Fleiri fréttir

Gat ekki hafnað til­boði Montpelli­er

Ólafur Guðmundsson hefur ákveðið að söðla um en hann samdi við franska handknattleiksfélagið Montpellier á dögunum. Hann yfirgefur Kristianstad eftir langa dvöl og ljóst er að Óli er - og verður alltaf - í miklum metum þar á bæ.

Stjarnan fær liðsstyrk úr Mosfellsbæ

Handboltalið Stjörnunnar hefur gengið frá þriggja ára samningi við markvörðinn Arnór Frey Stefánsson, sem kemur til liðsins frá Aftureldingu.

Ólafur á leið til silfurliðs Montpellier

Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, er á leið til Montpellier í Frakklandi og mun leika þar á næstu leiktíð. Ólafur yfirgefur Kristianstad í Svíþjóð eftir sex ára dvöl.

Ómar Ingi í liði ársins

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon var valinn í lið ársins í þýsku deildinni í vetur. Ómar var markahæsti leikmaður deildarinnar með 274 mörk.

„Ævintýri fyrir okkur fjölskylduna“

Anton Rúnarsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals í handbolta, er á leið í atvinnumennsku þrátt fyrir að vera 33 ára gamall. Hann segist líkast til hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Val.

Stað­festa komu Nagy

Markvörðurinn Martin Nagy, sem lék með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur, mun leika með lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýsku B-deildinni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti þýska félagið í dag.

Guðjón Valur og Elliði Snær misstu af sæti í efstu deild

Elliði Snær Viðarsson og félagar hans í Gummersbach misstu af sæti í efstu deild í þýska handboltanum á næsta tímabili þrátt fyrir útisigur gegn Grosswallstadt í dag. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach sem sigraði 33-27.

„Stefnum á að vinna titla á næsta ári“

„Alla leið. Eins langt og ég get komist,“ segir hinn 19 ára gamli Blær Hinriksson, aðspurður hvert hann stefni. Blær var í gær útnefndur efnilegasti leikmaður Olís-deildarinnar í handbolta í vetur eftir að hafa stimplað sig vel inn á sinni fyrstu leiktíð með Aftureldingu.

Nagy verður ekki með Valsliðinu næsta vetur

Martin Nagy, markvörður Íslandsmeistara Vals, sem fór á kostum í úrslitakeppninni með Valsliðinu hefur samkvæmt heimildum íþróttadeildar samið við þýska b-deildarliðið Gummersbach.

Rut valin best: Sterkar stelpur sem ég er að spila með

KA/Þórs leikmaðurinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir var hlaðin verðlaunum eftir lokahóf HSÍ í dag en hún var kosin besti leikmaður Olís deildar kvenna af bæði leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Rut var einnig kosin besti sóknarmaðurinn.

Mors-Thy bikarmeistari eftir spennutrylli

Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Álaborgar, og hans lærisveinar þurftu að sætta sig við silfur í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir naumt tap, 32-31, fyrir Mors-Thy í úrslitaleik.

Elvar og félagar komust ekki í úrslit

Elvar Örn Jónsson og félagar hans í Skjern þurftu að þola 33-28 tap fyrir Mors-Thy í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. Mors mætir annaðhvort GOG eða Álaborg í úrslitum.

Ála­borg meistari þriðja árið í röð

Álaborg er danskur meistari í handbolta eftir fimm marka sigur á Bjerringbro/Silkeborg. Lokatölur 32-27 og þriðji meistaratitill Álaborgar í röð staðreynd.

Viktor Gísli og félagar nældu í bronsið

Danska handknattleiksliðið GOG nældi sér í dag í bronsið í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið vann fjögurra marka sigur á Holstebro í rimmunni um bronsið, lokatölur 33-29.

Litáískt landsliðspar á Selfoss

Litáíska handboltaparið Karolis Stropus og Roberta Ivanauskaité hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til næstu þriggja ára.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.