Fleiri fréttir Rhein-Neckar Löwen steinlá fyrir Gummersbach Rhein-Neckar Löwen tapaði heldur óvænt fyrir Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 36-28. Liðið á því tæpast lengur möguleika á öðru sæti deildarinnar. 24.5.2011 19:49 Tveir efnilegir til HK í handboltanum HK fékk til sín tvo efnilega handboltamenn um helgina þegar Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson og ÍR-ingurinn Arnór Freyr Stefánsson ákváðu að semja við HK. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 24.5.2011 10:45 Strákarnir unnu kvennalandsliðið U-17 landslið karla vann í kvöld sigur á A-landsliði kvenna, 29-24, í æfingaleik í Vodafone-höllinni. 23.5.2011 21:22 Tyrknesku stelpurnar komust ekki til landsins - hætt við leikina Handknattleikssambandið hefur orðið að hætta við heimsókn tyrkneska kvennalandsliðsins til Íslands og er það vegna eldgosins í Grímsvötnum. Leikirnir áttu að fara fram í dag, mánudag og svo á miðvikudaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 23.5.2011 11:50 Naumur sigur hjá lærisveinum Alfreðs Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf stóð í lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Kiel í dag er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kiel marði tveggja marka sigur, 22-24, eftir að jafnt var í hálfleik, 11-11. 22.5.2011 17:14 Ingimundur líklega á leið til Akureyrar Samkvæmt heimildum Vísis eru talsverðar líkur á því að landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson gangi í raðir Akureyrar fyrir næsta tímabil. Hann hefur síðustu ár leikið með danska liðinu AaB. 22.5.2011 14:23 Fögnuður AGK á Parken - myndir Það var mikil gleði hjá Arnóri Atlasyni, Snorra Steini Guðjónssyni og félögum þeirra í danska handboltaliðinu AGK er liðið tryggði sér danska meistaratitilinn í handbolta. 22.5.2011 10:00 Snorri: Ég bað Jesper um að leigja Anfield næst "Þetta var meiriháttar gaman. Magnaður dagur. Frábært að verða meistari og ekki verra að setja heimsmet í leiðinni. Það er töff," sagði nýbakaður danskur meistari í handknattleik, Snorri Steinn Guðjónsson, við Vísi. 21.5.2011 18:20 Arnór: Algjör draumur að lyfta bikarnum á Parken "Ég brosi bara hringinn. Þetta er búinn að vera geggjaður dagur. Ég held ég eigi aldrei eftir að upplifa það aftur að spila handbolta fyrir framan 36 þúsund manns," sagði afar kátur fyrirliði AGK, Arnór Atlason, í samtali við Vísi. 21.5.2011 17:44 Rúnar og félagar komnir upp í úrvalsdeild Rúnar Kárason og félagar í þýska B-deildarliðinu Bergischer tryggðu sér í dag sæti í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðið lagði þá lið Arnars Jóns Agnarssonar, Aue, með þremur mörkum, 22-25. Rúnar var markahæstur í liði Bergischer með fimm mörk en Arnar Jón gerði slíkt hið sama fyrir Aue. 21.5.2011 19:03 Lærisveinar Dags komnir í annað sætið Alexander Petersson var markahæstur í liði Fuchse Berlin í kvöld er það lagði Ahlen-Hamm, 23-28, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 21.5.2011 18:42 Kári komst ekki á blað í sigurleik Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson komst ekki á blað með liði sínu, Wetzlar, er það lagði Rheinland í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 21.5.2011 17:56 Sverre og félagar fengu silfur Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt urðu að sætta sig við silfur í EHF-bikarnum eftir tap, 30-26, gegn Göppingen í seinni úrslitaleik liðanna. Göppingen vann einnig fyrri leik liðanna og þá með tveimur mörkum, 23-21. 21.5.2011 17:53 Gaupi: Þetta var súrrealískt Íþróttafréttamaðurinn Guðjón "Gaupi" Guðmundsson var á meðal 36.211 áhorfenda á Parken í Kaupmannahöfn í dag þegar AGK tryggði sér danska meistaratitilinn í handbolta. Hann var þar mættur til þess að fylgjast með syni sínum, Snorra Steini, sem átti flotta innkomu í meistaraliðið í dag. 21.5.2011 17:29 Arnór lyfti bikarnum á Parken Þeir Arnór Atlason og Snorri Steinn Guðjónsson urðu í dag danskir meistarar í handknattleik með liði sínu AGK. Kaupmannahafnarliðið lagði þá Bjerringbro-Silkeborg, 30-21, í öðrum úrslitaleik liðanna og rimmuna þar með 2-0. 36 þúsund manns voru á Parken í dag og settu heimsmet í aðsókn á handboltaleik í heiminum. 21.5.2011 14:44 Haraldur á förum frá Fram - Magnús áfram í markinu Línumaðurinn Haraldur Þorvarðarson er á förum frá Fram eftir að hafa spilað með liðinu um árabil. Samningur Haralds við félagið er runninn út. Fram bauð honum nýjan og lakari samning sem hann ku ekki vera sáttur við. 21.5.2011 13:02 Jesper Nielsen: Enginn kampavíns-handbolti hjá AG í vetur Jesper Nielsen, eigandi danska handboltaliðsins AG, segist ekki vera voðalega hrifinn af spilamennsku síns liðs á þessu tímabili. AG getur tryggt sér tvöfaldan sigur og danska meistaratitilinn með sigri á Bjerringbro-Silkeborg fyrir framan 35 þúsund manns á Parken á morgun. 20.5.2011 22:30 Björgvin Páll einum sigri frá því svissneska meistaratitlinum Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í kvöld þegar Kadetten vann 26-23 sigur á Pfadi Winterthur í öðrum úrslitaleik liðanna um svissneska meistaratitilinn. Kadetten er því komið í 2-0 í úrslitaeinvíginu og vantar aðeins einn sigur til viðbótar til að verða svissneskur meistari annað árið í röð. 20.5.2011 21:30 Næstum því gjaldþrota félag getur orðið Evrópumeistari í kvöld Þýska handboltaliðið Gummersbach getur í kvöld orðið Evrópumeistari bikarhafa i handbolta. Gummerbach vann fyrri leikinn við franska liðið Tremblay með tveggja marka mun í Frakklandi. 20.5.2011 17:15 Heimsmetsleikurinn í beinni á Íslandi og í Noregi Það fer fram sannkallaður stórviðburður á Parken á morgun þegar AGK og Bjerringbro-Silkeborg mætast í öðrum úrslitaleik liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik. 20.5.2011 15:00 Ágúst valdi Jenný í landsliðið fyrir leiki við Tyrki og Svía Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 18 leikmenn til undirbúnings fyrir umspils leikina gegn Úkraínu sem fram fara í júní. Liðið hefur nú æft frá 5.maí og mun það leika fjóra vináttulandsleiki á næstu vikum. 19.5.2011 15:33 Dagur hefur enn ekkert heyrt Dagur Sigurðsson hefur ekkert meira heyrt í forráðamönnum þýska handknattleikssambandsins vegna landsliðsþjálfarastöðunnar sem nú er laus í Þýskalandi. 19.5.2011 13:30 Uppselt á Parken Það er nú endanlega orðið ljóst að heimsmet verður sett á Parken um helgina þegar Íslendingaliðið AG Köbenhavn getur tryggt sér sigur í danska handboltanum. 18.5.2011 16:15 Guðríður: Ég passa upp á að hann gleymi ekki stelpunum Guðríður Guðjónsdóttir, verður áfram aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram en mun þó fá meiri ábyrgð næsta vetur þar sem að Einar verður uppteknari sem þjálfari beggja meistaraflokka Framara. Einar tók að sér bæði störfin í dag. 16.5.2011 17:30 Einar: Ekki verkefni sem maður þarf að vera hræddur við Einar Jónsson, tók í dag að sér þjálfun beggja meistaraflokksliða Fram í handboltanum. Hann hefur þjálfað kvennaliðið í fjögur ár og var aðstoðarþjálfari karlaliðsins í vetur en núna verður hann með bæði liðin á sinni könnu. 16.5.2011 17:19 Einar tekur við karlaliði Fram Handknattleiksdeild Fram hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem tilkynnt verður um nýjan þjálfara karlaliðs félagsins. 16.5.2011 14:48 Valið stendur á milli Dags og Heuberger Þýskir fjölmiðlar hafa síðustu daga greint frá því að Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, muni tilkynna í vikunni afsögn sína eftir fjórtán ár í starfi. 16.5.2011 14:30 Bild: Brand hættir í júní Þýska dagblaðið Bild fullyrðir í dag að Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, muni hætta í júní eftir fjórtán ár í starfi. 15.5.2011 23:09 Rut fékk silfur í EHF-bikarkeppninni Landsliðskonan Rut Jónsdóttir og félagar í danska liðinu Team Tvis Holstebro máttu sætta sig við silfur í EHF-bikarkeppni kvenna. 15.5.2011 22:39 Sverre og félagar í ágætri stöðu þrátt fyrir tap Grosswallstadt tapaði í dag fyrir Göppingen, 23-21, í fyrri úrslitaleik liðanna í EHF-bikarkeppninni. Síðari leikurinn fer fram á heimavelli Grosswallstadt. 15.5.2011 19:52 Vignir skoraði sex í jafnteflisleik Hannover-Burgdorf náði góðu jafntefli gegn Magdeburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Vignir Svavarsson var markahæstur hjá heimamönnum með sex mörk. 15.5.2011 14:54 Brand vill ekki skipta um starf við Dag Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist ekki vera að velta því fyrir sér hvort hann eigi að skipta um starf við Dag Sigurðsson, þjálfara Füchse Berlin. 14.5.2011 21:15 Kiel rústaði liði frá Líbanon Kiel lék í dag sinn fyrsta leik í heimsmeistarakeppni félagsliða sem hófst í Doha í Katar í dag. Liðið vann þá Al Sadd frá Líbanon með gríðarlegum yfirburðum en lokatölur voru 42-18, Kiel í vil. 14.5.2011 17:30 AG komið yfir í úrslitarimmunni - Arnór markahæstur AG Kaupmannahöfn er komið yfir í úrslitarimmunni gegn Bjerringbro-Silkeborg eftir sigur á útivelli í dag. Það þýðir að liðið getur tryggt sér titilinn í Danmörku í leiknum fræga á Parken um næstu helgi. 14.5.2011 16:08 Magnús Stefánsson til ÍBV Magnús Stefánsson, sem leikið hefur með Fram undanfarin ár, hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við 1. deildarlið ÍBV. 14.5.2011 12:45 Landsliðsþjálfarinn kitlar Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni, átti nýverið í viðræðum við þýska handknattleikssambandið um að taka við starfi landsliðsþjálfara þar í landi. Dagur segir í samtali við Fréttablaðið að hann hafi ekki heyrt meira af málinu síðan þá. 14.5.2011 10:00 Ólafur Bjarki og Anna Úrsula valin best í handboltanum Lokahóf Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Gullhömrum í kvöld og fengu þeir sem sköruðu fram úr í vetur verðlaun fyrir góðan árangur. Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Valskonan Anna Úrsula Guðmundsdóttir voru valin bestu leikmenn N1-deildanna. 13.5.2011 15:18 Dagur ræddi við þýska handknattleikssambandið Dagur Sigurðsson segir að hann hafi átt í viðræðum um að taka við starfi landsliðsþjálfara Þýskalands á dögunum en að ekkert hafi enn komið úr þeim. 13.5.2011 09:30 Aðalsteinn: Mikill sigur fyrir mig Þjálfarinn Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson er heldur betur að gera það gott með þýska B-deildarliðið Eisenach þessa dagana, en það hefur tryggt sér sæti í nýrri B-deild þýska boltans á næstu leiktíð. 13.5.2011 07:00 Búið að selja 30 þúsund miða á Parken Það stefnir allt í að það verði sett heimsmet í áhorfendasókn í handbolta á Parken í Kaupmannahöfn þann 21. maí næstkomandi. Þá tekur AGK á móti Bjerringbro/Silkeborg í öðrum leik liðanna um danska meistaratitilinn. 12.5.2011 20:30 Aron segist ekki tekinn við Haukaliðinu Handboltaþjálfarinn Aron Kristjánsson segist ekki vera tekinn aftur við Haukum eins og fullyrt er á fréttamiðlinum sport.is í dag. Haukar eru að leita sér að nýjum þjálfara eftir að hafa misst af úrslitakeppni N1 deildar karla í vetur. 12.5.2011 12:30 Ernir Hrafn til reynslu hjá Düsseldorf Valsarinn, Ernir Hrafn Arnarson, er þessa daganna á reynslu hjá handknattleiksliðinu HSG Düsseldorf en liðið leikur í 2. deild. 11.5.2011 16:45 Kristján þjálfari ársins í Svíþjóð Einn efnilegasti þjálfari Íslands, Kristján Andrésson, hefur heldur betur verið að gera það gott sem þjálfari síðan hann neyddist til þess að leggja skóna á hilluna á besta aldri. 10.5.2011 21:15 Berlin með góðan sigur Fuchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, er komið með tveggja stiga forskot á Rhein-Neckar Löwen í baráttunni um þriðja sætið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 10.5.2011 19:45 Heiðdís gengur til liðs við Val Heiðdís Rún Guðmundsdóttir, fyrrum leikmaður meistaraflokks FH í handknattleik, hefur samið við Íslandsmeistara Vals fyrir næstkomandi tímabil, en samningurinn er til þriggja ára. 10.5.2011 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rhein-Neckar Löwen steinlá fyrir Gummersbach Rhein-Neckar Löwen tapaði heldur óvænt fyrir Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 36-28. Liðið á því tæpast lengur möguleika á öðru sæti deildarinnar. 24.5.2011 19:49
Tveir efnilegir til HK í handboltanum HK fékk til sín tvo efnilega handboltamenn um helgina þegar Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson og ÍR-ingurinn Arnór Freyr Stefánsson ákváðu að semja við HK. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 24.5.2011 10:45
Strákarnir unnu kvennalandsliðið U-17 landslið karla vann í kvöld sigur á A-landsliði kvenna, 29-24, í æfingaleik í Vodafone-höllinni. 23.5.2011 21:22
Tyrknesku stelpurnar komust ekki til landsins - hætt við leikina Handknattleikssambandið hefur orðið að hætta við heimsókn tyrkneska kvennalandsliðsins til Íslands og er það vegna eldgosins í Grímsvötnum. Leikirnir áttu að fara fram í dag, mánudag og svo á miðvikudaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 23.5.2011 11:50
Naumur sigur hjá lærisveinum Alfreðs Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf stóð í lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Kiel í dag er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kiel marði tveggja marka sigur, 22-24, eftir að jafnt var í hálfleik, 11-11. 22.5.2011 17:14
Ingimundur líklega á leið til Akureyrar Samkvæmt heimildum Vísis eru talsverðar líkur á því að landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson gangi í raðir Akureyrar fyrir næsta tímabil. Hann hefur síðustu ár leikið með danska liðinu AaB. 22.5.2011 14:23
Fögnuður AGK á Parken - myndir Það var mikil gleði hjá Arnóri Atlasyni, Snorra Steini Guðjónssyni og félögum þeirra í danska handboltaliðinu AGK er liðið tryggði sér danska meistaratitilinn í handbolta. 22.5.2011 10:00
Snorri: Ég bað Jesper um að leigja Anfield næst "Þetta var meiriháttar gaman. Magnaður dagur. Frábært að verða meistari og ekki verra að setja heimsmet í leiðinni. Það er töff," sagði nýbakaður danskur meistari í handknattleik, Snorri Steinn Guðjónsson, við Vísi. 21.5.2011 18:20
Arnór: Algjör draumur að lyfta bikarnum á Parken "Ég brosi bara hringinn. Þetta er búinn að vera geggjaður dagur. Ég held ég eigi aldrei eftir að upplifa það aftur að spila handbolta fyrir framan 36 þúsund manns," sagði afar kátur fyrirliði AGK, Arnór Atlason, í samtali við Vísi. 21.5.2011 17:44
Rúnar og félagar komnir upp í úrvalsdeild Rúnar Kárason og félagar í þýska B-deildarliðinu Bergischer tryggðu sér í dag sæti í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðið lagði þá lið Arnars Jóns Agnarssonar, Aue, með þremur mörkum, 22-25. Rúnar var markahæstur í liði Bergischer með fimm mörk en Arnar Jón gerði slíkt hið sama fyrir Aue. 21.5.2011 19:03
Lærisveinar Dags komnir í annað sætið Alexander Petersson var markahæstur í liði Fuchse Berlin í kvöld er það lagði Ahlen-Hamm, 23-28, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 21.5.2011 18:42
Kári komst ekki á blað í sigurleik Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson komst ekki á blað með liði sínu, Wetzlar, er það lagði Rheinland í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 21.5.2011 17:56
Sverre og félagar fengu silfur Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt urðu að sætta sig við silfur í EHF-bikarnum eftir tap, 30-26, gegn Göppingen í seinni úrslitaleik liðanna. Göppingen vann einnig fyrri leik liðanna og þá með tveimur mörkum, 23-21. 21.5.2011 17:53
Gaupi: Þetta var súrrealískt Íþróttafréttamaðurinn Guðjón "Gaupi" Guðmundsson var á meðal 36.211 áhorfenda á Parken í Kaupmannahöfn í dag þegar AGK tryggði sér danska meistaratitilinn í handbolta. Hann var þar mættur til þess að fylgjast með syni sínum, Snorra Steini, sem átti flotta innkomu í meistaraliðið í dag. 21.5.2011 17:29
Arnór lyfti bikarnum á Parken Þeir Arnór Atlason og Snorri Steinn Guðjónsson urðu í dag danskir meistarar í handknattleik með liði sínu AGK. Kaupmannahafnarliðið lagði þá Bjerringbro-Silkeborg, 30-21, í öðrum úrslitaleik liðanna og rimmuna þar með 2-0. 36 þúsund manns voru á Parken í dag og settu heimsmet í aðsókn á handboltaleik í heiminum. 21.5.2011 14:44
Haraldur á förum frá Fram - Magnús áfram í markinu Línumaðurinn Haraldur Þorvarðarson er á förum frá Fram eftir að hafa spilað með liðinu um árabil. Samningur Haralds við félagið er runninn út. Fram bauð honum nýjan og lakari samning sem hann ku ekki vera sáttur við. 21.5.2011 13:02
Jesper Nielsen: Enginn kampavíns-handbolti hjá AG í vetur Jesper Nielsen, eigandi danska handboltaliðsins AG, segist ekki vera voðalega hrifinn af spilamennsku síns liðs á þessu tímabili. AG getur tryggt sér tvöfaldan sigur og danska meistaratitilinn með sigri á Bjerringbro-Silkeborg fyrir framan 35 þúsund manns á Parken á morgun. 20.5.2011 22:30
Björgvin Páll einum sigri frá því svissneska meistaratitlinum Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í kvöld þegar Kadetten vann 26-23 sigur á Pfadi Winterthur í öðrum úrslitaleik liðanna um svissneska meistaratitilinn. Kadetten er því komið í 2-0 í úrslitaeinvíginu og vantar aðeins einn sigur til viðbótar til að verða svissneskur meistari annað árið í röð. 20.5.2011 21:30
Næstum því gjaldþrota félag getur orðið Evrópumeistari í kvöld Þýska handboltaliðið Gummersbach getur í kvöld orðið Evrópumeistari bikarhafa i handbolta. Gummerbach vann fyrri leikinn við franska liðið Tremblay með tveggja marka mun í Frakklandi. 20.5.2011 17:15
Heimsmetsleikurinn í beinni á Íslandi og í Noregi Það fer fram sannkallaður stórviðburður á Parken á morgun þegar AGK og Bjerringbro-Silkeborg mætast í öðrum úrslitaleik liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik. 20.5.2011 15:00
Ágúst valdi Jenný í landsliðið fyrir leiki við Tyrki og Svía Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 18 leikmenn til undirbúnings fyrir umspils leikina gegn Úkraínu sem fram fara í júní. Liðið hefur nú æft frá 5.maí og mun það leika fjóra vináttulandsleiki á næstu vikum. 19.5.2011 15:33
Dagur hefur enn ekkert heyrt Dagur Sigurðsson hefur ekkert meira heyrt í forráðamönnum þýska handknattleikssambandsins vegna landsliðsþjálfarastöðunnar sem nú er laus í Þýskalandi. 19.5.2011 13:30
Uppselt á Parken Það er nú endanlega orðið ljóst að heimsmet verður sett á Parken um helgina þegar Íslendingaliðið AG Köbenhavn getur tryggt sér sigur í danska handboltanum. 18.5.2011 16:15
Guðríður: Ég passa upp á að hann gleymi ekki stelpunum Guðríður Guðjónsdóttir, verður áfram aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram en mun þó fá meiri ábyrgð næsta vetur þar sem að Einar verður uppteknari sem þjálfari beggja meistaraflokka Framara. Einar tók að sér bæði störfin í dag. 16.5.2011 17:30
Einar: Ekki verkefni sem maður þarf að vera hræddur við Einar Jónsson, tók í dag að sér þjálfun beggja meistaraflokksliða Fram í handboltanum. Hann hefur þjálfað kvennaliðið í fjögur ár og var aðstoðarþjálfari karlaliðsins í vetur en núna verður hann með bæði liðin á sinni könnu. 16.5.2011 17:19
Einar tekur við karlaliði Fram Handknattleiksdeild Fram hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem tilkynnt verður um nýjan þjálfara karlaliðs félagsins. 16.5.2011 14:48
Valið stendur á milli Dags og Heuberger Þýskir fjölmiðlar hafa síðustu daga greint frá því að Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, muni tilkynna í vikunni afsögn sína eftir fjórtán ár í starfi. 16.5.2011 14:30
Bild: Brand hættir í júní Þýska dagblaðið Bild fullyrðir í dag að Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, muni hætta í júní eftir fjórtán ár í starfi. 15.5.2011 23:09
Rut fékk silfur í EHF-bikarkeppninni Landsliðskonan Rut Jónsdóttir og félagar í danska liðinu Team Tvis Holstebro máttu sætta sig við silfur í EHF-bikarkeppni kvenna. 15.5.2011 22:39
Sverre og félagar í ágætri stöðu þrátt fyrir tap Grosswallstadt tapaði í dag fyrir Göppingen, 23-21, í fyrri úrslitaleik liðanna í EHF-bikarkeppninni. Síðari leikurinn fer fram á heimavelli Grosswallstadt. 15.5.2011 19:52
Vignir skoraði sex í jafnteflisleik Hannover-Burgdorf náði góðu jafntefli gegn Magdeburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Vignir Svavarsson var markahæstur hjá heimamönnum með sex mörk. 15.5.2011 14:54
Brand vill ekki skipta um starf við Dag Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist ekki vera að velta því fyrir sér hvort hann eigi að skipta um starf við Dag Sigurðsson, þjálfara Füchse Berlin. 14.5.2011 21:15
Kiel rústaði liði frá Líbanon Kiel lék í dag sinn fyrsta leik í heimsmeistarakeppni félagsliða sem hófst í Doha í Katar í dag. Liðið vann þá Al Sadd frá Líbanon með gríðarlegum yfirburðum en lokatölur voru 42-18, Kiel í vil. 14.5.2011 17:30
AG komið yfir í úrslitarimmunni - Arnór markahæstur AG Kaupmannahöfn er komið yfir í úrslitarimmunni gegn Bjerringbro-Silkeborg eftir sigur á útivelli í dag. Það þýðir að liðið getur tryggt sér titilinn í Danmörku í leiknum fræga á Parken um næstu helgi. 14.5.2011 16:08
Magnús Stefánsson til ÍBV Magnús Stefánsson, sem leikið hefur með Fram undanfarin ár, hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við 1. deildarlið ÍBV. 14.5.2011 12:45
Landsliðsþjálfarinn kitlar Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni, átti nýverið í viðræðum við þýska handknattleikssambandið um að taka við starfi landsliðsþjálfara þar í landi. Dagur segir í samtali við Fréttablaðið að hann hafi ekki heyrt meira af málinu síðan þá. 14.5.2011 10:00
Ólafur Bjarki og Anna Úrsula valin best í handboltanum Lokahóf Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Gullhömrum í kvöld og fengu þeir sem sköruðu fram úr í vetur verðlaun fyrir góðan árangur. Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Valskonan Anna Úrsula Guðmundsdóttir voru valin bestu leikmenn N1-deildanna. 13.5.2011 15:18
Dagur ræddi við þýska handknattleikssambandið Dagur Sigurðsson segir að hann hafi átt í viðræðum um að taka við starfi landsliðsþjálfara Þýskalands á dögunum en að ekkert hafi enn komið úr þeim. 13.5.2011 09:30
Aðalsteinn: Mikill sigur fyrir mig Þjálfarinn Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson er heldur betur að gera það gott með þýska B-deildarliðið Eisenach þessa dagana, en það hefur tryggt sér sæti í nýrri B-deild þýska boltans á næstu leiktíð. 13.5.2011 07:00
Búið að selja 30 þúsund miða á Parken Það stefnir allt í að það verði sett heimsmet í áhorfendasókn í handbolta á Parken í Kaupmannahöfn þann 21. maí næstkomandi. Þá tekur AGK á móti Bjerringbro/Silkeborg í öðrum leik liðanna um danska meistaratitilinn. 12.5.2011 20:30
Aron segist ekki tekinn við Haukaliðinu Handboltaþjálfarinn Aron Kristjánsson segist ekki vera tekinn aftur við Haukum eins og fullyrt er á fréttamiðlinum sport.is í dag. Haukar eru að leita sér að nýjum þjálfara eftir að hafa misst af úrslitakeppni N1 deildar karla í vetur. 12.5.2011 12:30
Ernir Hrafn til reynslu hjá Düsseldorf Valsarinn, Ernir Hrafn Arnarson, er þessa daganna á reynslu hjá handknattleiksliðinu HSG Düsseldorf en liðið leikur í 2. deild. 11.5.2011 16:45
Kristján þjálfari ársins í Svíþjóð Einn efnilegasti þjálfari Íslands, Kristján Andrésson, hefur heldur betur verið að gera það gott sem þjálfari síðan hann neyddist til þess að leggja skóna á hilluna á besta aldri. 10.5.2011 21:15
Berlin með góðan sigur Fuchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, er komið með tveggja stiga forskot á Rhein-Neckar Löwen í baráttunni um þriðja sætið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 10.5.2011 19:45
Heiðdís gengur til liðs við Val Heiðdís Rún Guðmundsdóttir, fyrrum leikmaður meistaraflokks FH í handknattleik, hefur samið við Íslandsmeistara Vals fyrir næstkomandi tímabil, en samningurinn er til þriggja ára. 10.5.2011 11:00