loka í dag.

Urriðarnir í torfum í Öxará

Nú er sá árstími að laxfiskar landsins eru komnir að hrygningu og sjónarspilið sem fylgir því er oft ansi magnað.

Blöndubændur semja við Starir

Eins og við greindum frá rifti Lax-Á samningi við Blöndubændur þegar ár var eftir af leigutímanum og það hefur verið leitað eftir nýjum aðila til að taka við ánni.

Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt

Hér á árum áður þegar það voru aðeins erlendir veiðimenn sem slepptu laxi þótti mörgum Íslendingum þetta heldur einkennileg hegðun og hrisstu bara hausinn.

Gæsaveiðin gengur vel

Það virðist vera góður gangur í gæsaveiðinni víða um land og þær skyttur sem við höfum heyrt frá áttu góða helgi við veiðar.

Árnar á vesturlandi í flóði

Það er annað hvort í ökkla eða eyra í laxveiðinni þetta árið en eftir eitt þurrasta sumar í manna minnum tekur við úrhelli á þessu hausti.

Fyrstu lokatölur úr laxveiðinni

Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum eru komnar í hús og í nokkrum tilfellum sýna þær svart á hvítu hversu erfitt þetta sumar var í sumum ánum.

Mikið líf í Eldvatnsbotnum

Sjóbirtingsveiðin er nú að komast á fullt og það eru góðar fréttir að berast að austan þrátt fyrir slagveður sem hefur herjað á veiðimenn.

Líf á Bíldsfelli

Það hafa ekki borist margar fréttir úr Soginu í sumar en það er þó eitthvað að glæðast veiðin þar sem er ekkert skrítið því síðsumars veiðin getur oft verið góð.

Þegar laxinn slítur tauminn

Það hafa líklega allir veiðimenn lent í því að takast á við lax þegar taumurinn slitnar og laxinn syndir sína leið með fluguna í kjaftinum.

Leynivopnið í vatnavöxtum

Á þessum árstíma er ekkert óvenjulegt að árnar hlaupi í mikið vatn og þá oft þarf að fara aðeins dýpra í fluguboxin og stækka flugurnar.

48 laxa holl í Kjarrá

Haustveiðin á vesturlandi virðist í mörgum tilfellum heldur betur vera að bæta upp fyrir erfitt sumar og Kjarrá er þar ekki undanskilin.

106 sm lax úr Haukadalsá

Eins og við höfum verið að greina frá reglulega síðustu daga er þetta klárlega árstími stóru laxana og oft koma þeir úr litlu ánum.

Spennandi haustveiði í Soginu

Þrátt fyrir að veiðitímabilið sé senn á enda eru margir veiðimenn sem fóru frekar flatt á sumrinu í vatnsleysinu og nokkrir sem kannski hafa ekki ennþá sett í lax.

Bleikjur upp við land á Þingvöllum

Alveg er það merkilegt með þessar bleikjur í Þingvallavatni að þegar veiðitíminn stendur sem hæst halda þær sig langt úti og djúpt en þegar veiðitíma er að ljúka synda þær við lappirnar á þér.

30 laxa holl í Stóru Laxá

Sumar ár eru einfaldlega þess eðlis að þær eiga sinn besta tíma síðsumars og á haustinn og Stóra Laxá er ein af þeim.

Líflegt á austurbakka Hólsár

Sjóbirtingsveiðin er að taka vel við sér þessa dagana og það er að venju mikið sótt í vinsælustu svæðin en það eru líka ný og spennandi svæði sem er vert að prófa.

Þessar grænu í haustlaxinn

Það getur verið nokkuð breytilegt hvaða veiðiflugur laxveiðimenn nota eftir því á hvaða tíma sumarsins þeir eru að veiða og ekki að ósekju.

105 sm lax úr Hítará

Það hefur ekki mikið verið að frétta af bökkum Hítarár í sumar en það virðist þó vera líf í ánni og nú eru tröllin farin að hreyfa sig.

Kvennahollin áttu vikuna í Langá

Langá var ansi þjáð af vatnsleysi í sumar í endalausum þurrkum en eftir að áin komst í gott vatn hefur veiðin heldur betur tekið við sér.

Stórlaxarnir í vikunni

Haustið er klárlega tíminn fyrir stórlaxa og það er reglulega gaman að fá fréttir af slíkum höfðingjum á þessum árstíma.

Gæsaveiðin gengur vel

Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og á þeim tíma sem fyrstu skytturnar hófu veiðar virðast flestir vera að gera það nokkuð gott.

Góðar göngur í Varmá

Laxveiðitímabilið fer senn að enda en fyrir hörðustu veiðimennina þýðir það engan veginn að veiðitímabilið sé búið.

Tími stóru hænganna í Nesi

Það er óhætt að fullyrða að fá veiðisvæði á landinu gefa líklega jafn marga stórlaxa og hið margrómaða svæði Nes í Laxá.

Átta maríulaxar í einu holli

Veiðin á vesturlandi hefur í mörgum ánum tekið heldur betur kipp og í mörgum tilfellum að bæta upp ansi magurt sumar.

Sjá næstu 50 fréttir