Fleiri fréttir Eiður: Leið strax vel inn á vellinum Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali á heimasíðu Fulham að grannaslagurinn við Chelsea í gær hafi verið frábært tilefni fyrir frumraun sína með félaginu á heimavelli. 15.2.2011 10:15 Carragher: Voru afar erfiðir átján mánuðir Jamie Carragher hefur lýst því í samtali við enska fjölmiðla hvernig hann upplifði síðustu átján mánuðina hjá Liverpool áður en að Kenny Dalglish tók við stjórn liðsins í síðasta mánuði. 15.2.2011 10:09 Demba Ba er leikmaður vikunnar Á sjónvarpsvef Vísis má sjá ýmis myndskeið úr ensku úrvalsdeildinni en í lok hverrar umferðar er hún gerð upp á ýmsan máta. 15.2.2011 10:06 Essien, hvað ertu að gera við Eið Smára? Það gengur ýmislegt á í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar og Eiður Smári Guðjohnsen lét svo sannarlega vita af sér í leik Fulham og Chelsea í kvöld. Eiður stimplaði sig inn með öflugri tveggja fóta tæklingu skömmu eftir að hann kom inná sem varamaður í liði Fulham. 14.2.2011 22:38 Fær Michael Johnson loksins tækifæri hjá City? Michael Johnson á möguleika á að spila sinn fyrsta leik með Manchester City í meira en eitt ár þegar að liðið mætir Aris Thessaloniki í Evrópudeild UEFA annað kvöld. 14.2.2011 23:45 McClaren heldur öllum möguleikum opnum Steve McClaren er ekki af baki dottinn þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg á dögunum. 14.2.2011 23:15 Ancelotti: Torres er að koma til Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var að vonum súr í bragði eftir leikinn gegn Fulham í kvöld enda fjarlægðist Chelsea meistaratitilinn ansi mikið. 14.2.2011 22:32 Cech: Löng leið á toppinn Markvörðurinn Petr Cech var hetja Chelsea í kvöld er hann varði víti frá Clint Dempsey í uppbótartíma gegn Fulham. Hann tryggði Chelsea um leið stig í leiknum. 14.2.2011 22:26 Petr Cech bjargaði Chelsea og varði víti - Eiður Smári með fína takta Petr Cech var hetja Englandsmeistaraliðs Chelsea þegar hann varði víti á lokamínútunni gegn Fulham. Cech sá við bandaríska landsliðsmanninum Clint Dempsey sem tók vítið en ekkert mark var skorað í leiknum. Eiður Smári Guðjohnsen kom inná sem varamaður á 82. mínútu og hann var greinilega staðráðinn í því að sýna hvað í honum býr. 14.2.2011 22:08 Eiður á bekknum - Torres og Luiz byrja hjá Chelsea Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í byrjunarliði Fulham í kvöld er það tekur á móti Chelsea sem Eiður spilaði með hér á árum áður. 14.2.2011 19:36 Richards var orðlaus eftir mark Rooney Varnarmaðurinn Micah Richards segir að hann hafi verið orðlaus í um fimm sekúndur eftir að Wayne Rooney skoraði sigurmark Manchester United gegn Manchester City um helgina. 14.2.2011 17:30 Clijsters efst á heimslistanum Belginn Kim Clijsters situr nú í efsta sæti heimslistans í tennis en síðast var hún þar fyrir fimm árum síðan. 14.2.2011 16:45 Ancelotti ætlar ekki að vera með fasta varnarlínu Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að hann ætli að skipta leikjum á milli varnarmanna liðsins eftir að David Luiz var keyptur til liðsins á dögunum. 14.2.2011 15:45 Mancini: Sagði strákunum að fara heim og fá sér í glas Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að sínir menn hafi ekki átt skilið að tapa fyrir United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 14.2.2011 14:34 Baird hlakkar til að taka á Torres Chris Baird verður sjálfsagt í eldlínunni þegar að Fulham tekur á móti grönnum sínum í Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 14.2.2011 14:15 Torres ætlar að endurgreiða Roman í mörkum Fernando Torres segist ætla að endurgreiða Roman Abramovich, eiganda Chelsea, í mörkum fyrir að hafa keypt sig frá Liverpool fyrir 50 milljónir punda. 14.2.2011 13:45 Hlutur Straums í West Ham sagður til sölu Vefmiðillinn Soccernet heldur því fram í dag að eftirstandandi hlutur Straums í enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham sé nú til sölu fyrir um 40 milljónir punda. 14.2.2011 13:15 Sidibe sleit aftur hásin Óheppnin eltir framherjann Mama Sidibe hjá Stoke City á röndum en hann sleit á dögunum hásin á æfingu hjá liðinu. 14.2.2011 10:45 Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar Alls voru 18 mörk skoruð í leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mark Wayne Rooney sem tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Manchester City var án efa það fallegasta sem skorað var um helgina en öll mörkin úr öllum leikjunum er að finna á visir.is. 14.2.2011 10:15 Bale missir af leiknum gegn Milan Gareth Bale mun ekki ná leik Tottenham gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 14.2.2011 09:45 Moyes: Ein versta frammistaða liðsins undir minni stjórn David Moyes, stjóri Everton, segir að frammistaða sinna manna gegn Bolton í gær hafi verið ein sú allra versta í níu ára stjórnartíð sinni hjá félaginu. 14.2.2011 09:15 Neville áhyggjufullur yfir nýjustu kynslóð Englands Fyrirliði Everton, Phil Neville, hefur áhyggjur af nýjustu kynslóð Englendinga í knattspyrnu. Hann telur að hin nýja kynslóð skorti sigurhefð og hungur sem gæti reynst dýrkeypt í framtíðinni. 14.2.2011 07:00 Everton býður Fellaini nýjan samning Everton mun bjóða belgíska landsliðsmanninum Marouane Fellaini nýjan samaning innan skamms. Hann kom til félagsins fyrir 15 milljónir punda frá Standard Liege árið 2008 og á enn tvö og hálft ár eftir af samningi sínum. 13.2.2011 23:15 Daglish kennir vináttuleikjum um jafnteflið við Wigan Knattspyrnustjóri Liverpool, Kenny Daglish, segir að vináttulandsleikir sé aðalástæða þess að lærisveinar sínar náðu ekki að vinna Wigan á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þrátt fyrir að Liverpool kæmist yfir með marki Raul Meireles náðu Wigan að jafna leikinn með marki Steve Gohouri. 13.2.2011 21:00 Song: Verðum að vinna stóran titil til að halda Fabregas Alex Song telur að Arsenal verði að vinna stóran titil á þessari leiktíð ef félagið ætli að halda í Spánverjann Cesc Fabregas. Leikmaðurinn hefur verið eftirsóttur af bæði Barcelona og Real Madrid og talið að tilboð muni koma í Fabregas muni koma í sumar. 13.2.2011 19:30 Rooney tileinkaði stuðningsmönnum United draumamarkið sitt Wayne Rooney tileinkaði stuðningsmönnum Manchester United draumamarkið sem hann skoraði á móti nágrönnunum í Manchester City. Rooney skoraði sigurmarkið í leiknum með stórkostlegri hjólhestaspyrnu á 78. mínútu leiksins. Hann viðurkenndi eftir leikinn að þetta hafi besta markið sem hann hefur skorað á ferlinum og það fyrsta sem hann hefur skorað með slíkri spyrnu. 13.2.2011 18:45 Sturridge skoraði í þriðja leiknum í röð og Bolton vann Daniel Sturridge hefur skorað í fyrstu þremur leikjum sínum fyrir Bolton síðan að hann kom frá Chelsea í síðasta mánuði. Sturridge skoraði seinna mark Bolton í 2-0 heimasigri á Everton í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13.2.2011 18:01 Mark Hughes: Eiður Smári gæti fengið samning í sumar Mark Hughes, stjóri Fulham, sér það alveg fyrir sér að hann muni gera nýjan samning við Eið Smára Guðjohnsen þegar lánsamingur Eiðs frá Stoke rennur út í sumar. Fulham mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á morgun og Hughes tjáði sig um íslenska landsliðsmanninn á blaðamannafundi fyrir leikinn. 13.2.2011 16:30 Heiðar allan tímann á bekknum í jafntefli QPR Heiðar Helguson fékk ekki að spila þegar Queens Park Rangers gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Nottingham Forest í ensku b-deildinni í dag. Queens Park Rangers er eftir leikinn með sex stiga forskot á Cardiff á toppi deildarinnar. 13.2.2011 16:18 Lampard lifir enn í voninni: Þurfum að vinna alla okkar leiki Chelsea-maðurinn Frank Lampard er ekki búinn að gefa upp alla von um að verja Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að liðið sé nú þrettán stigum á eftir toppliði Manchester United. Chelsea mætir Fulham á útivelli á morgun og getur þar minnkað forskotið niður í tíu stig. 13.2.2011 14:45 Ferguson með augun á einum ákveðnum leikmanni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist vera búinn að ákveða það að kaupa einn ákveðinn leikmann næsta sumar. Sir Alex sagðist hafa ætlað að ganga frá þessum kaupum í janúar en það hafi ekki tekist. 13.2.2011 14:15 Eiður Smári í byrjunarliðinu á móti Chelsea á morgun? Enski fjölmiðlar telja það líklegt að Eiður Smári Guðjohnsen verði í fyrsta sinn í byrjunarliði Fulham þegar liðið fær Chelsea í heimsókn á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 13.2.2011 13:45 Ræða Scott Parker í hálfleik kveikti í West Ham liðinu West Ham tryggði sér 3-3 jafntefli á móti West Brom í ensku úrvalsdeildinni í gær þrátt fyrir að hafa lent 3-0 undir eftir rétt rúmlega hálftíma leik. Carlton Cole skoraði eitt marka West ham í seinni hálfleik og hann hrósaði fyrirliðanum Scott Parker sem talaði kraft og kjark í sína menn í leikhléinu. 13.2.2011 13:15 Tottenham-menn eru langefstir í endurkomudeildinni Tottenham-liðið er besta liðið í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að fá eitthvað út úr leikjum þar sem liðin lenda undir. Tottenham vann í gærkvöldi sinn sjötta leik í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa komið til baka. 13.2.2011 11:45 Sir Alex: Wayne og Berbatov þurfa að fara að standa sig á útivelli Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, man ekki eftir fallegra marki á Old Trafford heldur en sigurmark Wayne Rooney á móti Manchester City í Manchester-slagnum í gær. Rooney skoraði markið með stórglæsilegri hjólhestaspyrnu. 13.2.2011 10:00 Mancini: Það verður mjög erfitt að ná United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkenndi eftir tapið á móti nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í gær að það yrði mjög erfitt fyrir sitt lið að ná toppliðinu í þeim ellefu leikjum sem City á eftir. 13.2.2011 08:00 Massey fékk að heyra það úr stúkunni í dag Aðstoðardómarinn Sian Massey var á línunni í leik Blackpool og Aston Villa á Bloomfield Road í ensku úrvalsdeildinni í dag og hún fékk að heyra það frá orðljótum stuðningsmönnum úr stúkunni sem beindu mörgum köllum og söngvum sínum að henni. 12.2.2011 23:30 Kranjcar tryggði Tottenham þrjú stig aðra helgina í röð Niko Kranjcar tryggði Tottenham þrjú stig aðra helgina í röð þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 2-1 útisigri á Sunderland í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2011 19:33 McCarthy, stjóri Wolves: Þeir drápu okkur í dag Mick McCarthy, stjóri Wolves, var ekkert að draga úr yfirlýsingum sínum eftir 2-0 tap liðsins á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arsenal-liðið hafði mikla yfirburði í leiknum en Robin Van Persie skoraði bæði mörkin í leiknum. 12.2.2011 17:44 Dalglish: Með smá heppni hefði Suarez átt að skora tvö mörk Liverpool tókst ekki að halda sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Wigan. Jöfnunarmark Wigan var greinilegt rangstöðumark en Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, fór varlega í gagnrýni á dómarana eftir leik. 12.2.2011 17:32 Van Persie með tvö í sigri Arsenal - Wigan náði jafntefli á Anfield Robin van Persie skoraði bæði mörk Arsenal í 2-0 sigri á Úlfunum á Emirates í ensku úrvalsdeildinni í dag og minnkaði Arsenal því forskot Manchester United á toppnum aftur niður í fjögur stig. Wigan náði jafntefli á móti Liverpool á Anfield og West Ham náði stigi þrátt fyrir að hafa lent 3-0 undir. 12.2.2011 17:02 Misstir þú af markinu hans Wayne Rooney? - myndband Wayne Rooney skoraði stórkostlegt mark í Manchester-slagnum í dag og eins og með öll mörkin í ensku úrvalsdeildinni þá er hægt að sjá mörkin á Vísi stuttu eftir leik. 12.2.2011 15:51 Roberto Mancini: Við áttum ekki skilið að tapa Roberto Mancini, stjóri Manchester City var óhress með tapið á móti Manchester United á Old Trafford í dag. City náði að jafna leikinn á 65. mínútu en þrettán mínútum síðar skoraði Wayne Rooney frábært sigurmark. 12.2.2011 15:11 Wayne Rooney: Þetta er besta markið sem ég hef skorað á ferlinum Wayne Rooney skoraði stórkostlegt sigurmark í Manchester-slagnum í dag og hann sagði í viðtali við Sky að þetta hafi verið fyrsta markið hans með hjólhestaspyrnu á ferlinum. 12.2.2011 15:03 Stórbrotið sigurmark hjá Rooney í Manchester-slagnum Wayne Rooney tryggði Manchester United 2-1 sigur á nágrönnunum í Manchester City með stórbrotnu marki í leik liðanna á Old Trafford í dag. Nani skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara en United náði með þessum sigri sjö stiga forskoti á Arsenal sem mætir Wolves seinna í dag. 12.2.2011 14:42 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður: Leið strax vel inn á vellinum Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali á heimasíðu Fulham að grannaslagurinn við Chelsea í gær hafi verið frábært tilefni fyrir frumraun sína með félaginu á heimavelli. 15.2.2011 10:15
Carragher: Voru afar erfiðir átján mánuðir Jamie Carragher hefur lýst því í samtali við enska fjölmiðla hvernig hann upplifði síðustu átján mánuðina hjá Liverpool áður en að Kenny Dalglish tók við stjórn liðsins í síðasta mánuði. 15.2.2011 10:09
Demba Ba er leikmaður vikunnar Á sjónvarpsvef Vísis má sjá ýmis myndskeið úr ensku úrvalsdeildinni en í lok hverrar umferðar er hún gerð upp á ýmsan máta. 15.2.2011 10:06
Essien, hvað ertu að gera við Eið Smára? Það gengur ýmislegt á í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar og Eiður Smári Guðjohnsen lét svo sannarlega vita af sér í leik Fulham og Chelsea í kvöld. Eiður stimplaði sig inn með öflugri tveggja fóta tæklingu skömmu eftir að hann kom inná sem varamaður í liði Fulham. 14.2.2011 22:38
Fær Michael Johnson loksins tækifæri hjá City? Michael Johnson á möguleika á að spila sinn fyrsta leik með Manchester City í meira en eitt ár þegar að liðið mætir Aris Thessaloniki í Evrópudeild UEFA annað kvöld. 14.2.2011 23:45
McClaren heldur öllum möguleikum opnum Steve McClaren er ekki af baki dottinn þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg á dögunum. 14.2.2011 23:15
Ancelotti: Torres er að koma til Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var að vonum súr í bragði eftir leikinn gegn Fulham í kvöld enda fjarlægðist Chelsea meistaratitilinn ansi mikið. 14.2.2011 22:32
Cech: Löng leið á toppinn Markvörðurinn Petr Cech var hetja Chelsea í kvöld er hann varði víti frá Clint Dempsey í uppbótartíma gegn Fulham. Hann tryggði Chelsea um leið stig í leiknum. 14.2.2011 22:26
Petr Cech bjargaði Chelsea og varði víti - Eiður Smári með fína takta Petr Cech var hetja Englandsmeistaraliðs Chelsea þegar hann varði víti á lokamínútunni gegn Fulham. Cech sá við bandaríska landsliðsmanninum Clint Dempsey sem tók vítið en ekkert mark var skorað í leiknum. Eiður Smári Guðjohnsen kom inná sem varamaður á 82. mínútu og hann var greinilega staðráðinn í því að sýna hvað í honum býr. 14.2.2011 22:08
Eiður á bekknum - Torres og Luiz byrja hjá Chelsea Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í byrjunarliði Fulham í kvöld er það tekur á móti Chelsea sem Eiður spilaði með hér á árum áður. 14.2.2011 19:36
Richards var orðlaus eftir mark Rooney Varnarmaðurinn Micah Richards segir að hann hafi verið orðlaus í um fimm sekúndur eftir að Wayne Rooney skoraði sigurmark Manchester United gegn Manchester City um helgina. 14.2.2011 17:30
Clijsters efst á heimslistanum Belginn Kim Clijsters situr nú í efsta sæti heimslistans í tennis en síðast var hún þar fyrir fimm árum síðan. 14.2.2011 16:45
Ancelotti ætlar ekki að vera með fasta varnarlínu Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að hann ætli að skipta leikjum á milli varnarmanna liðsins eftir að David Luiz var keyptur til liðsins á dögunum. 14.2.2011 15:45
Mancini: Sagði strákunum að fara heim og fá sér í glas Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að sínir menn hafi ekki átt skilið að tapa fyrir United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 14.2.2011 14:34
Baird hlakkar til að taka á Torres Chris Baird verður sjálfsagt í eldlínunni þegar að Fulham tekur á móti grönnum sínum í Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 14.2.2011 14:15
Torres ætlar að endurgreiða Roman í mörkum Fernando Torres segist ætla að endurgreiða Roman Abramovich, eiganda Chelsea, í mörkum fyrir að hafa keypt sig frá Liverpool fyrir 50 milljónir punda. 14.2.2011 13:45
Hlutur Straums í West Ham sagður til sölu Vefmiðillinn Soccernet heldur því fram í dag að eftirstandandi hlutur Straums í enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham sé nú til sölu fyrir um 40 milljónir punda. 14.2.2011 13:15
Sidibe sleit aftur hásin Óheppnin eltir framherjann Mama Sidibe hjá Stoke City á röndum en hann sleit á dögunum hásin á æfingu hjá liðinu. 14.2.2011 10:45
Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar Alls voru 18 mörk skoruð í leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mark Wayne Rooney sem tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Manchester City var án efa það fallegasta sem skorað var um helgina en öll mörkin úr öllum leikjunum er að finna á visir.is. 14.2.2011 10:15
Bale missir af leiknum gegn Milan Gareth Bale mun ekki ná leik Tottenham gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 14.2.2011 09:45
Moyes: Ein versta frammistaða liðsins undir minni stjórn David Moyes, stjóri Everton, segir að frammistaða sinna manna gegn Bolton í gær hafi verið ein sú allra versta í níu ára stjórnartíð sinni hjá félaginu. 14.2.2011 09:15
Neville áhyggjufullur yfir nýjustu kynslóð Englands Fyrirliði Everton, Phil Neville, hefur áhyggjur af nýjustu kynslóð Englendinga í knattspyrnu. Hann telur að hin nýja kynslóð skorti sigurhefð og hungur sem gæti reynst dýrkeypt í framtíðinni. 14.2.2011 07:00
Everton býður Fellaini nýjan samning Everton mun bjóða belgíska landsliðsmanninum Marouane Fellaini nýjan samaning innan skamms. Hann kom til félagsins fyrir 15 milljónir punda frá Standard Liege árið 2008 og á enn tvö og hálft ár eftir af samningi sínum. 13.2.2011 23:15
Daglish kennir vináttuleikjum um jafnteflið við Wigan Knattspyrnustjóri Liverpool, Kenny Daglish, segir að vináttulandsleikir sé aðalástæða þess að lærisveinar sínar náðu ekki að vinna Wigan á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þrátt fyrir að Liverpool kæmist yfir með marki Raul Meireles náðu Wigan að jafna leikinn með marki Steve Gohouri. 13.2.2011 21:00
Song: Verðum að vinna stóran titil til að halda Fabregas Alex Song telur að Arsenal verði að vinna stóran titil á þessari leiktíð ef félagið ætli að halda í Spánverjann Cesc Fabregas. Leikmaðurinn hefur verið eftirsóttur af bæði Barcelona og Real Madrid og talið að tilboð muni koma í Fabregas muni koma í sumar. 13.2.2011 19:30
Rooney tileinkaði stuðningsmönnum United draumamarkið sitt Wayne Rooney tileinkaði stuðningsmönnum Manchester United draumamarkið sem hann skoraði á móti nágrönnunum í Manchester City. Rooney skoraði sigurmarkið í leiknum með stórkostlegri hjólhestaspyrnu á 78. mínútu leiksins. Hann viðurkenndi eftir leikinn að þetta hafi besta markið sem hann hefur skorað á ferlinum og það fyrsta sem hann hefur skorað með slíkri spyrnu. 13.2.2011 18:45
Sturridge skoraði í þriðja leiknum í röð og Bolton vann Daniel Sturridge hefur skorað í fyrstu þremur leikjum sínum fyrir Bolton síðan að hann kom frá Chelsea í síðasta mánuði. Sturridge skoraði seinna mark Bolton í 2-0 heimasigri á Everton í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13.2.2011 18:01
Mark Hughes: Eiður Smári gæti fengið samning í sumar Mark Hughes, stjóri Fulham, sér það alveg fyrir sér að hann muni gera nýjan samning við Eið Smára Guðjohnsen þegar lánsamingur Eiðs frá Stoke rennur út í sumar. Fulham mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á morgun og Hughes tjáði sig um íslenska landsliðsmanninn á blaðamannafundi fyrir leikinn. 13.2.2011 16:30
Heiðar allan tímann á bekknum í jafntefli QPR Heiðar Helguson fékk ekki að spila þegar Queens Park Rangers gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Nottingham Forest í ensku b-deildinni í dag. Queens Park Rangers er eftir leikinn með sex stiga forskot á Cardiff á toppi deildarinnar. 13.2.2011 16:18
Lampard lifir enn í voninni: Þurfum að vinna alla okkar leiki Chelsea-maðurinn Frank Lampard er ekki búinn að gefa upp alla von um að verja Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að liðið sé nú þrettán stigum á eftir toppliði Manchester United. Chelsea mætir Fulham á útivelli á morgun og getur þar minnkað forskotið niður í tíu stig. 13.2.2011 14:45
Ferguson með augun á einum ákveðnum leikmanni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist vera búinn að ákveða það að kaupa einn ákveðinn leikmann næsta sumar. Sir Alex sagðist hafa ætlað að ganga frá þessum kaupum í janúar en það hafi ekki tekist. 13.2.2011 14:15
Eiður Smári í byrjunarliðinu á móti Chelsea á morgun? Enski fjölmiðlar telja það líklegt að Eiður Smári Guðjohnsen verði í fyrsta sinn í byrjunarliði Fulham þegar liðið fær Chelsea í heimsókn á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 13.2.2011 13:45
Ræða Scott Parker í hálfleik kveikti í West Ham liðinu West Ham tryggði sér 3-3 jafntefli á móti West Brom í ensku úrvalsdeildinni í gær þrátt fyrir að hafa lent 3-0 undir eftir rétt rúmlega hálftíma leik. Carlton Cole skoraði eitt marka West ham í seinni hálfleik og hann hrósaði fyrirliðanum Scott Parker sem talaði kraft og kjark í sína menn í leikhléinu. 13.2.2011 13:15
Tottenham-menn eru langefstir í endurkomudeildinni Tottenham-liðið er besta liðið í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að fá eitthvað út úr leikjum þar sem liðin lenda undir. Tottenham vann í gærkvöldi sinn sjötta leik í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa komið til baka. 13.2.2011 11:45
Sir Alex: Wayne og Berbatov þurfa að fara að standa sig á útivelli Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, man ekki eftir fallegra marki á Old Trafford heldur en sigurmark Wayne Rooney á móti Manchester City í Manchester-slagnum í gær. Rooney skoraði markið með stórglæsilegri hjólhestaspyrnu. 13.2.2011 10:00
Mancini: Það verður mjög erfitt að ná United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkenndi eftir tapið á móti nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í gær að það yrði mjög erfitt fyrir sitt lið að ná toppliðinu í þeim ellefu leikjum sem City á eftir. 13.2.2011 08:00
Massey fékk að heyra það úr stúkunni í dag Aðstoðardómarinn Sian Massey var á línunni í leik Blackpool og Aston Villa á Bloomfield Road í ensku úrvalsdeildinni í dag og hún fékk að heyra það frá orðljótum stuðningsmönnum úr stúkunni sem beindu mörgum köllum og söngvum sínum að henni. 12.2.2011 23:30
Kranjcar tryggði Tottenham þrjú stig aðra helgina í röð Niko Kranjcar tryggði Tottenham þrjú stig aðra helgina í röð þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 2-1 útisigri á Sunderland í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2011 19:33
McCarthy, stjóri Wolves: Þeir drápu okkur í dag Mick McCarthy, stjóri Wolves, var ekkert að draga úr yfirlýsingum sínum eftir 2-0 tap liðsins á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arsenal-liðið hafði mikla yfirburði í leiknum en Robin Van Persie skoraði bæði mörkin í leiknum. 12.2.2011 17:44
Dalglish: Með smá heppni hefði Suarez átt að skora tvö mörk Liverpool tókst ekki að halda sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Wigan. Jöfnunarmark Wigan var greinilegt rangstöðumark en Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, fór varlega í gagnrýni á dómarana eftir leik. 12.2.2011 17:32
Van Persie með tvö í sigri Arsenal - Wigan náði jafntefli á Anfield Robin van Persie skoraði bæði mörk Arsenal í 2-0 sigri á Úlfunum á Emirates í ensku úrvalsdeildinni í dag og minnkaði Arsenal því forskot Manchester United á toppnum aftur niður í fjögur stig. Wigan náði jafntefli á móti Liverpool á Anfield og West Ham náði stigi þrátt fyrir að hafa lent 3-0 undir. 12.2.2011 17:02
Misstir þú af markinu hans Wayne Rooney? - myndband Wayne Rooney skoraði stórkostlegt mark í Manchester-slagnum í dag og eins og með öll mörkin í ensku úrvalsdeildinni þá er hægt að sjá mörkin á Vísi stuttu eftir leik. 12.2.2011 15:51
Roberto Mancini: Við áttum ekki skilið að tapa Roberto Mancini, stjóri Manchester City var óhress með tapið á móti Manchester United á Old Trafford í dag. City náði að jafna leikinn á 65. mínútu en þrettán mínútum síðar skoraði Wayne Rooney frábært sigurmark. 12.2.2011 15:11
Wayne Rooney: Þetta er besta markið sem ég hef skorað á ferlinum Wayne Rooney skoraði stórkostlegt sigurmark í Manchester-slagnum í dag og hann sagði í viðtali við Sky að þetta hafi verið fyrsta markið hans með hjólhestaspyrnu á ferlinum. 12.2.2011 15:03
Stórbrotið sigurmark hjá Rooney í Manchester-slagnum Wayne Rooney tryggði Manchester United 2-1 sigur á nágrönnunum í Manchester City með stórbrotnu marki í leik liðanna á Old Trafford í dag. Nani skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara en United náði með þessum sigri sjö stiga forskoti á Arsenal sem mætir Wolves seinna í dag. 12.2.2011 14:42