Fleiri fréttir

Salah búinn að ná Cristiano Ronaldo

Mohamed Salah skoraði fyrsta mark Liverpool í 4-0 sigrinum á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með búinn að skora 84 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Klopp: Ég fékk gæsahúð

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði bæði frábærum sigri á Úlfunum og endurkomu áhorfenda á Anfield eftir sigurinn í gærkvöldi.

Jese rekinn frá PSG

Vandræði Jese Rodriguez í einkalífinu hafa kostað hann plássið í leikmannahópi PSG.

Palace gekk frá WBA

Christian Benteke og Wilfried Zaha skoruðu sitt hvor tvö mörkin í stórsigri Crystal Palace á WBA.

Jota hefur komið Wijnaldum á óvart

Diogo Jota hefur komið miðjumanninum Gigi Wijnaldum á óvart, þrátt fyrir að Hollendingurinn hafi vitað af hæfileikum sóknarmannsins.

Balotelli að endurnýja kynnin við Berlusconi

Ítalinn litríki Mario Balotelli er loksins að finna sér nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Brescia síðasta sumar en samkvæmt fréttum frá Ítalíu mun hann skrifa undir við ítalska B-deildarliðið Monza innan skamms.

Jón Þór bíður eftir fundi með KSÍ og stelpunum

Framtíð Jóns Þórs Haukssonar sem þjálfara A-landsliðs kvenna er talin hanga á bláþræði í kjölfar framkomu þjálfarans gagnvart leikmönnum eftir frækinn sigur á Ungverjalandi í vikunni. Með sigrinum tryggði landsliðið sér sæti á Evrópumótinu 2022.

Sigurganga Börsunga stöðvuð í Cádiz

Barcelona hafði unnið þrjá leiki í röð þegar liðið heimsótti Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og vonuðust Katalóníubúar eftir því að sínir menn væru að komast á beinu brautina.

Chelsea kom til baka og lagði Leeds

Chelsea kom til baka og lagði nýliða Leeds að velli á Stamford Bridge í kvöld og fer inn í nóttina á toppi deildarinnar.

Sex marka jafntefli í toppslagnum

Það vantaði ekki fjörið þegar tvö bestu lið þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta mættust í Munchen í kvöld.

Enn ein endurkoman hjá Man Utd

Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.