Fleiri fréttir

Gylfi og félagar á toppnum

Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag.

Vonar að United kaupi ekki Sancho

Micah Richards, fyrrum varnarmaður Manchester City og nú sparkspekingur, vonast til þess að Manchester United kaupi ekki vængmanninn Jadon Sancho.

Mourinho uppfyllir ósk látins aðdáanda

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fékk heldur óvenjulega en afar einlæga fyrirspurn á blaðamannafundi frá norður-makedónískum blaðamanni.

Foden skoraði í sigri City

Manchester City byrjar tímabilið 2020/2021 á sigri en liðið vann í kvöld 3-1 útisigur á Wolves.

United ætlar ekki að fá miðvörð

Slök frammistaða varnarmanna Manchester United í tapinu fyrir Crystal Palace á laugardaginn breytir engu um fyrirætlanir félagsins á félagaskiptamarkaðnum.

Cesc Fabregas segir að Sadio Mané sé sá besti í deildinni

Sadio Mané var ekki á skotskónum í fyrstu umferð en hann bætti úr því á Stamford Bridge í gær. Er hann sá besti í ensku úrvalsdeildinni? Spænsk fótboltagoðsögn er á því og ekki vantar heldur ástina frá Jamie Carragher.

Dele Alli líklega á förum frá Tottenham

Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli, sem allan sinn feril hefur spilað fyrir Tottenham, gæti verið á förum frá félaginu. Dele er ekki í leikmannahópi Tottenham í dag sem eru þessa stundina að spila við Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir