Hrafnhildur Ósk: Besti leikurinn síðan ég byrjaði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2011 19:02 Stórskyttan Hrafnhildur Ósk Skúladóttir var vitanlega í skýjunum eftir nítján marka sigur Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2011 í handbolta. Liðin mætast aftur ytra um næstu helgi en þá ræðst hvort liðið kemst í úrslitakeppnina sem fer fram í desemeber. Ljóst er að Ísland er í frábærri stöðu. „Maður er nánast orðlaus. Þetta var frábær leikur," sagði Hrafnhildur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Varnarleikurinn var frábær og Jenný í ruglinu fyrir aftan okkur. Það er bara ekki hægt að tapa með svona vörn og markvörslu." Hrafnhildur hefur spilað lengi með landsliðinu og segir að leikurinn í dag hafi verið einstakur. „Þetta er pottþétt besti leikur sem við höfum spilað. Það hlýtur bara að vera." „Það munaði miklu að markvörðurinn þeirra varði varla tuðru og hefðu þær nánast getað hengt upp handklæði í markinu. Markvarslan er gríðarlega mikilvæg og hafði mikið að segja í dag." Hún sagði að það hafi verið skýr fyrirmæli í dag að halda ótrauð áfram þótt forystan væri mikil. „Það munar mjög miklu að fara út með nítján mörk í plús eða bara fimm ef við hefðum farið hina leiðina. Þetta var því stórkostlegt." Íslenski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
Stórskyttan Hrafnhildur Ósk Skúladóttir var vitanlega í skýjunum eftir nítján marka sigur Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2011 í handbolta. Liðin mætast aftur ytra um næstu helgi en þá ræðst hvort liðið kemst í úrslitakeppnina sem fer fram í desemeber. Ljóst er að Ísland er í frábærri stöðu. „Maður er nánast orðlaus. Þetta var frábær leikur," sagði Hrafnhildur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Varnarleikurinn var frábær og Jenný í ruglinu fyrir aftan okkur. Það er bara ekki hægt að tapa með svona vörn og markvörslu." Hrafnhildur hefur spilað lengi með landsliðinu og segir að leikurinn í dag hafi verið einstakur. „Þetta er pottþétt besti leikur sem við höfum spilað. Það hlýtur bara að vera." „Það munaði miklu að markvörðurinn þeirra varði varla tuðru og hefðu þær nánast getað hengt upp handklæði í markinu. Markvarslan er gríðarlega mikilvæg og hafði mikið að segja í dag." Hún sagði að það hafi verið skýr fyrirmæli í dag að halda ótrauð áfram þótt forystan væri mikil. „Það munar mjög miklu að fara út með nítján mörk í plús eða bara fimm ef við hefðum farið hina leiðina. Þetta var því stórkostlegt."
Íslenski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira