Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 14:31 Alfreð Gíslason er á leið með sína menn til Tókýó eftir tvær vikur. EPA/Khaled Elfiqi Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. Þýska liðið þarf að spjara sig án línumannsins sterka Patrick Wiencek og örvhentu skyttunnar Fabian Wiede en báðir voru í bronsliði Dags Sigurðssonar á síðustu Ólympíuleikum: „Þetta er mikill missir fyrir liðið. Það eina í stöðunni er að taka á því með raunsæjum hætti,“ sagði Alfreð sem þarf svo að fækka enn í hópnum fyrir leikana. Fjórtán mega vera í hópi í hverjum leik. Þýski hópurinn mun koma saman í Herzogenaurach í Þýskalandi og æfa þar. Liðið spilar svo tvo leiki í Nürnberg, gegn Brasilíu 9. júlí og Egyptalandi 11. júlí, áður en haldið verður af stað til Japans 14. júlí. Fyrsti leikur Þjóðverja á leikunum er við Spán 24. júlí en Alfreð og hans menn eru einnig í riðli með Argentínu, Frakklandi, Noregi og Brasilíu. Sautján manna hópur Alfreðs Markmenn: Andreas Wolff (Vive Kielce í Póllandi), Silvio Heinevetter (Melsungen), Johannes Bitter (Hamburg) Vinstra horn: Marcel Schiller (Göppingen), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) Vinstri skyttur: Julius Kühn (Melsungen), Paul Drux (Füchse Berlin) Leikstjórnendur: Philipp Weber (Magdeburg), Juri Knorr (Rhein-Neckar Löwen) Hægri skyttur: Kai Häfner (Melsungen), Steffen Weinhold (Kiel) Hægra horn: Tobias Reichmann (Melsungen), Timo Kastening (Melsungen) Línumenn: Johannes Golla (Flensburg), Hendrik Pekeler (Kiel), Jannik Kohlbacher (Rhein-Neckar Löwen) Varnarmaður: Finn Lemke (Melsungen) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Þýska liðið þarf að spjara sig án línumannsins sterka Patrick Wiencek og örvhentu skyttunnar Fabian Wiede en báðir voru í bronsliði Dags Sigurðssonar á síðustu Ólympíuleikum: „Þetta er mikill missir fyrir liðið. Það eina í stöðunni er að taka á því með raunsæjum hætti,“ sagði Alfreð sem þarf svo að fækka enn í hópnum fyrir leikana. Fjórtán mega vera í hópi í hverjum leik. Þýski hópurinn mun koma saman í Herzogenaurach í Þýskalandi og æfa þar. Liðið spilar svo tvo leiki í Nürnberg, gegn Brasilíu 9. júlí og Egyptalandi 11. júlí, áður en haldið verður af stað til Japans 14. júlí. Fyrsti leikur Þjóðverja á leikunum er við Spán 24. júlí en Alfreð og hans menn eru einnig í riðli með Argentínu, Frakklandi, Noregi og Brasilíu. Sautján manna hópur Alfreðs Markmenn: Andreas Wolff (Vive Kielce í Póllandi), Silvio Heinevetter (Melsungen), Johannes Bitter (Hamburg) Vinstra horn: Marcel Schiller (Göppingen), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) Vinstri skyttur: Julius Kühn (Melsungen), Paul Drux (Füchse Berlin) Leikstjórnendur: Philipp Weber (Magdeburg), Juri Knorr (Rhein-Neckar Löwen) Hægri skyttur: Kai Häfner (Melsungen), Steffen Weinhold (Kiel) Hægra horn: Tobias Reichmann (Melsungen), Timo Kastening (Melsungen) Línumenn: Johannes Golla (Flensburg), Hendrik Pekeler (Kiel), Jannik Kohlbacher (Rhein-Neckar Löwen) Varnarmaður: Finn Lemke (Melsungen)
Sautján manna hópur Alfreðs Markmenn: Andreas Wolff (Vive Kielce í Póllandi), Silvio Heinevetter (Melsungen), Johannes Bitter (Hamburg) Vinstra horn: Marcel Schiller (Göppingen), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) Vinstri skyttur: Julius Kühn (Melsungen), Paul Drux (Füchse Berlin) Leikstjórnendur: Philipp Weber (Magdeburg), Juri Knorr (Rhein-Neckar Löwen) Hægri skyttur: Kai Häfner (Melsungen), Steffen Weinhold (Kiel) Hægra horn: Tobias Reichmann (Melsungen), Timo Kastening (Melsungen) Línumenn: Johannes Golla (Flensburg), Hendrik Pekeler (Kiel), Jannik Kohlbacher (Rhein-Neckar Löwen) Varnarmaður: Finn Lemke (Melsungen)
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira