Fleiri fréttir Nasri: Hefðum unnið titilinn ef við hefðum sloppið við meiðslin Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Arsenal er mjög pirraður yfir því að liðið á ekki lengur möguleika á að vinna enska meistaratitilinn eftir óvænt 2-3 tap á móti Wigan um síðustu helgi. 21.4.2010 12:00 Eiður Smári: Við verðum bara að setjast niður og ræða málin Eiður Smári Guðjohnsen er í viðtali í Daily Star í dag þar sem lýsir yfir von sinni um að spila áfram með Tottenham eftir að lánsamningur hans frá Mónakó rennur út í vor. 21.4.2010 10:00 Lest Liverpool-liðsins farin af stað frá París Breskir fjölmiðlamenn fylgjast vel með ferðalagi Liverpool-liðsins til Madrid á Spáni þar sem liðið spilar við Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. Liverpool-menn vöknuðu eldsnemma í París í morgun og drifu sig út á lestastöð þar sem þeir fóru upp í lest á leið til Bordeaux. 21.4.2010 09:30 Tímabilið hjá Essien líklega búið Líklegt er að Michael Essien spili ekki meira með Chelsea það sem eftir lifir tímabilsins en útilokað er að hann verði með liðinu þegar það mætir Stoke í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. 20.4.2010 23:45 Enn skoraði Gylfi fyrir Reading Gylfi Sigurðsson var enn og aftur á skotskónum með enska B-deildarliðinu Reading sem gerði 2-2 jafntefli við Scunthorpe í kvöld. 20.4.2010 20:40 Benayoun: Við ætlum að vinna Evrópudeildina fyrir Torres Liverpool-maðurinn Yossi Benayoun segir leikmenn liðsins ætla að sýna Fernando Torres þakklæti sitt með því að vinna fyrir hann Evrópudeildina. Fernando Torres er meiddur á hné og verður ekki með Liverpool í undanúrslitaleikjunum á móti Atletico Madrid. 20.4.2010 18:00 Það verður aldrei annar Paul Scholes hjá Manchester United Darren Fletcher er ánægður með Paul Scholes, félaga sinn á miðju Manchester United, en segir þó að Scholes fái aldrei þá viðurkenningu sem hann á skilið vegna þess að hann forðist sviðsljósið. 20.4.2010 17:00 Aguero væri sáttur við að flytja til London og spila með Chelsea Argentínski framherjinn Sergio Aguero hjá Atletico Madrid hefur í fyrsta sinn lýst yfir áhuga sínum á því að spila í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er líklegasta félagið til að næla í tengdason landsliðsþjálfarans Diego Maradona en það er vitað að Roman Abramovich er tilbúinn að leyfa Carlo Ancelotti að kaupa nýja leikmenn til liðsins í sumar. 20.4.2010 14:30 Rafael Benítez hrósaði David Ngog fyrir leikinn í gær Rafael Benítez, stjóri Liverpool, var ánægður með franska framherjann David Ngog sem leysti af Fernando Torres í 3-0 sigri Liverpool á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. David Ngog skoraði annað mark liðsins en þetta var áttunda markið hans á tímabilinu í öllum keppnum. 20.4.2010 13:00 Það verður skipt 65 sinnum um gras á Wembley næstu þrettán árin Enska knattspyrnusambandið er búið að gefa það út að það verði skipt mun oftar um gras á Wembley-leikvanginum í framtíðinni til þess að reyna forðast það ástand sem hefur verið á vellinum í undanförnum leikjum. 20.4.2010 12:30 Báðir varnarmiðjumenn Chelsea meiddir - Ancelotti í vandræðum Það er skortur á varnartengiliðum hjá Chelsea eftir að John Obi Mikel bættist við hlið Michael Essien á meiðslalistann. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur því engan náttúrulegan varnartengilið í leiknum á móti Stoke um næstu helgi og þarf að setja óvanan menn í þessa mikilvægu stöðu. 20.4.2010 11:30 Liverpool-liðið eltir uppi opna flugvelli suður eftir Evrópu Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með að UEFA hafi skikkað Liverpool-liðið til að ná Evrópudeildarleiknum á móti Atletico Madrid á fimmtudaginn þrátt fyrir flug lægi niðri í Evrópu út af öskufallinu frá Eyjafjallajökli. 20.4.2010 11:00 James Milner efstur á innkaupalista Manchester City í sumar James Milner hefur spilað vel fyrir Aston Villa í vetur og það gæti orðið erfitt fyrir stjórann Martin O'Neill að verjast áhuga stóru liðanna. Guardian segir frá því að Milner sé nú efstur á innkaupalista Manchester City í sumar. 20.4.2010 09:30 Delph með slitið krossband Miðvallarleikmaðurinn Fabian Delph hjá Aston Villa verður frá næstu átta mánuðina eftir að kom í ljós að hann er með slitið krossband í vinstra hné. 19.4.2010 23:15 Carragher ekki búinn að gefa upp vonina um Meistaradeildarsæti Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, sagði eftir sigur sinna manna á West Ham í kvöld að liðið ætti enn möguleika á að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. 19.4.2010 22:18 Liverpool lagði West Ham Liverpool vann í kvöld góðan sigur á West Ham á heimavelli, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.4.2010 20:59 Newcastle meistari í ensku B-deildinni - Plymouth féll Newcastle tryggði sér í kvöld meistaratitilinn í ensku B-deildinni eftir 2-0 sigur á Plymouth á útivelli. 19.4.2010 20:40 Dindane má spila með Portsmouth Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur Portsmouth fengið grænt ljós á að nota Aruna Dindane það sem eftir lifir tímabilsins. 19.4.2010 20:30 Fernando Torres lofað sæti í HM-liði Spánar í sumar Fernando Torres verður líklega ekkert meira með Liverpool á þessu tímabili eftir að hann fór í aðgerð á hné í gær en spænski landsliðsframherjinn fær þó örugglega sæti í HM-hóp Spánar í sumar. 19.4.2010 16:30 Leggja Liverpool-menn af stað í rútu strax eftir West Ham leikinn? Það eru fleiri lið sem þurfa að leggja í rútuferðir vegna öskufallsins úr eldgosinu úr Eyjafjallajökli heldur en Meistaradeildarliðin Barcelona og Lyon. Leikmanna Liverpool gætu þurft að fara í langlengstu rútuferðina af öllum liðum sem eru eftir í Evrópukeppnum. Þeir þurfa að komast til Madridar á Spáni þar sem liðið spilar við heimamenn í Atletico í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. 19.4.2010 14:00 Zola: Ég er mjög hrifinn af David Ngog Liverpool verður án spænska landsliðsframherjans Fernando Torres þegar liðið tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Gianfranco Zola, stjóri West Ham ætlar ekki að vanmeta varmanninn hans, David Ngog, þrátt fyrir að franski framherjinn hafi aðeins skorað 4 mörk í 21 leik á tímabilinu. 19.4.2010 12:30 Wenger: Mér er alveg sama hvort Chelsea eða United vinnur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að það væri algjörlega sínum eigin mönnum að kenna að liðið ætti ekki lengur möguleika á að vinna enska meistaratitilinn en liðið missti niður tveggja marka forskot á síðustu tíu mínútum og tapaði 2-3 á móti Wigan í gær. 19.4.2010 10:30 Ráðist á bróðir United-leikmanns eftir Manchester-slaginn Bróðir Mame Biram Diouf leikmanns Manchester United lenti í vandræðum á heimleið frá Manchester-slagnum á laugardaginn því stuðningsmenn City-liðsins ræðust á hann, slógu hann niður og spörkuðu í hann. Diouf slapp þó nokkuð vel frá árásinni. 19.4.2010 09:30 Bayern á eftir Berbatov Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, gæti mögulega verið á leið frá félaginu í sumar. Orðrómur er um að þýska liðið Bayern Munich ætla sér framherjann í sumar. 18.4.2010 22:15 Eduardo gæti verið á förum frá Arsenal Eduardo, króatíski sóknarmaður Arsenal, hefur ekki náð að finna sitt gamla form eftir að hann sneri aftur í treyju Arsenal eftir hræðilegt fótbrot. Franska liðið Lyon hefur áhuga á leikmanninum. 18.4.2010 22:00 Torres ekki meira með á tímabilinu Ljóst er að Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, þarf að fara í aðgerð á hné. Hann mun því ekki leika meira með liðinu á tímabilinu. 18.4.2010 19:33 Redknapp með augun á Pienaar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar sér að krækja í leikmann Everton, Steven Pienaar, en samningur hans við Everton rennur út í sumar. 18.4.2010 19:00 Fara Kuyt og Benitez saman til Juventus? Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur verið orðaður sterklega við stjórastöðuna hjá Juventus og samkvæmt News of the world vill Juventus að Hollendingurinn Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, fylgi með honum til Ítalíu. 18.4.2010 18:30 Aston Villa vann Portsmouth á útivelli Aston Villa vann útisigur á föllnu liði Portsmouth í dag 2-1. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Nathan Delfouneso átta mínútum fyrir leikslok. 18.4.2010 17:05 Mögnuð endurkoma Wigan gegn Arsenal - myndband Titilvonir Arsenal eru endanlega horfnar fyrir fullt og allt. Liðið tapaði fyrir Wigan í dag þrátt fyrir að hafa náð 2-0 forystu. 18.4.2010 16:02 United býður Rooney nýjan samning Samkvæmt News of the world eru forráðamenn Manchester United að undirbúa nýjan samning sem þeir ætla að bjóða framherja liðsins Wayne Rooney. 18.4.2010 15:00 Wigan með frábæra endurkomu gegn Arsenal Wigan sigraði Arsenal 3-2 í ensku úrvaldsdeildinni í dag eftir frábæra endurkomu undir lok leiksins. 18.4.2010 14:31 Petrov gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir City Búlgarinn Martin Petrov spilar ekki meira þetta tímabilið. Þessi vængmaður Manchester City á við meiðsli í hné að stríða. 18.4.2010 13:30 Jermain Defoe nappaður við kynlífsathöfn í bíl News of the World greinir frá því í dag að Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, hafi verið nappaður við kynlífsathöfn í bíl. Rétt hjá bílnum voru krakkar að leika sér. 18.4.2010 12:45 Sol Campbell boðinn nýr samningur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hyggst nota þær 30 milljónir punda sem hann fær til leikmannakaupa í sumar. Þá mun félagið fara í viðræður við varnarmanninn Sol Campbell um framlengingu á samningi hans. 18.4.2010 12:30 Fjölmargir orðaðir við Arsenal - Chamakh á leiðinni? Arsenal einokar nánast ensku slúðurblöðin eftir að Arsene Wenger gaf til kynna að hann ætlaði að opna veskið í sumar. 18.4.2010 11:45 Úrvalsdeildarleikmaður borgar glæpaklíku Ónafngreindur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni borgar glæpaklíku í London 15 þúsund pund á þriggja mánaða fresti. Það eru um 3 milljónir íslenskra króna miðað við núverandi gengi. 18.4.2010 10:00 Ancelotti: Þetta er enn í okkar höndum - myndband „Titillinn er enn í okkar höndum, við þurfum ekkert að vera hræddir. Við þurfum bara að einbeita okkur að næsta leik sem er gegn Stoke," sagði Carlo Ancelotti, þjálfari Chelsea, eftir tapið gegn Tottenham. 17.4.2010 19:38 Leikmenn Tottenham fögnuðu marki Scholes Eftir að hafa tapað fyrir Portsmouth í bikarnum hefur Tottenham náð tveimur sterkum sigurleikjum í vikunni. Liðið hefur svo sannarlega haft áhrif á titilbaráttu deildarinnar með því að vinna bæði Arsenal og Chelsea. 17.4.2010 19:26 Forysta Chelsea eitt stig eftir tap gegn Tottenham Tottenham heldur áfram að gleðja stuðningsmenn Manchester United. Liðið vann 2-1 sigur á Chelsea í síðdegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. 17.4.2010 18:19 Gylfi með tvö í 6-0 sigri Reading Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Reading sem vann 6-0 stórsigur gegn Peterbrough í ensku 1. deildinni. Mörk Gylfa komu í sitthvorum hálfleiknum en það fyrra var úr vítaspyrnu. 17.4.2010 16:39 Grétar Rafn í liði Bolton sem vann Stoke á útivelli Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir Bolton sem vann Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.4.2010 15:38 Sjáðu markið hjá Scholes - myndband Eftir alla leiki í ensku úrvalsdeildinni er að hægt að sjá það helsta hér á Vísi. Komnar eru inn svipmyndir úr grannaslag Manchester City og Manchester United. 17.4.2010 14:34 Sir Alex: Scholes var maður leiksins Sir Alex Ferguson hrósar Paul Scholes fyrir að halda titilvonum Manchester United á lífi. Scholes tryggði United sigur gegn grönnum sínum í City með marki í uppbótartíma. 17.4.2010 14:26 Scholes tryggði United sigur í uppbótartíma í Manchesterslagnum Manchester United tryggði sér sigur í uppbótartíma í risaslagnum gegn grönnum sínum í Manchester City í dag. Paul Scholes skoraði markið með skalla. 17.4.2010 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Nasri: Hefðum unnið titilinn ef við hefðum sloppið við meiðslin Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Arsenal er mjög pirraður yfir því að liðið á ekki lengur möguleika á að vinna enska meistaratitilinn eftir óvænt 2-3 tap á móti Wigan um síðustu helgi. 21.4.2010 12:00
Eiður Smári: Við verðum bara að setjast niður og ræða málin Eiður Smári Guðjohnsen er í viðtali í Daily Star í dag þar sem lýsir yfir von sinni um að spila áfram með Tottenham eftir að lánsamningur hans frá Mónakó rennur út í vor. 21.4.2010 10:00
Lest Liverpool-liðsins farin af stað frá París Breskir fjölmiðlamenn fylgjast vel með ferðalagi Liverpool-liðsins til Madrid á Spáni þar sem liðið spilar við Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. Liverpool-menn vöknuðu eldsnemma í París í morgun og drifu sig út á lestastöð þar sem þeir fóru upp í lest á leið til Bordeaux. 21.4.2010 09:30
Tímabilið hjá Essien líklega búið Líklegt er að Michael Essien spili ekki meira með Chelsea það sem eftir lifir tímabilsins en útilokað er að hann verði með liðinu þegar það mætir Stoke í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. 20.4.2010 23:45
Enn skoraði Gylfi fyrir Reading Gylfi Sigurðsson var enn og aftur á skotskónum með enska B-deildarliðinu Reading sem gerði 2-2 jafntefli við Scunthorpe í kvöld. 20.4.2010 20:40
Benayoun: Við ætlum að vinna Evrópudeildina fyrir Torres Liverpool-maðurinn Yossi Benayoun segir leikmenn liðsins ætla að sýna Fernando Torres þakklæti sitt með því að vinna fyrir hann Evrópudeildina. Fernando Torres er meiddur á hné og verður ekki með Liverpool í undanúrslitaleikjunum á móti Atletico Madrid. 20.4.2010 18:00
Það verður aldrei annar Paul Scholes hjá Manchester United Darren Fletcher er ánægður með Paul Scholes, félaga sinn á miðju Manchester United, en segir þó að Scholes fái aldrei þá viðurkenningu sem hann á skilið vegna þess að hann forðist sviðsljósið. 20.4.2010 17:00
Aguero væri sáttur við að flytja til London og spila með Chelsea Argentínski framherjinn Sergio Aguero hjá Atletico Madrid hefur í fyrsta sinn lýst yfir áhuga sínum á því að spila í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er líklegasta félagið til að næla í tengdason landsliðsþjálfarans Diego Maradona en það er vitað að Roman Abramovich er tilbúinn að leyfa Carlo Ancelotti að kaupa nýja leikmenn til liðsins í sumar. 20.4.2010 14:30
Rafael Benítez hrósaði David Ngog fyrir leikinn í gær Rafael Benítez, stjóri Liverpool, var ánægður með franska framherjann David Ngog sem leysti af Fernando Torres í 3-0 sigri Liverpool á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. David Ngog skoraði annað mark liðsins en þetta var áttunda markið hans á tímabilinu í öllum keppnum. 20.4.2010 13:00
Það verður skipt 65 sinnum um gras á Wembley næstu þrettán árin Enska knattspyrnusambandið er búið að gefa það út að það verði skipt mun oftar um gras á Wembley-leikvanginum í framtíðinni til þess að reyna forðast það ástand sem hefur verið á vellinum í undanförnum leikjum. 20.4.2010 12:30
Báðir varnarmiðjumenn Chelsea meiddir - Ancelotti í vandræðum Það er skortur á varnartengiliðum hjá Chelsea eftir að John Obi Mikel bættist við hlið Michael Essien á meiðslalistann. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur því engan náttúrulegan varnartengilið í leiknum á móti Stoke um næstu helgi og þarf að setja óvanan menn í þessa mikilvægu stöðu. 20.4.2010 11:30
Liverpool-liðið eltir uppi opna flugvelli suður eftir Evrópu Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með að UEFA hafi skikkað Liverpool-liðið til að ná Evrópudeildarleiknum á móti Atletico Madrid á fimmtudaginn þrátt fyrir flug lægi niðri í Evrópu út af öskufallinu frá Eyjafjallajökli. 20.4.2010 11:00
James Milner efstur á innkaupalista Manchester City í sumar James Milner hefur spilað vel fyrir Aston Villa í vetur og það gæti orðið erfitt fyrir stjórann Martin O'Neill að verjast áhuga stóru liðanna. Guardian segir frá því að Milner sé nú efstur á innkaupalista Manchester City í sumar. 20.4.2010 09:30
Delph með slitið krossband Miðvallarleikmaðurinn Fabian Delph hjá Aston Villa verður frá næstu átta mánuðina eftir að kom í ljós að hann er með slitið krossband í vinstra hné. 19.4.2010 23:15
Carragher ekki búinn að gefa upp vonina um Meistaradeildarsæti Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, sagði eftir sigur sinna manna á West Ham í kvöld að liðið ætti enn möguleika á að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. 19.4.2010 22:18
Liverpool lagði West Ham Liverpool vann í kvöld góðan sigur á West Ham á heimavelli, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.4.2010 20:59
Newcastle meistari í ensku B-deildinni - Plymouth féll Newcastle tryggði sér í kvöld meistaratitilinn í ensku B-deildinni eftir 2-0 sigur á Plymouth á útivelli. 19.4.2010 20:40
Dindane má spila með Portsmouth Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur Portsmouth fengið grænt ljós á að nota Aruna Dindane það sem eftir lifir tímabilsins. 19.4.2010 20:30
Fernando Torres lofað sæti í HM-liði Spánar í sumar Fernando Torres verður líklega ekkert meira með Liverpool á þessu tímabili eftir að hann fór í aðgerð á hné í gær en spænski landsliðsframherjinn fær þó örugglega sæti í HM-hóp Spánar í sumar. 19.4.2010 16:30
Leggja Liverpool-menn af stað í rútu strax eftir West Ham leikinn? Það eru fleiri lið sem þurfa að leggja í rútuferðir vegna öskufallsins úr eldgosinu úr Eyjafjallajökli heldur en Meistaradeildarliðin Barcelona og Lyon. Leikmanna Liverpool gætu þurft að fara í langlengstu rútuferðina af öllum liðum sem eru eftir í Evrópukeppnum. Þeir þurfa að komast til Madridar á Spáni þar sem liðið spilar við heimamenn í Atletico í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. 19.4.2010 14:00
Zola: Ég er mjög hrifinn af David Ngog Liverpool verður án spænska landsliðsframherjans Fernando Torres þegar liðið tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Gianfranco Zola, stjóri West Ham ætlar ekki að vanmeta varmanninn hans, David Ngog, þrátt fyrir að franski framherjinn hafi aðeins skorað 4 mörk í 21 leik á tímabilinu. 19.4.2010 12:30
Wenger: Mér er alveg sama hvort Chelsea eða United vinnur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að það væri algjörlega sínum eigin mönnum að kenna að liðið ætti ekki lengur möguleika á að vinna enska meistaratitilinn en liðið missti niður tveggja marka forskot á síðustu tíu mínútum og tapaði 2-3 á móti Wigan í gær. 19.4.2010 10:30
Ráðist á bróðir United-leikmanns eftir Manchester-slaginn Bróðir Mame Biram Diouf leikmanns Manchester United lenti í vandræðum á heimleið frá Manchester-slagnum á laugardaginn því stuðningsmenn City-liðsins ræðust á hann, slógu hann niður og spörkuðu í hann. Diouf slapp þó nokkuð vel frá árásinni. 19.4.2010 09:30
Bayern á eftir Berbatov Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, gæti mögulega verið á leið frá félaginu í sumar. Orðrómur er um að þýska liðið Bayern Munich ætla sér framherjann í sumar. 18.4.2010 22:15
Eduardo gæti verið á förum frá Arsenal Eduardo, króatíski sóknarmaður Arsenal, hefur ekki náð að finna sitt gamla form eftir að hann sneri aftur í treyju Arsenal eftir hræðilegt fótbrot. Franska liðið Lyon hefur áhuga á leikmanninum. 18.4.2010 22:00
Torres ekki meira með á tímabilinu Ljóst er að Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, þarf að fara í aðgerð á hné. Hann mun því ekki leika meira með liðinu á tímabilinu. 18.4.2010 19:33
Redknapp með augun á Pienaar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar sér að krækja í leikmann Everton, Steven Pienaar, en samningur hans við Everton rennur út í sumar. 18.4.2010 19:00
Fara Kuyt og Benitez saman til Juventus? Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur verið orðaður sterklega við stjórastöðuna hjá Juventus og samkvæmt News of the world vill Juventus að Hollendingurinn Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, fylgi með honum til Ítalíu. 18.4.2010 18:30
Aston Villa vann Portsmouth á útivelli Aston Villa vann útisigur á föllnu liði Portsmouth í dag 2-1. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Nathan Delfouneso átta mínútum fyrir leikslok. 18.4.2010 17:05
Mögnuð endurkoma Wigan gegn Arsenal - myndband Titilvonir Arsenal eru endanlega horfnar fyrir fullt og allt. Liðið tapaði fyrir Wigan í dag þrátt fyrir að hafa náð 2-0 forystu. 18.4.2010 16:02
United býður Rooney nýjan samning Samkvæmt News of the world eru forráðamenn Manchester United að undirbúa nýjan samning sem þeir ætla að bjóða framherja liðsins Wayne Rooney. 18.4.2010 15:00
Wigan með frábæra endurkomu gegn Arsenal Wigan sigraði Arsenal 3-2 í ensku úrvaldsdeildinni í dag eftir frábæra endurkomu undir lok leiksins. 18.4.2010 14:31
Petrov gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir City Búlgarinn Martin Petrov spilar ekki meira þetta tímabilið. Þessi vængmaður Manchester City á við meiðsli í hné að stríða. 18.4.2010 13:30
Jermain Defoe nappaður við kynlífsathöfn í bíl News of the World greinir frá því í dag að Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, hafi verið nappaður við kynlífsathöfn í bíl. Rétt hjá bílnum voru krakkar að leika sér. 18.4.2010 12:45
Sol Campbell boðinn nýr samningur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hyggst nota þær 30 milljónir punda sem hann fær til leikmannakaupa í sumar. Þá mun félagið fara í viðræður við varnarmanninn Sol Campbell um framlengingu á samningi hans. 18.4.2010 12:30
Fjölmargir orðaðir við Arsenal - Chamakh á leiðinni? Arsenal einokar nánast ensku slúðurblöðin eftir að Arsene Wenger gaf til kynna að hann ætlaði að opna veskið í sumar. 18.4.2010 11:45
Úrvalsdeildarleikmaður borgar glæpaklíku Ónafngreindur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni borgar glæpaklíku í London 15 þúsund pund á þriggja mánaða fresti. Það eru um 3 milljónir íslenskra króna miðað við núverandi gengi. 18.4.2010 10:00
Ancelotti: Þetta er enn í okkar höndum - myndband „Titillinn er enn í okkar höndum, við þurfum ekkert að vera hræddir. Við þurfum bara að einbeita okkur að næsta leik sem er gegn Stoke," sagði Carlo Ancelotti, þjálfari Chelsea, eftir tapið gegn Tottenham. 17.4.2010 19:38
Leikmenn Tottenham fögnuðu marki Scholes Eftir að hafa tapað fyrir Portsmouth í bikarnum hefur Tottenham náð tveimur sterkum sigurleikjum í vikunni. Liðið hefur svo sannarlega haft áhrif á titilbaráttu deildarinnar með því að vinna bæði Arsenal og Chelsea. 17.4.2010 19:26
Forysta Chelsea eitt stig eftir tap gegn Tottenham Tottenham heldur áfram að gleðja stuðningsmenn Manchester United. Liðið vann 2-1 sigur á Chelsea í síðdegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. 17.4.2010 18:19
Gylfi með tvö í 6-0 sigri Reading Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Reading sem vann 6-0 stórsigur gegn Peterbrough í ensku 1. deildinni. Mörk Gylfa komu í sitthvorum hálfleiknum en það fyrra var úr vítaspyrnu. 17.4.2010 16:39
Grétar Rafn í liði Bolton sem vann Stoke á útivelli Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir Bolton sem vann Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.4.2010 15:38
Sjáðu markið hjá Scholes - myndband Eftir alla leiki í ensku úrvalsdeildinni er að hægt að sjá það helsta hér á Vísi. Komnar eru inn svipmyndir úr grannaslag Manchester City og Manchester United. 17.4.2010 14:34
Sir Alex: Scholes var maður leiksins Sir Alex Ferguson hrósar Paul Scholes fyrir að halda titilvonum Manchester United á lífi. Scholes tryggði United sigur gegn grönnum sínum í City með marki í uppbótartíma. 17.4.2010 14:26
Scholes tryggði United sigur í uppbótartíma í Manchesterslagnum Manchester United tryggði sér sigur í uppbótartíma í risaslagnum gegn grönnum sínum í Manchester City í dag. Paul Scholes skoraði markið með skalla. 17.4.2010 13:45