Fleiri fréttir Fyrstu töpuðu stig Framara og þrenna á fjórum mínútum Níunda umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með fjórum leikjum. Fram tapaði sínum fyrstu stigum og þá var skoruð ótrúleg þrenna í mikilvægum sigri Þróttar. KR fór þá á topp Lengjudeildar kvenna. 1.7.2021 21:31 Mark Gary Martin dugði skammt í Eyjum Tveir leikir voru á dagskrá fyrri hluta kvölds í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann 3-2 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag og Þór gerði 1-1 jafntefli við Vestra á Akureyri. 1.7.2021 20:01 Stórtap Emils og félaga - Viðar enn frá Vålerenga vann öruggan 4-1 sigur á Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Emil Pálsson var í liði Sarpsborgar en Viðar Örn Kjartansson er enn að jafna sig eftir aðgerð í síðasta mánuði. 1.7.2021 19:55 Vonarstjarna Spánverja „eins og hann sé fertugur“ Pedri, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, mun verða einn af bestu leikmönnum í sögu Spánar ef marka má liðsfélaga hans í spænska landsliðinu, Alvaro Morata. 1.7.2021 19:30 Félagar Hlínar sendu lið Hallberu í fallsæti 11. umferð úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í Svíþjóð hófst í kvöld með einum leik. Piteå rúllaði yfir AIK 4-0 í fallslag. 1.7.2021 19:01 Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Breiðabliks Stjarnan vann einkar óvæntan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Þá gerðu nýliðar Tindastóls og Selfoss markalaust jafntefli á Sauðárkróki. 1.7.2021 18:01 Sigríður Lára aftur í raðir FH Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er gengin í raðir FH frá Val. Hún samdi við Val fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með FH sumarið 2020. 1.7.2021 16:46 Ramos svo gott sem kominn til Parísar og Varane talinn á leið til Manchester Samkvæmt erlendum fjölmiðlum er miðvörðurinn Sergio Ramos á leið til París-Saint Germain og kollegi hans Raphaël Varane ku vera á leið til Manchester United þó PSG hafi einnig áhuga. 1.7.2021 16:01 Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn Pepsi Max-deildarliðs Víkings eru komnir í sóttkví eftir að hafa umgengist leikmann Fylkis sem er með kórónuveiruna. 1.7.2021 14:29 Sancho kostar United tólf og hálfan milljarð Borussia Dortmund og Manchester United hafa lýst því yfir að samkomulag á milli félaganna sé í höfn vegna kaupa United á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho. 1.7.2021 14:16 Óli Jóh hefur ekki unnið gamla lærisvein sinn í síðustu sjö leikjum Heimir Guðjónsson hefur tvisvar tekið við mjög góðu búi af Ólafi Jóhannessyni en það er líka langt síðan að Ólafur hefur unnið hann í deildarleik. 1.7.2021 14:01 Stuðningsfólk Englands fær ekki að ferðast til Ítalíu til að sjá leikinn gegn Úkraínu í 8-liða úrslitum Leikur Englands og Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Vegna sóttvarnareglna þar í landi verður ekkert stuðningsfólk Englands á leiknum, nema það sé búsett utan Englands. 1.7.2021 12:01 Líklegast að England vinni EM í fyrsta sinn Englendingar eru líklegastir til þess að verða Evrópumeistarar. Um þetta virðast veðbankar og íþróttatölfræðiveitur vera sammála. 1.7.2021 10:30 Myndband af Henderson á hliðarlínunni í Þjóðverjaleiknum vekur lukku Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er kannski í aukahlutverki í enska landsliðinu á EM en hann hefur fengið mikið lof eftir að myndband af honum fór á flug á neitnu. 1.7.2021 10:00 KA dregur úr skaðanum vegna brotthvarfs Brynjars KA hefur tryggt sér krafta fyrrverandi leikmanns félagsins sem ætlað er að draga úr högginu við það að miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason hafi verið seldur til Lecce á Ítalíu. 1.7.2021 09:36 Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. 1.7.2021 09:18 Kyrrlátur Pickford stór ástæða þess að Englendingar eru bjartsýnir Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, er eini markvörður Evrópumótsins sem hefur ekki enn fengið á sig mark í keppninni. Raunar er það þannig að Pickford hefur ekki fengið á sig mark í síðustu níu leikjum. 1.7.2021 08:01 Bjórköstin hafa kostað danska sambandið skildinginn Flestir hafa séð bjórglösin á fleygiferð á Evrópumótinu og það hefur meðal annars kostað danska knattspyrnusambandið skildinginn. 1.7.2021 07:01 Félag Jóns Dags neitar þremur leikmönnum um Ólympíuleika Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur bannað þremur leikmönnum sínum að taka þátt í Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. 30.6.2021 23:01 Óttast ekki að missa Hjulmand Peter Møller, yfirmaður knattspyrnumála hjá danska knattspyrnusambandinu, óttast ekki að gott gengi Kaspers Hjulmand með danska landsliðinu geri það að verkum að hann finni sér stærra starf innan fótboltans. 30.6.2021 22:30 Smit hjá Fylki Leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla hefur greinst með kórónuveiruna en vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu í kvöld. 30.6.2021 22:15 Katrín: Tilfinningin gæti ekki verið betri Katrín Ásbjörnsdóttir var í miklu stuði á Kópavogsvelli í kvöld þegar Stjarnan hafði betur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks en hún skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri. 30.6.2021 21:44 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Óvænt úrslit í Kópavogi Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sótti þrjú stig í Kópavog. Breiðablik mistókst því að komast á toppinn. 30.6.2021 21:18 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Selfoss 0-0 | Stólarnir náðu í fyrsta stigið í rúman mánuð Tindastóll og Selfoss gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Sauðárkróki í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. 30.6.2021 21:02 Alfreð: Það þarf að vökva völlinn „Svekktur að hafa ekki tekið þrjú stig en það er eins og það er, við fengum bara eitt. Vindurinn var erfiður fyrir bæði lið en ég tel að við hefðum getað fengið meira út úr þessu,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss eftir jafntefli gegn Tindastóli í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 30.6.2021 20:51 Tottenham loksins búið að ráða stjóra Nuno Espirito Santo hefur verið ráðinn stjóri Tottenham. Hann hefur skrifað undir samning næstu tvö árin. 30.6.2021 19:29 Sancho færist nær sjöunni á Old Trafford Manchester United hefur komist að samkomulagi um kaup á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund en enskir fjölmiðlar greina frá þessu í kvöld. 30.6.2021 19:00 Viðar og félagar skelltu meisturunum Viðar Ari Jónsson og félagar í Sandefjord gerðu sér lítið fyrir og höfðu betur gegn meistaraliðinu Bodo/Glimt er liðin mættust í norska boltanum í dag. 30.6.2021 18:02 Flottustu mörkin í 16-liða úrslitum Hér að neðan má sjá flottustu mörk 16-liða úrslita Evrópumótsins í knattspyrnu. 30.6.2021 17:00 Sjáðu mörkin á Hlíðarenda og í Eyjum ásamt vítunum sem Íris Dögg varði Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna. Einn leikurinn endaði markalaus en í hinum var nóg um að vera. 30.6.2021 16:31 Leicester fær markahrók frá Sambíu Leicester hefur gengið frá kaupum á Patson Daka, framherja Red Bull Salzburg, en kaupverðið er sagt nema 23 milljónum punda eða jafnvirði tæplega fjögurra milljarða króna. 30.6.2021 16:00 „Súrrealískt að sjá þetta svona“ „Ég man voða lítið eftir þessu mómenti, þó að þetta sé svolítið stórt móment,“ sagði Aron Einar Gunnarsson þegar hann rifjaði upp sigurinn frækna gegn Englendingum fyrir fimm árum. 30.6.2021 15:31 Dauðariðillinn sem Ísland missti af stóð undir nafni Öll liðin í dauðariðlinum svokallaða á EM eru fallin úr leik eftir að Þýskaland tapaði fyrir Englandi í gærkvöld. 30.6.2021 15:15 Þjálfarateymi ÍBV kveður vegna persónulegra ástæðna Lið ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefur komist að sameiginlegri niðurstöðu um starfslok þeirra Andra Ólafssyni, aðalþjálfara, og Birkis Hlynssonar, aðstoðarþjálfara. 30.6.2021 14:45 Tímamótasamningur sem þýðir að Meistaradeild kvenna verður í opinni dagskrá á Youtube Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samið við streymisveituna DAZN og Youtube um að sýna frá Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu næstu fjögur árin. 30.6.2021 14:20 Tekst Schick, Sterling, Seferovic eða Lukaku að skáka Ronaldo í baráttunni um gullskóinn? Cristiano Ronaldo er enn á toppnum yfir flest mörk skoruð á Evrópumótinu í knattspyrnu en þar sem hann hefur lokið leik verður áhugavert að sjá hvort einhver geti skákað Portúgalanum geðþekka. 30.6.2021 14:00 Mætir KR og ætlar svo að læra hratt á ítalska boltann, veðrið og menninguna Brynjar Ingi Bjarnason fann fyrir miklum áhuga eftir markið sem hann skoraði gegn Pólverjum. Hann nær kveðjuleik með KA gegn KR næsta mánudag áður en hann flytur til Ítalíu til að spila með liði Lecce næstu árin. 30.6.2021 13:31 Fullyrti að David Beckham hafi farið tvisvar í hárígræðslu Nokkur umræða skapaðist í EM í dag eftir leik Englands og Þýskalands um það hvort David nokkur Beckham hafi farið í hárígræðslu. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var viss um að Beckham hafi farið í allavega tvær. 30.6.2021 13:00 Fimm sem stálu fyrirsögnunum í 16-liða úrslitum Nú þegar 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu er lokið er vert að skoða hvaða fimm leikmann hafa stolið fyrirsögnunum í síðustu leikjum mótsins. 30.6.2021 11:30 Lecce staðfestir komu Brynjars Ítalska knattspyrnufélagið Lecce hefur staðfest komu Brynjars Inga Bjarnasonar, miðvarðar úr KA. 30.6.2021 11:20 Benítez nýr stjóri Gylfa Rafael Benítez er snúinn aftur til Liverpool-borgar og hefur samið um að verða knattspyrnustjóri Everton næstu þrjú árin. 30.6.2021 10:25 Reisti minnisvarða og reif hann svo niður næstu sjö árin Þýskir fjölmiðlar vonast eftir endurreisn þýska landsliðsins og að hún hefjist í september þegar liðið mætir meðal annars Íslandi á Laugardalsvelli, í undankeppni heimsmeistaramótsins í Katar. 30.6.2021 10:15 Spilar ekki meira á EM eftir tæklingu Svíans Úkraínumaðurinn Artem Besedin fær ekki tækifæri til að mæta Englendingum í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta á laugardaginn, samkvæmt úkraínskum miðlum. 30.6.2021 09:00 Foreldrar stjarnanna rifust eftir tap Frakka Fjölskyldur Pauls Pogba og Kylians Mbappé fengu að heyra það í stúkunni á leik Frakklands og Sviss í Búkarest á mánudagskvöld, þegar Frakkar féllu úr leik á EM. Móðir liðsfélaga þeirra reifst og skammaðist. 30.6.2021 08:34 Sævar Atli skorað 73 prósent marka Leiknis í sumar Nýliðar Leiknis Reykjavíkur hafa komið verulega á óvart í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir sigur liðsins á Víkingum – sem voru taplausir fyrir leikinn - er liðið komið með 11 stig að loknum 10 leikjum og situr í 9. sæti. 30.6.2021 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrstu töpuðu stig Framara og þrenna á fjórum mínútum Níunda umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með fjórum leikjum. Fram tapaði sínum fyrstu stigum og þá var skoruð ótrúleg þrenna í mikilvægum sigri Þróttar. KR fór þá á topp Lengjudeildar kvenna. 1.7.2021 21:31
Mark Gary Martin dugði skammt í Eyjum Tveir leikir voru á dagskrá fyrri hluta kvölds í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann 3-2 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag og Þór gerði 1-1 jafntefli við Vestra á Akureyri. 1.7.2021 20:01
Stórtap Emils og félaga - Viðar enn frá Vålerenga vann öruggan 4-1 sigur á Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Emil Pálsson var í liði Sarpsborgar en Viðar Örn Kjartansson er enn að jafna sig eftir aðgerð í síðasta mánuði. 1.7.2021 19:55
Vonarstjarna Spánverja „eins og hann sé fertugur“ Pedri, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, mun verða einn af bestu leikmönnum í sögu Spánar ef marka má liðsfélaga hans í spænska landsliðinu, Alvaro Morata. 1.7.2021 19:30
Félagar Hlínar sendu lið Hallberu í fallsæti 11. umferð úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í Svíþjóð hófst í kvöld með einum leik. Piteå rúllaði yfir AIK 4-0 í fallslag. 1.7.2021 19:01
Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Breiðabliks Stjarnan vann einkar óvæntan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Þá gerðu nýliðar Tindastóls og Selfoss markalaust jafntefli á Sauðárkróki. 1.7.2021 18:01
Sigríður Lára aftur í raðir FH Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er gengin í raðir FH frá Val. Hún samdi við Val fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með FH sumarið 2020. 1.7.2021 16:46
Ramos svo gott sem kominn til Parísar og Varane talinn á leið til Manchester Samkvæmt erlendum fjölmiðlum er miðvörðurinn Sergio Ramos á leið til París-Saint Germain og kollegi hans Raphaël Varane ku vera á leið til Manchester United þó PSG hafi einnig áhuga. 1.7.2021 16:01
Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn Pepsi Max-deildarliðs Víkings eru komnir í sóttkví eftir að hafa umgengist leikmann Fylkis sem er með kórónuveiruna. 1.7.2021 14:29
Sancho kostar United tólf og hálfan milljarð Borussia Dortmund og Manchester United hafa lýst því yfir að samkomulag á milli félaganna sé í höfn vegna kaupa United á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho. 1.7.2021 14:16
Óli Jóh hefur ekki unnið gamla lærisvein sinn í síðustu sjö leikjum Heimir Guðjónsson hefur tvisvar tekið við mjög góðu búi af Ólafi Jóhannessyni en það er líka langt síðan að Ólafur hefur unnið hann í deildarleik. 1.7.2021 14:01
Stuðningsfólk Englands fær ekki að ferðast til Ítalíu til að sjá leikinn gegn Úkraínu í 8-liða úrslitum Leikur Englands og Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu fer fram í Rómarborg á Ítalíu. Vegna sóttvarnareglna þar í landi verður ekkert stuðningsfólk Englands á leiknum, nema það sé búsett utan Englands. 1.7.2021 12:01
Líklegast að England vinni EM í fyrsta sinn Englendingar eru líklegastir til þess að verða Evrópumeistarar. Um þetta virðast veðbankar og íþróttatölfræðiveitur vera sammála. 1.7.2021 10:30
Myndband af Henderson á hliðarlínunni í Þjóðverjaleiknum vekur lukku Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er kannski í aukahlutverki í enska landsliðinu á EM en hann hefur fengið mikið lof eftir að myndband af honum fór á flug á neitnu. 1.7.2021 10:00
KA dregur úr skaðanum vegna brotthvarfs Brynjars KA hefur tryggt sér krafta fyrrverandi leikmanns félagsins sem ætlað er að draga úr högginu við það að miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason hafi verið seldur til Lecce á Ítalíu. 1.7.2021 09:36
Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. 1.7.2021 09:18
Kyrrlátur Pickford stór ástæða þess að Englendingar eru bjartsýnir Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, er eini markvörður Evrópumótsins sem hefur ekki enn fengið á sig mark í keppninni. Raunar er það þannig að Pickford hefur ekki fengið á sig mark í síðustu níu leikjum. 1.7.2021 08:01
Bjórköstin hafa kostað danska sambandið skildinginn Flestir hafa séð bjórglösin á fleygiferð á Evrópumótinu og það hefur meðal annars kostað danska knattspyrnusambandið skildinginn. 1.7.2021 07:01
Félag Jóns Dags neitar þremur leikmönnum um Ólympíuleika Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur bannað þremur leikmönnum sínum að taka þátt í Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. 30.6.2021 23:01
Óttast ekki að missa Hjulmand Peter Møller, yfirmaður knattspyrnumála hjá danska knattspyrnusambandinu, óttast ekki að gott gengi Kaspers Hjulmand með danska landsliðinu geri það að verkum að hann finni sér stærra starf innan fótboltans. 30.6.2021 22:30
Smit hjá Fylki Leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla hefur greinst með kórónuveiruna en vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu í kvöld. 30.6.2021 22:15
Katrín: Tilfinningin gæti ekki verið betri Katrín Ásbjörnsdóttir var í miklu stuði á Kópavogsvelli í kvöld þegar Stjarnan hafði betur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks en hún skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri. 30.6.2021 21:44
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Óvænt úrslit í Kópavogi Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sótti þrjú stig í Kópavog. Breiðablik mistókst því að komast á toppinn. 30.6.2021 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Selfoss 0-0 | Stólarnir náðu í fyrsta stigið í rúman mánuð Tindastóll og Selfoss gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Sauðárkróki í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. 30.6.2021 21:02
Alfreð: Það þarf að vökva völlinn „Svekktur að hafa ekki tekið þrjú stig en það er eins og það er, við fengum bara eitt. Vindurinn var erfiður fyrir bæði lið en ég tel að við hefðum getað fengið meira út úr þessu,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss eftir jafntefli gegn Tindastóli í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 30.6.2021 20:51
Tottenham loksins búið að ráða stjóra Nuno Espirito Santo hefur verið ráðinn stjóri Tottenham. Hann hefur skrifað undir samning næstu tvö árin. 30.6.2021 19:29
Sancho færist nær sjöunni á Old Trafford Manchester United hefur komist að samkomulagi um kaup á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund en enskir fjölmiðlar greina frá þessu í kvöld. 30.6.2021 19:00
Viðar og félagar skelltu meisturunum Viðar Ari Jónsson og félagar í Sandefjord gerðu sér lítið fyrir og höfðu betur gegn meistaraliðinu Bodo/Glimt er liðin mættust í norska boltanum í dag. 30.6.2021 18:02
Flottustu mörkin í 16-liða úrslitum Hér að neðan má sjá flottustu mörk 16-liða úrslita Evrópumótsins í knattspyrnu. 30.6.2021 17:00
Sjáðu mörkin á Hlíðarenda og í Eyjum ásamt vítunum sem Íris Dögg varði Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna. Einn leikurinn endaði markalaus en í hinum var nóg um að vera. 30.6.2021 16:31
Leicester fær markahrók frá Sambíu Leicester hefur gengið frá kaupum á Patson Daka, framherja Red Bull Salzburg, en kaupverðið er sagt nema 23 milljónum punda eða jafnvirði tæplega fjögurra milljarða króna. 30.6.2021 16:00
„Súrrealískt að sjá þetta svona“ „Ég man voða lítið eftir þessu mómenti, þó að þetta sé svolítið stórt móment,“ sagði Aron Einar Gunnarsson þegar hann rifjaði upp sigurinn frækna gegn Englendingum fyrir fimm árum. 30.6.2021 15:31
Dauðariðillinn sem Ísland missti af stóð undir nafni Öll liðin í dauðariðlinum svokallaða á EM eru fallin úr leik eftir að Þýskaland tapaði fyrir Englandi í gærkvöld. 30.6.2021 15:15
Þjálfarateymi ÍBV kveður vegna persónulegra ástæðna Lið ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefur komist að sameiginlegri niðurstöðu um starfslok þeirra Andra Ólafssyni, aðalþjálfara, og Birkis Hlynssonar, aðstoðarþjálfara. 30.6.2021 14:45
Tímamótasamningur sem þýðir að Meistaradeild kvenna verður í opinni dagskrá á Youtube Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samið við streymisveituna DAZN og Youtube um að sýna frá Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu næstu fjögur árin. 30.6.2021 14:20
Tekst Schick, Sterling, Seferovic eða Lukaku að skáka Ronaldo í baráttunni um gullskóinn? Cristiano Ronaldo er enn á toppnum yfir flest mörk skoruð á Evrópumótinu í knattspyrnu en þar sem hann hefur lokið leik verður áhugavert að sjá hvort einhver geti skákað Portúgalanum geðþekka. 30.6.2021 14:00
Mætir KR og ætlar svo að læra hratt á ítalska boltann, veðrið og menninguna Brynjar Ingi Bjarnason fann fyrir miklum áhuga eftir markið sem hann skoraði gegn Pólverjum. Hann nær kveðjuleik með KA gegn KR næsta mánudag áður en hann flytur til Ítalíu til að spila með liði Lecce næstu árin. 30.6.2021 13:31
Fullyrti að David Beckham hafi farið tvisvar í hárígræðslu Nokkur umræða skapaðist í EM í dag eftir leik Englands og Þýskalands um það hvort David nokkur Beckham hafi farið í hárígræðslu. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var viss um að Beckham hafi farið í allavega tvær. 30.6.2021 13:00
Fimm sem stálu fyrirsögnunum í 16-liða úrslitum Nú þegar 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu er lokið er vert að skoða hvaða fimm leikmann hafa stolið fyrirsögnunum í síðustu leikjum mótsins. 30.6.2021 11:30
Lecce staðfestir komu Brynjars Ítalska knattspyrnufélagið Lecce hefur staðfest komu Brynjars Inga Bjarnasonar, miðvarðar úr KA. 30.6.2021 11:20
Benítez nýr stjóri Gylfa Rafael Benítez er snúinn aftur til Liverpool-borgar og hefur samið um að verða knattspyrnustjóri Everton næstu þrjú árin. 30.6.2021 10:25
Reisti minnisvarða og reif hann svo niður næstu sjö árin Þýskir fjölmiðlar vonast eftir endurreisn þýska landsliðsins og að hún hefjist í september þegar liðið mætir meðal annars Íslandi á Laugardalsvelli, í undankeppni heimsmeistaramótsins í Katar. 30.6.2021 10:15
Spilar ekki meira á EM eftir tæklingu Svíans Úkraínumaðurinn Artem Besedin fær ekki tækifæri til að mæta Englendingum í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta á laugardaginn, samkvæmt úkraínskum miðlum. 30.6.2021 09:00
Foreldrar stjarnanna rifust eftir tap Frakka Fjölskyldur Pauls Pogba og Kylians Mbappé fengu að heyra það í stúkunni á leik Frakklands og Sviss í Búkarest á mánudagskvöld, þegar Frakkar féllu úr leik á EM. Móðir liðsfélaga þeirra reifst og skammaðist. 30.6.2021 08:34
Sævar Atli skorað 73 prósent marka Leiknis í sumar Nýliðar Leiknis Reykjavíkur hafa komið verulega á óvart í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir sigur liðsins á Víkingum – sem voru taplausir fyrir leikinn - er liðið komið með 11 stig að loknum 10 leikjum og situr í 9. sæti. 30.6.2021 08:00