Fleiri fréttir

Alfreð stýrði Kiel til Evrópubikars

Alfreð Gíslason heldur áfram að safna titlum á síðasta tímabili sínu með Kiel en lærisveinar hans unnu Füchse Berlin í úrslitaleik EHF bikarsins í dag.

Oddur áfram á toppnum

Oddur Grétarsson og félagar í Balingen-Weilstetten sitja áfram á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir sigur á Essen í kvöld.

Þráir að enda tímabilið með því að fá gullið um hálsinn

Rut Arnfjörð Jónsdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur hreppt tvenn silfurverðlaun með danska liðinu Es­bjerg á leiktíðinni sem senn fer að ljúka. Rut og samherjar hennar leika til úrslita í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta kvenna.

Sjáðu sigurmark Daníels á Selfossi

Daníel Þór Ingason skoraði ótrúlegt sigurmark á lokasekúndunum í leik Selfoss og Hauka í Hleðsluhöllinni í Iðu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla.

Daníel: Sem betur fer söng hann í netinu

Daníel Þór Ingason skoraði sigurmarkið fyrir Hauka gegn Selfossi í leik tvö í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta þegar leiktíminn var að renna út í Hleðsluhöllinni á Selfossi.

Bjarki Már mætir Alfreð í úrslitunum

Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlin mæta Kiel í úrslitum EHF bikarsins í handbolta. Refirnir unnu Porto í undanúrslitunum í kvöld.

Kiel í úrslit EHF bikarsins

Alfreð Gíslason stýrði Kiel til úrslita EHF bikarsins með sigri á Holstebro í undanúrslitunum í dag.

Selfoss getur komist í lykilstöðu

Selfoss og Haukar mætast í öðrum leik sínum í úrslitarimmu Olís-deildar karla í handbolta í Hleðsluhöllinni í kvöld. Selfoss hafði betur, 27-22, í fyrsta leiknum að Ásvöllum og getur með sigri í þessum leik komist í býsna góða stöðu í leit sinni að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.