Fleiri fréttir Fékk að vita af hverju hetja KA-manna er kallaður Stubbur Ein óvæntasta stjarnan í Pepsi Max deild karla í sumar en KA markvörðurinn Steinþór Már Auðunsson sem kom óvænt inn í liðið og hefur staðið sig frábærlega. 25.5.2021 11:01 Wijnaldum til Barcelona með blessun Messis Hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum mun gera samning við Barcelona sem gildir til sumarsins 2024. Hann fer frítt til félagsins frá Liverpool þar sem samningur hans er að renna út. 25.5.2021 10:51 Arsenal maðurinn þurfti að leita að tönninni sinni á Emirates Það gekk á ýmsu þegar leikmenn Arsenal fögnuðu eftir síðasta leik David Luiz fyrir félagið. Svo mikið að varnarmaðurinn Gabriel fór verr út úr því en út úr langflestum skallaeinvígum sínum. 25.5.2021 10:30 Staðfesta að Hansi Flick stýri þýska landsliðinu á Laugardalsvellinum Eitt verst geymda leyndarmálið er loksins komið fram í dagsljósið. Hansi Flick mun taka við þýska karlalandsliðinu í knattspyrnu eftir Evrópumótið í sumar. 25.5.2021 09:30 Luis Suarez eyddi öllu Liverpool tali og Simeone þakkaði Barcelona fyrir gjöfina Ruslið hjá sumum er fjársjóður fyrir aðra. Þetta á kannski hvergi betur við en á þessu tímabili í spænska fótboltanum. 25.5.2021 09:01 Sjáðu hornin hjá Val, sigurmark í boði varamanna KA og markaveislu á Skaganum Valur, KA og Breiðablik sóttu öll þrjú stig á útivöll í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. 25.5.2021 08:01 Harry Kane endurtók leik Andy Cole frá 1994 Harry Kane endaði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Það er eitthvað sem engum hefur tekist síðan Andy Cole gerði slíkt hið sama tímabilið 1993/1994. 25.5.2021 07:00 Ver Kepa mark Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu? Það gæti farið svo að Edouard Mendy, markvörður Chelsea, verði fjarri góðu gamni er Chelsea mætir Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn Kepa Arrizabalaga gæti því staðið vaktina er félögin mætast þann 29. maí. 24.5.2021 23:00 Vildum fá inn ferska fætur Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki sáttur í leikslok eftir 3-2 tap ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en var þó ánægður með ýmsa hluti í leik sinna manna. 24.5.2021 22:46 Þau mega alveg gagnrýna en ég veit alveg hvað ég get og greinilega landsliðsþjálfarinn líka Rúnar Þór Sigurgeirsson, leikmaður Keflavíkur, var ekki sáttur við 1-2 tap gegn Val í kvöld. 24.5.2021 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-2 | Meistararnir unnu nýliðana í hörkuleik Valur sótti stigin þrjú í Keflavík með 1-2 sigri. Rasmus Christiansen og Birkir Már Sævarsson sáu um mörkin fyrir gestina en Joey Gibbs minnkaði muninn fyrir heimamenn. 24.5.2021 22:15 Allskonar vitleysa búin að vera í gangi sem tengist fótbolta ekki neitt „Tilfinningin er eiginlega bara djöfulleg,“ sagði Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaður Stjörnunnar, eftir 1-0 tap liðsins fyrir KA í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Stjarnan leitar enn síns fyrsta sigurs í deildinni. 24.5.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 0-1 | Enn bíður Stjarnan fyrsta sigursins KA vann 1-0 sigur á Stjörnunni í 6. umferð Pepsi Max-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan leitar enn að sínum fyrsta sigri í deildinni. 24.5.2021 21:45 Umfjöllun og viðtal: ÍA - Breiðablik 2-3 | Breiðablik kláraði ÍA í seinni hálfleik Flóðgáttirnar gáfu sig í síðari hálfleik upp á Skaga þar sem Breiðablik vann 3-2 sigur á heimamönnum í ÍA er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. 24.5.2021 21:15 Emma Hayes valin besti þjálfarinn annað árið í röð Emma Hayes, þjálfari Englandsmeistara Chelsea, var valin besti þjálfari úrvalsdeildar kvenna þar í landi annað árið í röð. 24.5.2021 20:30 Norski boltinn: Samúel Kári með stórleik, Viðar Ari á skotskónum og meistararnir unnu Það var nóg um að vera í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Samúel Kári Friðjónsson átti þó besta leikinn af öllum þeim Íslendingum sem voru í eldlínunni. 24.5.2021 18:11 Hjörtur lék allan leikinn er Bröndby tryggði sér danska meistaratitilinn Bröndby varð í dag danskur meistari í knattspyrnu í fyrsta skipti síðan 2005. Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson lék nær allan leikinn í vörn Bröndby. 24.5.2021 17:06 Allt stöðvað í Færeyjum vegna fjölda smita og landsleikur Íslands mögulega í uppnámi Gríðarlegur fjöldi kórónuveirusmita hefur greint í Færeyjum og hefur knattspyrna þar í landi verið stöðvuð tímabundið. Þar með gæti landsleikur Íslands og Færeyja ytra verið í uppnámi. 24.5.2021 14:31 Aron Elís lagði upp í öruggum sigri OB Aron Elís Þrándarson lagði upp eitt af mörkum OB í öruggum sigri á AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá stóð Frederik Schram í marki Lyngby er liðið gerði 2-2 jafntefli við Vejle á útivelli. 24.5.2021 14:00 Enginn leikmaður frá Real í spænska hópnum fyrir EM | Laporte valinn í fyrsta skipti Landsliðsþjálfari Spánar, Luis Enrique, tilkynnti í dag hvaða leikmenn munu fara á Evrópumótið í knattspyrnu í sumar. Aymeric Laporte er í fyrsta sinn í hópnum en athygli vekur að enginn leikmaður Real Madrid er í hópnum. 24.5.2021 13:00 Arnór Ingvi lagði upp tvö mörk í sigri á New York Red Bulls Arnór Ingvi Traustason og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í byrjunarliðum liða sinna í MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Aðeins Arnór Ingvi var þó í sigurliði og segja má að landsliðsmaðurinn eigi hvað stærstan þátt í sigrinum. 24.5.2021 12:31 18 dagar í EM: Tveir úrslitaleikir EM hafa unnist á „Gullmarki“ Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það sem gerðist tvisvar getur aldrei gerst aftur á Evrópumótinu í knattspyrnu. 24.5.2021 12:00 Lof og last: Reynsla Víkinga, miðvarðarpar KR, Kórinn, varnarleikur Keflavíkur og andleysi Garðbæinga Fimmtu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk á laugardag. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. 24.5.2021 10:00 Hræðist það ef Hjörtur og félagar verða meistarar Brøndby getur orðið danskur meistari í fyrsta sinn í sextán ár. Verði það raunin mun allt verða vitlaust í vesturhluta Kaupmannahafnar klukkan rúmlega fimm, að íslenskum tíma í dag. 24.5.2021 07:01 Lille franskur meistari Lille er franskur deildarmeistari í fjórða sinn eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Angers í lokaumferðinni í Frakklandi í kvöld. 23.5.2021 20:49 Ronaldo geymdur á bekknum er Juventus tryggði sér Meistaradeildarsæti Juventus slapp með skrekkinn og tryggði sér Meistaradeildarsæti en lokaumferðin þetta tímabilið í ítalska boltanum fór fram í dag. 23.5.2021 20:44 Töpuðu ekki leik á útivelli: Einungis fjórða liðið í sögunni Manchester United vann 2-1 sigur á Wolves í síðustu umferð leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en United stillti upp varaliði. 23.5.2021 19:01 Fullyrða að Henderson verði í enska EM-hópnum Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður í enska landsliðshópnum sem verður tilkynntur á þriðjudaginn en enskir leika á heimavelli á EM í sumar. 23.5.2021 18:01 Fimmti sigurinn í röð skaut Liverpool í Meistaradeildina Liverpool mun leika í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Eftir fimmta sigurinn í röð tryggðu þeir sætið en þeir höfðu betur gegn Crystal Palace í dag, 2-0. 23.5.2021 16:56 Tap gegn Villa kom ekki að sök Chelsea tapaði 2-1 fyrir Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en þrátt fyrir tapið tryggðu þeir sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð því Leicester tapaði á sama tíma gegn Tottenham á heimavelli. 23.5.2021 16:55 Varalið United vann Wolves í lokaleik Nuno | West Ham í Evrópudeildina Manchester United vann 2-1 sigur á Úlfunum á Molineux-vellinum í Wolverhampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. West Ham United tryggði þá sæti sitt í Evrópukeppni að ári. 23.5.2021 16:55 Gylfi klúðraði víti í kveðjuleik Agüero Manchester City lauk Englandsmeistaratímabili sínu með 5-0 stórsigri á Everton á Etihad-vellinum í Manchester-borg í dag. Ekki skemmdi fyrir að Sergio Agüero skoraði tvö mörk í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið. 23.5.2021 16:55 Leicester kastaði frá sér Meistaradeildarsæti Leicester kastaði frá sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð með að tapa 4-2 gegn Tottenham á heimavelli en Chelesa tapaði á sama tíma gegn Aston Villa. 23.5.2021 16:54 Rosengård með fullt hús | Jafnt í Íslendingaslag Rosengård vann 1-0 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í vörn liðsins. Kristianstad og AIK skildu jöfn 1-1. 23.5.2021 15:31 Bayern München einum sigri frá titlinum Bayern München, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, vann 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Liðið er í kjörstöðu í titilbaráttunni fyrir lokaumferð deildarinnar. 23.5.2021 13:25 Suárez er hér mættur til að dissa pabba þinn Voru einhverjar líkur á öðru en Luis Suárez myndi láta forráðamenn Barcelona sjá eftir því að hafa látið sig fara eftir að hafa ekki talið sig lengur hafa not fyrir hann? Ekki möguleiki. Það eru líka engar líkur á öðru en að Suárez hafi tekið höfnuninni frá Börsungum persónulega og gert allt sem hann gæti til að ná sér niðri á þeim. 23.5.2021 13:05 19 dagar í EM: Ísland með fleiri mörk að meðaltali á EM en Þýskaland, Frakkland, Spánn og England Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Markaskor íslenska landsliðsins á sínu eina stórmóti kemur Íslandi ofar á blað í EM-sögunni en margar þekktar knattspyrnuþjóðir. 23.5.2021 12:01 Treyjusala jókst um 2400% vegna endurkomu Benzema Frakkar eru yfir sig spenntir fyrir Evrópumótinu í fótbolta sem fram fer víðs vegar um Evrópu í sumar. Endurkoma Karim Benzema, leikmanns Real Madrid, í liðið hefur ýtt rækilega undir áhuga á liðinu. 23.5.2021 10:00 Segir að City hefði ekki unnið deildina með meiðslasögu Liverpool Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefðu ráðið við meiðslin sem meistarar síðustu leiktíðar hafi lent í á tímabilinu. 23.5.2021 08:01 Ferguson segir Bruno nákvæmlega það sem United hafi vantað síðustu ár Bruno Fernandes er nákvæmlega sá leikmaður sem Manchester United hefur vantað síðustu ár. Þetta segir Sir Alex Ferguson, goðsögn á Old Trafford. 22.5.2021 23:00 Hélt að Lewandowski myndi ekki ná að bæta metið Hansi Flick, sem stýrði Bayern í síðasta skipti í dag, var ekki viss um að Robert Lewandowski myndi ná að slá met Gerd Mullers að skora fleiri en 40 mörk á einu tímabili. 22.5.2021 21:46 Keita vill burt frá Liverpool Naby Keita, miðjumaður Liverpool, hefur áhuga á að yfirgefa enska liðið og ganga í raðir Atletico Madrid á Spáni en AS greinir frá. 22.5.2021 21:01 Swansea stóðst pressu Barnsley og er komið í úrslitaleikinn Það verða Swansea og Brentford sem mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 22.5.2021 19:24 „Rétt að byrja en fyrstu kynni eru góð“ Matthías Vilhjálmsson, framherji FH-inga var ekki sáttur með frammistöðu liðsins á Kaplakrikavelli í dag er liðið tapaði 2-0 fyrir KR í stórleik 5. umferðar Pepsi Max deildar karla. 22.5.2021 19:13 „Gerðum það sem við þurftum til að vinna leikinn“ Rúnar Kristinsson var ánægður með frammistöðu síns liðs þegar KR-ingar unnu FH á Kaplakrikavelli í dag. 22.5.2021 18:24 Sjá næstu 50 fréttir
Fékk að vita af hverju hetja KA-manna er kallaður Stubbur Ein óvæntasta stjarnan í Pepsi Max deild karla í sumar en KA markvörðurinn Steinþór Már Auðunsson sem kom óvænt inn í liðið og hefur staðið sig frábærlega. 25.5.2021 11:01
Wijnaldum til Barcelona með blessun Messis Hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum mun gera samning við Barcelona sem gildir til sumarsins 2024. Hann fer frítt til félagsins frá Liverpool þar sem samningur hans er að renna út. 25.5.2021 10:51
Arsenal maðurinn þurfti að leita að tönninni sinni á Emirates Það gekk á ýmsu þegar leikmenn Arsenal fögnuðu eftir síðasta leik David Luiz fyrir félagið. Svo mikið að varnarmaðurinn Gabriel fór verr út úr því en út úr langflestum skallaeinvígum sínum. 25.5.2021 10:30
Staðfesta að Hansi Flick stýri þýska landsliðinu á Laugardalsvellinum Eitt verst geymda leyndarmálið er loksins komið fram í dagsljósið. Hansi Flick mun taka við þýska karlalandsliðinu í knattspyrnu eftir Evrópumótið í sumar. 25.5.2021 09:30
Luis Suarez eyddi öllu Liverpool tali og Simeone þakkaði Barcelona fyrir gjöfina Ruslið hjá sumum er fjársjóður fyrir aðra. Þetta á kannski hvergi betur við en á þessu tímabili í spænska fótboltanum. 25.5.2021 09:01
Sjáðu hornin hjá Val, sigurmark í boði varamanna KA og markaveislu á Skaganum Valur, KA og Breiðablik sóttu öll þrjú stig á útivöll í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. 25.5.2021 08:01
Harry Kane endurtók leik Andy Cole frá 1994 Harry Kane endaði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Það er eitthvað sem engum hefur tekist síðan Andy Cole gerði slíkt hið sama tímabilið 1993/1994. 25.5.2021 07:00
Ver Kepa mark Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu? Það gæti farið svo að Edouard Mendy, markvörður Chelsea, verði fjarri góðu gamni er Chelsea mætir Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn Kepa Arrizabalaga gæti því staðið vaktina er félögin mætast þann 29. maí. 24.5.2021 23:00
Vildum fá inn ferska fætur Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki sáttur í leikslok eftir 3-2 tap ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en var þó ánægður með ýmsa hluti í leik sinna manna. 24.5.2021 22:46
Þau mega alveg gagnrýna en ég veit alveg hvað ég get og greinilega landsliðsþjálfarinn líka Rúnar Þór Sigurgeirsson, leikmaður Keflavíkur, var ekki sáttur við 1-2 tap gegn Val í kvöld. 24.5.2021 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-2 | Meistararnir unnu nýliðana í hörkuleik Valur sótti stigin þrjú í Keflavík með 1-2 sigri. Rasmus Christiansen og Birkir Már Sævarsson sáu um mörkin fyrir gestina en Joey Gibbs minnkaði muninn fyrir heimamenn. 24.5.2021 22:15
Allskonar vitleysa búin að vera í gangi sem tengist fótbolta ekki neitt „Tilfinningin er eiginlega bara djöfulleg,“ sagði Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaður Stjörnunnar, eftir 1-0 tap liðsins fyrir KA í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Stjarnan leitar enn síns fyrsta sigurs í deildinni. 24.5.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 0-1 | Enn bíður Stjarnan fyrsta sigursins KA vann 1-0 sigur á Stjörnunni í 6. umferð Pepsi Max-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan leitar enn að sínum fyrsta sigri í deildinni. 24.5.2021 21:45
Umfjöllun og viðtal: ÍA - Breiðablik 2-3 | Breiðablik kláraði ÍA í seinni hálfleik Flóðgáttirnar gáfu sig í síðari hálfleik upp á Skaga þar sem Breiðablik vann 3-2 sigur á heimamönnum í ÍA er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. 24.5.2021 21:15
Emma Hayes valin besti þjálfarinn annað árið í röð Emma Hayes, þjálfari Englandsmeistara Chelsea, var valin besti þjálfari úrvalsdeildar kvenna þar í landi annað árið í röð. 24.5.2021 20:30
Norski boltinn: Samúel Kári með stórleik, Viðar Ari á skotskónum og meistararnir unnu Það var nóg um að vera í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Samúel Kári Friðjónsson átti þó besta leikinn af öllum þeim Íslendingum sem voru í eldlínunni. 24.5.2021 18:11
Hjörtur lék allan leikinn er Bröndby tryggði sér danska meistaratitilinn Bröndby varð í dag danskur meistari í knattspyrnu í fyrsta skipti síðan 2005. Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson lék nær allan leikinn í vörn Bröndby. 24.5.2021 17:06
Allt stöðvað í Færeyjum vegna fjölda smita og landsleikur Íslands mögulega í uppnámi Gríðarlegur fjöldi kórónuveirusmita hefur greint í Færeyjum og hefur knattspyrna þar í landi verið stöðvuð tímabundið. Þar með gæti landsleikur Íslands og Færeyja ytra verið í uppnámi. 24.5.2021 14:31
Aron Elís lagði upp í öruggum sigri OB Aron Elís Þrándarson lagði upp eitt af mörkum OB í öruggum sigri á AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá stóð Frederik Schram í marki Lyngby er liðið gerði 2-2 jafntefli við Vejle á útivelli. 24.5.2021 14:00
Enginn leikmaður frá Real í spænska hópnum fyrir EM | Laporte valinn í fyrsta skipti Landsliðsþjálfari Spánar, Luis Enrique, tilkynnti í dag hvaða leikmenn munu fara á Evrópumótið í knattspyrnu í sumar. Aymeric Laporte er í fyrsta sinn í hópnum en athygli vekur að enginn leikmaður Real Madrid er í hópnum. 24.5.2021 13:00
Arnór Ingvi lagði upp tvö mörk í sigri á New York Red Bulls Arnór Ingvi Traustason og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í byrjunarliðum liða sinna í MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Aðeins Arnór Ingvi var þó í sigurliði og segja má að landsliðsmaðurinn eigi hvað stærstan þátt í sigrinum. 24.5.2021 12:31
18 dagar í EM: Tveir úrslitaleikir EM hafa unnist á „Gullmarki“ Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það sem gerðist tvisvar getur aldrei gerst aftur á Evrópumótinu í knattspyrnu. 24.5.2021 12:00
Lof og last: Reynsla Víkinga, miðvarðarpar KR, Kórinn, varnarleikur Keflavíkur og andleysi Garðbæinga Fimmtu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk á laugardag. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. 24.5.2021 10:00
Hræðist það ef Hjörtur og félagar verða meistarar Brøndby getur orðið danskur meistari í fyrsta sinn í sextán ár. Verði það raunin mun allt verða vitlaust í vesturhluta Kaupmannahafnar klukkan rúmlega fimm, að íslenskum tíma í dag. 24.5.2021 07:01
Lille franskur meistari Lille er franskur deildarmeistari í fjórða sinn eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Angers í lokaumferðinni í Frakklandi í kvöld. 23.5.2021 20:49
Ronaldo geymdur á bekknum er Juventus tryggði sér Meistaradeildarsæti Juventus slapp með skrekkinn og tryggði sér Meistaradeildarsæti en lokaumferðin þetta tímabilið í ítalska boltanum fór fram í dag. 23.5.2021 20:44
Töpuðu ekki leik á útivelli: Einungis fjórða liðið í sögunni Manchester United vann 2-1 sigur á Wolves í síðustu umferð leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en United stillti upp varaliði. 23.5.2021 19:01
Fullyrða að Henderson verði í enska EM-hópnum Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður í enska landsliðshópnum sem verður tilkynntur á þriðjudaginn en enskir leika á heimavelli á EM í sumar. 23.5.2021 18:01
Fimmti sigurinn í röð skaut Liverpool í Meistaradeildina Liverpool mun leika í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Eftir fimmta sigurinn í röð tryggðu þeir sætið en þeir höfðu betur gegn Crystal Palace í dag, 2-0. 23.5.2021 16:56
Tap gegn Villa kom ekki að sök Chelsea tapaði 2-1 fyrir Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en þrátt fyrir tapið tryggðu þeir sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð því Leicester tapaði á sama tíma gegn Tottenham á heimavelli. 23.5.2021 16:55
Varalið United vann Wolves í lokaleik Nuno | West Ham í Evrópudeildina Manchester United vann 2-1 sigur á Úlfunum á Molineux-vellinum í Wolverhampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. West Ham United tryggði þá sæti sitt í Evrópukeppni að ári. 23.5.2021 16:55
Gylfi klúðraði víti í kveðjuleik Agüero Manchester City lauk Englandsmeistaratímabili sínu með 5-0 stórsigri á Everton á Etihad-vellinum í Manchester-borg í dag. Ekki skemmdi fyrir að Sergio Agüero skoraði tvö mörk í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið. 23.5.2021 16:55
Leicester kastaði frá sér Meistaradeildarsæti Leicester kastaði frá sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð með að tapa 4-2 gegn Tottenham á heimavelli en Chelesa tapaði á sama tíma gegn Aston Villa. 23.5.2021 16:54
Rosengård með fullt hús | Jafnt í Íslendingaslag Rosengård vann 1-0 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í vörn liðsins. Kristianstad og AIK skildu jöfn 1-1. 23.5.2021 15:31
Bayern München einum sigri frá titlinum Bayern München, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, vann 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Liðið er í kjörstöðu í titilbaráttunni fyrir lokaumferð deildarinnar. 23.5.2021 13:25
Suárez er hér mættur til að dissa pabba þinn Voru einhverjar líkur á öðru en Luis Suárez myndi láta forráðamenn Barcelona sjá eftir því að hafa látið sig fara eftir að hafa ekki talið sig lengur hafa not fyrir hann? Ekki möguleiki. Það eru líka engar líkur á öðru en að Suárez hafi tekið höfnuninni frá Börsungum persónulega og gert allt sem hann gæti til að ná sér niðri á þeim. 23.5.2021 13:05
19 dagar í EM: Ísland með fleiri mörk að meðaltali á EM en Þýskaland, Frakkland, Spánn og England Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Markaskor íslenska landsliðsins á sínu eina stórmóti kemur Íslandi ofar á blað í EM-sögunni en margar þekktar knattspyrnuþjóðir. 23.5.2021 12:01
Treyjusala jókst um 2400% vegna endurkomu Benzema Frakkar eru yfir sig spenntir fyrir Evrópumótinu í fótbolta sem fram fer víðs vegar um Evrópu í sumar. Endurkoma Karim Benzema, leikmanns Real Madrid, í liðið hefur ýtt rækilega undir áhuga á liðinu. 23.5.2021 10:00
Segir að City hefði ekki unnið deildina með meiðslasögu Liverpool Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefðu ráðið við meiðslin sem meistarar síðustu leiktíðar hafi lent í á tímabilinu. 23.5.2021 08:01
Ferguson segir Bruno nákvæmlega það sem United hafi vantað síðustu ár Bruno Fernandes er nákvæmlega sá leikmaður sem Manchester United hefur vantað síðustu ár. Þetta segir Sir Alex Ferguson, goðsögn á Old Trafford. 22.5.2021 23:00
Hélt að Lewandowski myndi ekki ná að bæta metið Hansi Flick, sem stýrði Bayern í síðasta skipti í dag, var ekki viss um að Robert Lewandowski myndi ná að slá met Gerd Mullers að skora fleiri en 40 mörk á einu tímabili. 22.5.2021 21:46
Keita vill burt frá Liverpool Naby Keita, miðjumaður Liverpool, hefur áhuga á að yfirgefa enska liðið og ganga í raðir Atletico Madrid á Spáni en AS greinir frá. 22.5.2021 21:01
Swansea stóðst pressu Barnsley og er komið í úrslitaleikinn Það verða Swansea og Brentford sem mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 22.5.2021 19:24
„Rétt að byrja en fyrstu kynni eru góð“ Matthías Vilhjálmsson, framherji FH-inga var ekki sáttur með frammistöðu liðsins á Kaplakrikavelli í dag er liðið tapaði 2-0 fyrir KR í stórleik 5. umferðar Pepsi Max deildar karla. 22.5.2021 19:13
„Gerðum það sem við þurftum til að vinna leikinn“ Rúnar Kristinsson var ánægður með frammistöðu síns liðs þegar KR-ingar unnu FH á Kaplakrikavelli í dag. 22.5.2021 18:24