Fleiri fréttir

Jóhannes: Ég gaf Dennis gult

Jóhannes Valgeirsson, dómari leiks FH og Vals, staðfestir að Dennis Siim hafi fengið áminningu í leiknum sem þýðir að hann átti að vera í banni í leik Keflavíkur og FH í gær.

Atli Viðar: Markið heldur okkur á lífi

Atli Viðar Björnsson var hetja FH-inga í dag er hann skoraði tvö mörk gegn Keflavík í dag en hann tryggði liðinu sigur á lokamínútum leiksins í dag.

HK féll - KR burstaði Þrótt

Það verða ÍA og HK sem fá það hlutskipti að falla úr Landsbankadeild karla í knattspyrnu en baráttan um sigur í deildinni er enn opin eftir sigur FH á Keflavík.

Dramatík í Kaplakrika

Keflvíkingar voru hársbreidd frá því að gulltryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika í dag, en baráttuglaðir FH-ingar hafa ekki sagt sitt síðasta eftir 3-2 sigur í dramatískum leik liðanna.

O´Sullivan tekur við KR

Knattspyrnudeild KR hefur gengið frá samningi við Gareth O´Sullivan um að taka við þjálfun kvennaliðs félagsins af Helenu Ólafsdóttur sem stýrði liðinu í síðasta sinn þegar það hampaði bikarnum í gær.

Gullskórinn yrði bara fínn bónus

Guðmundur Steinarsson fór mikinn þegar Keflavík vann Breiðablik og skoraði þá í sínum áttunda leik í röð og er leikmaður 20. umferðar hjá Fréttablaðinu.

Jafnt í Kaplakrika í hálfleik

Ekkert mark hefur enn litið dagsins ljós í stórleik Landsbankadeildarinnar í Kaplakrika þar sem FH tekur á móti toppliði Keflavíkur.

Boltavaktin: FH lagði Keflavík

Spennan var gríðarleg í Landsbankadeild karla í dag. FH-ingum tókst að halda lífi í toppbaráttunni en HK-menn féllu úr deildinni.

Stjarnan í Landsbankadeildina

Stjarnan vann sér í dag sæti í Landsbankadeildinni í knattspyrnu eftri æsispennandi lokaumferð í 1. deildinni. Liðið vann 5-1 stórsigur á Haukum á útivelli í dag.

KR bikarmeistari eftir stórsigur á Val

Kvennalið KR er bikarmeistari í knattspyrnu annað árið í röð eftir frábæran 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals í úrslitaleik á Laugardalsvelli.

Góðir hlutir gætu komið út úr því að falla

Skagamenn féllu sem kunnugt er úr Landsbankadeild karla í fótbolta í fyrradag eftir markalaust jafntefli við KR á Akranesvelli en þetta er í þriðja skiptið í sögu ÍA sem félagið fellur úr efstu deild.

Guðjón: Sorgardagur fyrir Skagamenn

"Þetta er sorgardagur fyrir Skagamenn, en í öllu mótlæti felast tækifæri," sagði Guðjón Þórðarson fyrrum þjálfari ÍA þegar Vísir spurði hann út í fall liðsins úr Landsbankadeildinni.

KR og Valur leika til úrslita á morgun

Reykjavíkurliðin Valur og KR leika á morgun til úrslita í Visabikar kvenna í knattspyrnu. Þjálfarar liðanna virtust tilbúnir í slaginn þegar fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við þá í dag.

Willum framlengir við Val

Willum Þór Þórsson hefur framlengt samning sinn við Val til næstu fjögurra ára en hann átti eitt ár eftir af núverandi samningi sínum.

Willum: Vorum staðráðnir í að ná sigri

Valsmenn unnu 2-0 sigur á Þrótti í Landsbankadeildinni í kvöld. Þróttarar fögnuðu þó meira eftir leikinn enda er nú ljóst að liðið heldur sæti sínu í deildinni.

Mjög heppileg úrslit fyrir okkur

Guðmundur Steinarsson segir að tap FH-inga gegn Fram í gær hafi komið Keflvíkingum þægilega á óvart, en segir suðurnesjamenn mjög einbeitta í atlögu sinni að titlinum.

Fram dró verulega úr titilvonum FH

Fram vann í kvöld 4-1 sigur á FH í Landsbankadeild karla á Laugardalsvelli í kvöld. Úrslitin þýða að forysta Keflavíkur á toppnum er enn átta stig.

Davíð Þór: Okkar eigin aumingjaskapur

„Það þarf eitthvað mikið að gerast til að við tökum þetta af þeim,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, um titilvonir liðsins eftir að FH tapaði fyrir Fram í kvöld, 4-1.

Ólafur: Sturtuðum þessu í klósettið

“Við vorum skynsamir í fyrri hálfleik en seinni hálfleikurinn var skítahálfleikur af okkar hálfu,” sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, svekktur í leikslok eftir að hans menn töpuðu í Keflavík í kvöld.

Boltavaktin: Fram - FH

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Fram og FH í 20. umferð Landsbankadeildar karla.

Átta stiga forysta Keflavíkur

Keflavík vann í dag 3-1 sigur á Breiðabliki í fyrsta leik 20. umferðar Landsbankadeildar karla. Patrik Ted Redo skoraði tvö mörk fyrir Keflavík.

Boltavaktin á leikjum kvöldsins

Boltavaktin verður á sínum stað í kvöld þegar tveir spennandi leikir fara fram í toppbaráttu Landsbankadeildarinnar. Fyrri leikurinn er viðureign Keflvíkinga og Blika í Keflavík klukkan 17:15 en klukkan 21:10 taka Framarar á móti FH í Laugardalnum.

Stigin telja í bleytunni í Keflavík

"Núna er bara að einblína á þau markmið sem við höfum sett okkur og stilla spennustigið," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur í samtali við Vísi.

Veldu besta mark 19. umferðar

Nú er eins og ávallt hafin kosning á Vísi þar sem lesendur geta kosið besta mark nýliðinnar umferðar. Fimm mörk eru tilnefnd.

Seinheppnir Skagamenn nánast fallnir

Það er fátt sem getur bjargað ÍA frá falli eftir að liðið tapaði fyrir Þrótti í lokaleik 19. umferðar Landsbankadeildar karla í dag, 4-1.

Afturelding upp þrátt fyrir tap

Afturelding er komið upp í 1. deild karla í knattspyrnu þó svo að liðið hafi tapað fyrir Hamar á heimavelli í dag.

Boltavaktin: Þróttur - ÍA

Það er sannkallaður fallslagur á dagskrá Landsbankadeildar karla í dag og mun Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins fylgjast grannt með gangi mála.

Umfjöllun: Tryggvi afgreiddi Valsmenn í lokin

FH vann auðveldan og sanngjarnan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika í gær. FH-ingar voru miklu betri aðilinn allan leikinn en það tók sinn tíma að komast á blað

Boltavaktin á öllum leikjum dagsins

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins mun fylgjast náið með gangi mála í þeim fimm leikjum sem eru á dagskrá Landsbankadeildar karla í dag.

ÍBV í Landsbankadeildina

ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á ný eftir 1-0 sigur á KS/Leiftri í kvöld. Sigurinn tryggði Eyjamönnum efsta sæti 1. deildarinnar en Stjarnan hefur náð öðru sætinu eftir leiki kvöldsins.

Helena hættir með KR

Helena Ólafsdóttir hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun og hættir því að þjálfa KR í lok leiktíðarinnar.

Vanda hættir hjá Breiðablik

Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í Landsbankadeildinni, mun hætta þjálfun liðsins að tímabilinu loknu. Þetta kom fram á fotbolti.net í dag. Vanda mun ætla sér í nám til Ítalíu en hún hefur stýrt liði Breiðabliks fyrir yfirstandandi leiktíð.

Annar stórsigur hjá Val

Valsstúlkur unnu í dag annan stórsigur sinn í röð í Evrópukeppninni þegar liðið skellti heimaliðinu Slovan Duslo Sala frá Slóvakíu 6-2. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu fyrir Val annan leikinn í röð en auk hennar voru þær Málfríður Sigurðardóttir, Kristín Bjarnadóttir og Sif Atladóttir á skotskónum.

Botnbaráttan harðnar enn

Völsungur og ÍH skildu jöfn í 2. deild karla í kvöld, 2-2, og hleyptu þar með enn meiri spennu í botnbaráttuna.

Enn einn sigurinn hjá ÍR

ÍR vann í kvöld 1-0 sigur á Aftureldingu í 2. deild karla en Mosfellingar eru þó enn í öðru sæti deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir