Fleiri fréttir

Fyrsta landsliðsmark KA-manns í 31 ár

Brynjar Ingi Bjarnason skoraði seinna mark íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í jafnteflinu á móti EM-liði Póllands gær. Það voru liðnir meira en þrír áratugir síðan að KA-maður skoraði síðast fyrir A-landslið karla.

Kynntu Sarri með sígarettu

Maurizio Sarri er nýr knattspyrnustjóri Lazio. Hann tekur við liðinu af Simone Inzaghi sem var ráðinn stjóri Ítalíumeistara Inter á dögunum.

„Höfum verið límdar saman síðan í Breiðabliki“

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir mætti stórvinkonu sinni, sveitunga og samherja í íslenska landsliðinu, Alexöndru Jóhannsdóttur, þegar Bayern München vann 4-0 sigur á Frankfurt í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn.

Þetta eru sérfræðingarnir á EM

Knattspyrnuáhugafólk fær sannkallaða fótboltaveislu beint í æð í sumar þegar EM alls staðar fer fram út um alla Evrópu.

„Maður þarf stundum að hrósa sjálfum sér“

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir varð á sunnudaginn annar Íslendingurinn til að verða þýskur meistari með Bayern München. Hún kann vel við sig hjá þýska liðinu og býst við að fá stærra hlutverk hjá því á næsta tímabili.

Úlfarnir fengu stjórann sem þeir vildu

Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefur ráðið Bruno Lage sem nýjan knattspyrnustjóra, rétt eins og félagið ætlaði sér eftir að hafa Nuno Espirito Santo hætti.

Tvö tilboð borist í Brynjar Inga

Brynjar Ingi Bjarnason hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarnar vikur. Eftir frábæra byrjun með KA í Pepsi Max deildinni þá hefur hann nú spilað þrjá A-landsleiki í röð og skoraði hann sitt fyrsta mark í 2-2 jafnteflinu við Pólland í dag.

Skrifaði undir samning sem gildir næsta ára­tuginn

Það eru fáir – ef einhverjir – knattspyrnumenn þarna úti sem hafa skrifað undir tíu ára samning á lífsleiðinni. Jon Moncayola, leikmaður Osasuna í La Liga, spænski úrvalsdeildinni, varð hins vegar í dag einn af þeim.

„Kjaftæði“ að Valsmenn eigi mikið inni

Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari sem stýrði Val til tveggja Íslandsmeistaratitla og tveggja bikarmeistaratitla, segir að það sé „kjaftæði“ að Valur eigi mikið meira inni en liðið hefur sýnt í sumar.

Kapphlaupið í hundrað landsleiki

Rúnar Kristinsson er eini Íslendingurinn sem hefur náð að spila hundrað leiki fyrir A-landsliðs karla í knattspyrnu. Það er hins vegar von á því að það bætist í hópinn í ár og það eru nokkrir sem eru til kallaðir.

Sjáðu fyrsta upphitunarþáttinn fyrir EM

Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudaginn og hitað verður upp fyrir mótið á hverju kvöldi á nýrri EM-rás Stöðvar 2. Fyrsti upphitunarþátturinn er kominn inn á Vísi.

Ekki á af Van de Beek að ganga

Eftir vonbrigðavetur á sínu fyrsta tímabili hjá Manchester United varð hollenski miðjumaðurinn Donny van de Beek svo fyrir áfalli nú þegar í ljós kom að hann missir af Evrópumótinu í fótbolta sem er að hefjast.

Spánverjar bólusettir örfáum dögum fyrir EM

Eftir að fyrirliðinn Sergio Busquets greindist með kórónuveiruna hafa spænsk yfirvöld nú gefið leyfi fyrir því að allir 24 leikmenn spænska landsliðsins í fótbolta verði bólusettir. Aðeins sex dagar eru í fyrsta leik Spánar á EM.

Hetjan Hansen: Ég missti fjögur kíló

Nikolaj Hansen var hetja Víkinga í 1-1 jafntefli liðsins við Val í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Sá danski skoraði jöfnunarmarkið á fimmtu mínútu uppbótartíma.

Stórsigrar hjá Þýskalandi og Færeyjum

Þýskaland og Færeyjar unnu í kvöld stórsigra er fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram en mörg lið eru að undirbúa sig fyrir EM sem hefst um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir