Fleiri fréttir

Segir Agüero augljóslega hafa ætlað að ógna

Sergio Agüero hefur víða verið gagnrýndur eftir að hann lagði hönd á öxl Sian Massey-Ellis en hún var aðstoðardómari á leik Manchester City og Arsenal á laugardaginn.

Carragher segir titilbaráttuna galopna

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og einn af álitsgjöfum á Sky Sports Football, segir titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni galopna í kjölfar meiðsla Virgil van Dijk hjá Liverpool.

Ævintýraleg endurkoma West Ham í Lundúnaslag

Leikur Tottenham Hotspur og West Ham United endaði á ótrúlegan hátt þegar Hamrarnir komu til baka og sóttu stig eftir að hafa verið 3-0 undir þegar minna en tíu mínútur voru eftir af leiknum.

Thiago færði Klopp slæmar fréttir eftir leik

Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik.

City með mikilvægan sigur á Arsenal

Manchester City vann góðan 1-0 sigur á Arsenal í dag. Pep Guardiola hjá Manchester City sigraði þar með sinn gamla lærisvein Mikel Arteta, stjóra Arsenal.

Samningur Pogba framlengdur um ár

Manchester United hefur framlengt samning franska miðjumannsins Paul Pogba um eitt ár. Hann er nú samningsbundinn félaginu til sumarsins 2022.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.