Fleiri fréttir Bilun í flugvél í Keflavík raskaði allri ferðaáætlun Valsliðsins Kvennalið Vals lenti í hrakförum á leið sinni til Sala í Slóvakíu þar sem riðill liðsins í Evrópukeppninni hefst á fimmtudaginn. Flugtaki frá Keflavík í morgun seinkaði um meira en þrjá tíma. 2.9.2008 22:12 Ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum 3. deildar BÍ/Bolungarvík, KV, Skallagrímur og Hamrarnir/Vinir komust í kvöld í undanúrslit 3. deildar karla en þá fóru fram seinni leikirnir í átta liða úrslitum. 2.9.2008 19:45 Theodór Elmar út - Jónas Guðni inn Nokkur skörð verða höggvin í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Norðmönnum og Skotum og nú er ljóst að Theodór Elmar Bjarnason getur ekki gefið kost á sér vegna meiðsla. 2.9.2008 14:50 Guðmundur Steinarsson í landsliðið Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið Guðmund Steinarsson úr Keflavík í hóp sinn fyrir leikina gegn Norðmönnum og Skotum í undankeppni HM og kemur hann inn í stað Ólafs Inga Skúlasonar sem er meiddur. 2.9.2008 13:01 KR-ingar í úrslitin eftir sigur í vítaspyrnukeppni KR-ingar komust í kvöld í úrslitaleik VISA-bikarsins með því að leggja Breiðablik að velli eftir vítaspyrnukeppni. KR-ingar unnu 4-1 í vítakeppninni en Blikar misnotuðu fyrstu tvær spyrnur sínar í henni. 1.9.2008 19:00 Læsti forsetann inni á klósetti Þær undarlegu fréttir bárust úr herbúðum ítalska liðsins Juventus á dögunum að forseti félagsins hefði óvart lokast inni á klósetti í meira en eina klukkustund. 1.9.2008 11:24 Þolinmæðin skilaði stigum Keflavík náði fimm stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla með því að leggja Grindavík, 3-0, á heimavelli sínum. Grindvíkingar voru komnir til Keflavíkur til að verja stigið og sýndi Keflavík mikla þolinmæði sem skilaði að lokum sigrinum. 1.9.2008 08:00 Botnliðin leika Valsmenn grátt „Þetta er alveg grátlegt. Það er eins og töfluröðin taki okkur alveg úr sambandi. Skagamenn komu hingað til að spila fyrir stoltið í dag og börðust meira og uppskáru eftir því,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, eftir að liðið tapaði fyrir ÍA á heimavelli sínum í gær. 1.9.2008 07:00 HK-ingar hleyptu meiri spennu í botnbaráttuna HK vann í gær sannfærandi 4-0 sigur á Þrótti og vann þar með sinn þriðja sigur í röð. Liðið hefur fengið tvöfalt fleiri stig í síðustu fjórum leikjum liðsins en í öllum hinum fjórtán leikjum sumarsins. Fyrir vikið er liðið nú aðeins einu stigi frá Fylki sem er í tíunda sæti deildarinnar. 1.9.2008 06:30 Tómas hetja Fjölnismanna Það vantaði ekki dramatíkina í undanúrslitaleik Fylkis og Fjölnis í VISA-bikar karla í gær. Flest benti til þess að grípa þyrfti til framlengingar þegar Fjölnismaðurinn Tómas Leifsson skoraði sigurmarkið þegar tæpar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 1.9.2008 00:01 Botnliðin unnu bæði - fimm stiga forysta Keflavíkur Það eru heldur betur sviptingar í Landsbankadeild karla en í dag unnu botnliðin tvö, HK og ÍA, bæði leiki sína og hleyptu þar með enn meiri spennu í botnbaráttuna. 31.8.2008 17:17 Fjölnir í úrslit bikarsins Fjölnismenn tryggðu sér í dag sæti í úrslitum bikarkeppni karla eftir sigur á Fylki í undanúrslitum. 31.8.2008 16:10 Úrslitakeppni 3. deildar hafin Í gær fóru fram fyrri leikirnir í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni 3. deildar karla. 31.8.2008 12:49 Leiknir enn í harðri fallbaráttu Leikni tókst ekki að vinna þau þrjú stig sem liðinu stóð til boða í dag en liðið tapaði fyrir KA á heimavelli, 3-2. 30.8.2008 17:58 ÍR meistari í 2. deildinni ÍR tryggði sér í dag meistaratitilinn í 2. deild karla með því að gera jafntefli við Tindastól á Sauðárkróki. 30.8.2008 17:17 ÍR og GRV í góðum málum ÍR og GRV eru á góðri leið með að tryggja sér sæti í Landsbankadeild kvenna að ári en liðin höfðu betur í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar kvenna í dag. 30.8.2008 17:07 Valur svo gott sem orðið Íslandsmeistari Valur vann í dag 5-1 sigur á Fylki í Árbænum í næstsíðustu umferð Landsbankadeildar kvenna og er þar með svo gott sem búið að tryggja sér sigur í deildinni. 30.8.2008 16:20 Stjarnan enn í góðum séns Stjörnunni tókst í dag að minnka forskot Selfyssinga sem er í öðru sæti 1. deildar karla niður í tvö stig þegar þrjár umferðir eru eftir í deildinni. 30.8.2008 14:02 Skoskt úrvalsdeildarlið vill Scott Ramsay Skoska úrvalsdeildarliðið Inverness Caledonian Thistle hefur sett sig í samband við Landsbankadeildarlið Grindavíkur vegna Scott Ramsay. 30.8.2008 13:18 Finnur verður Sverri innan handar „Ég verð fyrst og fremst í þessu til að styðja við bakið á Sverri og ef það hjálpar mínu gamla félagi eitthvað þá er ég meira en til í að gera það,“ sagði Finnur Kolbeinsson sem verður Sverri Sverrissyni, nýráðnum þjálfara Fylkis, innan handar. 29.8.2008 16:30 Leifur með fyrirspurn erlendis frá Leifur Garðarsson hefur þegar fengið fyrirspurnir frá tveimur félögum, þar af einu erlendis frá. 29.8.2008 15:40 Sverrir með 100 prósent árangur sem þjálfari Fylkis Sverrir Sverrisson var í dag ráðinn þjálfari Fylkis út núverandi tímabil. Þetta er í annað skiptið sem hann tekur við liðinu undir lok tímabilsins. 29.8.2008 14:36 Sverrir tekur við Fylki Sverrir Sverrisson mun stýra Fylki út leiktíðina en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi nú rétt í þessu. 29.8.2008 13:41 Páll ætlar ekki að hætta hjá Hvöt Páll Einarsson sagði í samtali við Vísi að hann ætlaði sér að klára tímabilið með Hvöt frá Blönduósi sem leikur í 2. deildinni. 29.8.2008 12:58 Leifur rekinn: Tímasetningin óheppileg Ámundi Halldórsson, meðstjórnandi í meistaraflokksráði karla hjá Fylki, harmar slæma tímasetningu á uppsögn Leifs Garðarssonar sem þjálfara liðsins. 29.8.2008 11:57 Myndir frá Villa Park FH náði frábærum úrslitum í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í seinni leik liðanna í UEFA bikarnum. Villa vann fyrri leikinn hér á Ísland 4-1 og kemst því áfram 5-2 samtals. 28.8.2008 21:18 Leifur rekinn frá Fylki Leifi Garðarssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Fylkis í Landsbankadeild karla. Þá var aðstoðarmaður hans, Jón Þ. Sveinsson, einnig látinn taka pokann sinn. 28.8.2008 19:46 Hermann verður landsliðfyrirliði Hermann Hreiðarsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins í undankeppni HM 2010. Þetta tilkynnti Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í dag. 28.8.2008 12:59 Veigar Páll og Heiðar í landsliðið Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti í hádeginu landsliðshópinn sem mætir Noregi og Skotlandi í undankeppni HM 2010. 28.8.2008 12:49 Góður sigur Fram á Fjölni Fram vann í kvöld 3-1 sigur á Fjölni í Landsbankadeild karla í kvöld. Ívar Björnsson skoraði tvö marka Fram. 27.8.2008 22:08 KR hafði betur gegn Fylki KR-ingar unnu 2-0 sigur á Fylki í fyrsta leik átjándu umferðar í Landsbankadeild karla í kvöld. 27.8.2008 20:16 Valur vann Breiðablik í tólf marka leik Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Valur verji Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki. Liðið vann 9-3 sigur á Breiðabliki í kvöld en þá fór heil umferð fram. 26.8.2008 19:45 Viktor í tveggja leikja bann Viktor Bjarki Arnarsson hjá KR var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Viktor fékk að líta rauða spjaldið eftir að leik KR og Keflavíkur lauk á sunnudagskvöldið. 26.8.2008 18:13 Viktor Bjarki fékk rautt í lok leiksins Viktor Bjarki Arnarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir að leik KR og Keflavíkur lauk á sunnudagskvöldið. 26.8.2008 14:33 Óttast um Baldur Bett Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, segir líkur á því að sumarið gæti verið búið hjá Baldri Bett, leikmanni félagsins. 26.8.2008 10:33 Leikjunum ekki frestað Leik Fylkis og KR á morgun verður ekki frestað en hann fer fram á sama tíma og ólympíufararnir verða hylltir á Austurvelli. 26.8.2008 10:19 Miðvikudagsleikjunum hugsanlega frestað Verið er að skoða hvort færa eigi leiki miðvikudagskvöldsins í Landsbankadeild karla vegna heimkomu íslensku ólympíufaranna. 25.8.2008 15:40 Hver skoraði besta markið í sautjándu umferðinni? Nú er eins og ávallt hafin kosning á Vísi þar sem lesendur geta kosið besta mark nýliðinnar umferðar. Fimm mörk eru tilnefnd. 25.8.2008 13:35 Jöfnunarmark KR var sjálfsmark Kenneth Gustafsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á lokamínútum leiks KR og Keflavíkur í gær. 25.8.2008 13:00 Arnar: Þurfum kraftaverk Ekkert virðist geta bjargað Skagamönnum frá falli og Arnar Gunnlaugsson, annar þjálfara liðsins, viðurkenndi eftir tapið gegn HK í kvöld að liðið þyrfti á kraftaverki að halda. 24.8.2008 21:41 Gunnleifur: Trúin er að eflast „Þetta var kærkomið og verðskuldað. Við börðumst eins og ljón. Trúin er að eflast með hverju stigi sem við náum og við trúum því að við getum klárað þetta dæmi," sagði Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði HK, eftir 2-1 útisigur liðsins gegn ÍA í kvöld. 24.8.2008 21:30 Davíð Þór: Erum í lægð Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði og hetja FH í leiknum gegn Fjölni í kvöld, vonast til að leikmenn FH rífi sig upp frá rassinum og spili þá leiki sem eftir eru af tímatilinu eins og þeir gerðu síðasta hálftímann í kvöld. 24.8.2008 21:15 Ásmundur: Gott að brjóta ísinn Ásmundur Arnarson, þjálfari Fjölnis, reyndi að líta á björtu hliðarnar eftir frábæran leik Fjölnis og FH í kvöld sem lauk með 3-3 jafntefli. 24.8.2008 21:12 Ólafur: Vorum ekki góðir „Þetta var klárlega okkar slakasti leikur í dágóðan tíma,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tap sinna manna fyrir Valsmönnum í kvöld, 2-0. 24.8.2008 20:57 Leikir kvöldsins: FH vann upp þriggja marka forskot Toppliðin tvö í Landsbankadeild karla gerðu bæði jafntefli í sínum leikjum í kvöld eftir að hafa lent undir. Valsmenn unnu hins vegar góðan sigur á Blikum. 24.8.2008 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Bilun í flugvél í Keflavík raskaði allri ferðaáætlun Valsliðsins Kvennalið Vals lenti í hrakförum á leið sinni til Sala í Slóvakíu þar sem riðill liðsins í Evrópukeppninni hefst á fimmtudaginn. Flugtaki frá Keflavík í morgun seinkaði um meira en þrjá tíma. 2.9.2008 22:12
Ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum 3. deildar BÍ/Bolungarvík, KV, Skallagrímur og Hamrarnir/Vinir komust í kvöld í undanúrslit 3. deildar karla en þá fóru fram seinni leikirnir í átta liða úrslitum. 2.9.2008 19:45
Theodór Elmar út - Jónas Guðni inn Nokkur skörð verða höggvin í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Norðmönnum og Skotum og nú er ljóst að Theodór Elmar Bjarnason getur ekki gefið kost á sér vegna meiðsla. 2.9.2008 14:50
Guðmundur Steinarsson í landsliðið Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið Guðmund Steinarsson úr Keflavík í hóp sinn fyrir leikina gegn Norðmönnum og Skotum í undankeppni HM og kemur hann inn í stað Ólafs Inga Skúlasonar sem er meiddur. 2.9.2008 13:01
KR-ingar í úrslitin eftir sigur í vítaspyrnukeppni KR-ingar komust í kvöld í úrslitaleik VISA-bikarsins með því að leggja Breiðablik að velli eftir vítaspyrnukeppni. KR-ingar unnu 4-1 í vítakeppninni en Blikar misnotuðu fyrstu tvær spyrnur sínar í henni. 1.9.2008 19:00
Læsti forsetann inni á klósetti Þær undarlegu fréttir bárust úr herbúðum ítalska liðsins Juventus á dögunum að forseti félagsins hefði óvart lokast inni á klósetti í meira en eina klukkustund. 1.9.2008 11:24
Þolinmæðin skilaði stigum Keflavík náði fimm stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla með því að leggja Grindavík, 3-0, á heimavelli sínum. Grindvíkingar voru komnir til Keflavíkur til að verja stigið og sýndi Keflavík mikla þolinmæði sem skilaði að lokum sigrinum. 1.9.2008 08:00
Botnliðin leika Valsmenn grátt „Þetta er alveg grátlegt. Það er eins og töfluröðin taki okkur alveg úr sambandi. Skagamenn komu hingað til að spila fyrir stoltið í dag og börðust meira og uppskáru eftir því,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, eftir að liðið tapaði fyrir ÍA á heimavelli sínum í gær. 1.9.2008 07:00
HK-ingar hleyptu meiri spennu í botnbaráttuna HK vann í gær sannfærandi 4-0 sigur á Þrótti og vann þar með sinn þriðja sigur í röð. Liðið hefur fengið tvöfalt fleiri stig í síðustu fjórum leikjum liðsins en í öllum hinum fjórtán leikjum sumarsins. Fyrir vikið er liðið nú aðeins einu stigi frá Fylki sem er í tíunda sæti deildarinnar. 1.9.2008 06:30
Tómas hetja Fjölnismanna Það vantaði ekki dramatíkina í undanúrslitaleik Fylkis og Fjölnis í VISA-bikar karla í gær. Flest benti til þess að grípa þyrfti til framlengingar þegar Fjölnismaðurinn Tómas Leifsson skoraði sigurmarkið þegar tæpar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 1.9.2008 00:01
Botnliðin unnu bæði - fimm stiga forysta Keflavíkur Það eru heldur betur sviptingar í Landsbankadeild karla en í dag unnu botnliðin tvö, HK og ÍA, bæði leiki sína og hleyptu þar með enn meiri spennu í botnbaráttuna. 31.8.2008 17:17
Fjölnir í úrslit bikarsins Fjölnismenn tryggðu sér í dag sæti í úrslitum bikarkeppni karla eftir sigur á Fylki í undanúrslitum. 31.8.2008 16:10
Úrslitakeppni 3. deildar hafin Í gær fóru fram fyrri leikirnir í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni 3. deildar karla. 31.8.2008 12:49
Leiknir enn í harðri fallbaráttu Leikni tókst ekki að vinna þau þrjú stig sem liðinu stóð til boða í dag en liðið tapaði fyrir KA á heimavelli, 3-2. 30.8.2008 17:58
ÍR meistari í 2. deildinni ÍR tryggði sér í dag meistaratitilinn í 2. deild karla með því að gera jafntefli við Tindastól á Sauðárkróki. 30.8.2008 17:17
ÍR og GRV í góðum málum ÍR og GRV eru á góðri leið með að tryggja sér sæti í Landsbankadeild kvenna að ári en liðin höfðu betur í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar kvenna í dag. 30.8.2008 17:07
Valur svo gott sem orðið Íslandsmeistari Valur vann í dag 5-1 sigur á Fylki í Árbænum í næstsíðustu umferð Landsbankadeildar kvenna og er þar með svo gott sem búið að tryggja sér sigur í deildinni. 30.8.2008 16:20
Stjarnan enn í góðum séns Stjörnunni tókst í dag að minnka forskot Selfyssinga sem er í öðru sæti 1. deildar karla niður í tvö stig þegar þrjár umferðir eru eftir í deildinni. 30.8.2008 14:02
Skoskt úrvalsdeildarlið vill Scott Ramsay Skoska úrvalsdeildarliðið Inverness Caledonian Thistle hefur sett sig í samband við Landsbankadeildarlið Grindavíkur vegna Scott Ramsay. 30.8.2008 13:18
Finnur verður Sverri innan handar „Ég verð fyrst og fremst í þessu til að styðja við bakið á Sverri og ef það hjálpar mínu gamla félagi eitthvað þá er ég meira en til í að gera það,“ sagði Finnur Kolbeinsson sem verður Sverri Sverrissyni, nýráðnum þjálfara Fylkis, innan handar. 29.8.2008 16:30
Leifur með fyrirspurn erlendis frá Leifur Garðarsson hefur þegar fengið fyrirspurnir frá tveimur félögum, þar af einu erlendis frá. 29.8.2008 15:40
Sverrir með 100 prósent árangur sem þjálfari Fylkis Sverrir Sverrisson var í dag ráðinn þjálfari Fylkis út núverandi tímabil. Þetta er í annað skiptið sem hann tekur við liðinu undir lok tímabilsins. 29.8.2008 14:36
Sverrir tekur við Fylki Sverrir Sverrisson mun stýra Fylki út leiktíðina en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi nú rétt í þessu. 29.8.2008 13:41
Páll ætlar ekki að hætta hjá Hvöt Páll Einarsson sagði í samtali við Vísi að hann ætlaði sér að klára tímabilið með Hvöt frá Blönduósi sem leikur í 2. deildinni. 29.8.2008 12:58
Leifur rekinn: Tímasetningin óheppileg Ámundi Halldórsson, meðstjórnandi í meistaraflokksráði karla hjá Fylki, harmar slæma tímasetningu á uppsögn Leifs Garðarssonar sem þjálfara liðsins. 29.8.2008 11:57
Myndir frá Villa Park FH náði frábærum úrslitum í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í seinni leik liðanna í UEFA bikarnum. Villa vann fyrri leikinn hér á Ísland 4-1 og kemst því áfram 5-2 samtals. 28.8.2008 21:18
Leifur rekinn frá Fylki Leifi Garðarssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Fylkis í Landsbankadeild karla. Þá var aðstoðarmaður hans, Jón Þ. Sveinsson, einnig látinn taka pokann sinn. 28.8.2008 19:46
Hermann verður landsliðfyrirliði Hermann Hreiðarsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins í undankeppni HM 2010. Þetta tilkynnti Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í dag. 28.8.2008 12:59
Veigar Páll og Heiðar í landsliðið Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti í hádeginu landsliðshópinn sem mætir Noregi og Skotlandi í undankeppni HM 2010. 28.8.2008 12:49
Góður sigur Fram á Fjölni Fram vann í kvöld 3-1 sigur á Fjölni í Landsbankadeild karla í kvöld. Ívar Björnsson skoraði tvö marka Fram. 27.8.2008 22:08
KR hafði betur gegn Fylki KR-ingar unnu 2-0 sigur á Fylki í fyrsta leik átjándu umferðar í Landsbankadeild karla í kvöld. 27.8.2008 20:16
Valur vann Breiðablik í tólf marka leik Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Valur verji Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki. Liðið vann 9-3 sigur á Breiðabliki í kvöld en þá fór heil umferð fram. 26.8.2008 19:45
Viktor í tveggja leikja bann Viktor Bjarki Arnarsson hjá KR var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Viktor fékk að líta rauða spjaldið eftir að leik KR og Keflavíkur lauk á sunnudagskvöldið. 26.8.2008 18:13
Viktor Bjarki fékk rautt í lok leiksins Viktor Bjarki Arnarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir að leik KR og Keflavíkur lauk á sunnudagskvöldið. 26.8.2008 14:33
Óttast um Baldur Bett Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, segir líkur á því að sumarið gæti verið búið hjá Baldri Bett, leikmanni félagsins. 26.8.2008 10:33
Leikjunum ekki frestað Leik Fylkis og KR á morgun verður ekki frestað en hann fer fram á sama tíma og ólympíufararnir verða hylltir á Austurvelli. 26.8.2008 10:19
Miðvikudagsleikjunum hugsanlega frestað Verið er að skoða hvort færa eigi leiki miðvikudagskvöldsins í Landsbankadeild karla vegna heimkomu íslensku ólympíufaranna. 25.8.2008 15:40
Hver skoraði besta markið í sautjándu umferðinni? Nú er eins og ávallt hafin kosning á Vísi þar sem lesendur geta kosið besta mark nýliðinnar umferðar. Fimm mörk eru tilnefnd. 25.8.2008 13:35
Jöfnunarmark KR var sjálfsmark Kenneth Gustafsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á lokamínútum leiks KR og Keflavíkur í gær. 25.8.2008 13:00
Arnar: Þurfum kraftaverk Ekkert virðist geta bjargað Skagamönnum frá falli og Arnar Gunnlaugsson, annar þjálfara liðsins, viðurkenndi eftir tapið gegn HK í kvöld að liðið þyrfti á kraftaverki að halda. 24.8.2008 21:41
Gunnleifur: Trúin er að eflast „Þetta var kærkomið og verðskuldað. Við börðumst eins og ljón. Trúin er að eflast með hverju stigi sem við náum og við trúum því að við getum klárað þetta dæmi," sagði Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði HK, eftir 2-1 útisigur liðsins gegn ÍA í kvöld. 24.8.2008 21:30
Davíð Þór: Erum í lægð Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði og hetja FH í leiknum gegn Fjölni í kvöld, vonast til að leikmenn FH rífi sig upp frá rassinum og spili þá leiki sem eftir eru af tímatilinu eins og þeir gerðu síðasta hálftímann í kvöld. 24.8.2008 21:15
Ásmundur: Gott að brjóta ísinn Ásmundur Arnarson, þjálfari Fjölnis, reyndi að líta á björtu hliðarnar eftir frábæran leik Fjölnis og FH í kvöld sem lauk með 3-3 jafntefli. 24.8.2008 21:12
Ólafur: Vorum ekki góðir „Þetta var klárlega okkar slakasti leikur í dágóðan tíma,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tap sinna manna fyrir Valsmönnum í kvöld, 2-0. 24.8.2008 20:57
Leikir kvöldsins: FH vann upp þriggja marka forskot Toppliðin tvö í Landsbankadeild karla gerðu bæði jafntefli í sínum leikjum í kvöld eftir að hafa lent undir. Valsmenn unnu hins vegar góðan sigur á Blikum. 24.8.2008 16:30