Fleiri fréttir

Inter fyrstir til að leggja Napoli að velli

Inter Milan kom sér af krafti í toppbaráttuna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með því að verða fyrsta liðið til að leggja Napoli að velli á tímabilinu.

Þægilegt hjá Manchester City gegn Everton

Manchester City sýndi mátt sinn og megin þegar að liðið vann Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Everton sáu ekki til sólar og sigurinn var aldrei í hættu.

Solskjær látinn fara frá Man. United

Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni.

Albert spilaði í jafntefli

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar náðu ekki að lyfta sér upp í efri hluta hollensku úrvalsdeildarinnar þegar þeir fengu NEC Nijmegen í heimsókn í kvöld.

Arsenal gjörsigraðir á Anfield

Liverpool lék sér að Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar liðin áttust við á Anfield í kvöld.

Messi kominn á blað í Ligue 1

Lionel Messi skoraði sitt fyrsta mark í frönsku deildinni í dag þegar hann skoraði eitt þriggja marka PSG í sigri á Nantes.

Þýskaland: Dortmund nálgast Bayern á toppnum

Fimm leikjum var rétt í þessu að ljúka í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Borussia Dortmund minnkaði forystu Bayern Munchen á toppnum niður í eitt stig með góðum sigri á Stuttgart. Bayer Leverkusen lyfti sér upp í fjórða sætið.

Smitaður og missir af fyrsta leiknum með Newcastle

Eddie Howe, nýráðinn knattspyrnustjóri Newcastle, er smitaður af kórónuveirunni og missir því af fyrsta leiknum sem stjóri liðsins. Newcastle á leik í dag gegn nýliðum Brentford.

Andrea Mist riftir samningi sínum í Sví­þjóð

Andrea Mist Pálsdóttir hefur fengið sig lausa frá sænska knattspyrnufélaginu Växjö en liðið féll úr efstu deild þar í landi á dögunum. Hún segir sænsku B-deildina einfaldlega ekki nægilega sterka.

Á­fall fyrir Hamranna: Ogbonna frá út tíma­bilið

Stórt skarð var höggið í titilvonir West Ham United er liðið lagði Liverpool óvænt 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Ítalski miðvörðurinn Angelo Ogbonna meiddist í leiknum og verður frá út tímabilið.

Sjá næstu 50 fréttir