Fleiri fréttir

Viðar Örn og Matthías spiluðu í jafntefli
Viðar Örn Kjartansson, Matthías Vilhjálsson og félagar í Valerenga voru í eldlínunni á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Ein af hetjum Senegal á HM 2002 fallin frá
Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Papa Bouba Diop lést í dag, 42 ára að aldri, eftir langvarandi baráttu við veikindi en hann glímdi við taugasjúkdóm sem dró hann að lokum til dauða.

Fögnuðu Noregsmeistaratitli með því að bursta Rosenborg og niðurlægja þá á Twitter
Nýkrýndir Noregsmeistarar Bodo/Glimt fóru illa með stórveldið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld og fóru stuðningsmenn meistaranna mikið á Twitter reikningi félagsins á meðan.

Markalaust í leiðinlegum Lundúnarslag
Lærisveinar Jose Mourinho í Tottenham lyftu sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að gera jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge leikvangnum í Lundúnum í dag.

Sverrir Ingi lék allan leikinn í sigri
Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK eru að berjast í toppbaráttunni í Grikklandi.

Milan ekki í vandræðum án Zlatan | Með fimm stiga forystu á toppnum
AC Milan vann þægilegan 2-0 sigur á Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Varamaðurinn Cavani lykillinn að endurkomu United
Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani.

Kjartan Henry skoraði í fyrsta sigri Horsens
Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt marka AC Horsens er liðið vann Vejle 3-1 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Var þetta fyrsti sigur Horsens í deildinni.

Barcelona með stórsigur gegn Osasuna
Barcelona vann þægilegan 4-0 sigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi
Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi.

Chelsea mætir lærisveinum José er Roman nær þúsund leikjum sem eigandi
Leikur Chelsea og Tottenham Hotspur klukkan 16.30 í ensku úrvalsdeildinni í dag verður 1000. leikur Chelsea í eigu auðkýfingsins Roman Abramovich.

Neymar fljótastur í sögu PSG til að ná 50 mörkum
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skoraði í gær sitt 50. deildarmark í búning franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Enginn leikmaður í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að skora 50 mörk í frönsku úrvalsdeildinni.

Baskarnir, Januzaj og Silva í draumaheimi
Byrjun Real Sociedad á leiktíðinni í spænska boltanum hefur verið draumi líkust og enn betri en þegar Xabi Alonso fór með liðinu í titilbaráttu fyrir 17 árum.

Segir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar einfaldlega ekki tilbúna í átök vetrarins
Samkvæmt íslenskum sérfræðingi sem starfar í Katar fengu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ekki nægilegan tíma til að undirbúa sig fyrir átök tímabilsins.

West Brom skildi Sheffield United eftir á botninum
Einu tvö liðin sem höfðu ekki enn unnið leik í ensku úrvalsdeildinni mættust í kvöld. Fór það svo að West Bromwich Albion nældi í sinn fyrsta sigur og skyldi Sheffield United eftir án sigurs á botni deildarinnar.

Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Real | Atletico jafnt Sociedad á toppnum
Real Madrid tapaði í kvöld 1-2 fyrir Deportivo Alaves á heimavelli sínum í spænsku úrvalsdeildinni. Var þetta þriðji leikur Real án sigurs í spænsku deildinni.

Raphinha sá til þess að Everton hefur nú tapað fjórum af síðustu fimm
Everton tapaði 0-1 á heimavelli sínum gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Var þetta fjórða tap lærisveina Carlo Ancelotti í síðustu fimm leikjum.

Slakt gengi Juventus heldur áfram
Ítalíumeistarar Juventus eru langt frá því sannfærandi þessa dagana. Meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Benevento á útivelli í dag.

Sjáðu pirraðan Klopp óska íþróttafréttamanni til hamingju eftir leik
Jürgen Klopp, þjálfari Englandsmeistara Liverpool, var vægast sagt pirraður í viðtali að loknu 1-1 jafntefli Liverpool gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Óskaði hann Des Kelly, íþróttafréttamanni BT Sport, til hamingju með meiðsli James Milner.

Lærisveinum Rooney tókst ekki að spyrna sér frá botninum
Tíu leikir fóru fram í ensku B-deildinni í fótbolta í dag og þar var einn íslenskur landsliðsmaður í eldlínunni.

Samúel Kári á skotskónum í stórsigri
Samúel Kári Friðjónsson var á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Jóhann Berg kom ekki við sögu er Mahrez og City léku sér að Burnley
Manchester City valtaði yfir Burnley í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Alsíringurinn Riyad Mahrez gerði þrjú er City vann þægilegan 5-0 sigur.

Bayern styrkti stöðu sína á toppnum þegar Dortmund tapaði illa
Það var boðið upp á markasúpu í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í fyrstu fimm leikjum dagsins.

Inter rúllaði yfir spútnikliðið
Inter Milan hristi af sér vonbrigði vikunnar í Meistaradeild Evrópu með sannfærandi útisigri á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Enn skorar Elías
Suðurnesjamaðurinn Elías Már Ómarsson er algjörlega óstöðvandi í hollensku B-deildinni í fótbolta um þessar mundir.

Misheppnuð innkoma Birkis í tapi
Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var ekki lengi inni á vellinum þegar Brescia tapaði fyrir Frosinone í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Jökull og félagar verða í pottinum með öllum stóru liðunum
Jökull Andrésson stóð í marki Exeter City sem vann frækinn sigur í enska bikarnum í fótbolta í dag.

Meistararnir grátt leiknir af VAR þegar Liverpool og Brighton skildu jöfn
Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem VAR stal senunni.

Willum og félagar misstu af titlinum í uppbótartíma
Það var boðið upp á ótrúlega spennuþrungna lokaumferð í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Axel Freyr til liðs við Víkinga
Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu.

Klopp vonast til að Wijnaldum verði áfram
Stuðningsmenn Liverpool bíða í ofvæni eftir fréttum af samningamálum Georginio Wijnaldum sem er á síðasta ári samnings síns við ensku meistarana.

Fjölga liðum í Damallsvenskan
14 liða úrvalsdeild í sænska kvennaboltanum árið 2022.

Guardiola ætlar ekki að versla í janúar
Manchester City hefur aldrei byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn Pep Guardiola á verri hátt en í ár.

Man Utd líklegast til að hreppa Calhanoglu
Tyrkneski miðjumaðurinn Hakan Calhanoglu er eftirsóttur um þessar mundir en hann er á síðasta ári samnings síns við ítalska stórveldið AC Milan.

Kemst grænsvarta spútnikliðið á toppinn?
Sassuolo hefur komið á óvart í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fer á topp hennar með sigri á Inter á heimavelli sínum.

Skipti Jóni Degi og félögum út fyrir FCK og Ragnar: „Það er ástæða fyrir því að hata hann“
Skipti Peter Christiansen frá AGF til FCK draga dilk á eftir sér.

Föstudagsbölvun Crystal Palace heldur áfram
Crystal Palace gengur ekki vel að vinna leiki á föstudögum.

Tilfinningaríkur Mertens segir að gærkvöldið hafi verið erfitt
Það var tilfinningaþrungin stund á heimavelli Napoli í gærkvöldi.

Segir að það verði erfiðara að vinna titilinn í ár og hrósar andstæðingunum í toppbaráttunni
Jurgen Klopp segir að það verði erfiðara að vinna enska titilinn í ár.

Koeman tekur á sig launalækkun og hvetur leikmennina til að gera slíkt hið sama
Ronald Koeman hvetur leikmenn liðsins til að taka á sig launalækkun á tímum kórónuveirunnar.

Aguero miður sín eftir andlát Maradona
Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar.

Segir leikinn á Brúnni eins og alla aðra leiki
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að það sé ekkert sérstakt fyrir hann að snúa aftur á Brúnna þar sem Mourinho var með völdin fyrir ekki svo mörgum árum.

Vonast eftir tvíeyki úr sóttkví með Söndru fyrir leikinn við Ísland
Ísland gæti mögulega tryggt sér sæti á EM kvenna í fótbolta á þriðjudaginn með sigri á Ungverjalandi.

Skelfilegt klúður og aftur hélt Rúnar Alex hreinu
Rúnar Alex Rúnarsson hélt marki Arsenal hreinu í Molde í gær og hér má sjá svipmyndir af frammistöðu hans.

Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona
Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést.