Rakel Dögg: Spiluðum betur í kvöld Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 30. maí 2011 22:42 Rakel var markahæst í kvöld. Rakel Dögg Bragadóttir átti stórleik fyrir Ísland í tapinu gegn Svíþjóð og eins og alþjóð veit eru hún mikil keppnismanneskja og vildi ekki heyra minnst á að eins marks tap gegn Svíþjóð væru í raun góð úrslit. „Það er ekkert smá fúlt að tapa þessum leik. Við eigum heilmikið erindi í þetta og það er mjög svekkjandi að tapa báðum þessum leikjum. Mér fannst leikurinn í kvöld betri. Við gerðum færri mistök og spiluðum frábæra vörn, í báðum leikjunum. Í kvöld var sóknarleikurinn betri þó við skorum bara þremur mörkum meira. Það var margt jákvætt í þessum leik,“ sagði Rakel Dögg. „Við erum að spila á móti hrikalega sterku liði sem vann silfur á EM og við vitum að þær unnu Úkraínu og við höfum trú á að við getum unnið Úkraínu á sunnudaginn næsta,“ en sigri liðið Úkraínu í umspilsleikjunum tveimur vinnur liðið sér sæti á HM í Brasilíu. „Við erum með þéttan og breiðan hóp. Við höfum spilað lengi saman sem lið þrátt fyrir ungan meðalaldur. Við þekkjum hverja aðra vel og höfum æft saman frá því í byrjun maí og ættum að vera þokkalega slípaðar,“ sagð Rakel sem sagði nýja þjálfara liðsins vera að ná vel til leikmanna. „Þjálfararnir hafa lagt mikla áherslu á agaðan leik, bæði í sókn og vörn og reyna að fækka tæknifeilum og að er að skila sér í dag. Þeir hafa ekki gert stórtækar breytingar en það er margt betra í okkar leik. Leikurinn er betur slípaður hjá okkur,“ sagði Rakel. Íslenski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Rakel Dögg Bragadóttir átti stórleik fyrir Ísland í tapinu gegn Svíþjóð og eins og alþjóð veit eru hún mikil keppnismanneskja og vildi ekki heyra minnst á að eins marks tap gegn Svíþjóð væru í raun góð úrslit. „Það er ekkert smá fúlt að tapa þessum leik. Við eigum heilmikið erindi í þetta og það er mjög svekkjandi að tapa báðum þessum leikjum. Mér fannst leikurinn í kvöld betri. Við gerðum færri mistök og spiluðum frábæra vörn, í báðum leikjunum. Í kvöld var sóknarleikurinn betri þó við skorum bara þremur mörkum meira. Það var margt jákvætt í þessum leik,“ sagði Rakel Dögg. „Við erum að spila á móti hrikalega sterku liði sem vann silfur á EM og við vitum að þær unnu Úkraínu og við höfum trú á að við getum unnið Úkraínu á sunnudaginn næsta,“ en sigri liðið Úkraínu í umspilsleikjunum tveimur vinnur liðið sér sæti á HM í Brasilíu. „Við erum með þéttan og breiðan hóp. Við höfum spilað lengi saman sem lið þrátt fyrir ungan meðalaldur. Við þekkjum hverja aðra vel og höfum æft saman frá því í byrjun maí og ættum að vera þokkalega slípaðar,“ sagð Rakel sem sagði nýja þjálfara liðsins vera að ná vel til leikmanna. „Þjálfararnir hafa lagt mikla áherslu á agaðan leik, bæði í sókn og vörn og reyna að fækka tæknifeilum og að er að skila sér í dag. Þeir hafa ekki gert stórtækar breytingar en það er margt betra í okkar leik. Leikurinn er betur slípaður hjá okkur,“ sagði Rakel.
Íslenski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni