Fleiri fréttir

Hamfarir á íþróttavöllum Kópavogs

Ómar Stefánsson, forstöðumaður íþróttavalla í Kópavogi, segist aldrei hafa séð grasvelli bæjarins koma jafn illa undan vetrinum og nú á þeim fjórtán árum sem hann hefur gegnt starfinu.

Krakkarnir sendir á mölina í Kópavogi

Breiðablik hefur fengið þau skilaboð frá Kópavogsbæ að yngri flokkar félagsins fái ekki að æfa á grasi fyrr en í júlí í fyrsta lagi. Yfirþjálfari yngri flokka félagsins telur þörf á að fá aðgang að fleiri gervigrasvöllum.

Ná meistararnir í sín fyrstu stig?

Önnur umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fer öll fram í dag og þar af fara tveir leikjanna fram á gervigrasvellinum í Laugardal.

Fylkir semur við sænskan framherja

Fylkismenn gengu í gærkvöldi frá eins árs samningi við sænskan framherja sem á að skora mörkin fyrir Árbæinga í sumar.

Pepsi-mörkin | 1. þáttur

Styttri útgáfa af umfjöllun Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport um 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Veislan í Dalnum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport

Eins og í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar verða báðir leikirnir sem spilaðir verða á gervigrasinu í Laugardal í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í heildina verður boðið upp á sex tíma fótboltaveislu.

Er þessi bolti ekki örugglega inni? | Myndir

Skoraði Haukur Páll Sigurðsson löglegt mark á móti KR sem ekki var dæmd? Erfitt getur verið að sjá hvort boltinn sé inni eða ekki í slíkum atvikum en hlutverk aðstoðardómarans er ekki alltaf öfundsvert.

Haukur Páll "tók bara hjólið“ vegna meiðslanna

„Það kom smásnúningur á ökklann vegna höggsins. Nú er bara að vinna vel í þessu og sjá hvort maður verður klár fyrir fimmtudaginn,“ segir Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, en hann fór meiddur af velli undir lok sigurleiksins gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á sunnudagskvöldið.

Heimir: Tveggja rútu varnarleikur hjá Blikum

FH-ingar fengu bara eitt stig í fyrsta leik sínum í Pepsi-deild karla í sumar þrátt fyrir að hafa vaðið í færum í 1-1 jafntefli á móti Breiðabliki í síðasta leik 1. umferðarinnar í kvöld.

Markaregn í Borgunarbikarnum | Óvæntur sigur KFS

Fyrsta umferð Borgunarbikars karla hófst í gær með leik Leiknis F og Hattar, þar sem Leiknismenn höfðu betur með fjórum mörkum gegn tveimur. Í dag fóru svo fram 18 leikir í Borgunarbikarnum.

Ásgerður inn fyrir Rakel

Freyr Alexandersson hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðinu sem mætir Sviss á fimmtudaginn kemur í undankeppni HM 2015 í Kanada.

Spá FBL og Vísis: KR verður Íslandsmeistari

KR stendur uppi sem Íslandsmeistari í 27. skiptið í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. Liðið kemur gríðarlega vel mannað til leiks eins og undanfarin ár og með valinn mann í hverju rúmi.

Blikakonur náðu hefndum og unnu Meistarakeppnina

Bikarmeistarar Breiðabliks vann Meistarakeppni kvenna í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í leik meistaraliða síðasta sumars á Samsung-vellinum í Garðabæ.

Friðarhandabandið er það nýjasta í íslenska fótboltanum

Knattspyrnusamband Íslands segir í dag frá nýjung á íslenskum fótboltaleikjum í sumar. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins í dag en "Handshake for Peace" er verkefni sem er á vegum FIFA og Friðarverðlauna Nóbels.

Spá FBL og Vísis: FH hafnar í 2. sæti

FH þurfti að sætta sig við silfrið í fyrra í baráttunni við KR en þessi lið munu berjast aftur um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Miklu máli skipti að FH tapaði báðum leikjunum gegn KR á síðasta tímabili.

Sigurður Jónsson aftur upp á Skaga

Sigurður Jónsson og Knattspyrnufélag ÍA hafa gert samning um að Sigurður komi inn í víðtækt starf á vegum félagsins en þetta kemur fram á heimasíðu Skagamanna. Sigurður er því aftur kominn á heimaslóðir þar sem hann kom sér í hóp fremstu fótboltamanna ÍA fyrr og síðar.

Sjá næstu 50 fréttir