Fleiri fréttir

Stjóri Arsenal seldi Lucas Moura til Tottenham

Lucas Moura er stærsta stjarna Tottenham liðsins í dag eftir þrennu sína í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Það vita færri hvaða stjóri leyfði honum að fara til Tottenham fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan.

Klopp ræddi Messi: Af hverju gerðir þú þetta?

Lionel Messi var örlagavaldur Liverpool í fyrri leik Barcelona og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en tvö mörk hans undir lok fyrri leiksins á Nývangi gerði verkefni Liverpool á Anfield nánast ómögulegt.

United á ekki möguleika á Meistaradeildarsæti

Manchester United mun ekki vera á meðal þátttakanda í Meistardeild Evrópu á næsta tímabili eftir jafntefli við Huddersfield í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Chelsea tók þriðja sætið

Chelsea fór upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með öruggum 3-0 sigri á Watford á heimavelli sínum í Lundúnum í dag.

Derby tryggði sig í umspilið

Derby County tryggði sér sæti í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með dramatískum sigri á West Bromwich Albion á lokadegi ensku Championship deildarinnar.

Sögulegt fall elsta félags heims

Elsta atvinnumannalið fótboltaheimsins, Notts County, féll í gær úr ensku deildarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir tap gegn Swindon Town.

Sjá næstu 50 fréttir