Fleiri fréttir

„Við gerum hlutina erfiðari en þeir eiga að vera“

Ole Gunnar Solskjær sagði í viðtali eftir 1-0 sigur Manchester United gegn West Ham United í gærkvöldi að sínir menn flæki hlutina oftar en ekki fyrir sér og gerðu þá þar af leiðandi erfiðari en þeir ættu að vera.

Hörmu­legt gengi E­ver­ton á heima­velli heldur á­fram

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið sótti sigur á Goodison Park í Liverpool-borg í kvöld, lokatölur 2-1 Burnley í vil. Gylfi Þór Sigurðsson var á varamannabekk Everton en kom ekki við sögu í dag.

Enn syrtir í álinn hjá WBA

West Bromwich Albion er í ansi vondum malum í ensku úrvalsdeildinni eftir enn eitt tapið. Þeir töpuðu 1-0 fyrir Crystal Palace í dag.

Marka­laust í Jór­víkur­skíri

Leeds United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Chelsea hefur því enn ekki tapað leik síðan að þýski stjórinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum.

Man United án fjölda lykil­manna um helgina

Ole Gunnar Solskjær hefur ekki úr mörgum mönnum að velja fyrir leik lærisveina sinna gegn West Ham United á sunnudag. Anthony Martial meiddist í jafnteflinu gegn AC Milan í Evrópudeildinni og fyrir voru fjölmargir lykilmenn frá vegna meiðsla.

Fyrrverandi leikmaður Liverpool fékk hjartaáfall

Mark González, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, dvelur á sjúkrahúsi í heimalandinu, Síle, eftir að hafa fengið hjartaáfallið. Eiginkona hans greindi frá tíðindunum á Instagram.

Ökklinn gæti aftrað Gylfa frá því að mæta Jóhanni

Óvíst er hvort Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun, með liðum Everton og Burnley, þar sem Gylfi hefur glímt við smáægileg meiðsli í vikunni.

Marka­­súpa er City komst aftur á beinu brautina

Manchester City skoraði fimm mörk er Southampton kom í heimsókn á Etihad leikvanginn í kvöld. Lokatölur urðu 5-2 en Southampton hefur þar af leiðandi fengið á sig fjórtán mörk í borginni Manchester á leiktíðinni.

Sjá næstu 50 fréttir