Enski boltinn

Sjáðu markið hjá Scholes - myndband

Elvar Geir Magnússon skrifar

Eftir alla leiki í ensku úrvalsdeildinni er að hægt að sjá það helsta úr þeim hér á Vísi. Komnar eru inn svipmyndir úr grannaslag Manchester City og Manchester United.

Eina markið skoraði Paul Scholes fyrir United í uppbótartíma.

Smelltu hér til að skoða það helsta úr leiknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×