Fleiri fréttir

Sautján smitast við að fagna titli Hjartar og félaga

Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa greint frá því að sautján manns hafi greinst með kórónuveiruna eftir fagnaðarlætin á og við leikvang Bröndby í kjölfar þess að liðið varð Danmerkurmeistari.

Zidane aftur hættur hjá Real Madrid

Zinedine Zidane er hættur sem knattspyrnustjóri Real Madrid í annað sinn. Hann átti ár eftir að samningi sínum við félagið.

Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili.

Sér ekki framfarirnar hjá United

Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld.

Zidane að hætta með Real

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ákveðið að hætta hjá félaginu og mun ekki stýra liðinu á næstu leiktíð.

Gummi Ben: Þetta er bara ekki í lagi

Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni eru á því að Fylkismenn hafi ekki ekkert upp á Víkinga að klaga þrátt fyrir að hafa verið mjög ósáttir með mótherja sína í seinna marki Víkinga í gær.

Draga fimm leikja bann til baka

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli þar sem leikmanni var gert að sæta leikbanni í fimm leiki í keppnum á vegum KSÍ og banni frá Dalvíkurvelli á meðan bannið varir.

Kjartan Henry: Þetta er ó­geðs­lega pirrandi

„Þetta er eins svekkjandi og það gerist,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir 1-1 jafntefli liðsins við HK á Meistaravöllum í Vesturbæ í kvöld. HK jafnaði undir lokin en KR hefur enn ekki unnið leik á heimavelli í sumar.

Kári Árna­son dregur sig úr lands­liðs­hópnum

Guðmundur Benediktsson fullyrti nú í kvöld að landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefði dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem á að mæta Mexíkó, Færeyjum og Póllandi á næstu dögum.

Sjá næstu 50 fréttir