Fleiri fréttir Verður Neill áfram hjá West Ham eftir allt saman? Fyrirliðinn Lucas Neill er búinn að vera samningslaus hjá West Ham eftir að hann hafnaði samningsboði félagsins í lok leiktíðar og fastlega var búist við því að hann mynda leita á önnur mið. 2.8.2009 12:30 Moyes: Forráðamenn City sýna okkur enga virðingu Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton er allt annað en sáttur með hvernig forráðamenn Manchester City hafa hundelt varnarmanninn Joleon Lescott í sumar. 2.8.2009 12:00 Leikmaður Burnley sektaður fyrir að drekka bjór í miðjum leik Framherjinn Steven Thompson hjá nýliðum Burnley í ensku úrvalsdeildinni var sektaður um viku laun eftir að hafa tekið upp á því að fá sér vænan bjórsopa í miðjum leik í æfingarferð félagsins í Bandaríkjunum. 2.8.2009 09:00 Bruce pirraður út í forráðamenn Tottenham Framherjinn Darren Bent er ekki sá eini sem er pirraður yfir fyrirhugðum félagsskiptum hans frá Tottenham til Sunderland en leikmaðurinn lét óánægju sína í ljós á Twitter-síðu sinni þar sem hann fór ófögrum orðum um Daniel Levy stjórnarformann Tottenham. 1.8.2009 21:30 Owen: Efasemdarmennirnir eiga eftir að sjá á eftir orðum sínum Framherjinn Michael Owen hjá Manchester United segist í viðtali í nýjasta hefti FourFour Two aðeins þurfa að sanna sig fyrir þeim sem höfðu trú á sér en ekki þeim sem afskrifuðu hann. 1.8.2009 20:45 Úrvalsdeildarfélög halda undirbúningi sínum áfram Ensku úrvalsdeildarfélögunum Chelsea, Manchester City, Blackburn, Birmingham, Burnley, Wigan og Stoke mistókst öllum að vinna neðri deildar andstæðinga sína í æfingarleikjum í dag en Sunderland vann Celtic. 1.8.2009 20:00 City staðfestir áhuga sinn á Delph Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City hefur staðfest að félagið sé komið í kapphlaupið um enska U-21 árs landsliðsmanninn Fabian Delph sem leikur með Leeds en Aston Villa, Everton og Tottenham hafa öll líst yfir áhuga á að fá leikmanninn í sínar raðir. 1.8.2009 19:15 Arshavin með tvennu í sigri Arsenal Fyrstu leikirnir í Emirates-bikarnum fóru fram í dag þegar Arsenal vann Atletico Madrid 2-1 og Rangers vann Paris St. Germain 1-0. 1.8.2009 17:45 Jenas ekki á förum frá Tottenham Miðjumaðurinn Jermaine Jenas hefur verið sterklega orðaður við að yfirgefa herbúðir Tottenham í sumar og Sunderland, Aston Villa og Inter öll sögð vilja fá leikmanninn í sínar raðir. 1.8.2009 16:00 Everton á eftir Senderos - City loks að landa Lescott? Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Everton sé búið að leggja fram kauptilboð í miðvörðinn Philippe Senderos hjá Arsenal en það þykir jafnframt benda til þess að Everton sé loks búið að samþykkja meint þriðja kauptilboð Manchester City í varnarmanninn Joleon Lescott. 1.8.2009 15:30 Berlusconi kemur af fjöllum varðandi fréttir um Pirlo Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, er steinhissa yfir fréttum ítalskra og enskra fjölmiðla í dag um að ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo sé á förum frá AC Milan til Chelsea. 1.8.2009 15:00 Hermann gæti misst af byrjun tímabilsins með Portsmouth Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson er á sjúkralista hjá Portsmouth eftir að hafa tognað í læri í æfingarleik gegn Eastleigh á dögunum og fór því fyrir vikið ekki með liðsfélögum sínum í æfingarferð til Portúgal. 1.8.2009 14:00 Liverpool óvænt orðað við David Villa Samkvæmt mörgum bresku blaðanna í dag ætlar knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool að gera heiðarlega tilraun til þess að kaupa framherjann David Villa frá Valencia og slá þar með við stórliðunum Real Madrid og Barcelona sem eru búin að hundelta Spánverjan í allt sumar. 1.8.2009 13:30 Bruce sármóðgaður yfir ummælum Blanc Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland tók ummælum knattspyrnustjórans Laurent Blanc hjá Bordeaux afar illa en Frakkinn lét hafa eftir sér að Sunderland væri ekki stórlið og því myndi Bordeaux ekki selja framherjann Marouane Chamakh þangað. 1.8.2009 12:00 Robinho óhress með söluna á Elano Brasilíumaðurinn Robinho hjá Manchester City er ekki sáttur með að sjá á eftir landa sínum, liðsfélaga og vini Elano frá félaginu en hann var seldur til Galatasaray fyrr í vikunni. 1.8.2009 11:30 Tranmere Rovers er til sölu á Ebay - eigandinn ekki ánægður Enska C-deildarliðið Tranmere Rovers Football Club er til sölu á ebay en eigandinn Peter Johnson hefur þó ekki mikið gaman af húmor Bandaríkjamannanna sem gáfu gestum ebay-síðunnar tækifæri á að bjóða í hið 125 ára gamla félag. 1.8.2009 08:00 Wenger veit vel að Vieira vill koma aftur í Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann viti vel að því að Patrick Vieira vilji koma aftur til Arsenal en Wenger er aftur á móti ekki tilbúinn að segja hvort hann ætli að gera við hann samning. 31.7.2009 22:45 Aston Villa komið alla leið í úrslitaleikinn Aston Villa tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Friðarbikarsins eftir 2-1 sigur á Porto og þrátt fyrir að þurfa að leika manni færri frá 69. mínútu leiksins. Villa mætir annað hvort Real Madrid eða Juventus í úrslitaleiknum á sunnudaginn. 31.7.2009 22:15 Bent biðst afsökunar á skrifum sínum Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham hefur beðið stjórnarformann félagsins Daniel Levy afsökunnar á niðrandi ummælum sem hann hafði um hann á Twitter-síðu sinni. 31.7.2009 18:30 West Ham kaupir svissneskann táning Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur staðfest kaup á svissneska U-19 ára landsliðsmanninum Fabio Daprela frá Grasshopper. Kaupverðið er ekki gefið upp en Daprela hefur skrifað undir fimm ára samning við West Ham. 31.7.2009 17:00 Tottenham vann Asíu-bikarinn - tvenna frá Robbie Keane Robbie Keane skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Tottenham á Hull í úrslitaleik Asíu-bikarsins, æfingamóts sem fram fer í Peking í Kína. 31.7.2009 16:30 Ferguson þarf að breyta um leikaðferð víst að Ronaldo er farinn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur viðurkennt að brotthvarf Cristiano Ronaldo þýði að United-liðið muni spila öðruvísi leikaðferð á næsta tímabili. 31.7.2009 15:30 Mido snýr aftur til heimalands síns Framherjinn Mido hjá Middlesbrough hefur ákveðið að snúa aftur á fornar slóðir og hefur samþykkt árs lánssamning við Zamalek í Egyptalandi en leikmaðurinn hefur verið að leita eftir því að komast í burtu frá Middlesbrough eftir að félagið féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 31.7.2009 12:30 Hughes vill ekki fara í orðastríð við Ferguson Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City hefur svarað kollega sínum Sir Alex Ferguson hjá nágrönnunum í Manchester United eftir að sá síðarnefndi gagnrýndi harðlega auglýsingaherferð City fyrir komandi tímabil. 31.7.2009 12:00 Lét Bent stjórnarformann Tottenham fá það óþvegið á Twitter? Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham er sagður allt annað en sáttur við framkomu Daniel Levy, stjórnarformanns félagsins, varðandi fyrirhuguð félagsskipti leikmannsins. 31.7.2009 11:30 Sir Bobby Robson er látinn Mikil sorg ríkir á Englandi og víðar í dag eftr að tilkynnt var að goðsögnin Sir Bobby Robson væri látinn en þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englands var með virtari og viðkunnalegustu mönnum í fótboltaheiminum. 31.7.2009 10:21 Manchester United tapaði fyrir Bayern Munchen í vítakeppni Bayern Munchen vann Englandsmeistara Manchester United í vítakeppni í úrslitaleik Audi-bikarsins í á Allianz Arena í Munchen í gær. Manchester United fór illa með mörg góð færi í leiknum sem endaði með markalausu jafntefli. 31.7.2009 06:00 Toure: Manchester City getur unnið titilinn Fílabeinsstrendingurinn Kolo Toure, nýjasti liðsmaður Manchester City, hefur fulla trú á því að félagið geti látið til sín taka strax á næstu leiktíð og svo unnið ensku úrvalsdeildinni í náinni framtíð. 30.7.2009 20:00 Neville gagnrýnir eltingarleik City á eftir Lescott Fyrirliðinn Phil Neville hjá Everton er allt annað en sáttur með kaupæði forráðamanna Manchester City í sumar og þá síst af öllu hvernig þeir neita að gefast upp á að fá Joleon Lescott varnarmann og liðsfélaga Neville hjá Everton. 30.7.2009 19:15 Smá bakslag í endurkomu Rosicky Miðjumaðurinn Tomas Rosicky hjá Arsenal hefur hægt og bítandi verið að ná sér eftir erfið meiðsli sem héldu honum lengi utan vallar en spilaði til að mynda á dögunum sinn fyrsta leik í átján mánuði þegar Arsenal mætti Barnet. 30.7.2009 17:45 Murphy vill enda ferilinn hjá Fulham Fyrirliðinn Danny Murphy hjá Fulham hefur staðfest að hann sé nálægt því að skrifa undir samning við Lundúnafélagið til ársins 2011 en miðjumaðurinn gamalreyndi hefur verið sterklega orðaður við bæði Birmingham og Stoke í sumar. 30.7.2009 17:00 Redknapp útilokar ekki að fá Huntelaar Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham viðurkennir að hann sé enn ekki búinn að gefa upp alla von á að landa framherjanum Klaas-Jan Huntelaar til Lundúnafélagsins í sumar. 30.7.2009 16:30 Wenger ætlar ekki að flýta sér að eyða City-peningunum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki áhyggjur af því að liðið geti ekki keppt um enska meistaratitilinn þrátt fyrir að hann sé búinn að selja miðvörðinn Kolo Toure og framherjann Emmanuel Adebayor til Manchester City. 30.7.2009 16:30 Alonso biður um að vera settur á sölulista Samkvæmt breskum og spænskum fjölmiðlum í morgun hefur miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Liverpool lagt inn skriflega beiðni til forráðamanna félagsins um að vera settur á sölulista. 30.7.2009 12:30 Zola vonast enn til þess að krækja í Balotelli Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham segist hafa gert allt sem í sínu valdi standi til þess að sannfæra forráðamenn Inter um að lánssamningur fyrir framherjann efnilega Mario Balotelli myndi hagnast báðum aðilum. 30.7.2009 10:00 Elano genginn til liðs við Galatasaray Forráðamenn Manchester City eru ekki bara að kaupa leikmenn því í dag var staðfest að Brasilíumaðurinn Elano væri á förum frá félaginu og hefði þegar samþykkt samningstilboð frá Galatasaray í Tyrklandi. 30.7.2009 09:30 Everton neitar nýju kauptilboði frá City í Lescott Illa ætlar að ganga hjá forráðamönnum Manchester City að kaupa varnarmanninn Joleon Lescott en Everton er búið að neita nýju kauptilboði frá nágrönnum sínum í leikmanninn. 30.7.2009 09:00 Fabregas tryggði Arsenal 1-0 sigur á Hannover Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, skoraði eina markið í æfingaleik liðsins á móti þýska liðinu Hannover 96 í kvöld. 29.7.2009 21:15 Fyrstu mörk Anderson og Valencia tryggðu United sigur á Boca Manchester United vann 2-1 sigur á argentínska liðinu Boca Juniors í undanúrslitaleik Audi-bikarsins sem fer nú fram í Munchen í Þýskalandi. United mætir annaðhvort AC Milan eða Bayern Munchen í úrslitaleiknum á morgun. 29.7.2009 19:00 Hull vann í vítakeppni - mætir Tottenham í úrslitaleik Hull City mætir Tottenham í úrslitaleik Asíu-æfingamótsins eftir sigur á heimaliðinu Guoan frá Peking í vítakeppni. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Hull vann vítakeppnina 5-4. 29.7.2009 17:15 Portsmouth reynir að fá Zaki Samkvæmt umboðsmanni Egyptans Amr Zaki er hann nú í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth um félagsskipti fyrir framherjann til Englands. 29.7.2009 12:30 Tottenham vann West Ham í Kína Það var boðið upp á Lundúnaslag í opnunarleik Asíu-bikars æfingarmótsins í dag þegar Tottenham vann West Ham 1-0 í Peking í Kína. 29.7.2009 12:00 Liverpool staðfestir söluna á Arbeloa til Real Madrid Liverpool og Real Madrid hafa náð samkomulagi um kaupverð á Spánverjanum Alvaro Arbeloa en talið er að það sé í krinum 3,5 milljónir punda. 29.7.2009 11:00 Toure búinn að semja við City Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Kolo Toure búinn að semja við Manchester City og á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. 29.7.2009 10:30 O'Neill: City gæti unnið og ætti að vinna deildina Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa telur að mannskapurinn sem Manchester City er komið með og á líklega eftir að bæta við gæti vel nægt til þess að félagið myndi vinna ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili. 29.7.2009 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Verður Neill áfram hjá West Ham eftir allt saman? Fyrirliðinn Lucas Neill er búinn að vera samningslaus hjá West Ham eftir að hann hafnaði samningsboði félagsins í lok leiktíðar og fastlega var búist við því að hann mynda leita á önnur mið. 2.8.2009 12:30
Moyes: Forráðamenn City sýna okkur enga virðingu Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton er allt annað en sáttur með hvernig forráðamenn Manchester City hafa hundelt varnarmanninn Joleon Lescott í sumar. 2.8.2009 12:00
Leikmaður Burnley sektaður fyrir að drekka bjór í miðjum leik Framherjinn Steven Thompson hjá nýliðum Burnley í ensku úrvalsdeildinni var sektaður um viku laun eftir að hafa tekið upp á því að fá sér vænan bjórsopa í miðjum leik í æfingarferð félagsins í Bandaríkjunum. 2.8.2009 09:00
Bruce pirraður út í forráðamenn Tottenham Framherjinn Darren Bent er ekki sá eini sem er pirraður yfir fyrirhugðum félagsskiptum hans frá Tottenham til Sunderland en leikmaðurinn lét óánægju sína í ljós á Twitter-síðu sinni þar sem hann fór ófögrum orðum um Daniel Levy stjórnarformann Tottenham. 1.8.2009 21:30
Owen: Efasemdarmennirnir eiga eftir að sjá á eftir orðum sínum Framherjinn Michael Owen hjá Manchester United segist í viðtali í nýjasta hefti FourFour Two aðeins þurfa að sanna sig fyrir þeim sem höfðu trú á sér en ekki þeim sem afskrifuðu hann. 1.8.2009 20:45
Úrvalsdeildarfélög halda undirbúningi sínum áfram Ensku úrvalsdeildarfélögunum Chelsea, Manchester City, Blackburn, Birmingham, Burnley, Wigan og Stoke mistókst öllum að vinna neðri deildar andstæðinga sína í æfingarleikjum í dag en Sunderland vann Celtic. 1.8.2009 20:00
City staðfestir áhuga sinn á Delph Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City hefur staðfest að félagið sé komið í kapphlaupið um enska U-21 árs landsliðsmanninn Fabian Delph sem leikur með Leeds en Aston Villa, Everton og Tottenham hafa öll líst yfir áhuga á að fá leikmanninn í sínar raðir. 1.8.2009 19:15
Arshavin með tvennu í sigri Arsenal Fyrstu leikirnir í Emirates-bikarnum fóru fram í dag þegar Arsenal vann Atletico Madrid 2-1 og Rangers vann Paris St. Germain 1-0. 1.8.2009 17:45
Jenas ekki á förum frá Tottenham Miðjumaðurinn Jermaine Jenas hefur verið sterklega orðaður við að yfirgefa herbúðir Tottenham í sumar og Sunderland, Aston Villa og Inter öll sögð vilja fá leikmanninn í sínar raðir. 1.8.2009 16:00
Everton á eftir Senderos - City loks að landa Lescott? Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Everton sé búið að leggja fram kauptilboð í miðvörðinn Philippe Senderos hjá Arsenal en það þykir jafnframt benda til þess að Everton sé loks búið að samþykkja meint þriðja kauptilboð Manchester City í varnarmanninn Joleon Lescott. 1.8.2009 15:30
Berlusconi kemur af fjöllum varðandi fréttir um Pirlo Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, er steinhissa yfir fréttum ítalskra og enskra fjölmiðla í dag um að ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo sé á förum frá AC Milan til Chelsea. 1.8.2009 15:00
Hermann gæti misst af byrjun tímabilsins með Portsmouth Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson er á sjúkralista hjá Portsmouth eftir að hafa tognað í læri í æfingarleik gegn Eastleigh á dögunum og fór því fyrir vikið ekki með liðsfélögum sínum í æfingarferð til Portúgal. 1.8.2009 14:00
Liverpool óvænt orðað við David Villa Samkvæmt mörgum bresku blaðanna í dag ætlar knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool að gera heiðarlega tilraun til þess að kaupa framherjann David Villa frá Valencia og slá þar með við stórliðunum Real Madrid og Barcelona sem eru búin að hundelta Spánverjan í allt sumar. 1.8.2009 13:30
Bruce sármóðgaður yfir ummælum Blanc Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland tók ummælum knattspyrnustjórans Laurent Blanc hjá Bordeaux afar illa en Frakkinn lét hafa eftir sér að Sunderland væri ekki stórlið og því myndi Bordeaux ekki selja framherjann Marouane Chamakh þangað. 1.8.2009 12:00
Robinho óhress með söluna á Elano Brasilíumaðurinn Robinho hjá Manchester City er ekki sáttur með að sjá á eftir landa sínum, liðsfélaga og vini Elano frá félaginu en hann var seldur til Galatasaray fyrr í vikunni. 1.8.2009 11:30
Tranmere Rovers er til sölu á Ebay - eigandinn ekki ánægður Enska C-deildarliðið Tranmere Rovers Football Club er til sölu á ebay en eigandinn Peter Johnson hefur þó ekki mikið gaman af húmor Bandaríkjamannanna sem gáfu gestum ebay-síðunnar tækifæri á að bjóða í hið 125 ára gamla félag. 1.8.2009 08:00
Wenger veit vel að Vieira vill koma aftur í Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann viti vel að því að Patrick Vieira vilji koma aftur til Arsenal en Wenger er aftur á móti ekki tilbúinn að segja hvort hann ætli að gera við hann samning. 31.7.2009 22:45
Aston Villa komið alla leið í úrslitaleikinn Aston Villa tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Friðarbikarsins eftir 2-1 sigur á Porto og þrátt fyrir að þurfa að leika manni færri frá 69. mínútu leiksins. Villa mætir annað hvort Real Madrid eða Juventus í úrslitaleiknum á sunnudaginn. 31.7.2009 22:15
Bent biðst afsökunar á skrifum sínum Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham hefur beðið stjórnarformann félagsins Daniel Levy afsökunnar á niðrandi ummælum sem hann hafði um hann á Twitter-síðu sinni. 31.7.2009 18:30
West Ham kaupir svissneskann táning Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur staðfest kaup á svissneska U-19 ára landsliðsmanninum Fabio Daprela frá Grasshopper. Kaupverðið er ekki gefið upp en Daprela hefur skrifað undir fimm ára samning við West Ham. 31.7.2009 17:00
Tottenham vann Asíu-bikarinn - tvenna frá Robbie Keane Robbie Keane skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Tottenham á Hull í úrslitaleik Asíu-bikarsins, æfingamóts sem fram fer í Peking í Kína. 31.7.2009 16:30
Ferguson þarf að breyta um leikaðferð víst að Ronaldo er farinn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur viðurkennt að brotthvarf Cristiano Ronaldo þýði að United-liðið muni spila öðruvísi leikaðferð á næsta tímabili. 31.7.2009 15:30
Mido snýr aftur til heimalands síns Framherjinn Mido hjá Middlesbrough hefur ákveðið að snúa aftur á fornar slóðir og hefur samþykkt árs lánssamning við Zamalek í Egyptalandi en leikmaðurinn hefur verið að leita eftir því að komast í burtu frá Middlesbrough eftir að félagið féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 31.7.2009 12:30
Hughes vill ekki fara í orðastríð við Ferguson Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City hefur svarað kollega sínum Sir Alex Ferguson hjá nágrönnunum í Manchester United eftir að sá síðarnefndi gagnrýndi harðlega auglýsingaherferð City fyrir komandi tímabil. 31.7.2009 12:00
Lét Bent stjórnarformann Tottenham fá það óþvegið á Twitter? Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham er sagður allt annað en sáttur við framkomu Daniel Levy, stjórnarformanns félagsins, varðandi fyrirhuguð félagsskipti leikmannsins. 31.7.2009 11:30
Sir Bobby Robson er látinn Mikil sorg ríkir á Englandi og víðar í dag eftr að tilkynnt var að goðsögnin Sir Bobby Robson væri látinn en þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englands var með virtari og viðkunnalegustu mönnum í fótboltaheiminum. 31.7.2009 10:21
Manchester United tapaði fyrir Bayern Munchen í vítakeppni Bayern Munchen vann Englandsmeistara Manchester United í vítakeppni í úrslitaleik Audi-bikarsins í á Allianz Arena í Munchen í gær. Manchester United fór illa með mörg góð færi í leiknum sem endaði með markalausu jafntefli. 31.7.2009 06:00
Toure: Manchester City getur unnið titilinn Fílabeinsstrendingurinn Kolo Toure, nýjasti liðsmaður Manchester City, hefur fulla trú á því að félagið geti látið til sín taka strax á næstu leiktíð og svo unnið ensku úrvalsdeildinni í náinni framtíð. 30.7.2009 20:00
Neville gagnrýnir eltingarleik City á eftir Lescott Fyrirliðinn Phil Neville hjá Everton er allt annað en sáttur með kaupæði forráðamanna Manchester City í sumar og þá síst af öllu hvernig þeir neita að gefast upp á að fá Joleon Lescott varnarmann og liðsfélaga Neville hjá Everton. 30.7.2009 19:15
Smá bakslag í endurkomu Rosicky Miðjumaðurinn Tomas Rosicky hjá Arsenal hefur hægt og bítandi verið að ná sér eftir erfið meiðsli sem héldu honum lengi utan vallar en spilaði til að mynda á dögunum sinn fyrsta leik í átján mánuði þegar Arsenal mætti Barnet. 30.7.2009 17:45
Murphy vill enda ferilinn hjá Fulham Fyrirliðinn Danny Murphy hjá Fulham hefur staðfest að hann sé nálægt því að skrifa undir samning við Lundúnafélagið til ársins 2011 en miðjumaðurinn gamalreyndi hefur verið sterklega orðaður við bæði Birmingham og Stoke í sumar. 30.7.2009 17:00
Redknapp útilokar ekki að fá Huntelaar Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham viðurkennir að hann sé enn ekki búinn að gefa upp alla von á að landa framherjanum Klaas-Jan Huntelaar til Lundúnafélagsins í sumar. 30.7.2009 16:30
Wenger ætlar ekki að flýta sér að eyða City-peningunum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki áhyggjur af því að liðið geti ekki keppt um enska meistaratitilinn þrátt fyrir að hann sé búinn að selja miðvörðinn Kolo Toure og framherjann Emmanuel Adebayor til Manchester City. 30.7.2009 16:30
Alonso biður um að vera settur á sölulista Samkvæmt breskum og spænskum fjölmiðlum í morgun hefur miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Liverpool lagt inn skriflega beiðni til forráðamanna félagsins um að vera settur á sölulista. 30.7.2009 12:30
Zola vonast enn til þess að krækja í Balotelli Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham segist hafa gert allt sem í sínu valdi standi til þess að sannfæra forráðamenn Inter um að lánssamningur fyrir framherjann efnilega Mario Balotelli myndi hagnast báðum aðilum. 30.7.2009 10:00
Elano genginn til liðs við Galatasaray Forráðamenn Manchester City eru ekki bara að kaupa leikmenn því í dag var staðfest að Brasilíumaðurinn Elano væri á förum frá félaginu og hefði þegar samþykkt samningstilboð frá Galatasaray í Tyrklandi. 30.7.2009 09:30
Everton neitar nýju kauptilboði frá City í Lescott Illa ætlar að ganga hjá forráðamönnum Manchester City að kaupa varnarmanninn Joleon Lescott en Everton er búið að neita nýju kauptilboði frá nágrönnum sínum í leikmanninn. 30.7.2009 09:00
Fabregas tryggði Arsenal 1-0 sigur á Hannover Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, skoraði eina markið í æfingaleik liðsins á móti þýska liðinu Hannover 96 í kvöld. 29.7.2009 21:15
Fyrstu mörk Anderson og Valencia tryggðu United sigur á Boca Manchester United vann 2-1 sigur á argentínska liðinu Boca Juniors í undanúrslitaleik Audi-bikarsins sem fer nú fram í Munchen í Þýskalandi. United mætir annaðhvort AC Milan eða Bayern Munchen í úrslitaleiknum á morgun. 29.7.2009 19:00
Hull vann í vítakeppni - mætir Tottenham í úrslitaleik Hull City mætir Tottenham í úrslitaleik Asíu-æfingamótsins eftir sigur á heimaliðinu Guoan frá Peking í vítakeppni. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Hull vann vítakeppnina 5-4. 29.7.2009 17:15
Portsmouth reynir að fá Zaki Samkvæmt umboðsmanni Egyptans Amr Zaki er hann nú í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth um félagsskipti fyrir framherjann til Englands. 29.7.2009 12:30
Tottenham vann West Ham í Kína Það var boðið upp á Lundúnaslag í opnunarleik Asíu-bikars æfingarmótsins í dag þegar Tottenham vann West Ham 1-0 í Peking í Kína. 29.7.2009 12:00
Liverpool staðfestir söluna á Arbeloa til Real Madrid Liverpool og Real Madrid hafa náð samkomulagi um kaupverð á Spánverjanum Alvaro Arbeloa en talið er að það sé í krinum 3,5 milljónir punda. 29.7.2009 11:00
Toure búinn að semja við City Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Kolo Toure búinn að semja við Manchester City og á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. 29.7.2009 10:30
O'Neill: City gæti unnið og ætti að vinna deildina Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa telur að mannskapurinn sem Manchester City er komið með og á líklega eftir að bæta við gæti vel nægt til þess að félagið myndi vinna ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili. 29.7.2009 10:00