Fleiri fréttir KR-ingar fara í Safamýri og KA fær Breiðhyltinga til Dalvíkur Staðfest hefur verið á vef KSÍ að tveir af leikjunum sex í fyrstu umferð Bestu deildar karla fari ekki fram á þeim heimavöllum sem viðkomandi lið ætla að nota í sumar. 12.4.2022 15:30 Allt klárt í Teplice fyrir stórleikinn Íslenska landsliðið er mætt á leikvanginn í Teplice þar sem framundan er stórleikurinn við Tékkland í undankeppni HM. 12.4.2022 14:36 Fernandinho yfirgefur Man City | Guardiola vissi það ekki Fernandinho, fyrirliði Manchester City, mun yfirgefa félagið í sumar eftir níu ár hjá City. 12.4.2022 14:30 Sandra inn fyrir Cecilíu en annað óbreytt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu á byrjunarliðinu fyrir leikinn Tékklandi í undankeppni HM í Teplice í dag. 12.4.2022 14:09 Engar fregnir af máli Gylfa fyrr en eftir páska Lögreglan í Manchester á Englandi mun ekki upplýsa um framgang rannsóknar í máli knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrr en eftir páska. Gylfi er í farbanni, sem rennur út á páskadag. 12.4.2022 13:59 Fram fær ungan Ástrala í vörnina Ástralski knattspyrnumaðurinn Hosine Bility, sem leikið hefur fyrir U23-landslið Ástrala, er genginn í raðir Fram að láni frá danska úrvalsdeildarfélaginu Midtjylland 12.4.2022 13:31 Gylfi á meðal leikmanna sem Everton ætlar að losa af launaskrá vegna fjárhagskrísu Gylfi Þór Sigurðsson, Fabian Delph og Cenk Tosun eru allir taldir líklegir að vera á leið frá Everton um leið og samningar þeirra renna út í lok leiktíðar. 12.4.2022 13:00 Búast við þrjú þúsund manns á leiknum mikilvæga Búist er við að þrjú þúsund áhorfendur verði á leik Íslands og Tékklands í undankeppni HM í dag. 12.4.2022 12:46 Örlítill munur en Víkingum spáð titlinum Miðað við árlega spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna tólf í Bestu deild karla í fótbolta er afar spennandi sumar í vændum. 12.4.2022 12:24 Sjáðu stórbrotna auglýsingu Hannesar: Áflog í uppsiglingu og Óskar á hvítum hesti Á kynningarfundi Bestu deildarinnar í dag var frumsýnd ný auglýsing úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands frá upphafi. Þjálfarar og leikmenn deildarinnar eru þar í aðalhlutverkum. 12.4.2022 12:02 Svona var kynningarfundurinn fyrir Bestu deildina Kynningarfundur ÍTF vegna Bestu deildar karla í fótbolta var í beinni útsendingu á Vísi nú í hádeginu. 12.4.2022 11:30 Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. 12.4.2022 11:01 „Þær breyta kannski hvernig þær spila“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, sem hefur verið fyrirliði fótboltalandsliðsins undanfarin misseri, segir Tékka engin lömb að leika sér við þótt Íslendingar hafi unnið þá tvisvar síðasta hálfa árið. 12.4.2022 10:30 Besta spáin-2022: Raungerist Ewing-kenningin í Garðabænum? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. 12.4.2022 10:01 Lewandowski á leið til Barcelona? Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, er í viðræðum við Barcelona samkvæmt ítalska félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano. 12.4.2022 09:30 Atletico Madrid lokar hluta af leikvangi sínum vegna nasista Atletico Madrid hefur fengið ákæru vegna óviðunandi hegðunar stuðningsmanna en einhver fjöldi þeirra voru að heilsa leikmönnum og öðrum á Etihad vellinum að hætti nasista í fyrri viðureign liðsins gegn Manchester City í Meistaradeildinni á þriðjudaginn síðastliðinn. 12.4.2022 09:01 „Þurfum að þora að vera við sjálfar inni á vellinum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á von á sókndjarfari Tékkum en í fyrri leikjum liðanna. Tékkland verður að vinna leik liðanna í undankeppni HM 2023 til að eygja von um að komast í umspil. 12.4.2022 08:00 Kolbeinn Sigþórsson íhugar að hætta í fótbolta Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson er hugsamlega að hætta í fótbolta samkvæmt umboðsmanni hans, Fredrik Risp. Kolbeinn hefur nú þegar hafnað tilboðum frá nokkrum félagsliðum. 12.4.2022 07:31 Þjálfarinn í banni er Alfons og félagar heimsækja Róm Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur dæmt Kjetil Knutsen, þjálfara norska meistaraliðsins Bodø/Glimt, í bann frá síðari leik liðsins gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu næstkomandi fimmtudag. 12.4.2022 07:00 Sjáðu ástæðu þess að Pablo byrjar tímabilið í banni Íslandsmeistarar Víkings verða án Pablo Punyed þegar Besta-deildin í knattspyrnu fer af stað eftir slétta viku. Leikmaðurinn nældi sér í rautt spjald þegar Víkingar tóku á móti Breiðablik í Meistarakeppni KSÍ í gær. 11.4.2022 23:00 Íslensk jafntefli í sænska boltanum Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Milan Milojevic og lærisveinar hans í Malmö gerðu 1-1 jafntefli gegn Íslendingaliði Elfsborg og Aron Bjarnason og félagar hans í Sirius gerðu markalaust jafntefli gegn Varnamo. 11.4.2022 19:02 „Mjög eðlileg krafa að við séum allavega að gera atlögu að því að verja okkar titla“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistara Víkings, ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason á Stöð 2 í dag um komandi átök í Bestu-deild karla í fótbolta. Mótið hefst eftir slétta viku og Arnar segir eðlilegt að gera þá kröfu að Víkingar geri atlögu að því að verja titilinn. 11.4.2022 18:31 „Það vilja allir spila svona leik“ Þorsteinn Halldórsson segir andann í íslenska liðinu vera góðan fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. 11.4.2022 15:30 Elfar missir af byrjun tímabilsins vegna kviðslits Elfar Freyr Helgason, leikmaður Breiðabliks, missir af byrjun tímabilsins í Bestu deild karla vegna meiðsla og gæti verið frá í allt að sex vikur. 11.4.2022 15:01 „Of margir leikmenn á Íslandi á allt of háum launum“ Rúnar Kristinsson, þjálfari knattspyrnuliðs KR, segist gjarnan hafa viljað fá þá Hólmar Örn Eyjólfsson og Aron Jóhannsson í sinn leikmannahóp en þeir fóru báðir til Vals. Hann telur að almennt fái of margir leikmenn á Íslandi of há laun. 11.4.2022 14:30 „Við erum kannski aðeins sterkari en samt eru þetta svipuð lið“ Dagný Brynjarsdóttir á von á erfiðum leik gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. 11.4.2022 14:01 Enginn með verri útkomu en Rangnick hjá United Árangur Manchester United undir stjórn Þjóðverjans Ralfs Rangnick hefur verið slakur og er raunar sá versti hjá félaginu frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. 11.4.2022 13:32 Ronaldo ekki refsað fyrir að eyðileggja síma einhverfs stráks Manchester United ætlar ekki að refsa Cristiano Ronaldo vegna hegðunar hans eftir tapið gegn Everton á laugardaginn. Ronaldo skemmdi þá síma ungs áhorfanda sem var að taka myndband af portúgölsku stjörnunni. Lögreglan á Englandi mun hins vegar rannsaka málið frekar. 11.4.2022 12:30 Frábær auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina Manchester City og Liverpool skildu jöfn, 2-2, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn var hraður og skemmtilegur frá upphafi til enda og góð auglýsing fyrir deildina að mati knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola. 11.4.2022 12:01 Kann vel við sig hjá Bayern: „Hjálpar mjög mikið að hafa Karólínu og Glódísi þarna“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, kveðst ánægð með lífið hjá Bayern München þar sem hún er í láni frá Everton á Englandi. 11.4.2022 11:01 Besta-spáin 2022: Job á Brekkunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. 11.4.2022 10:00 „Rosaleg samkeppni í hópnum og alls ekki gefið að fá að spila“ Guðrún Arnardóttir hefur átt góðu gengi að fagna með fótboltalandsliðinu í undankeppni HM eftir að hafa verið inn og út úr landsliðshópnum í nokkur ár. 11.4.2022 09:00 „Þakklát fyrir öll tækifæri sem ég hef fengið“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð á milli stangana þegar Ísland vann 0-5 sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. Ísland mætir Tékklandi í Teplice á morgun í afar mikilvægum leik. 11.4.2022 08:00 Klopp: Þetta var eins og boxbardagi Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, naut þess að fylgjast með þeim fótbolta sem boðið var upp á Etihad-vellinum í gær í 2-2 jafntefli Manchester City og Liverpool. 11.4.2022 07:00 Arnar Gunnlaugs: Engin almennileg færi sem Blikar fengu eftir að við urðum færri Víkingar eru Meistarar Meistaranna eftir 1-0 sigur á Breiðablik í Víkinni í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var ánægður með sigurinn. 10.4.2022 23:57 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 1-0 Breiðablik | Víkingar eru meistarar meistaranna Víkingar frá Reykjavík fengu Breiðablik í heimsókn í Fossvoginn í kvöld þegar leikið var í Meistarakeppni KSÍ. Víkingar eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar svo Breiðablik spilaði leikinn gegn þeim sem liðið úr 2.sætinu í Pepsi Max deildinni í fyrra. Víkingur vann 1-0 sigur og eru því meistarar meistaranna. 10.4.2022 23:29 Milan misstígur sig í toppbaráttunni Topplið AC Milan heimsótti Torino í leik sem Mílanó menn urðu að vinna til að halda sér í bílstjórasætinu í baráttunni um Ítalíumeistaratitilinn. Leikurinn í kvöld gæti skemmt þær vonir þar sem Milan tókst ekki að skora og leiknum lauk með 0-0 jafntefli. 10.4.2022 22:25 Barcelona upp í annað sætið í spænsku deildinni Luuk de Jong var hetja Barcelona þegar hann skoraði sigurmark liðsins á 92. mínútu í 2-3 sigri Barcelona á Levante í spænsku úrvalsdeildinni, LaLiga. 10.4.2022 21:31 Patrik Gunnarsson hélt hreinu gegn Aalesund Patrik Gunnarsson spilaði allan leikinn í marki Viking í 1-0 sigri í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. 10.4.2022 20:44 Engar íslenskar mínútur hjá FCK | Willum Þór skoraði mark í sigri BATE Willum Þór Willumsson, Ari Freyr Skúlason og Stefán Teitur Þórðarson voru allir í byrjunarliði sinna liða í dag. Enginn Íslendingur spilaði í sigri FC Kaupmannahöfn á Midtjylland. 10.4.2022 19:25 Viðar tryggði Vålerenga sigur Allir íslensku leikmenn norsku deildarinnar, að Ara Leifs fráskyldum, fengu mínútur í leikjum sinna liða í dag. Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum. 10.4.2022 18:41 Titilbaráttan áfram galopin eftir stórmeistara jafntefli Manchester City og Liverpool skiptu með sér stigunum eftir 2-2 jafntefli í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 10.4.2022 17:30 England: Róðurinn þyngist enn hjá Burnley Þremur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Norwich City tókst að vinna sigur, West Ham tapaði og Leicester nældi sér í þrjú stig. 10.4.2022 15:22 Ítalía: Napoli mistókst að komast á toppinn Fjórum leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, en leikið var í dag. Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar að Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann Napoli á útivelli. 10.4.2022 14:45 „Þær gætu tekið smá áhættu“ Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hlakkar til leiksins mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. 10.4.2022 14:18 Sjá næstu 50 fréttir
KR-ingar fara í Safamýri og KA fær Breiðhyltinga til Dalvíkur Staðfest hefur verið á vef KSÍ að tveir af leikjunum sex í fyrstu umferð Bestu deildar karla fari ekki fram á þeim heimavöllum sem viðkomandi lið ætla að nota í sumar. 12.4.2022 15:30
Allt klárt í Teplice fyrir stórleikinn Íslenska landsliðið er mætt á leikvanginn í Teplice þar sem framundan er stórleikurinn við Tékkland í undankeppni HM. 12.4.2022 14:36
Fernandinho yfirgefur Man City | Guardiola vissi það ekki Fernandinho, fyrirliði Manchester City, mun yfirgefa félagið í sumar eftir níu ár hjá City. 12.4.2022 14:30
Sandra inn fyrir Cecilíu en annað óbreytt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu á byrjunarliðinu fyrir leikinn Tékklandi í undankeppni HM í Teplice í dag. 12.4.2022 14:09
Engar fregnir af máli Gylfa fyrr en eftir páska Lögreglan í Manchester á Englandi mun ekki upplýsa um framgang rannsóknar í máli knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrr en eftir páska. Gylfi er í farbanni, sem rennur út á páskadag. 12.4.2022 13:59
Fram fær ungan Ástrala í vörnina Ástralski knattspyrnumaðurinn Hosine Bility, sem leikið hefur fyrir U23-landslið Ástrala, er genginn í raðir Fram að láni frá danska úrvalsdeildarfélaginu Midtjylland 12.4.2022 13:31
Gylfi á meðal leikmanna sem Everton ætlar að losa af launaskrá vegna fjárhagskrísu Gylfi Þór Sigurðsson, Fabian Delph og Cenk Tosun eru allir taldir líklegir að vera á leið frá Everton um leið og samningar þeirra renna út í lok leiktíðar. 12.4.2022 13:00
Búast við þrjú þúsund manns á leiknum mikilvæga Búist er við að þrjú þúsund áhorfendur verði á leik Íslands og Tékklands í undankeppni HM í dag. 12.4.2022 12:46
Örlítill munur en Víkingum spáð titlinum Miðað við árlega spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna tólf í Bestu deild karla í fótbolta er afar spennandi sumar í vændum. 12.4.2022 12:24
Sjáðu stórbrotna auglýsingu Hannesar: Áflog í uppsiglingu og Óskar á hvítum hesti Á kynningarfundi Bestu deildarinnar í dag var frumsýnd ný auglýsing úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands frá upphafi. Þjálfarar og leikmenn deildarinnar eru þar í aðalhlutverkum. 12.4.2022 12:02
Svona var kynningarfundurinn fyrir Bestu deildina Kynningarfundur ÍTF vegna Bestu deildar karla í fótbolta var í beinni útsendingu á Vísi nú í hádeginu. 12.4.2022 11:30
Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. 12.4.2022 11:01
„Þær breyta kannski hvernig þær spila“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, sem hefur verið fyrirliði fótboltalandsliðsins undanfarin misseri, segir Tékka engin lömb að leika sér við þótt Íslendingar hafi unnið þá tvisvar síðasta hálfa árið. 12.4.2022 10:30
Besta spáin-2022: Raungerist Ewing-kenningin í Garðabænum? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. 12.4.2022 10:01
Lewandowski á leið til Barcelona? Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, er í viðræðum við Barcelona samkvæmt ítalska félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano. 12.4.2022 09:30
Atletico Madrid lokar hluta af leikvangi sínum vegna nasista Atletico Madrid hefur fengið ákæru vegna óviðunandi hegðunar stuðningsmanna en einhver fjöldi þeirra voru að heilsa leikmönnum og öðrum á Etihad vellinum að hætti nasista í fyrri viðureign liðsins gegn Manchester City í Meistaradeildinni á þriðjudaginn síðastliðinn. 12.4.2022 09:01
„Þurfum að þora að vera við sjálfar inni á vellinum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á von á sókndjarfari Tékkum en í fyrri leikjum liðanna. Tékkland verður að vinna leik liðanna í undankeppni HM 2023 til að eygja von um að komast í umspil. 12.4.2022 08:00
Kolbeinn Sigþórsson íhugar að hætta í fótbolta Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson er hugsamlega að hætta í fótbolta samkvæmt umboðsmanni hans, Fredrik Risp. Kolbeinn hefur nú þegar hafnað tilboðum frá nokkrum félagsliðum. 12.4.2022 07:31
Þjálfarinn í banni er Alfons og félagar heimsækja Róm Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur dæmt Kjetil Knutsen, þjálfara norska meistaraliðsins Bodø/Glimt, í bann frá síðari leik liðsins gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu næstkomandi fimmtudag. 12.4.2022 07:00
Sjáðu ástæðu þess að Pablo byrjar tímabilið í banni Íslandsmeistarar Víkings verða án Pablo Punyed þegar Besta-deildin í knattspyrnu fer af stað eftir slétta viku. Leikmaðurinn nældi sér í rautt spjald þegar Víkingar tóku á móti Breiðablik í Meistarakeppni KSÍ í gær. 11.4.2022 23:00
Íslensk jafntefli í sænska boltanum Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Milan Milojevic og lærisveinar hans í Malmö gerðu 1-1 jafntefli gegn Íslendingaliði Elfsborg og Aron Bjarnason og félagar hans í Sirius gerðu markalaust jafntefli gegn Varnamo. 11.4.2022 19:02
„Mjög eðlileg krafa að við séum allavega að gera atlögu að því að verja okkar titla“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistara Víkings, ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason á Stöð 2 í dag um komandi átök í Bestu-deild karla í fótbolta. Mótið hefst eftir slétta viku og Arnar segir eðlilegt að gera þá kröfu að Víkingar geri atlögu að því að verja titilinn. 11.4.2022 18:31
„Það vilja allir spila svona leik“ Þorsteinn Halldórsson segir andann í íslenska liðinu vera góðan fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. 11.4.2022 15:30
Elfar missir af byrjun tímabilsins vegna kviðslits Elfar Freyr Helgason, leikmaður Breiðabliks, missir af byrjun tímabilsins í Bestu deild karla vegna meiðsla og gæti verið frá í allt að sex vikur. 11.4.2022 15:01
„Of margir leikmenn á Íslandi á allt of háum launum“ Rúnar Kristinsson, þjálfari knattspyrnuliðs KR, segist gjarnan hafa viljað fá þá Hólmar Örn Eyjólfsson og Aron Jóhannsson í sinn leikmannahóp en þeir fóru báðir til Vals. Hann telur að almennt fái of margir leikmenn á Íslandi of há laun. 11.4.2022 14:30
„Við erum kannski aðeins sterkari en samt eru þetta svipuð lið“ Dagný Brynjarsdóttir á von á erfiðum leik gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. 11.4.2022 14:01
Enginn með verri útkomu en Rangnick hjá United Árangur Manchester United undir stjórn Þjóðverjans Ralfs Rangnick hefur verið slakur og er raunar sá versti hjá félaginu frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. 11.4.2022 13:32
Ronaldo ekki refsað fyrir að eyðileggja síma einhverfs stráks Manchester United ætlar ekki að refsa Cristiano Ronaldo vegna hegðunar hans eftir tapið gegn Everton á laugardaginn. Ronaldo skemmdi þá síma ungs áhorfanda sem var að taka myndband af portúgölsku stjörnunni. Lögreglan á Englandi mun hins vegar rannsaka málið frekar. 11.4.2022 12:30
Frábær auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina Manchester City og Liverpool skildu jöfn, 2-2, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn var hraður og skemmtilegur frá upphafi til enda og góð auglýsing fyrir deildina að mati knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola. 11.4.2022 12:01
Kann vel við sig hjá Bayern: „Hjálpar mjög mikið að hafa Karólínu og Glódísi þarna“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, kveðst ánægð með lífið hjá Bayern München þar sem hún er í láni frá Everton á Englandi. 11.4.2022 11:01
Besta-spáin 2022: Job á Brekkunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. 11.4.2022 10:00
„Rosaleg samkeppni í hópnum og alls ekki gefið að fá að spila“ Guðrún Arnardóttir hefur átt góðu gengi að fagna með fótboltalandsliðinu í undankeppni HM eftir að hafa verið inn og út úr landsliðshópnum í nokkur ár. 11.4.2022 09:00
„Þakklát fyrir öll tækifæri sem ég hef fengið“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð á milli stangana þegar Ísland vann 0-5 sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. Ísland mætir Tékklandi í Teplice á morgun í afar mikilvægum leik. 11.4.2022 08:00
Klopp: Þetta var eins og boxbardagi Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, naut þess að fylgjast með þeim fótbolta sem boðið var upp á Etihad-vellinum í gær í 2-2 jafntefli Manchester City og Liverpool. 11.4.2022 07:00
Arnar Gunnlaugs: Engin almennileg færi sem Blikar fengu eftir að við urðum færri Víkingar eru Meistarar Meistaranna eftir 1-0 sigur á Breiðablik í Víkinni í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var ánægður með sigurinn. 10.4.2022 23:57
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 1-0 Breiðablik | Víkingar eru meistarar meistaranna Víkingar frá Reykjavík fengu Breiðablik í heimsókn í Fossvoginn í kvöld þegar leikið var í Meistarakeppni KSÍ. Víkingar eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar svo Breiðablik spilaði leikinn gegn þeim sem liðið úr 2.sætinu í Pepsi Max deildinni í fyrra. Víkingur vann 1-0 sigur og eru því meistarar meistaranna. 10.4.2022 23:29
Milan misstígur sig í toppbaráttunni Topplið AC Milan heimsótti Torino í leik sem Mílanó menn urðu að vinna til að halda sér í bílstjórasætinu í baráttunni um Ítalíumeistaratitilinn. Leikurinn í kvöld gæti skemmt þær vonir þar sem Milan tókst ekki að skora og leiknum lauk með 0-0 jafntefli. 10.4.2022 22:25
Barcelona upp í annað sætið í spænsku deildinni Luuk de Jong var hetja Barcelona þegar hann skoraði sigurmark liðsins á 92. mínútu í 2-3 sigri Barcelona á Levante í spænsku úrvalsdeildinni, LaLiga. 10.4.2022 21:31
Patrik Gunnarsson hélt hreinu gegn Aalesund Patrik Gunnarsson spilaði allan leikinn í marki Viking í 1-0 sigri í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. 10.4.2022 20:44
Engar íslenskar mínútur hjá FCK | Willum Þór skoraði mark í sigri BATE Willum Þór Willumsson, Ari Freyr Skúlason og Stefán Teitur Þórðarson voru allir í byrjunarliði sinna liða í dag. Enginn Íslendingur spilaði í sigri FC Kaupmannahöfn á Midtjylland. 10.4.2022 19:25
Viðar tryggði Vålerenga sigur Allir íslensku leikmenn norsku deildarinnar, að Ara Leifs fráskyldum, fengu mínútur í leikjum sinna liða í dag. Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum. 10.4.2022 18:41
Titilbaráttan áfram galopin eftir stórmeistara jafntefli Manchester City og Liverpool skiptu með sér stigunum eftir 2-2 jafntefli í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 10.4.2022 17:30
England: Róðurinn þyngist enn hjá Burnley Þremur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Norwich City tókst að vinna sigur, West Ham tapaði og Leicester nældi sér í þrjú stig. 10.4.2022 15:22
Ítalía: Napoli mistókst að komast á toppinn Fjórum leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, en leikið var í dag. Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar að Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann Napoli á útivelli. 10.4.2022 14:45
„Þær gætu tekið smá áhættu“ Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hlakkar til leiksins mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. 10.4.2022 14:18
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn