Fleiri fréttir

Brent­ford upp í ensku úr­vals­deildina í fyrsta sinn

Enska knattspyrnufélagið Brentford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð er það lagði Swansea City 2-0 af velli í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar á Wembley-vellinum í Lundúnum.

Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili.

Sér ekki framfarirnar hjá United

Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld.

Harry Kane endur­tók leik Andy Cole frá 1994

Harry Kane endaði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Það er eitthvað sem engum hefur tekist síðan Andy Cole gerði slíkt hið sama tímabilið 1993/1994.

Tap gegn Villa kom ekki að sök

Chelsea tapaði 2-1 fyrir Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en þrátt fyrir tapið tryggðu þeir sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð því Leicester tapaði á sama tíma gegn Tottenham á heimavelli.

Gylfi klúðraði víti í kveðjuleik Agüero

Manchester City lauk Englandsmeistaratímabili sínu með 5-0 stórsigri á Everton á Etihad-vellinum í Manchester-borg í dag. Ekki skemmdi fyrir að Sergio Agüero skoraði tvö mörk í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið.

Brentford í úrslit annað árið í röð eftir magnaðan sigur

Brentford vann samanlagðan 3-2 sigur á Bournemouth undanúrslitum umspils Championship-deildarinnar um sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári. Síðari leikur einvígins í dag var stórskemmtilegur þar sem vítaspyrna, rautt spjald og fjögur mörk litu dagsins ljós.

Liverpool með pálmann í höndunum

Liverpool er í fjórða sæti og þar með Meistaradeildarsæti er ein umferð er eftir af ensku úrvalsdeildinni. Þeir unnu 3-0 sigur á Burnley í kvöld.

„Næsta spurning“

Pep Guardiola, stjóri Tottenham, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða um Harry Kane, framherja Tottenham, á blaðamannafundi gærkvöldsins.

Stjóri Gylfa segir óánægðum að fara

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hefur sagt leikmönnum sínum að þeir sem séu óánægðir skuli koma sér í burtu. Hann er sjálfur staðráðinn í að byggja upp félagið á næstu árum.

Hislop: Liverpool mun klúðra þessu

Úrslitin í leik Chelsea og Leicester City voru líklega þau verstu í boði fyrir Liverpool en það breytir ekki því að lærisveinar Jürgen Klopp ættu að komast í Meistaradeildina með sigrum í síðustu tveimur leikjum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir