Fleiri fréttir Burnley tapaði án Jóa Kalla Burnley tapaði í gær fyrir Cardiff í ensku B-deildinni en Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi liðsins. 7.10.2007 10:04 Meiðsli plaga Hamra sem töpuðu þriðja leiknum í röð Hrakfarir West Ham héldu áfram í dag þegar liðið tapaði 1-0 gegn Aston Villa. Craig Gardner skoraði sigurmarkið á 24. mínútu. Auk þess að tapa leiknum þá meiddust þeir Henry Camara og Dean Ashton í leiknum og verða eitthvað frá vegna meiðsla. Þeir bætast því í hóp með Craig Bellamy, Bobby Zamora, Scott Parker, Julien Faubert, Anton Ferdinand og Kieron Dyer sem sitja allir sem fastast á sjúkrabekknum hjá West Ham. 6.10.2007 18:06 United komnir í gang - Burstuðu Wigan 4-0 Eftir að allnokkra 1-0 sigra í röð, og slæmt tap gegn Coventry í deildarbikarnum, hrukku Englandsmeistararnir í Manchester United loksins í gang gegn Wigan í dag. 6.10.2007 14:06 Terry gæti hvílt gegn Eistum Steve McClaren mun sennilega hvíla John Terry í leik Englands og Eistlands eftir eina viku. 6.10.2007 13:45 Anelka bíður eftir stórum klúbbi Nicolas Anelka sagði að hann biði nú eftir því að eitt af stærri félögum Evrópu myndu kaupa hann frá enska úrvalsdeildarliðinu Bolton. 6.10.2007 13:00 Tvær breytingar hjá United í fyrri hálfleik Sir Alex Ferguson, hefur þurft að gera tvær breytingar á liði sínu í fyrri hálfleik gegn Wigan þar sem staðan er markalaus. 6.10.2007 12:34 Bellamy klár eftir tvær vikur Craig Bellamy ætti að verða klár í slaginn eftir tvær vikur en hann gekkst nýlega undir aðgerð á nára. 6.10.2007 12:20 Wenger: Leikmannakvóti myndi drepa úrvalsdeildina Arsene Wenger er ekki hrifinn af áætlunum Sepp Blatter að takmarka fjölda erlendra leikmanna í byrjunarliðum félaga. 6.10.2007 12:02 Upphitun fyrir leiki helgarinnar Leikjafyrirkomulagið á Englandi verður með nokkuð sérstökum hætti þessa helgina þar sem aðeins tveir leikir fara fram á morgun og átta á sunnudaginn. Einn áhugaverðasti leikurinn verður einvígi Liverpool og Tottenham á Anfield. 5.10.2007 21:30 Lampard að verða klár Avram Grant segir að mögulega komi Frank Lampard eitthvað við sögu í leik Chelsea og Bolton á sunnudaginn, en enski landsliðsmaðurinn hefur verið frá keppni í mánuð vegna meiðsla. 5.10.2007 20:38 Lehmann er klár Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hefur nú náð sér af meiðslum sínum og verður klár í leikmannahópi Arsene Wenger fyrir leikinn gegn Sunderland á sunnudaginn. 5.10.2007 17:45 Ten Cate: Fer ekki til Chelsea Henk Ten Cate, þjálfari Ajax, segist vera ánægður í Hollandi og verði áfram hjá Ajax. 5.10.2007 13:32 Carragher: Engin krísa hjá Liverpool Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að sínir menn verði að koma sér upp úr þeim öldudal sem liðið er í. 5.10.2007 11:30 Ajax á eftir Martin Jol Daily Mirror heldur því fram í dag að hollenska úrvalsdeildarliðið vilji fá Martin Jol í stað Henk Ten Cate. 5.10.2007 10:45 Ten Cate til Chelsea í næstu viku Umboðsmaður Henk Ten Cate sagði í gær að svo gæti farið að hollenski þjálfarinn fari til Chelsea strax í næstu viku. 5.10.2007 10:15 King spilar tæplega í október Martin Jol knattspyrnustjóri hefur viðurkennt að hann sé engu nær um það hvenær fyrirliðinn Ledley King snýr aftur úr meiðslum hjá Tottenham. 4.10.2007 22:30 Einkanúmer Ronaldo dýrara en bíllinn Breska blaðið Sun greinir frá því að Cristiano Ronaldo hafi keypt sér nýjan Bentley á dögunum, sem væri ekki frásögum færandi nema hvað einkanúmerið sem hann fékk sér var dýrara en sjálfur bíllinn. 4.10.2007 20:42 Beckham er ekki klár fyrir landsliðið David Beckham er ekki orðinn nógu góður af meiðslum sínum til að hann geti talist inni í myndinni til að spila með enska landsliðinu í undankeppni EM í þessum mánuði. Þetta segir þjálfari LA Galaxy, Frank Yallop. 4.10.2007 18:28 Jol: Gott að við töpuðum ekki Martin Jol, stjóri Tottenham, var merkilega sáttur við að gera 1-1 jafntefli við Anorthosis Famagusta í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópukeppni félagsliða í dag. 4.10.2007 18:15 Tottenham í riðlakeppnina Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham tryggði sér í dag sæti í riðlakeppni Evrópukeppni félagsliða þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Anorthosis Famagusta frá Kýpur í síðari leik liðanna ytra. 4.10.2007 17:51 Arsenal hitti Kroenke í gær Stjórn enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal staðfesti að hafa hitt Bandaríkjamanninn Stan Kroenke í gær. 4.10.2007 15:15 Mál Barton fer fyrir rétt Mál Joey Barton mun fara fyrir rétt í Englandi en honum er gefið að sök að hafa ráðist á fyrrum liðsfélaga sinn hjá Manchester City, Ousmane Dabo. 4.10.2007 14:33 Verð aftur fallegur eftir nokkra daga Cristiano Ronaldo mætti með risastór sólgleraugu á kynningu nýrrar bókar sinnar í gær. 4.10.2007 13:00 Ten Cate sparkaði í afturenda Mourinho Henk Ten Cate gæti verið á leið til Chelsea en fyrir tveimur árum komst hann í fréttirnar fyrir að sparka í afturenda Jose Mourinho. 4.10.2007 11:45 Carrick frá í sex vikur Enn hefur bæst við meiðslavandræði enska landsliðsins en Michael Carrick verður frá næstu sex vikurnar. 4.10.2007 10:15 Rocha frá í tíu vikur Portúgalski varnarmaðurinn Richardo Rocha hjá Tottenham verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð vegna ökklameiðsla. Rocha hefur aðeins spilað fimm leiki fyrir Tottenham á leiktíðinni vegna meiðsla og verður nú á meiðslalistanum næstu vikur líkt og fyrirliðinn Ledley King. 3.10.2007 19:08 Terry spilar með grímu í kvöld John Terry verður í byrjunarliði Chelsea gegn Valencia í Meistaradeildinni í kvöld. 3.10.2007 16:25 Vieri fer ekki til Hull City Sá orðrómur er aftur kominn á kreik að Ítalinn Christian Vieri sé á leið til enska 1. deildarfélagsins Hull City. 3.10.2007 15:54 Vel fylgst með varnarmanni Metz Arsenal, Everton og West Ham munu öll fylgjast vel með framgangi tvítugs varnarmanns hjá franska úrvalsdeildarliðinu FC Metz. 3.10.2007 15:45 Dennis Wise kærður Enska knattspyrnusambandið hefur kært Dennis Wise, stjóra Leeds, fyrir orðljótan munnsöfnuð gagnvart dómara leiks liðsins gegn Gillingham á laugardag. 3.10.2007 15:09 Hargreaves frá í mánuð Owen Hargreaves verður frá næsta mánuðinn en búist var við því að hann myndi spila leik Manchester United og Roma í gær. 3.10.2007 10:34 Elano er leikmaður áttundu umferðar Hinn brasilíski Elano hefur átt frábæra byrjun á tímabilinu í Englandi með Manchester City. Hann er leikmaður áttundu umferðar deildarinnar. 3.10.2007 09:48 Enn um mánuður í Hargreaves Owen Hargreaves gæti orðið frá í allt að fjórar vikur til viðbótar vegna meiðsla í hné. Þar með er orðið alveg ljóst að hann verður ekki með enska landsliðinu gegn Eistlandi og Rússlandi. 2.10.2007 22:42 Fá bara fyrirliðar að ræða við dómara? Enska knattspyrnusambandið er að skoða hugsanlega möguleika til að sporna gegn slæmri hegðun leikmanna í garð dómara. Ein hugmyndin er sú að aðeins fyrirliðum verði heimilt að ræða við dómarana. 2.10.2007 18:15 Heldur sæti sínu þrátt fyrir lygarnar Stephen Ireland er í írska landsliðshópnum sem tilkynntur var í dag þrátt fyrir að hafa logið að Steve Staunton þjálfara liðsins. Ireland var ekki með gegn Tékklandi þar sem hann tilkynnti að amma sín hefði látist. 2.10.2007 17:45 Usmanov: Ég vil kaupa Arsenal Alisher Usmanov hefur greint frá því að það sé hans langtímamarkmið að festa kaup á enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. 2.10.2007 15:57 Beckham ekki lánaður til Sunderland Talsmaður David Beckham hefur neitað þeim orðrómi að hann verði lánaður til enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland. 2.10.2007 15:43 Ashton í landsliðið Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Dean Ashton verði valinn í enska landsliðið í næstu viku. 2.10.2007 10:28 Moskítóflugan ekki til sölu Coventry hefur gefið það út að Maltverjinn Michael Mifsud sé ekki til sölu eins og stendur. 2.10.2007 09:40 Gerrard keyrði á ungan dreng Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, keyrði á tíu ára dreng nærri heimili sínu. Talið er að drengurinn hafi fótbrotnað. Gerrard beið með drengnum eftir sjúkrabíl og hefur verið í sambandi við foreldra hans varðandi líðan hans. 1.10.2007 22:26 Sir Alex ánægður með sóknarmenn sína Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ánægður með sóknarleik liðsins á tímabilinu þrátt fyrir það að liðinu hefur ekki gengið vel að skora. Fimm af síðustu sjö leikjum liðsins hefur endaði með 1-0 sigri. 1.10.2007 23:49 Bale: Gæti orðið vendipunktur Gareth Bale, leikmaður Tottenham, segir að endurkoma liðsins gegn Aston Villa í kvöld gæti orðið vendipunktur hjá liðinu. Tottenham hefur byrjað tímabilið mjög illa en náði jafntefli gegn Villa þrátt fyrir að hafa lent þremur mörkum undir. 1.10.2007 22:36 Ótrúlegt jafntefli á White Hart Lane Tottenham og Aston Villa gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Aston Villa komst í 4-1 í leiknum en heimamenn áttu ótrúlega endurkomu og náðu stigi. 1.10.2007 22:00 Fabregas mikið í tölvuleikjum Cesc Fabregas, miðjumaður Arsenal, sagði frá unun sinni af tölvuleikjaspili í viðtali við The People. Fabregas á XBOX tölvu og segist oft spila fótboltaleiki við fólk um allan heim í gegnum internetið. 1.10.2007 20:30 Elano líkt við Baggio og Mancini Brasilíumaðurinn Elano hefur slegið í gegn með Manchester City á þessari leiktíð. Hann skoraði magnað mark gegn Newcastle þegar City vann 3-1 sigur á laugardag og sýndi þar að auki mögnuð tilþrif í leiknum. 1.10.2007 19:27 Sjá næstu 50 fréttir
Burnley tapaði án Jóa Kalla Burnley tapaði í gær fyrir Cardiff í ensku B-deildinni en Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi liðsins. 7.10.2007 10:04
Meiðsli plaga Hamra sem töpuðu þriðja leiknum í röð Hrakfarir West Ham héldu áfram í dag þegar liðið tapaði 1-0 gegn Aston Villa. Craig Gardner skoraði sigurmarkið á 24. mínútu. Auk þess að tapa leiknum þá meiddust þeir Henry Camara og Dean Ashton í leiknum og verða eitthvað frá vegna meiðsla. Þeir bætast því í hóp með Craig Bellamy, Bobby Zamora, Scott Parker, Julien Faubert, Anton Ferdinand og Kieron Dyer sem sitja allir sem fastast á sjúkrabekknum hjá West Ham. 6.10.2007 18:06
United komnir í gang - Burstuðu Wigan 4-0 Eftir að allnokkra 1-0 sigra í röð, og slæmt tap gegn Coventry í deildarbikarnum, hrukku Englandsmeistararnir í Manchester United loksins í gang gegn Wigan í dag. 6.10.2007 14:06
Terry gæti hvílt gegn Eistum Steve McClaren mun sennilega hvíla John Terry í leik Englands og Eistlands eftir eina viku. 6.10.2007 13:45
Anelka bíður eftir stórum klúbbi Nicolas Anelka sagði að hann biði nú eftir því að eitt af stærri félögum Evrópu myndu kaupa hann frá enska úrvalsdeildarliðinu Bolton. 6.10.2007 13:00
Tvær breytingar hjá United í fyrri hálfleik Sir Alex Ferguson, hefur þurft að gera tvær breytingar á liði sínu í fyrri hálfleik gegn Wigan þar sem staðan er markalaus. 6.10.2007 12:34
Bellamy klár eftir tvær vikur Craig Bellamy ætti að verða klár í slaginn eftir tvær vikur en hann gekkst nýlega undir aðgerð á nára. 6.10.2007 12:20
Wenger: Leikmannakvóti myndi drepa úrvalsdeildina Arsene Wenger er ekki hrifinn af áætlunum Sepp Blatter að takmarka fjölda erlendra leikmanna í byrjunarliðum félaga. 6.10.2007 12:02
Upphitun fyrir leiki helgarinnar Leikjafyrirkomulagið á Englandi verður með nokkuð sérstökum hætti þessa helgina þar sem aðeins tveir leikir fara fram á morgun og átta á sunnudaginn. Einn áhugaverðasti leikurinn verður einvígi Liverpool og Tottenham á Anfield. 5.10.2007 21:30
Lampard að verða klár Avram Grant segir að mögulega komi Frank Lampard eitthvað við sögu í leik Chelsea og Bolton á sunnudaginn, en enski landsliðsmaðurinn hefur verið frá keppni í mánuð vegna meiðsla. 5.10.2007 20:38
Lehmann er klár Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hefur nú náð sér af meiðslum sínum og verður klár í leikmannahópi Arsene Wenger fyrir leikinn gegn Sunderland á sunnudaginn. 5.10.2007 17:45
Ten Cate: Fer ekki til Chelsea Henk Ten Cate, þjálfari Ajax, segist vera ánægður í Hollandi og verði áfram hjá Ajax. 5.10.2007 13:32
Carragher: Engin krísa hjá Liverpool Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að sínir menn verði að koma sér upp úr þeim öldudal sem liðið er í. 5.10.2007 11:30
Ajax á eftir Martin Jol Daily Mirror heldur því fram í dag að hollenska úrvalsdeildarliðið vilji fá Martin Jol í stað Henk Ten Cate. 5.10.2007 10:45
Ten Cate til Chelsea í næstu viku Umboðsmaður Henk Ten Cate sagði í gær að svo gæti farið að hollenski þjálfarinn fari til Chelsea strax í næstu viku. 5.10.2007 10:15
King spilar tæplega í október Martin Jol knattspyrnustjóri hefur viðurkennt að hann sé engu nær um það hvenær fyrirliðinn Ledley King snýr aftur úr meiðslum hjá Tottenham. 4.10.2007 22:30
Einkanúmer Ronaldo dýrara en bíllinn Breska blaðið Sun greinir frá því að Cristiano Ronaldo hafi keypt sér nýjan Bentley á dögunum, sem væri ekki frásögum færandi nema hvað einkanúmerið sem hann fékk sér var dýrara en sjálfur bíllinn. 4.10.2007 20:42
Beckham er ekki klár fyrir landsliðið David Beckham er ekki orðinn nógu góður af meiðslum sínum til að hann geti talist inni í myndinni til að spila með enska landsliðinu í undankeppni EM í þessum mánuði. Þetta segir þjálfari LA Galaxy, Frank Yallop. 4.10.2007 18:28
Jol: Gott að við töpuðum ekki Martin Jol, stjóri Tottenham, var merkilega sáttur við að gera 1-1 jafntefli við Anorthosis Famagusta í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópukeppni félagsliða í dag. 4.10.2007 18:15
Tottenham í riðlakeppnina Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham tryggði sér í dag sæti í riðlakeppni Evrópukeppni félagsliða þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Anorthosis Famagusta frá Kýpur í síðari leik liðanna ytra. 4.10.2007 17:51
Arsenal hitti Kroenke í gær Stjórn enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal staðfesti að hafa hitt Bandaríkjamanninn Stan Kroenke í gær. 4.10.2007 15:15
Mál Barton fer fyrir rétt Mál Joey Barton mun fara fyrir rétt í Englandi en honum er gefið að sök að hafa ráðist á fyrrum liðsfélaga sinn hjá Manchester City, Ousmane Dabo. 4.10.2007 14:33
Verð aftur fallegur eftir nokkra daga Cristiano Ronaldo mætti með risastór sólgleraugu á kynningu nýrrar bókar sinnar í gær. 4.10.2007 13:00
Ten Cate sparkaði í afturenda Mourinho Henk Ten Cate gæti verið á leið til Chelsea en fyrir tveimur árum komst hann í fréttirnar fyrir að sparka í afturenda Jose Mourinho. 4.10.2007 11:45
Carrick frá í sex vikur Enn hefur bæst við meiðslavandræði enska landsliðsins en Michael Carrick verður frá næstu sex vikurnar. 4.10.2007 10:15
Rocha frá í tíu vikur Portúgalski varnarmaðurinn Richardo Rocha hjá Tottenham verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð vegna ökklameiðsla. Rocha hefur aðeins spilað fimm leiki fyrir Tottenham á leiktíðinni vegna meiðsla og verður nú á meiðslalistanum næstu vikur líkt og fyrirliðinn Ledley King. 3.10.2007 19:08
Terry spilar með grímu í kvöld John Terry verður í byrjunarliði Chelsea gegn Valencia í Meistaradeildinni í kvöld. 3.10.2007 16:25
Vieri fer ekki til Hull City Sá orðrómur er aftur kominn á kreik að Ítalinn Christian Vieri sé á leið til enska 1. deildarfélagsins Hull City. 3.10.2007 15:54
Vel fylgst með varnarmanni Metz Arsenal, Everton og West Ham munu öll fylgjast vel með framgangi tvítugs varnarmanns hjá franska úrvalsdeildarliðinu FC Metz. 3.10.2007 15:45
Dennis Wise kærður Enska knattspyrnusambandið hefur kært Dennis Wise, stjóra Leeds, fyrir orðljótan munnsöfnuð gagnvart dómara leiks liðsins gegn Gillingham á laugardag. 3.10.2007 15:09
Hargreaves frá í mánuð Owen Hargreaves verður frá næsta mánuðinn en búist var við því að hann myndi spila leik Manchester United og Roma í gær. 3.10.2007 10:34
Elano er leikmaður áttundu umferðar Hinn brasilíski Elano hefur átt frábæra byrjun á tímabilinu í Englandi með Manchester City. Hann er leikmaður áttundu umferðar deildarinnar. 3.10.2007 09:48
Enn um mánuður í Hargreaves Owen Hargreaves gæti orðið frá í allt að fjórar vikur til viðbótar vegna meiðsla í hné. Þar með er orðið alveg ljóst að hann verður ekki með enska landsliðinu gegn Eistlandi og Rússlandi. 2.10.2007 22:42
Fá bara fyrirliðar að ræða við dómara? Enska knattspyrnusambandið er að skoða hugsanlega möguleika til að sporna gegn slæmri hegðun leikmanna í garð dómara. Ein hugmyndin er sú að aðeins fyrirliðum verði heimilt að ræða við dómarana. 2.10.2007 18:15
Heldur sæti sínu þrátt fyrir lygarnar Stephen Ireland er í írska landsliðshópnum sem tilkynntur var í dag þrátt fyrir að hafa logið að Steve Staunton þjálfara liðsins. Ireland var ekki með gegn Tékklandi þar sem hann tilkynnti að amma sín hefði látist. 2.10.2007 17:45
Usmanov: Ég vil kaupa Arsenal Alisher Usmanov hefur greint frá því að það sé hans langtímamarkmið að festa kaup á enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. 2.10.2007 15:57
Beckham ekki lánaður til Sunderland Talsmaður David Beckham hefur neitað þeim orðrómi að hann verði lánaður til enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland. 2.10.2007 15:43
Ashton í landsliðið Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Dean Ashton verði valinn í enska landsliðið í næstu viku. 2.10.2007 10:28
Moskítóflugan ekki til sölu Coventry hefur gefið það út að Maltverjinn Michael Mifsud sé ekki til sölu eins og stendur. 2.10.2007 09:40
Gerrard keyrði á ungan dreng Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, keyrði á tíu ára dreng nærri heimili sínu. Talið er að drengurinn hafi fótbrotnað. Gerrard beið með drengnum eftir sjúkrabíl og hefur verið í sambandi við foreldra hans varðandi líðan hans. 1.10.2007 22:26
Sir Alex ánægður með sóknarmenn sína Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ánægður með sóknarleik liðsins á tímabilinu þrátt fyrir það að liðinu hefur ekki gengið vel að skora. Fimm af síðustu sjö leikjum liðsins hefur endaði með 1-0 sigri. 1.10.2007 23:49
Bale: Gæti orðið vendipunktur Gareth Bale, leikmaður Tottenham, segir að endurkoma liðsins gegn Aston Villa í kvöld gæti orðið vendipunktur hjá liðinu. Tottenham hefur byrjað tímabilið mjög illa en náði jafntefli gegn Villa þrátt fyrir að hafa lent þremur mörkum undir. 1.10.2007 22:36
Ótrúlegt jafntefli á White Hart Lane Tottenham og Aston Villa gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Aston Villa komst í 4-1 í leiknum en heimamenn áttu ótrúlega endurkomu og náðu stigi. 1.10.2007 22:00
Fabregas mikið í tölvuleikjum Cesc Fabregas, miðjumaður Arsenal, sagði frá unun sinni af tölvuleikjaspili í viðtali við The People. Fabregas á XBOX tölvu og segist oft spila fótboltaleiki við fólk um allan heim í gegnum internetið. 1.10.2007 20:30
Elano líkt við Baggio og Mancini Brasilíumaðurinn Elano hefur slegið í gegn með Manchester City á þessari leiktíð. Hann skoraði magnað mark gegn Newcastle þegar City vann 3-1 sigur á laugardag og sýndi þar að auki mögnuð tilþrif í leiknum. 1.10.2007 19:27