Fleiri fréttir

Lo Celso ekki með Tottenham um helgina

Miðjumaðurinn Giovanni Lo Celso mun ekki spila með Tottenham næstu vikurnar vegna meiðsla og mun því missa af leiknum við Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Gabriel Jesus og Kyle Walker með Covid

Gabriel Jesus og Kyle Walker, leikmenn Manchester City, hafa greinst jákvæðir fyrir Kórónuveirunni og verða ekki með liðinu gegn Newcastle á morgun.

Danny Rose handtekinn

Danny Rose, leikmaður Tottenham, var handtekinn fyrir of hraðan akstur á Þorláksmessu.

Stóri Sam segir Arsenal vera í fallbaráttu

Sam Allardyce, nýráðinn stjóri West Brom, segir að stórveldið Arsenal sé eitt af þeim liðum sem sé að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni.

Lingard til Sheffield United?

Sheffield United er á botni ensku úrvalsdeildarinnar með einungis tvö stig eftir fjórtán leiki, tíu stigum frá öruggu sæti í deildinni. Liðið leitar nú allra mögulegra leiða til að styrkja sig fyrir komandi átök.

Bruno með háleit markmið fyrir 2021

Bruno Fernandes kom eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina í byrjun þessa árs þegar hann gekk til liðs við Manchester United. Hann hefur síðan þá komið að 29 mörkum í 27 leikjum fyrir liðið í ensku úrvalsdeildinni, skorað sautján mörk og lagt upp tólf.

Neville segir að leikmönnum Arsenal leiðist

Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, segir að leikmenn Arsenal þurfi að njóta þess að spila fótbolta á nýjan leik. Þeir líti út eins og að þeim leiðist undir stjórn hins spænska Mikel Arteta og það megi ekki gerast.

Staðsetning Rúnars kom Mahrez á óvart

Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, var undrandi á staðsetningu Rúnars Alex Rúnarssonar, markmanns Arsenal, er Mahrez skoraði annað mark City í gær.

Rob Green fann til með Rúnari Alex

Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld.

Vill ekki sjá dómarann Lee Mason aftur

Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, er ekki hrifinn af dómaranum Lee Mason. Mason dæmdi leik Wolves og Burnley í gærkvöldi sem endaði með 2-1 sigri Burnley.

Fresta úr­slita­leik deildar­bikarsins

Enska knattspyrnusambandið ákvað í dag að fresta úrslitaleik deildarbikarsins fram í lok apríl í þeirri von um að áhorfendur fái að mæta á úrslitaleikinn sem fram fer á Wembley-leikvanginum í Lundúnum.

Hóp­smit hjá Millwall | Næstu leikjum frestað

Ljóst er að landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson fær nokkurra daga frí eftir að upp kom hópsmit hjá liði hans Millwall í ensku B-deildinni. Hefur næstu tveimur leikjum liðsins verið frestað.

Jóhann Berg enn frá vegna meiðsla

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er ekki með enska knattspyrnufélaginu Burnley er það tekur á móti Wolverhampton Wanderers í kvöld.

Roy Keane elskar að horfa á Leeds

Roy Keane, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, er hrifinn af leikstíl Marcelo Bielsa hjá Leeds. Þetta sagði harðjaxlinn á Sky Sports eftir leik United og Leeds í gær.

Gylfi heldur áfram að fá góðar einkunnir

Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir að hann kom á ný inn í byrjunarliðið hjá Bítlaborgarfélaginu í leiknum gegn Chelsea um síðustu helgi.

Martraðarbyrjun Stóra Sam

Aston Villa er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á nýliðum WBA er liðin mættust á The Hawthorns í kvöld.

Mc­Tominay skráði sig á spjöld sögunnar

Scott McTominay, miðjumaður enska stórliðsins Manchester United, skráði sig í sögubækurnar í dag er hann skoraði tvö mörk í 6-2 stórsigri United á Leeds.

Man. United fór illa með erkifjendurna

Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár.

Sjá næstu 50 fréttir