Fleiri fréttir

Tottenham missteig sig gegn nýliðunum

Tottenham og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í leik sem átti að fara að fara fram milli jóla og nýárs en var frestað vegna kórónuveirusmita hjá Fulham.

City marði Brighton

Manchester City er komið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Man. United og á leik til góða, en City vann 1-0 sigur á Brighton í kvöld.

Solskjær: Gætum ekki mætt á Anfield á betri tíma

Ole Gunnar Solskjær er búinn að koma liði Manchester United á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í langan tíma og næst á dagskrá er heimsókn til Englandsmeistara Liverpool um næstu helgi.

„Ég er alltaf á­nægður þegar við vinnum“

Paul Pogba var eðlilega í skýjunum með sigur Manchester United á Turf Moor í kvöld þar sem liðið lagði Burnley 0-1. Sigurinn lyfti Man Utd á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Franski miðjumaðurinn ræddi við Sky Sports eftir leik.

Liver­pool lætur þjálfara aðal­liðsins fara

Þjálfari kvennaliðs Liverpool hefur verið látin taka poka sinn eftir slakt gengi á leiktíðinni. Liðið leikur í B-deild ensku kvennaknattspyrnunnar eftir fall á síðustu leiktíð.

Solskjær reiknar með þríeykinu gegn Liverpool

Þríeykið sem missti af 1-0 bikarsigri Manchester United á Watford um helgina vegna meiðsla gæti snúið aftur gegn Burnley á morgun eða í það minnsta í toppslagnum gegn Liverpool á sunnudag.

Miðjumaður Leeds orðlaus eftir tapið neyðarlega

„Ég er orðlaus. Við erum mjög ósáttir og þetta var ekki úrslitin sem við vorum að leitast eftir,“ voru fyrstu viðbrögð Ezgjan Alioski, miðjumanns Leeds, eftir 3-0 tapið gegn Crawley Town í dag.

D-deildarliðið niðurlægði Leeds

Leeds United er úr leik í enska bikarnum þetta árið eftir að þeir töpuðu 3-0 fyrir D-deildarliðinu Crawley Town á útivelli í dag.

Vandræðalaust hjá Chelsea

Chelsea lenti í engum vandræðum gegn D-deildarliðinu Morecambe. Lokatölur 4-0. Þrátt fyrir muninn á liðunum stillti Frank Lampard, stjóri Chelsea, upp afar sterku liði en lítið hefur gengið hjá Chelsea að undanförnu.

Arsenal áfram eftir framlengingu

Bikarmeistarar Arsenal hófu titilvörn sína gegn Newcastle United á heimavelli. Lokatölur voru 2-0 sigur Arsenal eftir framlengingu.

Meira kemur til með að mæða á Gylfa í bikarslagnum

Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í stóru hlutverki hjá Everton síðustu vikur og útlit er fyrir enn meira mæði á honum í dag þegar liðið freistar þess að komast áfram í ensku bikarkeppninni í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.