Fleiri fréttir

Stuðningsmaðurinn sem hneig niður sagður stöðugur

Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Newcastle og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar að stuðningsmaður Newcastle hneig niður. Stöðva þurfti leikinn um stund á meðan maðurinn fékk aðhlynningu, en nýjustu fréttir herma að líðan hans sé stöðug.

Barcelona komst aftur á sigurbraut

Barcelona tók á móti Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í kvöld. Börsungar höfðu aðeins unnið einn af síðustu fjórum deildarleikjum sínum, og því var 3-1 sigur í kvöld kærkominn.

Fjórði sigur Juventus í röð

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrstu fjórum umferðum ítölsku úrvalsdeildarinnar er Juventus búið að snúa genginu við og vinna næstu fjóra. Liðið tók á móti Roma í kvöld og vann góðan 1-0 sigur.

Fimmti leikurinn í röð hjá Guðmundi og félögum án sigurs

Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í New York City FC heimsóttu New York Red Bulls í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn höfðu betur 1-0, en þetta var fimmti leikurinn í röð þar sem Guðmundi og félögum mistekst að vinna.

Úrslit: Everton - West Ham 0-1 | Ogbonna hetja West Ham

Everton fékk West Ham í heimsókn á Goodison park í Liverpool í dag. Fyrir leikinn voru Everton ósigraðir á heimavelli en það breyttist því West Ham vann leikinn 0-1. Charles Ogbonna skoraði sigurmarkið.

Chelsea á toppnum eftir sigur gegn nýliðunum

Chelsea vann í dag 1-0 sigur þegar liðið heimsótti nýliða Brentford. Með sigrinum tryggðu Chelsea sér toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar fram að næstu helgi í það minnsta.

Ný­liðarnir sáu aldrei til sólar gegn Liver­pool

Claudio Ranieri byrjar tíma sinn hjá Watford ekki vel en liðið tapaði 5-0 fyrir Liverpool í fyrsta leik hans við stjórnvölin. Nýliðar Watford áttu aldrei möguleika í dag og ljóst að Ranieri á erfitt verkefni fyrir höndum á Vicarage Road .

Sá sigur­sælasti til í endur­komu til Barcelona

Dani Alves, sigursælasti knattspyrnumaður heims, er samningslaus eins og staðan er í dag. Þrátt fyrir að vera 38 ára gamall ætlar hann að halda áfram að spila og er tilbúinn að snúa aftur til Barcelona.

Mbappé reyndist hetja PSG

Franska stórveldið Paris Saint-Germain vann 2-1 sigur þegar að liðið tók á móti Angers í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Kylian Mbappé skoraði sigurmark PSG af vítapunktinum undir lok leiks.

Guðlaugur Victor lagði upp í sigurmark Schalke

Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í liði Schalke þegar að liðið heimsótti Hannover í þýsku B-deildinni í dag. Guðlaugur Victor unnu mikilvægan 1-0 sigur, en sigurmarkið kom undir blálokin.

Fabinho og Alisson klára sóttkví á Spáni

Brasilísku knattspynumennirnir Fabinho og Alisson Becker, sem báðir leika með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, munu ferðast til Spánar að yfirstandandi landsliðsverkefni loknu þar sem þeir munu klára sóttkví. Þeir munu því ekki vera með liðinu þegar Liverpool mætir Watford í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

„Ég hélt að þetta væri grín“

Mauricio Pochettino hélt að það væri verið að grínast í sér þegar honum var tjáð að hann myndi mögulega stýra Lionel Messi í liði PSG í vetur.

Vestri heldur Jóni Þór og lykilmönnum

Jón Þór Hauksson verður áfram við stjórnvölinn hjá Vestra á næstu leiktíð og tveir lykilmanna liðsins hafa framlengt samninga sína við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir