Þórey Rósa: Samheldinn hópur í landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. maí 2011 11:00 Þórey Rósa er hér lengst til vinstri. Með henni á myndinni eru Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Rakel Dögg Bragadóttir. Mynd/Valli Þórey Rósa Stefánsdóttir er nú aftur komin í íslenska landsliðið í handbolta eftir nokkra fjarveru. Reyndar hefur hún ekkert spilað síðan hún byrjaði að spila á meginlandi Evrópu fyrir tæpum tveimur árum síðan. Hún var fyrst í Hollandi í eitt og hálft ár en hefur leikið með þýska liðinu Oldenburg síðan í febrúar. „Þetta hefur gengið ágætlega hjá mér," sagði hún í samtali við Vísi en Ísland mætir í dag sterku liði Svíþjóðar í æfingaleik í Vodafone-höllinni. Leikurinn hefst klukkan 16.00. „Oldenburg er með mjög gott lið sem hefur verið að berjast um meistaratitilinn í Þýskalandi auk þess sem að það hefur náð góðum árangri í Evrópukeppninni." „Mér gekk nokkuð erfiðlega fyrst um sinn að fá að spila en það gekk betur eftir því sem leið á leiktíðina. Mér tókst svo að skora einhver mörk og fannst mér nýta þær mínútur sem ég fékk mjög vel." Ísland keppti á sínu fyrsta stórmóti í desember síðastliðnum en Þórey Rósa missti af því. „Ég er núna búin að bíða eftir þessu tækifæri í tvö ár og var ákveðin í því að standa mig þegar ég það kæmi. Ég komst núna í gegnum niðurskurðinn og er ánægð með það." „Það ríkir mikil samkeppni um stöður í landsliðinu og þannig á það að vera. Mér líst rosalega vel á hópinn - hann er mjög samheldinn og góður. Ég er spennt fyrir þessum leikjum sem eru fram undan. Þetta verður vissulega erfitt en á góðum degi getum við vel staðið í þessum sterku liðum." Íslenski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Þórey Rósa Stefánsdóttir er nú aftur komin í íslenska landsliðið í handbolta eftir nokkra fjarveru. Reyndar hefur hún ekkert spilað síðan hún byrjaði að spila á meginlandi Evrópu fyrir tæpum tveimur árum síðan. Hún var fyrst í Hollandi í eitt og hálft ár en hefur leikið með þýska liðinu Oldenburg síðan í febrúar. „Þetta hefur gengið ágætlega hjá mér," sagði hún í samtali við Vísi en Ísland mætir í dag sterku liði Svíþjóðar í æfingaleik í Vodafone-höllinni. Leikurinn hefst klukkan 16.00. „Oldenburg er með mjög gott lið sem hefur verið að berjast um meistaratitilinn í Þýskalandi auk þess sem að það hefur náð góðum árangri í Evrópukeppninni." „Mér gekk nokkuð erfiðlega fyrst um sinn að fá að spila en það gekk betur eftir því sem leið á leiktíðina. Mér tókst svo að skora einhver mörk og fannst mér nýta þær mínútur sem ég fékk mjög vel." Ísland keppti á sínu fyrsta stórmóti í desember síðastliðnum en Þórey Rósa missti af því. „Ég er núna búin að bíða eftir þessu tækifæri í tvö ár og var ákveðin í því að standa mig þegar ég það kæmi. Ég komst núna í gegnum niðurskurðinn og er ánægð með það." „Það ríkir mikil samkeppni um stöður í landsliðinu og þannig á það að vera. Mér líst rosalega vel á hópinn - hann er mjög samheldinn og góður. Ég er spennt fyrir þessum leikjum sem eru fram undan. Þetta verður vissulega erfitt en á góðum degi getum við vel staðið í þessum sterku liðum."
Íslenski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni