Umfjöllun: Stelpurnar stóðu í Svíum Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2011 17:22 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skorar hér í leiknum í dag. Mynd/Valli Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag, 22-20, gegn Svíþjóð í Vodafone-höllinni en leikurinn var hluti af undirbúning liðsins fyrir umspilsleikina gegn Úkraínu í næstu viku. Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleiknum og skiptust þau á að hafa eins til tveggja marka forystu. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði fyrstu fjögur mörk íslenska landsliðsins í leiknum og staðan var 4-4 eftir 15 mínútna leik. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins, varði vel í fyrri hálfleiknum en hún tók níu skot. Íslenska liðið lék flottan varnarleik í hálfleiknum og Svíar áttu erfitt með að brjóta hana á bak aftur. Isabelle Gulldén fór fyrir gestunum, en hún skoraði 4 mörk í fyrri hálfleik og stjórnaði leik Svía eins og herforingi. Staðan í hálfleik var 11-10 fyrir Svíþjóð eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik. Leikurinn hélt áfram að vera jafn í síðari hálfleik og nánast jafnt á öllum tölum. Íslenska liðið náði tveggja marka forskoti í stöðunni 15-13, en þá skoruðu Svíar fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni í 15-17, en á þeim kafla varði Cecilla Grubbström frábærlega í marki gestanna. Svíar létu ekki það forskot af hendi og unnu að lokum sigur 22-20, en margt jákvætt í leik íslenska liðsins.Ísland - Svíþjóð 20-22 (10-11)Mörk Íslands (skot): Rakel Dögg Bragadóttir 6/2 (12/4), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 (5), ), Rut Jónsdóttir 3 (4), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (5/1), Stella Sigurðardóttir 2 (2), Brynja Magnúsdóttir 2 (0/2), Karen Knútsdóttir 1 (2), Rebekka Skúladóttir 1 (1), Ásta Birni Gunnarsdóttir 1 (1). Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 18 (22/4, 45%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Rebekka, Ásta Birna) Fiskuð víti: 5 (Rut 2, Anna Úrsúla 2, Karen) Utan vallar: 0 mínúturMörk Svíþjóðar (skot): Isabelle Gulldén 8/4 (20/4), Jamina Roberts 3 (5), Annika Fredén 2 (2), Anna-Maria Johansson 2 (3), Therese Helgesson 2 (7), Jessica Helleberg 2 (3), Matilda Boson 1 (4), Angelica Wallén 1 (2), Kristina Flognman 1 (1). Varin skot: Cecilla Grubbström 14/2 (20/3, 41%), Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Annika ) Fiskuð víti: 4 (Therese, Isabelle, Annika, Jamina) Utan vallar: 2 mínútur. Íslenski handboltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag, 22-20, gegn Svíþjóð í Vodafone-höllinni en leikurinn var hluti af undirbúning liðsins fyrir umspilsleikina gegn Úkraínu í næstu viku. Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleiknum og skiptust þau á að hafa eins til tveggja marka forystu. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði fyrstu fjögur mörk íslenska landsliðsins í leiknum og staðan var 4-4 eftir 15 mínútna leik. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins, varði vel í fyrri hálfleiknum en hún tók níu skot. Íslenska liðið lék flottan varnarleik í hálfleiknum og Svíar áttu erfitt með að brjóta hana á bak aftur. Isabelle Gulldén fór fyrir gestunum, en hún skoraði 4 mörk í fyrri hálfleik og stjórnaði leik Svía eins og herforingi. Staðan í hálfleik var 11-10 fyrir Svíþjóð eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik. Leikurinn hélt áfram að vera jafn í síðari hálfleik og nánast jafnt á öllum tölum. Íslenska liðið náði tveggja marka forskoti í stöðunni 15-13, en þá skoruðu Svíar fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni í 15-17, en á þeim kafla varði Cecilla Grubbström frábærlega í marki gestanna. Svíar létu ekki það forskot af hendi og unnu að lokum sigur 22-20, en margt jákvætt í leik íslenska liðsins.Ísland - Svíþjóð 20-22 (10-11)Mörk Íslands (skot): Rakel Dögg Bragadóttir 6/2 (12/4), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 (5), ), Rut Jónsdóttir 3 (4), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (5/1), Stella Sigurðardóttir 2 (2), Brynja Magnúsdóttir 2 (0/2), Karen Knútsdóttir 1 (2), Rebekka Skúladóttir 1 (1), Ásta Birni Gunnarsdóttir 1 (1). Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 18 (22/4, 45%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Rebekka, Ásta Birna) Fiskuð víti: 5 (Rut 2, Anna Úrsúla 2, Karen) Utan vallar: 0 mínúturMörk Svíþjóðar (skot): Isabelle Gulldén 8/4 (20/4), Jamina Roberts 3 (5), Annika Fredén 2 (2), Anna-Maria Johansson 2 (3), Therese Helgesson 2 (7), Jessica Helleberg 2 (3), Matilda Boson 1 (4), Angelica Wallén 1 (2), Kristina Flognman 1 (1). Varin skot: Cecilla Grubbström 14/2 (20/3, 41%), Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Annika ) Fiskuð víti: 4 (Therese, Isabelle, Annika, Jamina) Utan vallar: 2 mínútur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita