Fleiri fréttir Ólafur: Það var bara kattarþvottur í dag Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var allt annað en sáttur með sína menn eftir markalaust jafntefli gegn Fjölni á Kópavogsvelli í kvöld. „Ég er gríðarlega óánægður með hvað menn lögðu í þennann leik í dag. 2.7.2009 23:49 Ásmundur: Ánægður með vinnuframlagið hjá strákunum Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var sáttur með að taka stig á útivelli gegn Blikum og hrósaði liði sínu fyrir spilamennskuna í kvöld. „Ég er ánægður með strákana og vinnuframlag þeirra í kvöld. 2.7.2009 23:46 Bjarni: Erum ekki að svekkja okkur á FH á þessarri stundu Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur og kátur í leikslok á Stjörnuvellinum eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn KR. „Ég er rosalega sáttur með að verja stigið því það var ekki úr miklu að moða þegar upp var staðið. Ég tel að við höfum sýnt mikinn karakter og barist grimmilega til þess að fá þetta stig og við gerðum vel úr því sem komið var. 2.7.2009 22:48 Logi: Erfitt að kyngja þessu Logi Ólafsson, þjálfari KR, var að vonum svekktur með að missa unninn leik niður í jafntefli gegn Stjörnumönnum í kvöld en var þó ágætlega sáttur með spilamennsku KR-inga í leiknum. 2.7.2009 22:29 Þorgrímur: Ég veit ekki hvað er að hjá okkur Þorgrímur Þráinsson, þjálfari Vals, hafði ekki neinar skýringar á reiðum höndum á arfaslökum og andlausum leik Vals gegn FH í kvöld. 2.7.2009 22:20 Atli Guðnason: Þeir áttu aldrei möguleika „Það var mjög ljúft að ná að niðurlægja Valsarana hér í kvöld og þá sérstaklega þar sem við áttum það skilið," sagði Atli Guðnason eftir ótrúlegan 5-0 sigur FH á Val. 2.7.2009 22:14 Keflavík steinlá á Möltu Keflavík mætti maltneska liðinu Valletta ytra í dag en þetta var fyrri leikur liðanna í hinni nýstofnuðu Evrópudeild UEFA. 2.7.2009 17:43 Gummi Ben óvænt í myndinni hjá Val Þjálfaramál Vals halda áfram að taka nýja stefnu en nú er kominn í myndina afar óvæntur kandidat. Sá heitir Guðmundur Benediktsson. 2.7.2009 17:11 Eyjólfur: Er fullbókaður eins og er Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs Íslands, er eitt af þeim nöfnum sem hafa verið nefnd í umræðunni um líklegan eftirmann Willum Þórs í þjálfarastarfi hjá Pepsi-deidarliði Vals. 2.7.2009 17:04 Umfjöllun: Niðurlæging á Hlíðarenda Valsmenn máttu þola eina mestu niðurlægingu félagsins í háa herrans tíð þegar Íslandsmeistarar FH komu á Vodafonevöllinn og gerðu grín að heimamönnum. 2.7.2009 15:50 Umfjöllun: Baráttustig Fjölnis í Kópavogi Breiðablik og Fjölnir áttust við á Kópavogsvelli í kvöld. Fátt markvert gerðist í fyrri hálfleik en greinilegt var að Fjölnismenn voru mættir til að selja sig dýrt. 2.7.2009 15:46 Umfjöllun: Tryggvi bjargaði stigi fyrir Stjörnuna Stjarnan og KR skildu jöfn, 1-1, í Pepsi-deild karla á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. KR er þar með fyrsta liðið til þess að taka stig af Stjörnumönnum á heimavelli þeirra í sumar en Vesturbæingar eru væntanlega enn að klóra sér í hausnum yfir því að hafa ekki farið þaðan í burtu með öll stigin þrjú. 2.7.2009 15:35 Jónas Guðni: Mætum vel undirbúnir til leiks Jónas Guðni Sævarsson, leikmaður KR, segir að sínir menn hafi undirbúið sig vel fyrir leik liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 2.7.2009 15:15 Atli hefur ekkert heyrt frá Völsurum Eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun þá hefur Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, talsverðan áhuga á því að taka við liði Vals af Willum Þór Þórssyni. 2.7.2009 14:45 Tryggvi: Býst við markaleik í kvöld Tryggvi Bjarnason, varnarmaður í Stjörnunni og fyrrum leikmaður KR, á von á hörkuleik þegar að KR-ingar mæta í Garðabæinn í kvöld. 2.7.2009 14:15 Matthías Guðmunds.: Það er allt undir hjá Val „Ég er afar spenntur fyrir kvöldinu. Það er alltaf gaman að spila á móti Val. Það var svolítið asnalegt fyrsta árið en svo hefur það lagast," sagði FH-ingurinn Matthías Guðmundsson en hann er uppalinn Valsari. 2.7.2009 13:45 Maður lærir af fortíðinni, maður lifir ekki í henni Willum Þór Þórsson hætti í dag sem þjálfari Vals í Pepsi-deild karla en hann hafði stýrt liðinu við góðan orðstír frá haustinu 2004. 1.7.2009 22:00 Heimir: Skammaðist mín fyrir að þjálfa þetta lið í kvöld „Ég er mjög stoltur af því að vera þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Ég skammaðist mín samt að vera þjálfari þessa liðs í kvöld og leikmennirnir ættu að skammast sín líka," sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir ótrúlega lélega frammistöðu sinna manna gegn Fylki í kvöld. 1.7.2009 21:39 Kjartan Breiðdal: Besti hálfleikurinn okkar í sumar „Fyrri hálfleikur var frábær. Við vorum ákveðnir að keyra á þá í byrjun og það virkaði líka svona flott," sagði Fylkismaðurinn Kjartan Ágúst Breiðdal sem átti magnaðan leik í liði Fylkis í 3-0 sigrinum á ÍBV í kvöld. 1.7.2009 21:34 Leiðtoginn sem fékk sjö leiki Brotthvarf Willums Þórs Þórssonar frá Val í dag hefur að vonum vakið mikla athygli enda lítið búið af mótinu. 1.7.2009 16:06 Umfjöllun: ÍBV á ekki heima í efstu deild Miðað við frammistöðuna í kvöld þá á ÍBV nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild karla. Fylkir sýndi að sama skapi að það er engin tilviljun að liðið er í öðru sæti deildarinnar. 1.7.2009 15:50 Federer áfram en Djokovic úr leik Roger Federer komst í dag áfram í undanúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis og mætir þar Þjóðverjanum Tommy Haas. 1.7.2009 15:25 Valur staðfestir brottför Willums Valsmenn voru fljótir að bregðast við frétt Vísis áðan um að Willum Þór Þórsson væri hættur sem þjálfari liðsins og staðfestu fréttina á heimasíðu sinni rétt áðan. 1.7.2009 14:08 Willum Þór hættur hjá Val Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis hefur Willum Þór Þórsson látið af störfum sem þjálfari knattspyrnuliðs Vals. 1.7.2009 13:50 Hughes ekki búinn að gefast upp á Eto'o Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki vera búinn að gefast upp á að fá Samuel Eto'o til liðs við félagið. 1.7.2009 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur: Það var bara kattarþvottur í dag Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var allt annað en sáttur með sína menn eftir markalaust jafntefli gegn Fjölni á Kópavogsvelli í kvöld. „Ég er gríðarlega óánægður með hvað menn lögðu í þennann leik í dag. 2.7.2009 23:49
Ásmundur: Ánægður með vinnuframlagið hjá strákunum Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var sáttur með að taka stig á útivelli gegn Blikum og hrósaði liði sínu fyrir spilamennskuna í kvöld. „Ég er ánægður með strákana og vinnuframlag þeirra í kvöld. 2.7.2009 23:46
Bjarni: Erum ekki að svekkja okkur á FH á þessarri stundu Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur og kátur í leikslok á Stjörnuvellinum eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn KR. „Ég er rosalega sáttur með að verja stigið því það var ekki úr miklu að moða þegar upp var staðið. Ég tel að við höfum sýnt mikinn karakter og barist grimmilega til þess að fá þetta stig og við gerðum vel úr því sem komið var. 2.7.2009 22:48
Logi: Erfitt að kyngja þessu Logi Ólafsson, þjálfari KR, var að vonum svekktur með að missa unninn leik niður í jafntefli gegn Stjörnumönnum í kvöld en var þó ágætlega sáttur með spilamennsku KR-inga í leiknum. 2.7.2009 22:29
Þorgrímur: Ég veit ekki hvað er að hjá okkur Þorgrímur Þráinsson, þjálfari Vals, hafði ekki neinar skýringar á reiðum höndum á arfaslökum og andlausum leik Vals gegn FH í kvöld. 2.7.2009 22:20
Atli Guðnason: Þeir áttu aldrei möguleika „Það var mjög ljúft að ná að niðurlægja Valsarana hér í kvöld og þá sérstaklega þar sem við áttum það skilið," sagði Atli Guðnason eftir ótrúlegan 5-0 sigur FH á Val. 2.7.2009 22:14
Keflavík steinlá á Möltu Keflavík mætti maltneska liðinu Valletta ytra í dag en þetta var fyrri leikur liðanna í hinni nýstofnuðu Evrópudeild UEFA. 2.7.2009 17:43
Gummi Ben óvænt í myndinni hjá Val Þjálfaramál Vals halda áfram að taka nýja stefnu en nú er kominn í myndina afar óvæntur kandidat. Sá heitir Guðmundur Benediktsson. 2.7.2009 17:11
Eyjólfur: Er fullbókaður eins og er Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs Íslands, er eitt af þeim nöfnum sem hafa verið nefnd í umræðunni um líklegan eftirmann Willum Þórs í þjálfarastarfi hjá Pepsi-deidarliði Vals. 2.7.2009 17:04
Umfjöllun: Niðurlæging á Hlíðarenda Valsmenn máttu þola eina mestu niðurlægingu félagsins í háa herrans tíð þegar Íslandsmeistarar FH komu á Vodafonevöllinn og gerðu grín að heimamönnum. 2.7.2009 15:50
Umfjöllun: Baráttustig Fjölnis í Kópavogi Breiðablik og Fjölnir áttust við á Kópavogsvelli í kvöld. Fátt markvert gerðist í fyrri hálfleik en greinilegt var að Fjölnismenn voru mættir til að selja sig dýrt. 2.7.2009 15:46
Umfjöllun: Tryggvi bjargaði stigi fyrir Stjörnuna Stjarnan og KR skildu jöfn, 1-1, í Pepsi-deild karla á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. KR er þar með fyrsta liðið til þess að taka stig af Stjörnumönnum á heimavelli þeirra í sumar en Vesturbæingar eru væntanlega enn að klóra sér í hausnum yfir því að hafa ekki farið þaðan í burtu með öll stigin þrjú. 2.7.2009 15:35
Jónas Guðni: Mætum vel undirbúnir til leiks Jónas Guðni Sævarsson, leikmaður KR, segir að sínir menn hafi undirbúið sig vel fyrir leik liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 2.7.2009 15:15
Atli hefur ekkert heyrt frá Völsurum Eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun þá hefur Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, talsverðan áhuga á því að taka við liði Vals af Willum Þór Þórssyni. 2.7.2009 14:45
Tryggvi: Býst við markaleik í kvöld Tryggvi Bjarnason, varnarmaður í Stjörnunni og fyrrum leikmaður KR, á von á hörkuleik þegar að KR-ingar mæta í Garðabæinn í kvöld. 2.7.2009 14:15
Matthías Guðmunds.: Það er allt undir hjá Val „Ég er afar spenntur fyrir kvöldinu. Það er alltaf gaman að spila á móti Val. Það var svolítið asnalegt fyrsta árið en svo hefur það lagast," sagði FH-ingurinn Matthías Guðmundsson en hann er uppalinn Valsari. 2.7.2009 13:45
Maður lærir af fortíðinni, maður lifir ekki í henni Willum Þór Þórsson hætti í dag sem þjálfari Vals í Pepsi-deild karla en hann hafði stýrt liðinu við góðan orðstír frá haustinu 2004. 1.7.2009 22:00
Heimir: Skammaðist mín fyrir að þjálfa þetta lið í kvöld „Ég er mjög stoltur af því að vera þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Ég skammaðist mín samt að vera þjálfari þessa liðs í kvöld og leikmennirnir ættu að skammast sín líka," sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir ótrúlega lélega frammistöðu sinna manna gegn Fylki í kvöld. 1.7.2009 21:39
Kjartan Breiðdal: Besti hálfleikurinn okkar í sumar „Fyrri hálfleikur var frábær. Við vorum ákveðnir að keyra á þá í byrjun og það virkaði líka svona flott," sagði Fylkismaðurinn Kjartan Ágúst Breiðdal sem átti magnaðan leik í liði Fylkis í 3-0 sigrinum á ÍBV í kvöld. 1.7.2009 21:34
Leiðtoginn sem fékk sjö leiki Brotthvarf Willums Þórs Þórssonar frá Val í dag hefur að vonum vakið mikla athygli enda lítið búið af mótinu. 1.7.2009 16:06
Umfjöllun: ÍBV á ekki heima í efstu deild Miðað við frammistöðuna í kvöld þá á ÍBV nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild karla. Fylkir sýndi að sama skapi að það er engin tilviljun að liðið er í öðru sæti deildarinnar. 1.7.2009 15:50
Federer áfram en Djokovic úr leik Roger Federer komst í dag áfram í undanúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis og mætir þar Þjóðverjanum Tommy Haas. 1.7.2009 15:25
Valur staðfestir brottför Willums Valsmenn voru fljótir að bregðast við frétt Vísis áðan um að Willum Þór Þórsson væri hættur sem þjálfari liðsins og staðfestu fréttina á heimasíðu sinni rétt áðan. 1.7.2009 14:08
Willum Þór hættur hjá Val Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis hefur Willum Þór Þórsson látið af störfum sem þjálfari knattspyrnuliðs Vals. 1.7.2009 13:50
Hughes ekki búinn að gefast upp á Eto'o Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki vera búinn að gefast upp á að fá Samuel Eto'o til liðs við félagið. 1.7.2009 11:45
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn