Handbolti

Myndasyrpa og myndskeið: Valsarar meistarar í 23. sinn

Valur Páll Eiríksson skrifar
Valur Haukar Olís deild karla vetur 2021 handbolti HSÍ
vísir/hulda margrét

Valsarar urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar karla í handbolta í 23. sinn eftir 34-29 sigur á Haukum í síðari leik liðanna í úrslitaeinvíginu um titilinn. Þeir fögnuðu eðlilega vel í leikslok.

Valsmenn voru með forystuna í einvíginu eftir fyrri leikinn á heimavelli þeirra á Hlíðarenda og litu aldrei um öxl á Ásvöllum í gær eftir að hafa náð þriggja marka forystu snemma leiks. Titillinn fór á loft í leikslok og gleðin mikil.

Að neðan má sjá klippu af því helsta frá Valsmönnum í vetur og ljósmyndir sem Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, tók á leiknum í gær.

Klippa: Meistarasyrpa Vals
vísir/hulda margrét
vísir/hulda margrét
vísir/hulda margrét
vísir/hulda margrét
vísir/hulda margrét
vísir/hulda margrét
vísir/hulda margrét
vísir/hulda margrét
vísir/hulda margrét
vísir/hulda margrét
vísir/hulda margrét

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.