Dagur líklega ekki næsti landsliðsþjálfari Þýskalands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júní 2011 15:45 Dagur Sigurðsson. Nordic Photos / Bongarts Forráðamenn Füchse Berlin hafa gefið það út að Dagur Sigurðsson verður áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð. Dagur var einn þeirra sem kom til greina sem eftirmaður Heiner Brand, landsliðsþjálfara Þýskalands, en hann fór í viðtal hjá þýska handknattleikssambandinu vegna þessa. „Framkvæmdarstjóri félagsins vildi bara binda endi á þessar vangaveltur sem hafa verið á kreiki síðustu þrjá mánuðina,“ sagði Dagur í samtali við Vísi. „Ég held að það séu engin stórtíðindi að ég sé ekki að taka við þessu starfi,“ bætti hann við en talið er líklegt að Martin Heuberger, núverandi aðstoðarmaður Brand, muni taka við landsliðsþjálfarastarfinu. „Ef þeir hefðu viljað gera eitthvað meira úr þessu hefðu þeir þurft að leggja fram tilboð til Füchse Berlin en það kom aldrei. Ég lenti því aldrei í þeirri aðstöðu að þurfa að taka ákvörðun.“ Füchse Berlin hefur gengið mjög vel á leiktíðinni og getur tryggt sér þriðja sæti deildarinnar með sigri á Magdeburg á útivelli á morgun. Liðið hefur nú tveggja stiga forystu á Rhein-Neckar Löwen sem er í fjórða sæti. Efstu þrjú liðin í deildinni komast beint í Meistaradeild Evrópu en liðið sem verður í fjórða sæti þarf fyrst að taka þátt í forkeppninni. „Það væri frábært að fá að sleppa við það og auðvitað stefnum við að því að enda í þriðja sæti. En við erum sáttir með árangurinn, sama hver niðurstaðan verður. Þetta verður erfiður leikur á morgun en það eru talsvert um meiðsli í okkar liði.“ Hann segir ljóst að það eru spennandi tímar fram undan hjá félaginu. „Við erum að fá tvo mjög sterka unga leikmenn til okkar og svo Iker Romero frá Barcelona. Við ætlum að reyna að kreista síðustu dropana úr honum,“ sagði hann í léttum dúr. Dagur segir að ástandið sé þokklegt á landsliðsmanninnum Alexander Petersson. „Hann hefur verið að spila í síðustu leikjum en er ekki alveg kominn á sama ról og hann var á fyrir áramót. Ég held að hann muni samt klára þennan leik á morgun og svo leikina með landsliðinu sem eru fram undan. En það er alveg ljóst að hann þarf á hvíldinni að halda.“ Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Sjá meira
Forráðamenn Füchse Berlin hafa gefið það út að Dagur Sigurðsson verður áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð. Dagur var einn þeirra sem kom til greina sem eftirmaður Heiner Brand, landsliðsþjálfara Þýskalands, en hann fór í viðtal hjá þýska handknattleikssambandinu vegna þessa. „Framkvæmdarstjóri félagsins vildi bara binda endi á þessar vangaveltur sem hafa verið á kreiki síðustu þrjá mánuðina,“ sagði Dagur í samtali við Vísi. „Ég held að það séu engin stórtíðindi að ég sé ekki að taka við þessu starfi,“ bætti hann við en talið er líklegt að Martin Heuberger, núverandi aðstoðarmaður Brand, muni taka við landsliðsþjálfarastarfinu. „Ef þeir hefðu viljað gera eitthvað meira úr þessu hefðu þeir þurft að leggja fram tilboð til Füchse Berlin en það kom aldrei. Ég lenti því aldrei í þeirri aðstöðu að þurfa að taka ákvörðun.“ Füchse Berlin hefur gengið mjög vel á leiktíðinni og getur tryggt sér þriðja sæti deildarinnar með sigri á Magdeburg á útivelli á morgun. Liðið hefur nú tveggja stiga forystu á Rhein-Neckar Löwen sem er í fjórða sæti. Efstu þrjú liðin í deildinni komast beint í Meistaradeild Evrópu en liðið sem verður í fjórða sæti þarf fyrst að taka þátt í forkeppninni. „Það væri frábært að fá að sleppa við það og auðvitað stefnum við að því að enda í þriðja sæti. En við erum sáttir með árangurinn, sama hver niðurstaðan verður. Þetta verður erfiður leikur á morgun en það eru talsvert um meiðsli í okkar liði.“ Hann segir ljóst að það eru spennandi tímar fram undan hjá félaginu. „Við erum að fá tvo mjög sterka unga leikmenn til okkar og svo Iker Romero frá Barcelona. Við ætlum að reyna að kreista síðustu dropana úr honum,“ sagði hann í léttum dúr. Dagur segir að ástandið sé þokklegt á landsliðsmanninnum Alexander Petersson. „Hann hefur verið að spila í síðustu leikjum en er ekki alveg kominn á sama ról og hann var á fyrir áramót. Ég held að hann muni samt klára þennan leik á morgun og svo leikina með landsliðinu sem eru fram undan. En það er alveg ljóst að hann þarf á hvíldinni að halda.“
Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Sjá meira