Fleiri fréttir

Braut viljandi á Azpilicueta og myndi gera það aftur

Það er sjaldan lognmolla í kringum hinn fertuga Zlatan Ibrahimović. Hann er leikmaður AC Milan á Ítalíu og sneri til baka í sænska landsliðið á dögunum. Þar komst hann í heimsfréttirnar fyrir að keyra harkalega inn í César Azpilicueta, leikmann Chelsea og Spánar.

Ramos loksins klár í slaginn

Spænski miðvörðurinn Sergio Ramos verður í leikmannahópi París Saint-Germain er liðið sækir Manchester City heim í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Ramos hefur verið frá vegna meiðsla síðan hann gekk í raðir PSG í sumar.

Bestu leikmenn ársins: Barcelona og PSG ein­oka listana

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur birt lista yfir þau sem eru tilnefnd sem leikmenn ársins. Segja má að það þeir sömu og venjulegu séu tilnefndir hjá körlunum á meðan ofurlið Barcelona einokar listann í kvennaflokki.

Hent niður í grasið eftir að hafa hæðst að and­stæðingnum

Myndband af Þorleifi Úlfarssyni, leikmanni Duke í bandaríska háskólafótboltanum, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Í myndbandinu hæðist Þorleifur að markverði andstæðinga sinna í leik og fær það í kjölfarið óþvegið frá öðrum leikmanni andstæðingsins.

Dag­ný í liði vikunnar á Eng­landi

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var valin í lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hún skoraði sigurmark West Ham United gegn Tottenham Hotspur í 1-0 sigri í gær, sunnudag.

Sout­hgate stýrir enska lands­liðinu til 2024

Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, hefur skrifað undir nýjan samning við enska knattspyrnusambandið. Hann mun stýra enska karlalandsliðinu í knattspyrnu til desember 2024 hið minnsta.

Woodward íhugar að vera áfram hjá United

Ed Woodward, hinn óvinsæli stjórnarformaður Manchester United, gæti frestað starfslokum sínum hjá félaginu til að hjálpa til við að finna nýjan knattspyrnustjóra.

Inter fyrstir til að leggja Napoli að velli

Inter Milan kom sér af krafti í toppbaráttuna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með því að verða fyrsta liðið til að leggja Napoli að velli á tímabilinu.

Þægilegt hjá Manchester City gegn Everton

Manchester City sýndi mátt sinn og megin þegar að liðið vann Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Everton sáu ekki til sólar og sigurinn var aldrei í hættu.

Solskjær látinn fara frá Man. United

Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni.

Albert spilaði í jafntefli

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar náðu ekki að lyfta sér upp í efri hluta hollensku úrvalsdeildarinnar þegar þeir fengu NEC Nijmegen í heimsókn í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir