Fleiri fréttir

Man City vann nauman sigur á Villa Park

Manchester City vann 2-1 útisigur á Aston Villa er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn voru nálægt því að jafna metin undir lok leiks.

Liverpool snýtti Everton í Guttagarði

Everton átti í raun aldrei roð í nágranna sína í Liverpool er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-4 og ljóst að sæti Rafa Benitez, þjálfara Everton, er orðið virkilega heitt.

Raphinha tryggði Leeds dramatískan sigur

Raphinha reyndist hetja Leeds er liðið tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en sigurmarkið kom af vítapunktinum í uppbótartíma.

Pukki kom í veg fyrir fyrsta sigur tíu leikmanna Newcastle

Tíu leikmenn Newcastle voru hársbreidd frá því að sæka fyrsta sigur liðsins á tímabilinu er liðið tók á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Teemu Pukki sá þó til þess að niðurstaðan varð 1-1 jafntefli með fallegu marki undir lok leiks.

Guardiola lýsir yfir neyðarástandi

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mun ekki geta teflt Kevin De Bruyne fram gegn Aston Villa annað kvöld og segir neyðarástand ríkja hjá félaginu fyrir jólavertíðina.

Keane og Carra rifust um Cristiano Ronaldo en Neville skellihló

Það var fjör í sjónvarpssalnum hjá Sky Sports eftir leik Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Ástæðan var Cristiano Ronaldo og það að sérfræðingarnir Roy Keane og Jamie Carragher voru mjög ósammála um hann og hans hlutskipti á Brúnni í gær.

Rúmlega þrjátíu klukkutíma ferðalag fyrir frestaðan leik

Hjón frá Dallas í Bandaríkjunum höfðu ekki heppnina með sér í liði þegar þau ferðuðust alla leið til Burnley til að sjá sína menn í Tottenham spila gegn heimamönnum. Leiknum var nefnilega frestað vegna mikillar snjókomu.

Carrick svekktur með jafnteflið

Michael Carrick stýrði Man Utd í fyrsta, og líklega í síðasta skiptið, í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge.

Chelsea og Man Utd skildu jöfn á Brúnni

Manchester United heimsótti Chelsea í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og líklega í síðasta sinn sem liðið leikur undir stjórn Michael Carrick.

Meistararnir jöfnuðu toppliðið

Englandsmeistarar Manchester City eru nú jafnir Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, í það minnsta tímabundið, eftir 2-1 sigur gegn West Ham í dag.

Leicester og Brentford með langþráða sigra

Leicester og Brentford unnu langþráða sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leicester var án sigurs í deildinni í þremur leikjum í röð áður en liðið lagði Watford 4-2 í dag og Brentford hafði ekki unnið síðan 3. október, en liðið vann 1-0 sigur gegn Everton nú rétt í þessu.

Eigendur West Ham þurfa að borga leigusalanum milljónir

Nafnarnir David Sullivan og David Gold, eigendur West Ham United, þurfa að borga rekstraraðilum London leikvangsins einhverjar milljónir punda eftir að tékkneski milljarðamæringurinn Daniel Kretensky keypti 27 prósent hlut í félaginu.

Leik Burnley og Tottenham frestað vegna veðurs

Leik Burnley og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram klukkan 14:00 hefur verið frestað vegna veðurs, en mikil snjókoma hefur verið í Burnley í allan morgun.

Pep mun ekki þjálfa annað lið á Englandi en City

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur nánast útilokað það að hann muni nokkurn tíman stýra öðru liði á Englandi en City. Hann segist þó dreyma um að þjálfa landslið.

Segir Jota hafa verið hin fullkomnu kaup fyrir Liverpool

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Diogo Jota hafa verið hin fullkomnu kaup fyrir félagið eftir að Portúgalinn skoraði tvö mörk í öruggum 4-0 sigri liðsins gegn Sothampton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Markalaust í Brighton

Brighton & Hove Albion fékk Leeds United í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en bæði lið hafa verið í vandræðum með að vinna leiki að undanförnu.

Villa á sigurbraut undir stjórn Gerrard

Aston Villa hefur unnið báða leiki sína síðan Steven Gerrard tók við stjórnartaumunum á Villa Park. Í dag lágu lærisveinar Patrick Vieira í Crystal Palace í valnum.

Liverpool valtaði yfir dýrlingana á heimavelli

Liverpool vann auðveldan 4-0 sigur á heimavelli gegn Southampton í dag í leik sem varð aldrei spennandi. Southampton börðust hetjulega en máttu sín lítils gegn gæðunum sem búa í framlínu Liverpool.

Auðvelt hjá Arsenal í seinni hálfleik

Það var talsverð spenna fyrir leikinn enda vildu Arsenal og þeirra stuðningsmenn svara fyrir stórt tap gegn Liverpool í síðustu umferð. Andstæðingurinn líka vel til þess fallinn, Newcastle. Eftir markalausan fyrri hálfleik brutu leikmenn Arsenal ísinn í þeim síðari og unnu fínan sigur, 2-0.

Newcastle frumsýnir nýja stjórann gegn Arsenal í dag

Eddie Howe, nýráðinn knattspyrnustjóri Newcastle, verður á hliðarlínunni í fyrsta skipti er liðið heimsækir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleik dagsins. Howe gat ekki verið með liðinu gegn Brentford í seinustu umferð eftir að hafa greinst með veiruna skæðu.

Conte vill fá Bailly

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, vill fá Eric Bailly, varnarmann Manchester United. 

Brentford mun ekki gefa út nýja búninga fyrir næsta tímabil

Sú hefð hefur skapast í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, sem og víðar, að lið láti hanna nýja búninga fyrir hvert tímabil. Líklega er það gert í gróðaskyni, en nýliðar Brentford ætla sér að endurnýta sína búninga á næsta tímabili til að vera sjálfbærari og spara stuðningsmönnum sínum aurinn.

Arteta segist vilja fá Wenger aftur til Arsenal

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vilja sjá Arsene Wenger, fyrrverandi stjóra félagsins, snúa aftur til Arsenal í einhverri mynd í framtíðinni. Hann segist enn fremur vera búinn að ræða við Wenger um mögulega endurkomu.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.