Fleiri fréttir „Það eru engin leyndarmál í þessu“ Sif Atladóttir, aldursforseti íslenska fótboltalandsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Tékkum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum komast Íslendingar á topp C-riðils undankeppninnar. 10.4.2022 08:00 Sjáðu markið | Markvörður á Ítalíu skoraði frá sínum eigin vítateig Riccardo Gagno, markvörður Modena, skoraði sigurmark með spyrnu rétt fyrir utan eigin vítateig á 91. mínútu í 2-1 sigri Modena á Imolese í ítölsku C-deildinni í knattspyrnu. 9.4.2022 23:31 Vlahovic tryggði Juventus þrjú stig Juventus styrkti stöðu sína í fjórða sæti ítölsku seríu A deildinni með 1-2 útisigri á Cagliari í kvöld. 9.4.2022 21:01 Real Madríd með aðra hönd á Spánarmeistaratitlinum Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. 9.4.2022 21:00 Þórir fleytir Lecce á top Seríu B Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce í 1-0 sigri liðsins á SPAL í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. 9.4.2022 20:32 Tottenham færist nær Meistaradeild | Leeds færist fjær fallsæti Tottenham vann öflugan 0-4 sigur á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag en á sama tíma rúllaði Leeds yfir Watford á Vicarage Road, 0-3. 9.4.2022 20:02 Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. 9.4.2022 18:02 Inter heldur pressu á Milan og Napoli Ivan Perisic var maður leiksins þegar hann lagði upp bæði mörk Inter gegn Verona í ítölsku seríu A deildinni í dag, lokatölur 2-0. 9.4.2022 17:45 „Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. 9.4.2022 17:12 Chelsea skoraði sex gegn Southampton Chelsea var búið að tapa tveimur leikjum síðustu sex daga með markatölunni 7-2 en svöruðu heldur betur fyrir það í dag með því að gjörsigra Southampton 0-6 á St. Mary‘s vellinum. 9.4.2022 16:31 Aftur tapar Arsenal Baráttan um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni er galopin eftir að Brighton gerði sér lítið fyrir og sigraði Arsenal á Emirates vellinum í dag, 1-2. 9.4.2022 16:01 „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9.4.2022 15:16 Rangnick: Hefðum átt að skapa meira Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum niðurlútur eftir erfitt tap sinna manna gegn Everton í hádeginu í dag. 9.4.2022 14:45 Þórir skoraði sigurmark Lecce sem skellti sér á toppinn Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce gegn Spal í ítölsku B deildinni, Serie B, í dag. Þetta var jafnframt fyrsta mark hans fyrir félagið. 9.4.2022 14:00 Frábær sigur Everton á Manchester United Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag á heimavelli. Lokatölur í leiknum urðu 1-0 fyrir heimamenn sem eru eftir sigurinn fjórum stigum frá fallsæti. 9.4.2022 13:30 Bayern sleppur við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með of marga leikmenn Þýsku meistararnir í Bayern München sleppa við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með 12 leikmenn inni á vellinum um stund í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg síðastliðinn laugardag. 9.4.2022 08:01 Afturelding og Grindavík með stórsigra í Mjólkurbikarnum Fyrsta umferð Mjólkurbikars karla er farin af stað og í kvöld voru leiknir ellefu leikir. Afturelding vann 5-0 sigur gegn Ými og Grindvíkingar unnu 6-0 sigur gegn Elliða. 8.4.2022 21:53 Chris Wood tryggði Newcastle sigur gegn Úlfunum Chris Wood skoraði eina mark leiksins er Newcastle vann 1-0 sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.4.2022 21:04 Risasigur lyfti Hollendingum á topp íslenska riðilsins Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt sannfærandi 12-0 sigur er liðið tók á móti Kýpur í C-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 8.4.2022 20:37 Kristian bjargaði stigi fyrir Jong Ajax Kristian Hlynsson skoraði jöfnunarmark Jong Ajax er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Roda í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 8.4.2022 19:56 Alfons og félagar í flokk með Real Madríd Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt gerðu José Mourinho og lærisveinum hans í Róma enn einn grikkinn í gær er liðin mættust í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. 8.4.2022 17:01 Brassar vongóðir um að landa Guardiola og myndu borga svimandi há laun Forráðamenn brasilíska knattspyrnusambandsins eru vongóðir um að Pep Guardiola verði næsti landsliðsþjálfari Brasilíu, þegar valdatíma Tite lýkur eftir HM í lok þessa árs. 8.4.2022 16:30 KSÍ vill ræða við stjórnvöld án tafar: „Óviðunandi fyrir íslenska þjóð“ Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna umræðu um nýjan þjóðarleikvang í knattspyrn. Hún segir óviðunandi fyrir íslenska þjóð að raunveruleg hætta sé á að Ísland megi ekki spila heimaleiki á Íslandi. 8.4.2022 15:50 „Voða sáttur með þig núna?“ Það eru ekki nema tíu dagar þar til að boltinn byrjar að rúlla í Bestu deild karla í fótbolta og áður en að því kemur mætast bestu lið síðustu leiktíðar, Víkingur R. og Breiðablik, í Meistarakeppni KSÍ á sunnudag. 8.4.2022 15:25 Hannes fer upp um deild í þýska fótboltanum Hannes Þ. Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Wacker frá Burghausen og mun taka við þjálfun liðsins í sumar. 8.4.2022 15:09 Aðstoðarmaður Mourinhos kærður vegna kverkataks í göngunum Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Bodö/Glimt hafa nú ákveðið að kæra Nuno Santos, markmannsþjálfara Roma, vegna árásar á Kjetil Knutsen, þjálfara norska liðsins, eftir 2-1 tap Roma í Noregi í gærkvöld. Atvikið náðist á myndband. 8.4.2022 14:30 Þriggja ára bann fyrir niðrandi orð um samkynhneigða Ungur stuðningsmaður Arsenal fær ekki að stíga fæti inn á knattspyrnuleikvang næstu þrjú árin eftir að hafa kallað niðrandi orð um samkynhneigða er Arsenal heimsótti Brighton & Hove Albion í október á síðasta ári. 8.4.2022 11:30 Afhjúpa styttu af Agüero á tíu ára afmæli marksins sem tryggði titilinn Manchester City ætlar að afhjúpa styttu af Sergio Agüero fyrir utan heimavöll sinn þann 13. maí næstkomandi, nákvæmlega tíu árum eftir að framherjinn tryggði liðinu enska meistaratitilinn með marki gegn QPR í uppbótartíma. 8.4.2022 10:30 Besta-spáin 2022: Ætlar að hífa Skagamenn ofar í draumastarfinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. 8.4.2022 10:01 Ingvar óumdeildur arftaki Hannesar Þórs sem besti markvörður Bestu deildarinnar Það virðist sem Ingvar Jónsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé óumdeilanlega besti markvörður Bestu-deildarinnar eins og staðan er í dag. Hann sest í hásætið sem Hannes Þór Halldórsson skildi eftir er hann lagði hanskana á hilluna nýverið. 8.4.2022 09:01 Tvö sæti í nýju Meistaradeildinni verða byggð á árangri liða í gegnum tíðina Meistaradeild Evrópu mun taka gríðarlegum breytingum frá og með 2024. Ekki aðeins verður núverandi fyrirkomulagi breytt heldur munu tvö sæti vera ætluð félögum sem hafa sögulega náð bestum árangri í keppninni. 8.4.2022 08:30 Lögreglan ræddi við Mourinho og þjálfara Alfonsar eftir að upp úr sauð Það var enn hiti í mönnum inni á búningsklefasvæðinu í Bodö í gærkvöld, eftir 2-1 sigur heimamanna gegn Roma í Sambandsdeildinni í fótbolta og var lögregla kölluð til. Mikill hefndarhugur er í fyrirliða Roma vegna málsins. 8.4.2022 08:01 Amnesty segir verkamann í Katar vera í nauðungarvinnu Enn og aftur berast hryllilegar sögur af aðbúnaði verkafólks í Katar. HM karla í í knattspyrnu verður haldið þar undir lok árs. 8.4.2022 07:30 Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8.4.2022 07:01 Hamrarnir héldu út á heimavelli West Ham og Lyon skildu jöfn er liðin mættust í áttaliða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld, en heimamenn í West Ham þurftu að leika allan síðari hálfleikinn manni færri. 7.4.2022 21:18 Alfons og félagar í góðri stöðu gegn lærisveinum Mourinho Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt gerðu sér lítið fyrir og unnu 2-1 sigur gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma. Þetta er í annað skipti á tímabilinu sem Bodø/Glimt hefur betur gegn Roma. 7.4.2022 21:08 Tíu leikmenn Frankfurt héldu út gegn Barcelona Barcelona náði ekki að nýta sér liðsmuninn er liðið heimsótti Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en liðin mætast á ný að viku liðinni á Spáni. 7.4.2022 20:54 „Mér fannst við leysa þetta vel og kláruðum leikinn í fyrri hálfleik sem var mjög jákvætt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var sáttur með fimm marka sigur á Hvíta-Rússlandi er liðin mættust í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar mættu öflugar til leiks og sigruðu leikinn 5-0. 7.4.2022 20:00 „Við skorum þessi fimm mörk og klárum þennan leik sannfærandi“ Glódís Perla Viggósdóttir, sem spilaði sinn 100. landsleik í dag, var sátt með sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar opnuðu markareikninginn snemma leiks og lögðu jafnt og þétt inn á hann. Lokatölur 5-0. 7.4.2022 19:30 Segir Breiðablik koðna niður þegar liðið finni lykt af titli Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis og sérfræðingur Stöðvar 2 um Bestu-deildina í fótbolta, segir lið Breiðabliks koðna niður þegar liðið fer að finna lykt af titli. 7.4.2022 17:01 Gunnhildur sýnir Úkraínu samstöðu á meðan hún berst gegn Hvít-Rússum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sýnir Úkraínu samstöðu með táknrænum hætti í landsleik Íslands og Hvíta-Rússlands sem nú stendur yfir í Belgrad í Serbíu. 7.4.2022 16:28 Neita því að Abramovich sé að kaupa félagið Forráðamenn tyrkneska fótboltafélagsins Goztepe þvertaka fyrir það að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sé að kaupa liðið. 7.4.2022 16:00 Umfjöllun: Hvíta-Rússland - Ísland 0-5 | Ísland með öruggan fimm marka sigur á Hvíta-Rússlandi Ísland mætti Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM kvenna í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á Bojan Majic Stadium í Belgrad. Íslensku stelpurnar mættu öflugar til leiks og sigruðu 5-0. Með sigrinum fara þær á topp riðilsins og mæta Tékklandi næsta þriðjudag, þær þurfa jafntefli í þeim leik til þess að tryggja sér sæti á HM. 7.4.2022 15:15 Cecilía í markinu og Sara á bekknum í Belgrad Cecilía Rán Rúnarsdóttir stendur á milli stanganna hjá íslenska landsliðinu í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2023 í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir byrjar á varamannabekknum. 7.4.2022 14:39 Tvær vígðar inn í hundrað leikja klúbbinn og met Söru stóð tæpt Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Hvíta-Rússlandi klukkan 16 og ná því 100 landsleikja áfanganum á sama tíma. 7.4.2022 14:32 Sjá næstu 50 fréttir
„Það eru engin leyndarmál í þessu“ Sif Atladóttir, aldursforseti íslenska fótboltalandsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Tékkum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum komast Íslendingar á topp C-riðils undankeppninnar. 10.4.2022 08:00
Sjáðu markið | Markvörður á Ítalíu skoraði frá sínum eigin vítateig Riccardo Gagno, markvörður Modena, skoraði sigurmark með spyrnu rétt fyrir utan eigin vítateig á 91. mínútu í 2-1 sigri Modena á Imolese í ítölsku C-deildinni í knattspyrnu. 9.4.2022 23:31
Vlahovic tryggði Juventus þrjú stig Juventus styrkti stöðu sína í fjórða sæti ítölsku seríu A deildinni með 1-2 útisigri á Cagliari í kvöld. 9.4.2022 21:01
Real Madríd með aðra hönd á Spánarmeistaratitlinum Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. 9.4.2022 21:00
Þórir fleytir Lecce á top Seríu B Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce í 1-0 sigri liðsins á SPAL í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. 9.4.2022 20:32
Tottenham færist nær Meistaradeild | Leeds færist fjær fallsæti Tottenham vann öflugan 0-4 sigur á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag en á sama tíma rúllaði Leeds yfir Watford á Vicarage Road, 0-3. 9.4.2022 20:02
Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. 9.4.2022 18:02
Inter heldur pressu á Milan og Napoli Ivan Perisic var maður leiksins þegar hann lagði upp bæði mörk Inter gegn Verona í ítölsku seríu A deildinni í dag, lokatölur 2-0. 9.4.2022 17:45
„Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. 9.4.2022 17:12
Chelsea skoraði sex gegn Southampton Chelsea var búið að tapa tveimur leikjum síðustu sex daga með markatölunni 7-2 en svöruðu heldur betur fyrir það í dag með því að gjörsigra Southampton 0-6 á St. Mary‘s vellinum. 9.4.2022 16:31
Aftur tapar Arsenal Baráttan um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni er galopin eftir að Brighton gerði sér lítið fyrir og sigraði Arsenal á Emirates vellinum í dag, 1-2. 9.4.2022 16:01
„Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9.4.2022 15:16
Rangnick: Hefðum átt að skapa meira Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum niðurlútur eftir erfitt tap sinna manna gegn Everton í hádeginu í dag. 9.4.2022 14:45
Þórir skoraði sigurmark Lecce sem skellti sér á toppinn Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce gegn Spal í ítölsku B deildinni, Serie B, í dag. Þetta var jafnframt fyrsta mark hans fyrir félagið. 9.4.2022 14:00
Frábær sigur Everton á Manchester United Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag á heimavelli. Lokatölur í leiknum urðu 1-0 fyrir heimamenn sem eru eftir sigurinn fjórum stigum frá fallsæti. 9.4.2022 13:30
Bayern sleppur við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með of marga leikmenn Þýsku meistararnir í Bayern München sleppa við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með 12 leikmenn inni á vellinum um stund í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg síðastliðinn laugardag. 9.4.2022 08:01
Afturelding og Grindavík með stórsigra í Mjólkurbikarnum Fyrsta umferð Mjólkurbikars karla er farin af stað og í kvöld voru leiknir ellefu leikir. Afturelding vann 5-0 sigur gegn Ými og Grindvíkingar unnu 6-0 sigur gegn Elliða. 8.4.2022 21:53
Chris Wood tryggði Newcastle sigur gegn Úlfunum Chris Wood skoraði eina mark leiksins er Newcastle vann 1-0 sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.4.2022 21:04
Risasigur lyfti Hollendingum á topp íslenska riðilsins Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt sannfærandi 12-0 sigur er liðið tók á móti Kýpur í C-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 8.4.2022 20:37
Kristian bjargaði stigi fyrir Jong Ajax Kristian Hlynsson skoraði jöfnunarmark Jong Ajax er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Roda í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 8.4.2022 19:56
Alfons og félagar í flokk með Real Madríd Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt gerðu José Mourinho og lærisveinum hans í Róma enn einn grikkinn í gær er liðin mættust í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. 8.4.2022 17:01
Brassar vongóðir um að landa Guardiola og myndu borga svimandi há laun Forráðamenn brasilíska knattspyrnusambandsins eru vongóðir um að Pep Guardiola verði næsti landsliðsþjálfari Brasilíu, þegar valdatíma Tite lýkur eftir HM í lok þessa árs. 8.4.2022 16:30
KSÍ vill ræða við stjórnvöld án tafar: „Óviðunandi fyrir íslenska þjóð“ Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna umræðu um nýjan þjóðarleikvang í knattspyrn. Hún segir óviðunandi fyrir íslenska þjóð að raunveruleg hætta sé á að Ísland megi ekki spila heimaleiki á Íslandi. 8.4.2022 15:50
„Voða sáttur með þig núna?“ Það eru ekki nema tíu dagar þar til að boltinn byrjar að rúlla í Bestu deild karla í fótbolta og áður en að því kemur mætast bestu lið síðustu leiktíðar, Víkingur R. og Breiðablik, í Meistarakeppni KSÍ á sunnudag. 8.4.2022 15:25
Hannes fer upp um deild í þýska fótboltanum Hannes Þ. Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Wacker frá Burghausen og mun taka við þjálfun liðsins í sumar. 8.4.2022 15:09
Aðstoðarmaður Mourinhos kærður vegna kverkataks í göngunum Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Bodö/Glimt hafa nú ákveðið að kæra Nuno Santos, markmannsþjálfara Roma, vegna árásar á Kjetil Knutsen, þjálfara norska liðsins, eftir 2-1 tap Roma í Noregi í gærkvöld. Atvikið náðist á myndband. 8.4.2022 14:30
Þriggja ára bann fyrir niðrandi orð um samkynhneigða Ungur stuðningsmaður Arsenal fær ekki að stíga fæti inn á knattspyrnuleikvang næstu þrjú árin eftir að hafa kallað niðrandi orð um samkynhneigða er Arsenal heimsótti Brighton & Hove Albion í október á síðasta ári. 8.4.2022 11:30
Afhjúpa styttu af Agüero á tíu ára afmæli marksins sem tryggði titilinn Manchester City ætlar að afhjúpa styttu af Sergio Agüero fyrir utan heimavöll sinn þann 13. maí næstkomandi, nákvæmlega tíu árum eftir að framherjinn tryggði liðinu enska meistaratitilinn með marki gegn QPR í uppbótartíma. 8.4.2022 10:30
Besta-spáin 2022: Ætlar að hífa Skagamenn ofar í draumastarfinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. 8.4.2022 10:01
Ingvar óumdeildur arftaki Hannesar Þórs sem besti markvörður Bestu deildarinnar Það virðist sem Ingvar Jónsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé óumdeilanlega besti markvörður Bestu-deildarinnar eins og staðan er í dag. Hann sest í hásætið sem Hannes Þór Halldórsson skildi eftir er hann lagði hanskana á hilluna nýverið. 8.4.2022 09:01
Tvö sæti í nýju Meistaradeildinni verða byggð á árangri liða í gegnum tíðina Meistaradeild Evrópu mun taka gríðarlegum breytingum frá og með 2024. Ekki aðeins verður núverandi fyrirkomulagi breytt heldur munu tvö sæti vera ætluð félögum sem hafa sögulega náð bestum árangri í keppninni. 8.4.2022 08:30
Lögreglan ræddi við Mourinho og þjálfara Alfonsar eftir að upp úr sauð Það var enn hiti í mönnum inni á búningsklefasvæðinu í Bodö í gærkvöld, eftir 2-1 sigur heimamanna gegn Roma í Sambandsdeildinni í fótbolta og var lögregla kölluð til. Mikill hefndarhugur er í fyrirliða Roma vegna málsins. 8.4.2022 08:01
Amnesty segir verkamann í Katar vera í nauðungarvinnu Enn og aftur berast hryllilegar sögur af aðbúnaði verkafólks í Katar. HM karla í í knattspyrnu verður haldið þar undir lok árs. 8.4.2022 07:30
Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8.4.2022 07:01
Hamrarnir héldu út á heimavelli West Ham og Lyon skildu jöfn er liðin mættust í áttaliða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld, en heimamenn í West Ham þurftu að leika allan síðari hálfleikinn manni færri. 7.4.2022 21:18
Alfons og félagar í góðri stöðu gegn lærisveinum Mourinho Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt gerðu sér lítið fyrir og unnu 2-1 sigur gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma. Þetta er í annað skipti á tímabilinu sem Bodø/Glimt hefur betur gegn Roma. 7.4.2022 21:08
Tíu leikmenn Frankfurt héldu út gegn Barcelona Barcelona náði ekki að nýta sér liðsmuninn er liðið heimsótti Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en liðin mætast á ný að viku liðinni á Spáni. 7.4.2022 20:54
„Mér fannst við leysa þetta vel og kláruðum leikinn í fyrri hálfleik sem var mjög jákvætt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var sáttur með fimm marka sigur á Hvíta-Rússlandi er liðin mættust í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar mættu öflugar til leiks og sigruðu leikinn 5-0. 7.4.2022 20:00
„Við skorum þessi fimm mörk og klárum þennan leik sannfærandi“ Glódís Perla Viggósdóttir, sem spilaði sinn 100. landsleik í dag, var sátt með sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar opnuðu markareikninginn snemma leiks og lögðu jafnt og þétt inn á hann. Lokatölur 5-0. 7.4.2022 19:30
Segir Breiðablik koðna niður þegar liðið finni lykt af titli Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis og sérfræðingur Stöðvar 2 um Bestu-deildina í fótbolta, segir lið Breiðabliks koðna niður þegar liðið fer að finna lykt af titli. 7.4.2022 17:01
Gunnhildur sýnir Úkraínu samstöðu á meðan hún berst gegn Hvít-Rússum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sýnir Úkraínu samstöðu með táknrænum hætti í landsleik Íslands og Hvíta-Rússlands sem nú stendur yfir í Belgrad í Serbíu. 7.4.2022 16:28
Neita því að Abramovich sé að kaupa félagið Forráðamenn tyrkneska fótboltafélagsins Goztepe þvertaka fyrir það að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sé að kaupa liðið. 7.4.2022 16:00
Umfjöllun: Hvíta-Rússland - Ísland 0-5 | Ísland með öruggan fimm marka sigur á Hvíta-Rússlandi Ísland mætti Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM kvenna í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á Bojan Majic Stadium í Belgrad. Íslensku stelpurnar mættu öflugar til leiks og sigruðu 5-0. Með sigrinum fara þær á topp riðilsins og mæta Tékklandi næsta þriðjudag, þær þurfa jafntefli í þeim leik til þess að tryggja sér sæti á HM. 7.4.2022 15:15
Cecilía í markinu og Sara á bekknum í Belgrad Cecilía Rán Rúnarsdóttir stendur á milli stanganna hjá íslenska landsliðinu í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2023 í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir byrjar á varamannabekknum. 7.4.2022 14:39
Tvær vígðar inn í hundrað leikja klúbbinn og met Söru stóð tæpt Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Hvíta-Rússlandi klukkan 16 og ná því 100 landsleikja áfanganum á sama tíma. 7.4.2022 14:32
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti