Fleiri fréttir

Þegar KA mætti Man. Utd: Sérstakt að muna lítið eftir Beckham

„Paul Scholes kom inn á sem varamaður. Hann var lítill og pattaralegur. Gerði sér samt lítið fyrir og skoraði þrennu. Öll með skalla," segir Sigþór Júlíusson en hann var hluti af mjög sterku liði KA sem lék gegn mörgum af goðsögnum Man. Utd árið 1991.

Pepsi-mörkin | 3. þáttur

Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi.

Pepsi-mörkin: „Óli fann upp knattspyrnuna hérna heima"

Hörður Magnússon og félagar fóru yfir leik Keflavíkur og Breiðabliks í Pepsi-mörkunum í gær en Keflvíkingar fögnuðu þar sigri á móti Blikum sem hafa aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjum sínum.

Ásmundur fagnaði sínum fyrsta sigri á móti ÍBV

Fylkismenn komust loksins á blað í Pepsi-deildinni í gær bæði hvað varða stig og mörk. Fylkir vann þá 3-1 sigur á ÍBV í Eyjum en þetta var ennfremur sigur sem batt enda á langa bið þjálfarans.

Ólafur: Flumbrugangur á okkur

Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með 2-0 tapið gegn Keflavík í Pepsi-deildinni í kvöld.

Magnús: Maður er alltaf með augun opin

Þjálfari Vals á ekki von á frekari liðsstyrk áður en glugganum verður lokað en það hefur reynt að fá Danann Patrick Pedersen til sín í allan vetur.

Heldur sigurganga nýliðanna áfram?

Fjölnir hefur farið frábærlega af stað í Pepsí deild karla í fótbolta og getur náð þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar í kvöld þegar Fjölnir tekur á móti Val klukkan 19:15.

Björgólfur Takefusa spilar með Fram í sumar

Björgólfur Takefusa hefur ákveðið að spila með Fram í Pepsi-deild karla í sumar og er búinn að gera samning við Safamýrarliðið út tímabilið en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður Knattspyrnudeildar Fram, við Vísi í kvöld.

Gæslumaðurinn fékk fangelsisdóm

Gæslumaður sem var að störfum á Grýluvelli í Hveragerði hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að rota áhorfanda.

Þórsarar fá varla stig þegar Chuck er ekki með

Þór er búinn að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í Pepsi-deildinni. Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu hefur ekki verið með en liðið fékk 22 af 24 stigum sínum í fyrra með hann í liðinu.

Sjá næstu 50 fréttir