Fleiri fréttir Glugginn opinn en hvaða lið grípa í veskið? Íslensk knattspyrnufélög geta núna stundað viðskipti að vild því félagaskiptaglugginn var opnaður í dag og verður ekki lokað fyrr en á miðnætti 26. júlí. 29.6.2022 10:01 Beðið eftir að Arsenal staðfesti endanlega Gabriel Jesus Gabriel Jesus kláraði læknisskoðun hjá Arsenal og allt er klárt milli Manchester City og Arsenal samkvæmt heimildum eins mesta skúbbara fótboltans í dag. 29.6.2022 07:42 Hafa safnað yfir 20 þúsund undirskriftum til að mótmæla styrktaraðila Everton Yfir 20 þúsund manns hafa sett nafn sitt á undirskriftalista þar sem nýjum aðalstyrktaraðila Everton er mótmælt. Enska úrvalsdeildarfélagið mun bera auglýsingu frá veðmálafyrirtæki framan á treyjum sínum á næsta tímabili og það hefur farið heldur illa í stupningsmenn félagsins. 29.6.2022 07:01 Fullyrðir að Chelsea og Leeds séu búin að ná samkomulagi um kaupin á Raphinha Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir á Twitter-síðu sinni að Chelsea og Leeds séu búin að ná samkomulagi um kaupin á brasilíska kantmanninum Raphinha. 28.6.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 0-6| Helgi og Logi gerðu báðir þrennu er meistararnir fóru illa með Selfyssinga Víkingur Reykjavík valtaði yfir Selfoss 0-6. Helgi Guðjónsson fór á kostum og gerði fyrstu þrjú mörk meistaranna. Vinstri bakvörðurinn Logi Tómasson tók síðan við keflinu og gerði næstu þrjú mörkin.Víkingur Reykjavík verður því í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28.6.2022 22:25 Hollendingar tryggðu íslensku stelpunum í það minnsta sæti í umspili Holland vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi í C-riðli okkar Íslendinga í umspili HM 2023 sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. 28.6.2022 20:35 Belgía vann stórsigur í lokaleik sínum fyrir EM Belgía, sem mun leika í sama riðli og Ísland á EM í fótbolta í sumar, endaði undirbúning sinn fyrir mótið með því að vinna afar öruggan 6-1 sigur gegn Lúxemborg í kvöld. 28.6.2022 19:59 Lærisveinar Brynjars Björns enn á botninum eftir þriðja jafnteflið í röð Brynjar Björn Gunnarsson og lærisveinar hans í Örgryte eru enn á botni sænsku B-deildarinnar í fótbolta eftir 2-2 jafntefli gegn Jönköping í kvöld. 28.6.2022 19:05 Enn eitt aðsóknarmetið á kvennaleik er Svíþjóð hafði betur gegn Brasilíu Aldrei hafa fleiri áhorfendur fylgst með kvennaleik í Svíþjóð en þegar heimakonur unnu 3-1 sigur gegn Brasilíu í vináttulandsleik á Friends Arena í Solna í kvöld. 28.6.2022 18:23 Hefði kostað Keflavík eina milljón dollara Úkraínski miðjumaðurinn Ivan Kaliuzhnyi hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Keflavík í Bestu deildinni í fótbolta en lánssamningur hans rennur út í byrjun næsta mánaðar. 28.6.2022 17:01 United nálægt því að stela Malacia af Lyon Manchester United virðist vera búið að ranka við sér á félagaskiptamarkaðnum, allavega ef marka má heimildir fótboltavéfréttarinnar Fabrizio Romano. 28.6.2022 16:30 Alfreð gæti farið aftur til Svíþjóðar Alfreð Finnbogason gæti verið á leiðinni aftur til Svíþjóðar. Hammarby hefur boðið honum samning. 28.6.2022 16:01 Stórstjarnan lék sér með strákum á ströndinni Það syttist óðum í það að Erling Haaland mæti í ensku úrvalsdeildina en þessa dagana nýtur hann síðustu daganna í sumarfríinu áður en hann mætir í vinnuna hjá Manchester City. 28.6.2022 15:30 Gögnin segja ólíklegt að Ísland nái upp úr sínum riðli á EM Það eru 29% líkur á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM kvenna í fótbolta en afar ólíklegt er að liðið komist lengra en það. Innan við 1% líkur eru á að Íslendingar fagni Evrópumeistaratitli um verslunarmannahelgina. 28.6.2022 13:30 Sú besta í heimi að mati ESPN hækkaði sig um 22 sæti á milli ára Engin íslensk knattspyrnukona kemst á listann yfir fimmtíu bestu knattspyrnukonur heims en þennan lista tóku sérfræðingar ESPN saman í tilefni af Evrópumóti landsliða sem er fram undan í Englandi. 28.6.2022 12:01 Tólf dagar í EM: Mjög hrædd við hunda og er of tapsár til að spila tölvuleiki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Nú er komið að markadrottningunni Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. 28.6.2022 11:00 Sjúkraþjálfarinn fékk rauða spjaldið Það er ekkert nýtt að leikmönnum lendi saman inn á fótboltavellinum og oft endar það með gulum og jafnvel rauðum spjöldum. Það mór ekki alveg þannig í leik á dögunum. 28.6.2022 10:46 ÍA fær danskan liðsstyrk ÍA hefur samið við danska leikmanninn Kristian Lindberg. Hann lék síðast með Nykøbing í heimalandinu. 28.6.2022 10:28 Chelsea gæti náð í tvo leikmenn Manchester City Raheem Sterling er ekki eini leikmaður Manchester City sem gæti verið á leiðinni til Chelsea ef marka má enska fjölmiðla. 28.6.2022 09:31 Glódís Perla stjarnan í nýju EM-auglýsingunni: Mikið í boði úti í heimi Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir viðurkennir að hún hafi ekki áttað sig á því hversu mikil vinna færi að gera auglýsingu. Glódís er í aðalhlutverki í nýrri EM-auglýsingu N1. 28.6.2022 08:31 Sér fyrir endann á tæpum tveimur árum Arnars í tveimur störfum hjá KSÍ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segir að í haust verði auglýst laus staða yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Arnar Þór Viðarsson hefur gegnt starfinu samhliða því að þjálfa A-landslið karla frá því í lok árs 2020 en mun frá og með haustinu geta einbeitt sér alfarið að landsliðinu. 28.6.2022 08:01 Hefur óþol fyrir kjaftæði, segir það sem honum finnst og er með einkar þétt handaband Grétar Rafn Steinsson var á dögunum ráðinn til enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur þar sem hann mun hafa umsjón með frammistöðu leikmanna liðsins. 28.6.2022 07:01 Willum Þór á faraldsfæti um áramótin Það stefnir í að Willum Þór Willumsson skipti um lið er samningur hans við BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi rennur út um áramótin. 27.6.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Breiðablik 2-3 | Gísli skaut Blikum í átta liða úrslit Það voru Blikar sem unnu dramatískan 3-2 sigur á Akranesi í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Fyrirfram mátti búast við sigri Blika, það hafðist að lokum þrátt fyrir erfiðan seinni hálfleik, þar sem Skagamenn sýndu mikinn vilja til að vinna leikinn. 27.6.2022 23:00 Grótta upp í annað sætið Grótta vann Þrótt Vogum 1-0 í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. 27.6.2022 22:31 Sverrir Páll skaut Kórdrengjum í átta liða úrslit Kórdrengir lagði Aftureldingu 2-1 í framlengdum leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. 27.6.2022 22:00 Newcastle að ganga frá kaupunum á Botman Það virðist nær klappað og klárt að hollenski miðvörðurinn Sven Botman verði leikmaður Newcastle United. Talið er að hann muni kosta félagið í kringum 37 milljónir evra. 27.6.2022 21:16 Sveinn Aron með frábæra innkomu í stórsigri Elfsborg Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði í stórsigri Elfsborg, Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn í sigri Kalmar og Aron Bjarnason spilaði allan leikinn í tapi Sirius. 27.6.2022 19:15 Íslendingarnir byrjuðu allir er Sogndal vann mikilvægan sigur Hörður Ingi Gunnarsson, Jónatan Ingi Jónsson og Valdimar Þór Ingimundarson byrjuðu allir er Sogndal vann 1-0 sigur á Mjøndalen í norsku B-deildinni í fótbolta. 27.6.2022 18:06 Fram hefur boðið í Brynjar Gauta Fram hefur boðið í Brynjar Gauta Guðjónsson, miðvörð Stjörnunnar. Frá þessu er greint á Fótbolti.net. 27.6.2022 17:30 Spurs ætlar að plokka skrautfjaðrirnar af Everton Þrátt fyrir að hafa náð í nokkra sterka leikmenn í sumar er Tottenham ekki hætt á félagaskiptamarkaðnum. 27.6.2022 15:30 Með mark á minna en sautján mínútna fresti í Mjólkurbikarnum í sumar HK-maðurinn Stefán Ingi Sigurðarson hefur verið óstöðvandi í Mjólkurbikarnum í sumar eins og hann sýndi og sannaði í gær. 27.6.2022 13:00 Gleðin við völd þegar EM-ferðalagið hófst Það var létt yfir mannskapnum þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun vegna Evrópumótsins sem fram fer í Englandi 6.-31. júlí. 27.6.2022 12:31 Cloé Eyja á leið á stórmót með kanadíska landsliðinu Kanadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse er á leiðinni á stórmót eins og íslensku landsliðskonurnar en þó ekki með íslenska landsliðinu. 27.6.2022 12:00 Þrettán dagar í EM: Lærði einna mest af bróður sínum en Eto'o átrúnaðargoðið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hin eldfljóta Svava Rós Guðmundsdóttir er næst í röðinni. 27.6.2022 11:00 Thibaut Courtois kominn með nýtt húðflúr tileinkað sigrinum á Liverpool Belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois var öðrum fremur maðurinn á bak við fjórtánda sigur Real Madrid í Evrópukeppni meistaraliða en hann var stórkostlegur í 1-0 sigri Real Madrid á Liverpool í úrslitaleiknum í París í maílok. 27.6.2022 09:30 Grátlegt: Meiddist nokkrum dögum fyrir EM og missir af mótinu Norska landsliðskonan Lisa Naalsund hefur spilað frábærlega með Brann undanfarin ár og var ætlað stórt hlutverk í norska kvennalandsliðinu á EM í fótbolta. Ekkert verður þó af því að Lisa fari með til Englands. 27.6.2022 09:01 Petr Cech hættur hjá Chelsea Það eru umrótatímar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea eftir að nýir eigendur tóku yfir félagið. 27.6.2022 08:46 Segja að Barcelona hafi viljað fá Harry Maguire sem hluta af sölunni á De Jong Manchester United leitar þessa dagana leiða til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá spænska félaginu Barcelona en félögin hafa enn ekki náð saman. 27.6.2022 08:01 Aldrei fleiri mæður á EM: „Eitthvað sem ætti að hvetja allar konur áfram“ Aldrei áður hafa jafn margar mæður tekið þátt í Evrópumeistaramótinu í fótbolta en munu taka þátt á EM í Englandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. Ísland er sú þjóð sem er með flestar mæður í sínum leikmannahóp, eða fimm talsins. 27.6.2022 07:01 Tilboð Clowes í Derby samþykkt Tilboð David Clowes í Derby County hefur verið samþykkt og hann vonast til að klára kaupin á félaginu næstkomandi miðvikudag. 26.6.2022 23:15 KR-ingar þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn Njarðvík KR-ingar eru komnir í átta liða úrslit eftir torsóttan 0-1 sigur gegn Njarðvík í kvöld. KR leikur í Bestu-deildinni en Njarðvík í 2. deild og því bjuggust flestir við nokkuð öruggum sigri Vesturbæinga. 26.6.2022 21:42 FH á leið í átta liða úrslit eftir öruggan sigur | Ægir áfram eftir dramatík FH-ingar eru á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir öruggan 6-1 sigur gegn ÍR í kvöld. FH leikur í Bestu-deildinni, en ÍR-ingar í 2. deild, og því komu úrslitin ekkert sérlega á óvart. 26.6.2022 21:08 Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 4-1| Þrjú víti, tvö rauð og fimm mörk er KA fór áfram KA er á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 4-1 sigur gegn Fram í vægast sagt fjörugum leik. Boðið var upp á þrjár vítaspyrnur, tvö rauð spjöld og fimm mörk þar sem Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu fyrir KA. 26.6.2022 19:53 Arnar: Mjög stutt í eitthvað spennandi Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var ánægður eftir að lið hans tryggði sig inn í 8-liða úrslit Mjólkubikarsins með 4-1 sigri á Fram fyrir norðan. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu í leiknum, þar af tvö mörk af vítapunktinum. 26.6.2022 19:09 Sjá næstu 50 fréttir
Glugginn opinn en hvaða lið grípa í veskið? Íslensk knattspyrnufélög geta núna stundað viðskipti að vild því félagaskiptaglugginn var opnaður í dag og verður ekki lokað fyrr en á miðnætti 26. júlí. 29.6.2022 10:01
Beðið eftir að Arsenal staðfesti endanlega Gabriel Jesus Gabriel Jesus kláraði læknisskoðun hjá Arsenal og allt er klárt milli Manchester City og Arsenal samkvæmt heimildum eins mesta skúbbara fótboltans í dag. 29.6.2022 07:42
Hafa safnað yfir 20 þúsund undirskriftum til að mótmæla styrktaraðila Everton Yfir 20 þúsund manns hafa sett nafn sitt á undirskriftalista þar sem nýjum aðalstyrktaraðila Everton er mótmælt. Enska úrvalsdeildarfélagið mun bera auglýsingu frá veðmálafyrirtæki framan á treyjum sínum á næsta tímabili og það hefur farið heldur illa í stupningsmenn félagsins. 29.6.2022 07:01
Fullyrðir að Chelsea og Leeds séu búin að ná samkomulagi um kaupin á Raphinha Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir á Twitter-síðu sinni að Chelsea og Leeds séu búin að ná samkomulagi um kaupin á brasilíska kantmanninum Raphinha. 28.6.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 0-6| Helgi og Logi gerðu báðir þrennu er meistararnir fóru illa með Selfyssinga Víkingur Reykjavík valtaði yfir Selfoss 0-6. Helgi Guðjónsson fór á kostum og gerði fyrstu þrjú mörk meistaranna. Vinstri bakvörðurinn Logi Tómasson tók síðan við keflinu og gerði næstu þrjú mörkin.Víkingur Reykjavík verður því í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28.6.2022 22:25
Hollendingar tryggðu íslensku stelpunum í það minnsta sæti í umspili Holland vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi í C-riðli okkar Íslendinga í umspili HM 2023 sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. 28.6.2022 20:35
Belgía vann stórsigur í lokaleik sínum fyrir EM Belgía, sem mun leika í sama riðli og Ísland á EM í fótbolta í sumar, endaði undirbúning sinn fyrir mótið með því að vinna afar öruggan 6-1 sigur gegn Lúxemborg í kvöld. 28.6.2022 19:59
Lærisveinar Brynjars Björns enn á botninum eftir þriðja jafnteflið í röð Brynjar Björn Gunnarsson og lærisveinar hans í Örgryte eru enn á botni sænsku B-deildarinnar í fótbolta eftir 2-2 jafntefli gegn Jönköping í kvöld. 28.6.2022 19:05
Enn eitt aðsóknarmetið á kvennaleik er Svíþjóð hafði betur gegn Brasilíu Aldrei hafa fleiri áhorfendur fylgst með kvennaleik í Svíþjóð en þegar heimakonur unnu 3-1 sigur gegn Brasilíu í vináttulandsleik á Friends Arena í Solna í kvöld. 28.6.2022 18:23
Hefði kostað Keflavík eina milljón dollara Úkraínski miðjumaðurinn Ivan Kaliuzhnyi hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Keflavík í Bestu deildinni í fótbolta en lánssamningur hans rennur út í byrjun næsta mánaðar. 28.6.2022 17:01
United nálægt því að stela Malacia af Lyon Manchester United virðist vera búið að ranka við sér á félagaskiptamarkaðnum, allavega ef marka má heimildir fótboltavéfréttarinnar Fabrizio Romano. 28.6.2022 16:30
Alfreð gæti farið aftur til Svíþjóðar Alfreð Finnbogason gæti verið á leiðinni aftur til Svíþjóðar. Hammarby hefur boðið honum samning. 28.6.2022 16:01
Stórstjarnan lék sér með strákum á ströndinni Það syttist óðum í það að Erling Haaland mæti í ensku úrvalsdeildina en þessa dagana nýtur hann síðustu daganna í sumarfríinu áður en hann mætir í vinnuna hjá Manchester City. 28.6.2022 15:30
Gögnin segja ólíklegt að Ísland nái upp úr sínum riðli á EM Það eru 29% líkur á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM kvenna í fótbolta en afar ólíklegt er að liðið komist lengra en það. Innan við 1% líkur eru á að Íslendingar fagni Evrópumeistaratitli um verslunarmannahelgina. 28.6.2022 13:30
Sú besta í heimi að mati ESPN hækkaði sig um 22 sæti á milli ára Engin íslensk knattspyrnukona kemst á listann yfir fimmtíu bestu knattspyrnukonur heims en þennan lista tóku sérfræðingar ESPN saman í tilefni af Evrópumóti landsliða sem er fram undan í Englandi. 28.6.2022 12:01
Tólf dagar í EM: Mjög hrædd við hunda og er of tapsár til að spila tölvuleiki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Nú er komið að markadrottningunni Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. 28.6.2022 11:00
Sjúkraþjálfarinn fékk rauða spjaldið Það er ekkert nýtt að leikmönnum lendi saman inn á fótboltavellinum og oft endar það með gulum og jafnvel rauðum spjöldum. Það mór ekki alveg þannig í leik á dögunum. 28.6.2022 10:46
ÍA fær danskan liðsstyrk ÍA hefur samið við danska leikmanninn Kristian Lindberg. Hann lék síðast með Nykøbing í heimalandinu. 28.6.2022 10:28
Chelsea gæti náð í tvo leikmenn Manchester City Raheem Sterling er ekki eini leikmaður Manchester City sem gæti verið á leiðinni til Chelsea ef marka má enska fjölmiðla. 28.6.2022 09:31
Glódís Perla stjarnan í nýju EM-auglýsingunni: Mikið í boði úti í heimi Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir viðurkennir að hún hafi ekki áttað sig á því hversu mikil vinna færi að gera auglýsingu. Glódís er í aðalhlutverki í nýrri EM-auglýsingu N1. 28.6.2022 08:31
Sér fyrir endann á tæpum tveimur árum Arnars í tveimur störfum hjá KSÍ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segir að í haust verði auglýst laus staða yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Arnar Þór Viðarsson hefur gegnt starfinu samhliða því að þjálfa A-landslið karla frá því í lok árs 2020 en mun frá og með haustinu geta einbeitt sér alfarið að landsliðinu. 28.6.2022 08:01
Hefur óþol fyrir kjaftæði, segir það sem honum finnst og er með einkar þétt handaband Grétar Rafn Steinsson var á dögunum ráðinn til enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur þar sem hann mun hafa umsjón með frammistöðu leikmanna liðsins. 28.6.2022 07:01
Willum Þór á faraldsfæti um áramótin Það stefnir í að Willum Þór Willumsson skipti um lið er samningur hans við BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi rennur út um áramótin. 27.6.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Breiðablik 2-3 | Gísli skaut Blikum í átta liða úrslit Það voru Blikar sem unnu dramatískan 3-2 sigur á Akranesi í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Fyrirfram mátti búast við sigri Blika, það hafðist að lokum þrátt fyrir erfiðan seinni hálfleik, þar sem Skagamenn sýndu mikinn vilja til að vinna leikinn. 27.6.2022 23:00
Grótta upp í annað sætið Grótta vann Þrótt Vogum 1-0 í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. 27.6.2022 22:31
Sverrir Páll skaut Kórdrengjum í átta liða úrslit Kórdrengir lagði Aftureldingu 2-1 í framlengdum leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. 27.6.2022 22:00
Newcastle að ganga frá kaupunum á Botman Það virðist nær klappað og klárt að hollenski miðvörðurinn Sven Botman verði leikmaður Newcastle United. Talið er að hann muni kosta félagið í kringum 37 milljónir evra. 27.6.2022 21:16
Sveinn Aron með frábæra innkomu í stórsigri Elfsborg Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði í stórsigri Elfsborg, Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn í sigri Kalmar og Aron Bjarnason spilaði allan leikinn í tapi Sirius. 27.6.2022 19:15
Íslendingarnir byrjuðu allir er Sogndal vann mikilvægan sigur Hörður Ingi Gunnarsson, Jónatan Ingi Jónsson og Valdimar Þór Ingimundarson byrjuðu allir er Sogndal vann 1-0 sigur á Mjøndalen í norsku B-deildinni í fótbolta. 27.6.2022 18:06
Fram hefur boðið í Brynjar Gauta Fram hefur boðið í Brynjar Gauta Guðjónsson, miðvörð Stjörnunnar. Frá þessu er greint á Fótbolti.net. 27.6.2022 17:30
Spurs ætlar að plokka skrautfjaðrirnar af Everton Þrátt fyrir að hafa náð í nokkra sterka leikmenn í sumar er Tottenham ekki hætt á félagaskiptamarkaðnum. 27.6.2022 15:30
Með mark á minna en sautján mínútna fresti í Mjólkurbikarnum í sumar HK-maðurinn Stefán Ingi Sigurðarson hefur verið óstöðvandi í Mjólkurbikarnum í sumar eins og hann sýndi og sannaði í gær. 27.6.2022 13:00
Gleðin við völd þegar EM-ferðalagið hófst Það var létt yfir mannskapnum þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun vegna Evrópumótsins sem fram fer í Englandi 6.-31. júlí. 27.6.2022 12:31
Cloé Eyja á leið á stórmót með kanadíska landsliðinu Kanadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse er á leiðinni á stórmót eins og íslensku landsliðskonurnar en þó ekki með íslenska landsliðinu. 27.6.2022 12:00
Þrettán dagar í EM: Lærði einna mest af bróður sínum en Eto'o átrúnaðargoðið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hin eldfljóta Svava Rós Guðmundsdóttir er næst í röðinni. 27.6.2022 11:00
Thibaut Courtois kominn með nýtt húðflúr tileinkað sigrinum á Liverpool Belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois var öðrum fremur maðurinn á bak við fjórtánda sigur Real Madrid í Evrópukeppni meistaraliða en hann var stórkostlegur í 1-0 sigri Real Madrid á Liverpool í úrslitaleiknum í París í maílok. 27.6.2022 09:30
Grátlegt: Meiddist nokkrum dögum fyrir EM og missir af mótinu Norska landsliðskonan Lisa Naalsund hefur spilað frábærlega með Brann undanfarin ár og var ætlað stórt hlutverk í norska kvennalandsliðinu á EM í fótbolta. Ekkert verður þó af því að Lisa fari með til Englands. 27.6.2022 09:01
Petr Cech hættur hjá Chelsea Það eru umrótatímar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea eftir að nýir eigendur tóku yfir félagið. 27.6.2022 08:46
Segja að Barcelona hafi viljað fá Harry Maguire sem hluta af sölunni á De Jong Manchester United leitar þessa dagana leiða til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá spænska félaginu Barcelona en félögin hafa enn ekki náð saman. 27.6.2022 08:01
Aldrei fleiri mæður á EM: „Eitthvað sem ætti að hvetja allar konur áfram“ Aldrei áður hafa jafn margar mæður tekið þátt í Evrópumeistaramótinu í fótbolta en munu taka þátt á EM í Englandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. Ísland er sú þjóð sem er með flestar mæður í sínum leikmannahóp, eða fimm talsins. 27.6.2022 07:01
Tilboð Clowes í Derby samþykkt Tilboð David Clowes í Derby County hefur verið samþykkt og hann vonast til að klára kaupin á félaginu næstkomandi miðvikudag. 26.6.2022 23:15
KR-ingar þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn Njarðvík KR-ingar eru komnir í átta liða úrslit eftir torsóttan 0-1 sigur gegn Njarðvík í kvöld. KR leikur í Bestu-deildinni en Njarðvík í 2. deild og því bjuggust flestir við nokkuð öruggum sigri Vesturbæinga. 26.6.2022 21:42
FH á leið í átta liða úrslit eftir öruggan sigur | Ægir áfram eftir dramatík FH-ingar eru á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir öruggan 6-1 sigur gegn ÍR í kvöld. FH leikur í Bestu-deildinni, en ÍR-ingar í 2. deild, og því komu úrslitin ekkert sérlega á óvart. 26.6.2022 21:08
Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 4-1| Þrjú víti, tvö rauð og fimm mörk er KA fór áfram KA er á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 4-1 sigur gegn Fram í vægast sagt fjörugum leik. Boðið var upp á þrjár vítaspyrnur, tvö rauð spjöld og fimm mörk þar sem Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu fyrir KA. 26.6.2022 19:53
Arnar: Mjög stutt í eitthvað spennandi Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var ánægður eftir að lið hans tryggði sig inn í 8-liða úrslit Mjólkubikarsins með 4-1 sigri á Fram fyrir norðan. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrennu í leiknum, þar af tvö mörk af vítapunktinum. 26.6.2022 19:09