Fleiri fréttir Anna Úrsúla: Það gekk allt upp hjá okkur í dag Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var valin maður leiksins af mótshöldurum í sigurleiknum á Þýskalandi í kvöld en hún var frábær í vörninni og fiskaði þrjú vítaköst á lokasprettinum. Anna Úrsúla var kát í viðtali við Sigurð Elvar Þórólfsson í þættinum hjá Þorsteini Joð Vilhjálmssyni á Stöð 2 Sport. 7.12.2011 23:42 Karen: Það verður gaman að fara aftur til Þýskalands Miðjumaðurinn Karen Knútsdóttir átti frábæran leik gegn Þjóðverjum í kvöld og var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk. 7.12.2011 23:50 Rafmagnslaust í Santos - stelpurnar hita upp í myrkri Ástandið í keppnishöllinni í Santos er ekki gott þessa stundina en rafmagnið er farið af Höllinni og íslensku stelpurnar hita því nú upp í myrkri. 7.12.2011 21:01 Fimmtán sigrar í röð hjá Kiel Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi liðs Alfreðs Gíslasonar, Kiel, í þýsku úrvalsdeildinni en liðið vann sinn fimmtánda leik í röð í þýsku deildinni í kvöld. 7.12.2011 20:56 HM 2011: Svartfjallaland valtaði yfir Kína Svartfjallaland átti ekki í vandræðum með að landa stórsigri gegn Kína í fyrsta leik dagsins í A-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Santos. Svartfjallaland sigraði með 27 marka mun, 42-15, en staðan í hálfleik var 23-8. 7.12.2011 18:48 Heinevetter er veikur Þýski landsliðsmarkvörðurinn Silvio Heinevetter er tæpur fyrir leik Füchse Berlin gegn Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 7.12.2011 17:30 HM 2011: Leikurinn við Þýskaland í ólæstri útsendingu Leikur Íslands og Þýskalands á HM í Brasilíu í kvöld verður sýndur í ólæstri dagskrá. Hann hefst klukkan 21.30 og verður sýndur á Stöð 2 Sport 2. 7.12.2011 14:45 HM 2011: Umfjöllun Þorsteins J og gesta um Noregsleikinn Ísland tapaði í gær fyrir Noregi með þrettán marka mun á heimsmeistaramótinu í Brasilíu og var leikurinn greindur í þaula í þætti Þorsteins J og gesta á Stöð 2 Sport í gær. 7.12.2011 13:00 Leikmaður Selfoss ætlar að kæra Eyjamanninn Mikil reiði kurrar í leikmönnum og aðstandenum karlaliðs Selfoss í handbolta eftir að aganefnd HSÍ vísaði frá máli sem stjórn sambandsins sendi vegna fólskulegs brots í leik ÍBV og Selfoss á dögunum. 7.12.2011 12:15 HM 2011: Sagt eftir Noregsleikinn Þjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins í handbolta voru vitanlega niðurlútir eftir stórt tap fyrir Noregi á HM 2011 í Brasilíu í gær. 7.12.2011 11:30 HM 2011: Fimm lið komin áfram - ótrúlegur sigur Brasilíu Heimsmeistarar Rússa, gestgjafar Brasilíu, Rúmenía, Danmörk og Svíþjóð tryggðu sér í gær öll sæti í 16-liða úrslitum á heimsmeistarmótinu í handbolta. Rússar unnu 37 marka sigur á andstæðingum sínum í gær. 7.12.2011 10:15 Stjórnmálamönnum er skítsama um stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í erfiðri stöðu eftir 27-14 tap gegn Evrópu- og ólympíumeistaraliði Noregs á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Ísland þarf að ná í 3 stig úr síðustu tveimur leikjunum gegn Þýskalandi og Kína til þess að komast í 16-liða úrslit. Erfitt verkefni en til þess þarf Ísland að gera margt mun betur en gegn Noregi í gærkvöld í Arena Santos. 7.12.2011 07:15 Ágúst Þór: Enn möguleiki til staðar „Þetta er munurinn á þessum liðum, við erum bara á eftir,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins, eftir 27-14 tapleikinn gegn Noregi á HM í handbolta í Brasilíu. 7.12.2011 06:30 Bjarki Már: Lyftingarnar í sumar eru að skila sér HK-ingurinn Bjarki Már Elísson var í gær valinn besti leikmaður fyrstu sjö umferða N1-deildar karla. Það kom fáum á óvart enda hefur Bjarki farið á kostum með HK í vetur. 7.12.2011 06:00 Þórir: Það er mikil framtíð í mörgum af íslensku stelpunum Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til þrettán marka sigurs á móti íslensku stelpunum á HM í Brasilíu í kvöld. Hann var í viðtali hjá Sigurði Elvari Þórólfssyni í þættinum hjá Þorsteini Joð á Stöð 2 Sport í kvöld. 6.12.2011 21:29 Stelpurnar okkar teknar í kennslustund - myndir Stelpurnar okkar fengu að upplifa það í kvöld að þó svo þær séu í stöðugri framför er enn langt í bestu liðin. Norðmenn hreinlega kjöldrógu íslenska liðið í kvöld og unnu stórsigur, 27-14. 6.12.2011 23:30 HM 2011: Þjóðverjar lögðu Kína með minnsta mun Þjóðverjar rétt mörðu Kína í miklum spennuleik í A-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta kvenna. Þjóðverjar skoruðu síðasta markið 30 sekúndum fyrir leikslok, lokatölur 23-22. 6.12.2011 23:06 Anna Úrsúla: Þetta var ekki nógu gott hjá okkur Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, línumaður íslenska landsliðsins, var í viðtali hjá Sigurði Elvari Þórólfssyni í þættinum hjá Þorsteini Joð á Stöð 2 Sport í kvöld. Anna skoraði 3 mörk, fiskaði tvö víti og var einn besti maður íslenska liðsins. 6.12.2011 21:18 Björgvin og félagar unnu frábæran sigur Björgvin Páll Gústavsson og félagar unnu frábæran útisigur, 29-30, á Göppingen. Staðan í hálfleik var 15-12 fyrir Göppingen. 6.12.2011 20:54 HM 2011: Svartfjallaland rétt marði sigur gegn Angóla Angóla tapaði sínum fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í dag þegar Svartfjallaland rétt marði 28-26 sigur í Arena Santos. Með sigrinum náði Svartfjallaland að bæta stöðu sína verulega en liðið er með 4 stig eftir 3 leiki, líkt og Angóla. Úrslitin eru ekki góð fyrir Ísland þar sem allt snýst um innbyrðisviðureignir. 6.12.2011 18:29 Umfjöllun og viðtöl: Noregur - Ísland 27-14 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í frekar erfiðri stöðu eftir 27-14 tap gegn Noregi í kvöld á HM í Brasilíu. Ísland þarf að fá 3 stig úr síðustu tveimur leikjum sínum til þess að komast í 16-liða úrslit. Og það þarf margt að lagast í leik liðsins til þess að svo verði. Staðan var 14-7 í hálfleik og slakur sóknarleikur Íslands er helsta áhyggjuefnið – ásamt því að markverðirnir vörðu aðeins 5 skot. 6.12.2011 16:16 Dóttir Þóris: Þetta verður sérstakur leikur fyrir fjölskylduna María Þórisdóttir er eins og pabbi sinn í sérstakri stöðu fyrir leik Íslands og Noregs á HM í Brasilíu í kvöld. Faðir hennar er Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska landsliðsins. 6.12.2011 16:00 HM 2011: Miklir yfirburðir í D-riðli Tveimur umferðum er nú lokið í öllum riðlum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem nú fer fram í Brasilíu. Evrópuliðin þrjú hafa ótrúlega yfirburði í D-riðli og nánast örugg með sæti í 16-liða úrslitunum. 6.12.2011 14:45 Bjarki Már og Aron bestir í fyrsta hluta N1 deildar karla Bjarki Már Elísson, vinstri hornamaður HK og Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, voru verðlaunaðir þegar HSÍ gerði upp fyrstu sjö umferðirnar í N1 deild karla. Bjarki Már var valinn besti leikmaðurinn en Aron þótti vera besti þjálfarinn. 6.12.2011 13:15 Stelpurnar okkar í strandblaki - myndir Leikmenn kvennalandsliðs Íslands í handbolta nýttu frídaginn á HM í Brasilíu í gær til að lyfta sér aðeins upp og skelltu þær sér í strandblak í góða veðrinu. 6.12.2011 09:00 Gríðarlega erfitt verkefni Það var létt yfir íslenska kvennahandboltalandsliðinu í gær þar sem það tók óhefðbundna æfingu síðdegis á ströndinni fyrir framan liðshótelið í Santos í Brasilíu. Skokk, strandblak og smá sjóbað var á dagskrá og var ekki annað að sjá en að liðið væri búið að hrista af sér tapleikinn gegn Angóla. 6.12.2011 08:00 Þórir Hergeirsson: Mun syngja báða þjóðsöngvana „Ísland er besta handboltaþjóð í heimi miðað við höfðatölu. Það er engin spurning. Miðað við fjárhag og mannfjölda þá er það enginn vafi. Það er hægt að komast langt á hefð og vinnusemi. Ég nota það sem ég þekki frá Íslandi á mína leikmenn – það sem snýr að vinnusemi og dugnaði. Það er eitt af einkennum Íslendinga,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska landsliðsins í handbolta. 6.12.2011 07:30 HM 2011: Agúst hefði frekar viljað vinna Angóla en Svartfjallaland Stelpurnar okkar eiga erfiða leiki gegn Noregi í kvöld og svo Þýskalandi á morgun sem gætu haft mikið að segja um möguleika Íslands á að komast áfram í 16 liða úrslit keppninnar. 6.12.2011 07:00 Þorgerður Anna: Verð klár þegar kallið kemur Þorgerður Anna Atladóttir, vinstri skytta úr Val, hefur ekki leikið stórt hlutverk á þessu heimsmeistaramóti fram til þessa. Hún lék í nokkrar mínútur í síðari hálfleiknum gegn Angóla og þar með náði hún þeim áfanga að feta í fótspor föður síns og bróður sem hafa báðir leikið með A-landsliði Íslands í lokakeppni heimsmeistaramóts. 6.12.2011 06:00 Rakel Dögg hættir í atvinnumennsku og kemur heim Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins sem missir af HM vegna meiðsla, ætlar að hætta í atvinnumennsku næsta sumar og snúa heim á leið. 5.12.2011 17:41 HM 2011: Ótrúlegar sveiflur í íslenska riðlinum Íslenska liðið og önnur í A-riðli fá kærkomið frí á HM í handbolta í dag en mótið fer fram í Brasilíu. Ótrúlegar sveiflur hafa verið á milli leikja á fyrstu tveimur keppnisdögunum. 5.12.2011 09:51 Umfjöllun Þorsteins J. og gesta um leikinn gegn Angóla Þorsteinn J. og gestir hans, þeir Guðjón Guðmundsson og Geir Sveinsson fóru vel og vandlega yfir tapleik Íslands gegn Angóla á HM í Brasilíu í gær. 5.12.2011 09:30 HM 2011: Þetta var sagt eftir tapleikinn gegn Angóla Íslenska handboltalandsliðinu var skellt niður á jörðina í gær þegar að Afríkumeistarar Angóla gerðu sér lítið fyrir og unnu Ísland, 28-24. 5.12.2011 09:15 Bikarlið Valsmanna fékk stóran skell - myndir Bikarmeistarar Valsmanna, sem voru búnir að komast í bikarúrslitaleikinn fjögur ár í röð og höfðu þar af lyft bikarnum í þrígang, fengu slæma útreið á móti Haukum í átta liða úrslitum Eimskipsbikarsins á Hlíðarenda í gær. 5.12.2011 08:30 Anna Úrsúla: Bara einhver vitlaus hjátrú hjá mér Anna Úrsúla Guðmundsdóttir getur ekki horft á liðsfélagana taka vítaköstin á Heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna í Brasilíu. Línumaðurinn sterki snýr alltaf baki í vítaskyttuna og vonar það besta. 5.12.2011 08:00 HM 2011: Myndasyrpa frá tapleiknum gegn Angóla Íslenska kvennalandsliðið tapaði gegn Angóla, 28-24, á heimsmeistaramótinu í handbolta í Brasilíu í gær. Leikmenn Íslands leyndu ekki vonbrigðum sínum með úrslitin. Angóla í betri stöðu en Ísland þegar kemur að sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. 5.12.2011 02:44 HM 2011: Við gerðum ekki það sem lagt var upp með „Það er of erfitt að ráða í þessa leikmenn sem við vorum að mæta. Það er ekki oft sem við spilum gegn liðum sem leika svona handbolta. Við gerðum ekki það lagt var upp með og þær skoruðu nánast að vild,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir eftir 28-24 tapleikinn gegn Angóla. 5.12.2011 02:28 Hrafnhildur: Þetta var ömurlegur dagur „Mér líður skelfilega og vill biðjast innilegar afsökunar heim því þetta var ömurlegt," sagði Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska liðsins, í viðtali við Sigurð Elvar Þórólfsson á Stöð 2 Sport eftir 24-28 tap á móti Angóla á HM í Brasilíu í kvöld. 4.12.2011 23:37 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Angóla 24-28 Íslenska kvennalandsliðið náði sér aldrei á strik gegn Afríkumeistaraliði Angóla í öðrum leiknum á heimsmeistaramótinu í handknattlek í Brasilíu í kvöld. Flest fór úrskeiðis hjá liðinu. Varnarleikurinn var slakur og leikmenn gerðu gríðarlega mörg mistök í sóknarleiknum. Angóla sigraði 28-24 og er með pálmann í höndunum um að komast í 16-liða úrslit en staða Íslands versnaði til muna því Angóla er með betri stöðu í innbyrðisviðureigninni. Og það gæti reynst dýrkeypt þegar uppi er staðið. 4.12.2011 10:38 Norðmenn niðurlægðu Kínverja | ótrúlegir yfirburðir Norðmenn sýndu styrk sinn strax frá upphafi þegar liðið mætti milljarðaþjóðinni Kína í A-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Santos í Brasilíu í kvöld. Algjörir yfirburðir hjá Þóri Hergeirssyni og liði hans en Selfyssingurinn er þjálfari norska liðsins. Lokatölur 43-16 og fyrsti sigur Noregs á þessu móti staðreynd en liðið tapaði gegn Þjóðverjum í gær. 4.12.2011 20:45 Þórir hafði betur gegn Degi og Alexander Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Vive Targi Kielce skelltu þýska stórliðinu Füchse Berlin 32-29 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Þórir skoraði fjögur mörk fyrir Kielce og Alexander 6 fyrir Füchse Berlin. Dagur Sigurðsson þjálfar þýska liðið. 4.12.2011 20:34 Óskar Bjarni: Þetta var hörmung Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var allt annað en sáttur eftir stórtap Vals fyrir Haukum, 32-21, í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda í dag. Valur hafði bikar að verja en átti aldrei möguleika gegn sterku liði Hauka. 4.12.2011 20:12 Fram þurfti að hafa fyrir Stjörnunni 2 Fram tryggði sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikars karla með sex marka sigri á Stjörnunni 2 34-28. Sigur Fram var öruggur en Stjarnan 2 var aldrei langt undan og hélt Fram við efnið allan leikinn. 4.12.2011 19:21 Aron með fimm mörk í útisigri á Montpellier Aron Pálmsson átti góðan leik þegar Kiel vann 34-31 útisigur á Montpellier í Meistaradeildinni í dag. Aron skoraði fimm mörk í leiknum en Kiel-liðið náði að snúa leiknum sér í vil í seinni hálfleiknum. 4.12.2011 18:53 Svartfjallaland vann Þjóðverja | allt í járnum í A-riðli Það var greinilegt að hið gríðarlega sterka lið Svartfjallalands hafði vaknað upp að værum blundi eftir 22-21 tap liðsins gegn „litla“ Ísland í opnunarleik A-riðilsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Svartfjallalandi er spáð mikilli velgengni á þessu móti og í dag sýndi liðið góða takta í 25-24 sigri liðsins gegn Þjóðverjum í Arena Santos hér í Brasilíu. 4.12.2011 18:08 Sjá næstu 50 fréttir
Anna Úrsúla: Það gekk allt upp hjá okkur í dag Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var valin maður leiksins af mótshöldurum í sigurleiknum á Þýskalandi í kvöld en hún var frábær í vörninni og fiskaði þrjú vítaköst á lokasprettinum. Anna Úrsúla var kát í viðtali við Sigurð Elvar Þórólfsson í þættinum hjá Þorsteini Joð Vilhjálmssyni á Stöð 2 Sport. 7.12.2011 23:42
Karen: Það verður gaman að fara aftur til Þýskalands Miðjumaðurinn Karen Knútsdóttir átti frábæran leik gegn Þjóðverjum í kvöld og var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk. 7.12.2011 23:50
Rafmagnslaust í Santos - stelpurnar hita upp í myrkri Ástandið í keppnishöllinni í Santos er ekki gott þessa stundina en rafmagnið er farið af Höllinni og íslensku stelpurnar hita því nú upp í myrkri. 7.12.2011 21:01
Fimmtán sigrar í röð hjá Kiel Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi liðs Alfreðs Gíslasonar, Kiel, í þýsku úrvalsdeildinni en liðið vann sinn fimmtánda leik í röð í þýsku deildinni í kvöld. 7.12.2011 20:56
HM 2011: Svartfjallaland valtaði yfir Kína Svartfjallaland átti ekki í vandræðum með að landa stórsigri gegn Kína í fyrsta leik dagsins í A-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Santos. Svartfjallaland sigraði með 27 marka mun, 42-15, en staðan í hálfleik var 23-8. 7.12.2011 18:48
Heinevetter er veikur Þýski landsliðsmarkvörðurinn Silvio Heinevetter er tæpur fyrir leik Füchse Berlin gegn Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 7.12.2011 17:30
HM 2011: Leikurinn við Þýskaland í ólæstri útsendingu Leikur Íslands og Þýskalands á HM í Brasilíu í kvöld verður sýndur í ólæstri dagskrá. Hann hefst klukkan 21.30 og verður sýndur á Stöð 2 Sport 2. 7.12.2011 14:45
HM 2011: Umfjöllun Þorsteins J og gesta um Noregsleikinn Ísland tapaði í gær fyrir Noregi með þrettán marka mun á heimsmeistaramótinu í Brasilíu og var leikurinn greindur í þaula í þætti Þorsteins J og gesta á Stöð 2 Sport í gær. 7.12.2011 13:00
Leikmaður Selfoss ætlar að kæra Eyjamanninn Mikil reiði kurrar í leikmönnum og aðstandenum karlaliðs Selfoss í handbolta eftir að aganefnd HSÍ vísaði frá máli sem stjórn sambandsins sendi vegna fólskulegs brots í leik ÍBV og Selfoss á dögunum. 7.12.2011 12:15
HM 2011: Sagt eftir Noregsleikinn Þjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins í handbolta voru vitanlega niðurlútir eftir stórt tap fyrir Noregi á HM 2011 í Brasilíu í gær. 7.12.2011 11:30
HM 2011: Fimm lið komin áfram - ótrúlegur sigur Brasilíu Heimsmeistarar Rússa, gestgjafar Brasilíu, Rúmenía, Danmörk og Svíþjóð tryggðu sér í gær öll sæti í 16-liða úrslitum á heimsmeistarmótinu í handbolta. Rússar unnu 37 marka sigur á andstæðingum sínum í gær. 7.12.2011 10:15
Stjórnmálamönnum er skítsama um stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í erfiðri stöðu eftir 27-14 tap gegn Evrópu- og ólympíumeistaraliði Noregs á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Ísland þarf að ná í 3 stig úr síðustu tveimur leikjunum gegn Þýskalandi og Kína til þess að komast í 16-liða úrslit. Erfitt verkefni en til þess þarf Ísland að gera margt mun betur en gegn Noregi í gærkvöld í Arena Santos. 7.12.2011 07:15
Ágúst Þór: Enn möguleiki til staðar „Þetta er munurinn á þessum liðum, við erum bara á eftir,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins, eftir 27-14 tapleikinn gegn Noregi á HM í handbolta í Brasilíu. 7.12.2011 06:30
Bjarki Már: Lyftingarnar í sumar eru að skila sér HK-ingurinn Bjarki Már Elísson var í gær valinn besti leikmaður fyrstu sjö umferða N1-deildar karla. Það kom fáum á óvart enda hefur Bjarki farið á kostum með HK í vetur. 7.12.2011 06:00
Þórir: Það er mikil framtíð í mörgum af íslensku stelpunum Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til þrettán marka sigurs á móti íslensku stelpunum á HM í Brasilíu í kvöld. Hann var í viðtali hjá Sigurði Elvari Þórólfssyni í þættinum hjá Þorsteini Joð á Stöð 2 Sport í kvöld. 6.12.2011 21:29
Stelpurnar okkar teknar í kennslustund - myndir Stelpurnar okkar fengu að upplifa það í kvöld að þó svo þær séu í stöðugri framför er enn langt í bestu liðin. Norðmenn hreinlega kjöldrógu íslenska liðið í kvöld og unnu stórsigur, 27-14. 6.12.2011 23:30
HM 2011: Þjóðverjar lögðu Kína með minnsta mun Þjóðverjar rétt mörðu Kína í miklum spennuleik í A-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta kvenna. Þjóðverjar skoruðu síðasta markið 30 sekúndum fyrir leikslok, lokatölur 23-22. 6.12.2011 23:06
Anna Úrsúla: Þetta var ekki nógu gott hjá okkur Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, línumaður íslenska landsliðsins, var í viðtali hjá Sigurði Elvari Þórólfssyni í þættinum hjá Þorsteini Joð á Stöð 2 Sport í kvöld. Anna skoraði 3 mörk, fiskaði tvö víti og var einn besti maður íslenska liðsins. 6.12.2011 21:18
Björgvin og félagar unnu frábæran sigur Björgvin Páll Gústavsson og félagar unnu frábæran útisigur, 29-30, á Göppingen. Staðan í hálfleik var 15-12 fyrir Göppingen. 6.12.2011 20:54
HM 2011: Svartfjallaland rétt marði sigur gegn Angóla Angóla tapaði sínum fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í dag þegar Svartfjallaland rétt marði 28-26 sigur í Arena Santos. Með sigrinum náði Svartfjallaland að bæta stöðu sína verulega en liðið er með 4 stig eftir 3 leiki, líkt og Angóla. Úrslitin eru ekki góð fyrir Ísland þar sem allt snýst um innbyrðisviðureignir. 6.12.2011 18:29
Umfjöllun og viðtöl: Noregur - Ísland 27-14 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í frekar erfiðri stöðu eftir 27-14 tap gegn Noregi í kvöld á HM í Brasilíu. Ísland þarf að fá 3 stig úr síðustu tveimur leikjum sínum til þess að komast í 16-liða úrslit. Og það þarf margt að lagast í leik liðsins til þess að svo verði. Staðan var 14-7 í hálfleik og slakur sóknarleikur Íslands er helsta áhyggjuefnið – ásamt því að markverðirnir vörðu aðeins 5 skot. 6.12.2011 16:16
Dóttir Þóris: Þetta verður sérstakur leikur fyrir fjölskylduna María Þórisdóttir er eins og pabbi sinn í sérstakri stöðu fyrir leik Íslands og Noregs á HM í Brasilíu í kvöld. Faðir hennar er Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska landsliðsins. 6.12.2011 16:00
HM 2011: Miklir yfirburðir í D-riðli Tveimur umferðum er nú lokið í öllum riðlum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem nú fer fram í Brasilíu. Evrópuliðin þrjú hafa ótrúlega yfirburði í D-riðli og nánast örugg með sæti í 16-liða úrslitunum. 6.12.2011 14:45
Bjarki Már og Aron bestir í fyrsta hluta N1 deildar karla Bjarki Már Elísson, vinstri hornamaður HK og Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, voru verðlaunaðir þegar HSÍ gerði upp fyrstu sjö umferðirnar í N1 deild karla. Bjarki Már var valinn besti leikmaðurinn en Aron þótti vera besti þjálfarinn. 6.12.2011 13:15
Stelpurnar okkar í strandblaki - myndir Leikmenn kvennalandsliðs Íslands í handbolta nýttu frídaginn á HM í Brasilíu í gær til að lyfta sér aðeins upp og skelltu þær sér í strandblak í góða veðrinu. 6.12.2011 09:00
Gríðarlega erfitt verkefni Það var létt yfir íslenska kvennahandboltalandsliðinu í gær þar sem það tók óhefðbundna æfingu síðdegis á ströndinni fyrir framan liðshótelið í Santos í Brasilíu. Skokk, strandblak og smá sjóbað var á dagskrá og var ekki annað að sjá en að liðið væri búið að hrista af sér tapleikinn gegn Angóla. 6.12.2011 08:00
Þórir Hergeirsson: Mun syngja báða þjóðsöngvana „Ísland er besta handboltaþjóð í heimi miðað við höfðatölu. Það er engin spurning. Miðað við fjárhag og mannfjölda þá er það enginn vafi. Það er hægt að komast langt á hefð og vinnusemi. Ég nota það sem ég þekki frá Íslandi á mína leikmenn – það sem snýr að vinnusemi og dugnaði. Það er eitt af einkennum Íslendinga,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska landsliðsins í handbolta. 6.12.2011 07:30
HM 2011: Agúst hefði frekar viljað vinna Angóla en Svartfjallaland Stelpurnar okkar eiga erfiða leiki gegn Noregi í kvöld og svo Þýskalandi á morgun sem gætu haft mikið að segja um möguleika Íslands á að komast áfram í 16 liða úrslit keppninnar. 6.12.2011 07:00
Þorgerður Anna: Verð klár þegar kallið kemur Þorgerður Anna Atladóttir, vinstri skytta úr Val, hefur ekki leikið stórt hlutverk á þessu heimsmeistaramóti fram til þessa. Hún lék í nokkrar mínútur í síðari hálfleiknum gegn Angóla og þar með náði hún þeim áfanga að feta í fótspor föður síns og bróður sem hafa báðir leikið með A-landsliði Íslands í lokakeppni heimsmeistaramóts. 6.12.2011 06:00
Rakel Dögg hættir í atvinnumennsku og kemur heim Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins sem missir af HM vegna meiðsla, ætlar að hætta í atvinnumennsku næsta sumar og snúa heim á leið. 5.12.2011 17:41
HM 2011: Ótrúlegar sveiflur í íslenska riðlinum Íslenska liðið og önnur í A-riðli fá kærkomið frí á HM í handbolta í dag en mótið fer fram í Brasilíu. Ótrúlegar sveiflur hafa verið á milli leikja á fyrstu tveimur keppnisdögunum. 5.12.2011 09:51
Umfjöllun Þorsteins J. og gesta um leikinn gegn Angóla Þorsteinn J. og gestir hans, þeir Guðjón Guðmundsson og Geir Sveinsson fóru vel og vandlega yfir tapleik Íslands gegn Angóla á HM í Brasilíu í gær. 5.12.2011 09:30
HM 2011: Þetta var sagt eftir tapleikinn gegn Angóla Íslenska handboltalandsliðinu var skellt niður á jörðina í gær þegar að Afríkumeistarar Angóla gerðu sér lítið fyrir og unnu Ísland, 28-24. 5.12.2011 09:15
Bikarlið Valsmanna fékk stóran skell - myndir Bikarmeistarar Valsmanna, sem voru búnir að komast í bikarúrslitaleikinn fjögur ár í röð og höfðu þar af lyft bikarnum í þrígang, fengu slæma útreið á móti Haukum í átta liða úrslitum Eimskipsbikarsins á Hlíðarenda í gær. 5.12.2011 08:30
Anna Úrsúla: Bara einhver vitlaus hjátrú hjá mér Anna Úrsúla Guðmundsdóttir getur ekki horft á liðsfélagana taka vítaköstin á Heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna í Brasilíu. Línumaðurinn sterki snýr alltaf baki í vítaskyttuna og vonar það besta. 5.12.2011 08:00
HM 2011: Myndasyrpa frá tapleiknum gegn Angóla Íslenska kvennalandsliðið tapaði gegn Angóla, 28-24, á heimsmeistaramótinu í handbolta í Brasilíu í gær. Leikmenn Íslands leyndu ekki vonbrigðum sínum með úrslitin. Angóla í betri stöðu en Ísland þegar kemur að sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. 5.12.2011 02:44
HM 2011: Við gerðum ekki það sem lagt var upp með „Það er of erfitt að ráða í þessa leikmenn sem við vorum að mæta. Það er ekki oft sem við spilum gegn liðum sem leika svona handbolta. Við gerðum ekki það lagt var upp með og þær skoruðu nánast að vild,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir eftir 28-24 tapleikinn gegn Angóla. 5.12.2011 02:28
Hrafnhildur: Þetta var ömurlegur dagur „Mér líður skelfilega og vill biðjast innilegar afsökunar heim því þetta var ömurlegt," sagði Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska liðsins, í viðtali við Sigurð Elvar Þórólfsson á Stöð 2 Sport eftir 24-28 tap á móti Angóla á HM í Brasilíu í kvöld. 4.12.2011 23:37
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Angóla 24-28 Íslenska kvennalandsliðið náði sér aldrei á strik gegn Afríkumeistaraliði Angóla í öðrum leiknum á heimsmeistaramótinu í handknattlek í Brasilíu í kvöld. Flest fór úrskeiðis hjá liðinu. Varnarleikurinn var slakur og leikmenn gerðu gríðarlega mörg mistök í sóknarleiknum. Angóla sigraði 28-24 og er með pálmann í höndunum um að komast í 16-liða úrslit en staða Íslands versnaði til muna því Angóla er með betri stöðu í innbyrðisviðureigninni. Og það gæti reynst dýrkeypt þegar uppi er staðið. 4.12.2011 10:38
Norðmenn niðurlægðu Kínverja | ótrúlegir yfirburðir Norðmenn sýndu styrk sinn strax frá upphafi þegar liðið mætti milljarðaþjóðinni Kína í A-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Santos í Brasilíu í kvöld. Algjörir yfirburðir hjá Þóri Hergeirssyni og liði hans en Selfyssingurinn er þjálfari norska liðsins. Lokatölur 43-16 og fyrsti sigur Noregs á þessu móti staðreynd en liðið tapaði gegn Þjóðverjum í gær. 4.12.2011 20:45
Þórir hafði betur gegn Degi og Alexander Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Vive Targi Kielce skelltu þýska stórliðinu Füchse Berlin 32-29 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Þórir skoraði fjögur mörk fyrir Kielce og Alexander 6 fyrir Füchse Berlin. Dagur Sigurðsson þjálfar þýska liðið. 4.12.2011 20:34
Óskar Bjarni: Þetta var hörmung Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var allt annað en sáttur eftir stórtap Vals fyrir Haukum, 32-21, í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda í dag. Valur hafði bikar að verja en átti aldrei möguleika gegn sterku liði Hauka. 4.12.2011 20:12
Fram þurfti að hafa fyrir Stjörnunni 2 Fram tryggði sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikars karla með sex marka sigri á Stjörnunni 2 34-28. Sigur Fram var öruggur en Stjarnan 2 var aldrei langt undan og hélt Fram við efnið allan leikinn. 4.12.2011 19:21
Aron með fimm mörk í útisigri á Montpellier Aron Pálmsson átti góðan leik þegar Kiel vann 34-31 útisigur á Montpellier í Meistaradeildinni í dag. Aron skoraði fimm mörk í leiknum en Kiel-liðið náði að snúa leiknum sér í vil í seinni hálfleiknum. 4.12.2011 18:53
Svartfjallaland vann Þjóðverja | allt í járnum í A-riðli Það var greinilegt að hið gríðarlega sterka lið Svartfjallalands hafði vaknað upp að værum blundi eftir 22-21 tap liðsins gegn „litla“ Ísland í opnunarleik A-riðilsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Svartfjallalandi er spáð mikilli velgengni á þessu móti og í dag sýndi liðið góða takta í 25-24 sigri liðsins gegn Þjóðverjum í Arena Santos hér í Brasilíu. 4.12.2011 18:08