Fleiri fréttir Aron Pálmarsson ekki með gegn Lettlandi Aron Pálmarsson er á leið heim til Íslands í meðferð á meiðslum sínum. Hann verður því fjarri góðu gamni þegar landsliðið mætir Lettum í lykilleik í undankeppni EM 2012 í handknattleik á morgun. Ólafur Bjarki Ragnarsson leikmaður HK hefur verið kallaður inn í hópinn í stað Arons. 7.6.2011 14:52 Þórir samdi við pólska stórliðið Kielce Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur gert tveggja ára samning við Pólska stórliðið Kielce. Þórir sem leikið hefur með þýska 1.deildarliðinu Lübbecke síðastliðin ár er fyrsti Íslendingurinn sem semur við Kielce. 7.6.2011 12:00 Stelpurnar unnu stærsta sigurinn í umspilinu Íslenska kvennalandsliðið vann stærsta sigurinn í öllum átta umspilsleikjunum sem fóru fram um helgina í undankeppni HM handbolta kvenna. Úrslitakeppnin fer fram í Brasilíu í desember næstkomandi og aðeins stórslys kemur í veg fyrir að íslenska liðið verði þar eftir 19 marka sigur á Úkraínu. Næststærsti sigurinn var 16 marka sigur Svartfellinga á Tékkum. 6.6.2011 20:30 Alfreð sektaður um rúmar 400 þúsund krónur og dæmdur í bann Alfreð Gíslason, þjálfari þýska liðsins Kiel, var dæmdur í eins leiks bann og til þess að greiða 2500 evrur í sekt af aganefnd evrópska sambandsins vegna ummæla sinna eftir leik Kiel og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í vetur. Sektin nemur um 416 þúsund íslenskum krónum. 6.6.2011 19:15 Arna Sif skiptir um lið í dönsku deildinni Landsliðslínumaðurinn Arna Sif Pálsdóttir er búin að finna sér nýtt lið í dönsku úrvalsdeildinni en hún er búin að semja við Aalborg DH liðið eftir að hafa spilað með Team Esbjerg á síðasta tímabilið. 6.6.2011 16:30 Glæsilegur sigur á Úkraínu Ísland vann í gær frábæran nítján marka sigur á Úkraínu í forkeppni HM 2011 í Brasilíu. Liðin mætast aftur um næstu helgi en aðeins stórslys getur komið í veg fyrir að Ísland sé nú á leið á sitt annað stórmót í handbolta í röð. 6.6.2011 08:00 Stelpurnar stórkostlegar Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tók stöllur sínar frá Úkraínu í sextíu mínútna kennslustund í leik liðanna í gærdag. Nítján marka sigur landsliðsins var eitthvað sem var ekki einu sinni til í villtustu draumum þjálfara liðsins Ágústs Jóhannssonar. 6.6.2011 07:00 Ágúst: Megum ekki missa okkur á algjört flug Ágúst Jóhannsson þjálfari íslenska landsliðsins var í skýjunum eftir nítján marka sigur íslenska kvennalandsliðsins í dag. Hann átti ekki von á jafnstórum sigri og raunin varð. 5.6.2011 19:44 Hrafnhildur Ósk: Besti leikurinn síðan ég byrjaði Stórskyttan Hrafnhildur Ósk Skúladóttir var vitanlega í skýjunum eftir nítján marka sigur Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2011 í handbolta. 5.6.2011 19:02 Guðný Jenný: Góð vörn fyrir framan mig Guðný Jenný Ásmundsdóttir átti stórleik í íslenska markinu þegar að Ísland vann nítján marka sigur á Úkraínu, 37-18, í undankeppni HM 2011 í Brasilíu. 5.6.2011 18:52 Anna Úrsúla: Við keyrðum yfir þær Anna Úrsúla Guðmundsdóttir segir að íslenska landsliðið hafi átt von á erfiðum leik gegn Úkraínu í dag en að annað hafi komið á daginn. 5.6.2011 18:42 Hüttenberg í þýsku úrvalsdeildina Hüttenberg komst í dag í þýsku úrvalsdeildina í handbolta þrátt fyrir að liðið tapaði fyrir Minden, 29-25. 5.6.2011 17:46 Ótrúlegur nítján marka sigur á Úkraínu Ísland er komið með annan fótinn í úrslitakeppni HM í Brasilíu eftir glæsilegan sigur á Úkraínu, 37-18, í fyrri umspilsleik liðanna um sæti í keppninni. Fylgst var með gangi mála hér á Vísi. 5.6.2011 15:12 Füchse Berlin tryggði sér þriðja sætið Füchse Berlin tryggði sér þátttökurétt í aðalkeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta á næstu leiktíð með góðum útisigri á Magdeburg, 30-24, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 4.6.2011 16:23 Füchse Berlin berst um þriðja sætið í beinni Stöð 2 Sport 3 mun sýna beint frá viðureign Magdeburg og Füchse Berlin í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 4.6.2011 13:27 Dagur líklega ekki næsti landsliðsþjálfari Þýskalands Forráðamenn Füchse Berlin hafa gefið það út að Dagur Sigurðsson verður áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð. 3.6.2011 15:45 Anton og Hlynur dæma í Póllandi Íslenskir handknattleiksdómarar verða á ferð og flugi í júní þegar leikið er í undankeppni EM hjá karlaliðunum. 3.6.2011 14:15 Guðjón Valur sjóðheitur í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen, í kvöld er það valtaði yfir Friesenheim, 38-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 1.6.2011 20:37 Oddur fer ekki til Wetzlar Ekkert verður af því að landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson gangi í raðir þýska úrvalsdeildarfélagsins Wetzlar sem Kári Kristján Kristjánsson leikur með. 31.5.2011 17:30 Hópur Guðmundar klár fyrir leikina við Lettland og Austurríki Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 leikmenn til þátttöku í 2 landsleikjum gegn Lettum og Austurríki sem fram fara í undankeppni EM 2012. Eru þetta síðustu leikir riðilsins og þarf íslenska liðið að sigra báða þessa leiki til þess að komast inn á EM í Serbíu. 31.5.2011 13:41 Rakel Dögg: Spiluðum betur í kvöld Rakel Dögg Bragadóttir átti stórleik fyrir Ísland í tapinu gegn Svíþjóð og eins og alþjóð veit eru hún mikil keppnismanneskja og vildi ekki heyra minnst á að eins marks tap gegn Svíþjóð væru í raun góð úrslit. 30.5.2011 22:42 Ágúst Jóhannsson: Gefur mikið sjálfstraust Ágúst Jóhannsson var eðlilega svekktur að loknu eins marks ósigrinum gegn Svíþjóð í kvöld, „Ég er hrikalega svekktur, mér fannst við spila frábærlega, sérstaklega varnarlega stærsta hluta leiksins. Það er svekkjandi að ná ekki að leggja silfurlið Svía að velli,“sagði Ágúst. 30.5.2011 22:40 Umfjöllun: Ísland tapaði naumlega gegn silfurliði Svíþjóðar Silfurlið Svíþjóðar frá EM í handbolta í desember marði íslenska kvennalandsliðið 23-24 í æfingaleik þjóðanna í Vodafonehöllinni í kvöld í hörkuleik. 30.5.2011 21:02 Gummersbach bjargað frá gjaldþroti Forráðamönnum þýska úrvalsdeildarfélagsins Gummersbach hefur tekist að bjarga félaginu frá gjaldþroti og því fær liðið áfram keppnisleyfi í þýsku úrvalsdeildinni. 30.5.2011 10:15 Rakel Dögg: Margt jákvætt í okkar leik „Það var margt jákvætt í okkar leik en ég hefði viljað sigra,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir leikinn í dag. 29.5.2011 18:20 Ágúst: Hundfúlt að tapa þessum leik „Ég er bara hundfúll að hafa ekki náð að vinna þennan leik,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands, eftir tapið í dag. 29.5.2011 18:11 Barcelona vann líka Meistaradeildina í handbolta Handboltalið Barcelona fylgdi í dag í fótspor knattspyrnuliðs félagsins frá því í gær með því að tryggja sér sigur í Meistaradeild Evrópu. Barcelona vann öruggan þriggja marka sigur á Ciudad Real, 27-24, í uppgjör tveggja spænskra liða í úrslitaleiknum í Köln. 29.5.2011 17:39 Umfjöllun: Stelpurnar stóðu í Svíum 29.5.2011 17:22 Füchse vantar eitt stig í viðbót til að komast í Meistaradeildina Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu öruggan níu marka sigur á HSG Wetzlar, 26-17, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Füchse-liðinu vantar því aðeins eitt stig til viðbótar til þess að tryggja sér þriðja sætið í deildinni og þar með öruggt sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 29.5.2011 16:22 Ólafur markahæstur en Rhein-Neckar Löwen tapaði bronsleiknum Ólafur Stefánsson skoraði 7 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið tapaði 31-33 fyrir þýsku meisturunum í HSV Hamburg í leiknum um þriðja sætið í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 29.5.2011 14:59 Rakel: Ríkir bjartsýni í hópnum Rakel Dögg Bragadóttir landsliðsfyrirliði segir að íslenska kvennalandsliðið sé staðráðið í að komast á fleiri stórmót á næstu árum. 29.5.2011 14:30 Ágúst: Eigum raunhæfa möguleika á HM-sæti Ágúst Þór Jóhannsson tók nýverið við þjálfun kvennalandsliðsins í handbolta ásamt Einari Jónssyni. Þeir fá nú það verkefni að koma Íslandi á næsta stórmót sem er HM í Brasilíu. 29.5.2011 13:15 Nær Rhein-Neckar Löwen þriðja sætinu? - í beinni á Sporttv Úrslitin ráðast í Meistaradeildinni í handbolta í dag og verður hægt að sjá bæði úrslitaleikinn og leikinn um þriðja sætið í beinni á Sporttv.is. Það verður alspænskur úrslitaleikur en áður munu Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen reyna að tryggja sér þriðja sætið. 29.5.2011 11:30 Þórey Rósa: Samheldinn hópur í landsliðinu Þórey Rósa Stefánsdóttir er nú aftur komin í íslenska landsliðið í handbolta eftir nokkra fjarveru. Reyndar hefur hún ekkert spilað síðan hún byrjaði að spila á meginlandi Evrópu fyrir tæpum tveimur árum síðan. 29.5.2011 11:00 Spænskur úrslitaleikur í Meistaradeildinni Það verða spænsku liðin Ciudad Real og Barcelona sem spila til úrslita í Meistaradeildinni í handbolta en bæði lögðu þýska andstæðinga í undanúrslitaleikjum sínum í dag. 28.5.2011 18:10 Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir Barcelona Barcelona komst í dag í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 30-28 sigur á Rhein-Neckar Löwen í undanúrslitaleik liðanna í Lanxess Arena í Köln. Barcelona lagði gruninn að sigrinum með því að skora fimm mörk í röð um miðjan seinni hálfleik. 28.5.2011 14:55 Meistaradeildin í handbolta í beinni á SportTV.is SportTV.is verður með beina útsendingu frá því þegar úrslitin ráðast í Meistaradeildinni í handbolta um helgina en undanúrslitaleikirnir fara fram í dag og úrslitaleikurinn er síðan spilaður á morgun. 28.5.2011 12:45 Guðmundur: Var bara áhorfandi í fyrra en nú er ég mættur Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, mætir með lið sitt í Lanxess Arena í Köln í dag þar sem Löwen mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28.5.2011 12:36 Búnir að hugsa um Barcelona í tvær vikur Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fer fram í Köln um helgina. Í undanúrslitum mætast Ciudad Real og Hamburg annars vegar og Barcelona og Rhein-Neckar Löwen hins vegar. Undanúrslitin fara fram í dag og úrslitaleikurinn á morgun. 28.5.2011 08:00 AGK á leiðinni í Legoland Þegar bandarísk lið lyfta meistaratitli þá er hefðin að fara í Disney-land. Í Danmörku fara menn í Legoland. 27.5.2011 22:00 Íris Ásta á leið til Álaborgar Skyttan örvhenta í Íslandsmeistaraliði Vals, Íris Ásta Pétursdóttir, er á leiðinni til Álaborgar þar sem hún verður til reynslu í vikutíma. 27.5.2011 19:45 Þórir bara í þriðja sæti í kjöri IHF á besta þjálfara ársins Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í kvennaflokki, var í þriðja sæti á kjöri IHF á besta þjálfara ársins 2010 en kosning fór fram á heimasíðu Alþjóða handboltasambandsins. Það voru frönsku landsliðsþjálfararnir, Claude Onesta og Olivier Krumbholz, sem fengu flest atkvæði í kjörinu í ár. 26.5.2011 17:30 Ragnar samdi við FH - Ásbjörn og Ólafur framlengdu Íslandsmeistarar FH í handbolta karla gengu frá samningum við fimm leikmenn í gær, fjórir leikmenn framlengdu samning sinn við félagið og þá gerði Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson, markahæsti leikmaður N1 deildar karla á síðustu leiktíð, eins árs samning við FH. 26.5.2011 11:15 Kvaddi Sviss með viðeigandi hætti Björgvin Páll Gústavsson varð í gær svissneskur meistari með Kadetten Schaffhausen, annað árið í röð. Reyndar unnu Björgvin og félagar alla titlana sem í boði voru í vetur, rétt eins og í fyrra. 26.5.2011 07:00 Strákarnir unnu öðru sinni U-17 landslið karla í handknattleik vann í kvöld sex marka sigur á A-liði kvenna í æfingaleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Digranesi í kvöld. 25.5.2011 22:34 Sjá næstu 50 fréttir
Aron Pálmarsson ekki með gegn Lettlandi Aron Pálmarsson er á leið heim til Íslands í meðferð á meiðslum sínum. Hann verður því fjarri góðu gamni þegar landsliðið mætir Lettum í lykilleik í undankeppni EM 2012 í handknattleik á morgun. Ólafur Bjarki Ragnarsson leikmaður HK hefur verið kallaður inn í hópinn í stað Arons. 7.6.2011 14:52
Þórir samdi við pólska stórliðið Kielce Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur gert tveggja ára samning við Pólska stórliðið Kielce. Þórir sem leikið hefur með þýska 1.deildarliðinu Lübbecke síðastliðin ár er fyrsti Íslendingurinn sem semur við Kielce. 7.6.2011 12:00
Stelpurnar unnu stærsta sigurinn í umspilinu Íslenska kvennalandsliðið vann stærsta sigurinn í öllum átta umspilsleikjunum sem fóru fram um helgina í undankeppni HM handbolta kvenna. Úrslitakeppnin fer fram í Brasilíu í desember næstkomandi og aðeins stórslys kemur í veg fyrir að íslenska liðið verði þar eftir 19 marka sigur á Úkraínu. Næststærsti sigurinn var 16 marka sigur Svartfellinga á Tékkum. 6.6.2011 20:30
Alfreð sektaður um rúmar 400 þúsund krónur og dæmdur í bann Alfreð Gíslason, þjálfari þýska liðsins Kiel, var dæmdur í eins leiks bann og til þess að greiða 2500 evrur í sekt af aganefnd evrópska sambandsins vegna ummæla sinna eftir leik Kiel og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í vetur. Sektin nemur um 416 þúsund íslenskum krónum. 6.6.2011 19:15
Arna Sif skiptir um lið í dönsku deildinni Landsliðslínumaðurinn Arna Sif Pálsdóttir er búin að finna sér nýtt lið í dönsku úrvalsdeildinni en hún er búin að semja við Aalborg DH liðið eftir að hafa spilað með Team Esbjerg á síðasta tímabilið. 6.6.2011 16:30
Glæsilegur sigur á Úkraínu Ísland vann í gær frábæran nítján marka sigur á Úkraínu í forkeppni HM 2011 í Brasilíu. Liðin mætast aftur um næstu helgi en aðeins stórslys getur komið í veg fyrir að Ísland sé nú á leið á sitt annað stórmót í handbolta í röð. 6.6.2011 08:00
Stelpurnar stórkostlegar Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tók stöllur sínar frá Úkraínu í sextíu mínútna kennslustund í leik liðanna í gærdag. Nítján marka sigur landsliðsins var eitthvað sem var ekki einu sinni til í villtustu draumum þjálfara liðsins Ágústs Jóhannssonar. 6.6.2011 07:00
Ágúst: Megum ekki missa okkur á algjört flug Ágúst Jóhannsson þjálfari íslenska landsliðsins var í skýjunum eftir nítján marka sigur íslenska kvennalandsliðsins í dag. Hann átti ekki von á jafnstórum sigri og raunin varð. 5.6.2011 19:44
Hrafnhildur Ósk: Besti leikurinn síðan ég byrjaði Stórskyttan Hrafnhildur Ósk Skúladóttir var vitanlega í skýjunum eftir nítján marka sigur Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2011 í handbolta. 5.6.2011 19:02
Guðný Jenný: Góð vörn fyrir framan mig Guðný Jenný Ásmundsdóttir átti stórleik í íslenska markinu þegar að Ísland vann nítján marka sigur á Úkraínu, 37-18, í undankeppni HM 2011 í Brasilíu. 5.6.2011 18:52
Anna Úrsúla: Við keyrðum yfir þær Anna Úrsúla Guðmundsdóttir segir að íslenska landsliðið hafi átt von á erfiðum leik gegn Úkraínu í dag en að annað hafi komið á daginn. 5.6.2011 18:42
Hüttenberg í þýsku úrvalsdeildina Hüttenberg komst í dag í þýsku úrvalsdeildina í handbolta þrátt fyrir að liðið tapaði fyrir Minden, 29-25. 5.6.2011 17:46
Ótrúlegur nítján marka sigur á Úkraínu Ísland er komið með annan fótinn í úrslitakeppni HM í Brasilíu eftir glæsilegan sigur á Úkraínu, 37-18, í fyrri umspilsleik liðanna um sæti í keppninni. Fylgst var með gangi mála hér á Vísi. 5.6.2011 15:12
Füchse Berlin tryggði sér þriðja sætið Füchse Berlin tryggði sér þátttökurétt í aðalkeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta á næstu leiktíð með góðum útisigri á Magdeburg, 30-24, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 4.6.2011 16:23
Füchse Berlin berst um þriðja sætið í beinni Stöð 2 Sport 3 mun sýna beint frá viðureign Magdeburg og Füchse Berlin í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 4.6.2011 13:27
Dagur líklega ekki næsti landsliðsþjálfari Þýskalands Forráðamenn Füchse Berlin hafa gefið það út að Dagur Sigurðsson verður áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð. 3.6.2011 15:45
Anton og Hlynur dæma í Póllandi Íslenskir handknattleiksdómarar verða á ferð og flugi í júní þegar leikið er í undankeppni EM hjá karlaliðunum. 3.6.2011 14:15
Guðjón Valur sjóðheitur í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen, í kvöld er það valtaði yfir Friesenheim, 38-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 1.6.2011 20:37
Oddur fer ekki til Wetzlar Ekkert verður af því að landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson gangi í raðir þýska úrvalsdeildarfélagsins Wetzlar sem Kári Kristján Kristjánsson leikur með. 31.5.2011 17:30
Hópur Guðmundar klár fyrir leikina við Lettland og Austurríki Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 leikmenn til þátttöku í 2 landsleikjum gegn Lettum og Austurríki sem fram fara í undankeppni EM 2012. Eru þetta síðustu leikir riðilsins og þarf íslenska liðið að sigra báða þessa leiki til þess að komast inn á EM í Serbíu. 31.5.2011 13:41
Rakel Dögg: Spiluðum betur í kvöld Rakel Dögg Bragadóttir átti stórleik fyrir Ísland í tapinu gegn Svíþjóð og eins og alþjóð veit eru hún mikil keppnismanneskja og vildi ekki heyra minnst á að eins marks tap gegn Svíþjóð væru í raun góð úrslit. 30.5.2011 22:42
Ágúst Jóhannsson: Gefur mikið sjálfstraust Ágúst Jóhannsson var eðlilega svekktur að loknu eins marks ósigrinum gegn Svíþjóð í kvöld, „Ég er hrikalega svekktur, mér fannst við spila frábærlega, sérstaklega varnarlega stærsta hluta leiksins. Það er svekkjandi að ná ekki að leggja silfurlið Svía að velli,“sagði Ágúst. 30.5.2011 22:40
Umfjöllun: Ísland tapaði naumlega gegn silfurliði Svíþjóðar Silfurlið Svíþjóðar frá EM í handbolta í desember marði íslenska kvennalandsliðið 23-24 í æfingaleik þjóðanna í Vodafonehöllinni í kvöld í hörkuleik. 30.5.2011 21:02
Gummersbach bjargað frá gjaldþroti Forráðamönnum þýska úrvalsdeildarfélagsins Gummersbach hefur tekist að bjarga félaginu frá gjaldþroti og því fær liðið áfram keppnisleyfi í þýsku úrvalsdeildinni. 30.5.2011 10:15
Rakel Dögg: Margt jákvætt í okkar leik „Það var margt jákvætt í okkar leik en ég hefði viljað sigra,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir leikinn í dag. 29.5.2011 18:20
Ágúst: Hundfúlt að tapa þessum leik „Ég er bara hundfúll að hafa ekki náð að vinna þennan leik,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands, eftir tapið í dag. 29.5.2011 18:11
Barcelona vann líka Meistaradeildina í handbolta Handboltalið Barcelona fylgdi í dag í fótspor knattspyrnuliðs félagsins frá því í gær með því að tryggja sér sigur í Meistaradeild Evrópu. Barcelona vann öruggan þriggja marka sigur á Ciudad Real, 27-24, í uppgjör tveggja spænskra liða í úrslitaleiknum í Köln. 29.5.2011 17:39
Füchse vantar eitt stig í viðbót til að komast í Meistaradeildina Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu öruggan níu marka sigur á HSG Wetzlar, 26-17, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Füchse-liðinu vantar því aðeins eitt stig til viðbótar til þess að tryggja sér þriðja sætið í deildinni og þar með öruggt sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 29.5.2011 16:22
Ólafur markahæstur en Rhein-Neckar Löwen tapaði bronsleiknum Ólafur Stefánsson skoraði 7 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið tapaði 31-33 fyrir þýsku meisturunum í HSV Hamburg í leiknum um þriðja sætið í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 29.5.2011 14:59
Rakel: Ríkir bjartsýni í hópnum Rakel Dögg Bragadóttir landsliðsfyrirliði segir að íslenska kvennalandsliðið sé staðráðið í að komast á fleiri stórmót á næstu árum. 29.5.2011 14:30
Ágúst: Eigum raunhæfa möguleika á HM-sæti Ágúst Þór Jóhannsson tók nýverið við þjálfun kvennalandsliðsins í handbolta ásamt Einari Jónssyni. Þeir fá nú það verkefni að koma Íslandi á næsta stórmót sem er HM í Brasilíu. 29.5.2011 13:15
Nær Rhein-Neckar Löwen þriðja sætinu? - í beinni á Sporttv Úrslitin ráðast í Meistaradeildinni í handbolta í dag og verður hægt að sjá bæði úrslitaleikinn og leikinn um þriðja sætið í beinni á Sporttv.is. Það verður alspænskur úrslitaleikur en áður munu Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen reyna að tryggja sér þriðja sætið. 29.5.2011 11:30
Þórey Rósa: Samheldinn hópur í landsliðinu Þórey Rósa Stefánsdóttir er nú aftur komin í íslenska landsliðið í handbolta eftir nokkra fjarveru. Reyndar hefur hún ekkert spilað síðan hún byrjaði að spila á meginlandi Evrópu fyrir tæpum tveimur árum síðan. 29.5.2011 11:00
Spænskur úrslitaleikur í Meistaradeildinni Það verða spænsku liðin Ciudad Real og Barcelona sem spila til úrslita í Meistaradeildinni í handbolta en bæði lögðu þýska andstæðinga í undanúrslitaleikjum sínum í dag. 28.5.2011 18:10
Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir Barcelona Barcelona komst í dag í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 30-28 sigur á Rhein-Neckar Löwen í undanúrslitaleik liðanna í Lanxess Arena í Köln. Barcelona lagði gruninn að sigrinum með því að skora fimm mörk í röð um miðjan seinni hálfleik. 28.5.2011 14:55
Meistaradeildin í handbolta í beinni á SportTV.is SportTV.is verður með beina útsendingu frá því þegar úrslitin ráðast í Meistaradeildinni í handbolta um helgina en undanúrslitaleikirnir fara fram í dag og úrslitaleikurinn er síðan spilaður á morgun. 28.5.2011 12:45
Guðmundur: Var bara áhorfandi í fyrra en nú er ég mættur Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, mætir með lið sitt í Lanxess Arena í Köln í dag þar sem Löwen mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28.5.2011 12:36
Búnir að hugsa um Barcelona í tvær vikur Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fer fram í Köln um helgina. Í undanúrslitum mætast Ciudad Real og Hamburg annars vegar og Barcelona og Rhein-Neckar Löwen hins vegar. Undanúrslitin fara fram í dag og úrslitaleikurinn á morgun. 28.5.2011 08:00
AGK á leiðinni í Legoland Þegar bandarísk lið lyfta meistaratitli þá er hefðin að fara í Disney-land. Í Danmörku fara menn í Legoland. 27.5.2011 22:00
Íris Ásta á leið til Álaborgar Skyttan örvhenta í Íslandsmeistaraliði Vals, Íris Ásta Pétursdóttir, er á leiðinni til Álaborgar þar sem hún verður til reynslu í vikutíma. 27.5.2011 19:45
Þórir bara í þriðja sæti í kjöri IHF á besta þjálfara ársins Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í kvennaflokki, var í þriðja sæti á kjöri IHF á besta þjálfara ársins 2010 en kosning fór fram á heimasíðu Alþjóða handboltasambandsins. Það voru frönsku landsliðsþjálfararnir, Claude Onesta og Olivier Krumbholz, sem fengu flest atkvæði í kjörinu í ár. 26.5.2011 17:30
Ragnar samdi við FH - Ásbjörn og Ólafur framlengdu Íslandsmeistarar FH í handbolta karla gengu frá samningum við fimm leikmenn í gær, fjórir leikmenn framlengdu samning sinn við félagið og þá gerði Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson, markahæsti leikmaður N1 deildar karla á síðustu leiktíð, eins árs samning við FH. 26.5.2011 11:15
Kvaddi Sviss með viðeigandi hætti Björgvin Páll Gústavsson varð í gær svissneskur meistari með Kadetten Schaffhausen, annað árið í röð. Reyndar unnu Björgvin og félagar alla titlana sem í boði voru í vetur, rétt eins og í fyrra. 26.5.2011 07:00
Strákarnir unnu öðru sinni U-17 landslið karla í handknattleik vann í kvöld sex marka sigur á A-liði kvenna í æfingaleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Digranesi í kvöld. 25.5.2011 22:34