Fleiri fréttir

Rúnar Alex náði smá hefnd fyrir pabba sinn
504 dagar liðu á mili Evrópudeildarleikja feðganna á Aker Stadion í Molde.

Rúnar Alex fékk góða dóma fyrir frammistöðuna gegn Molde: „Svalur með boltann“
Enskir fjölmiðlar gáfu íslenska landsliðsmarkverðinum hjá Arsenal almennt góða einkunn fyrir frammistöðuna gegn Molde.

Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður
Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres.

Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk
Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær.

Zlatan opinn fyrir endurkomu í landsliðið
Hinn síungi Zlatan Ibrahimović er opinn fyrir endurkomu í sænska landsliðið og hefur meira að segja rætt við landsliðsþjálfara Svía.

Grátlegt tap hjá Sverri Inga í Hollandi | Leicester City komið áfram
PAOK missti niður 2-0 forystu gegn PSV í Hollandi í Evrópudeildinni í kvöld. Þá tryggði Leicester City sér sæti í 32-liða úrslitum með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma.

Tölvuþrjótar krefja Man Utd um lausnargjald
Tölvuþrjótar hafa brotist inn í tölvukerfi Manchester United og stolið þaðan mikilvægum upplýsingum. Krefja þeir nú félagið um milljónir punda ellegar muni þeir birta upplýsingarnar.

Þægilegt hjá Tottenham í kvöld
Tottenham Hotspur er kominn með annan fótinn í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að spila hinn fullkomna leik í kvöld.

Jón Þór: Fyrri hálfleikurinn var ekki boðlegur
Þjálfari íslenska landsliðsins tók stigunum þremur í kvöld fegins hendi þrátt fyrir óboðlegan fyrri hálfleik af hálfu íslenska liðsins.

Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar
Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik.

Markalaust í Moskvu | Arnór og Hörður Björgvin byrjuðu báðir
CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli við Feyenoord í Evrópudeildinni í kvöld. Bæði Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson byrjuðu leik kvöldsins í liði CSKA.

Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram
Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar.

Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt.

Aron Einar lék allan leikinn í slæmu tapi
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað á miðju Al Arabi er liðið tapaði 3-0 fyrir Qatar SC.

Rafmagnslaust í Slóvakíu og leikur Íslands stöðvaður tímabundið
Leikur Íslands og Slóvakíu ytra var stöðvaður tímabundið í upphafi síðari hálfleiks þar sem rafmagn vallarins sem leikið er á gaf sig. Leikurinn er farinn af stað að nýju og leiðir Slóvakía enn 1-0.

Ísland í neðsta styrkleikaflokki er dregið verður í riðla á EM
Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs eða yngri verður í neðsta styrkleikaflokki er dregið verður í riðla fyrir lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Dregið verður þann 10. desember.

Torfi flytur sig yfir í Árbæinn
Fylkismenn hafa fengið liðsstyrk úr Grafarvoginum því Torfi Tímoteus Gunnarsson er mættur í Árbæinn frá Fjölni.

Rúnar Alex í marki Arsenal í kvöld
Rúnar Alex Rúnarsson verður í marki Arsenal í Noregi í kvöld þegar liðið mætir Molde í Evrópudeildinni í fótbolta.

Fjórar markahæstu stelpurnar í Pepsi Max eru í byrjunarliðinu á móti Slóvakíu
Ísland teflir fram sókndjörfu byrjunarliði á móti Slóvakíu í undankeppni EM.

Gazza ögraði óvart Maradona þegar þeir mættust kenndir
Paul Gascoigne er meðal þeirra sem rifjað hafa upp skemmtilegar sögur af Diego Maradona og minnst argentínska knattspyrnugoðsins eftir að Maradona lést í gær, sextugur að aldri.

Faðir leikmanns Bayern lék körfubolta á Íslandi
Faðir Chris Richards, leikmanns Bayern München, lék körfubolta á Íslandi í kringum aldamótin.

Glódís Perla vill sjá sömu „íslensku geðveikina“ og í fyrri Svíaleiknum
Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir horfir til fyrri leiknum á móti Svíum sem gott veganesti inn í leikinn á móti Slóvakíu í dag í undankeppni EM í Englandi.

Krefst rannsóknar á láti Maradona
Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað.

Arnór leitar að fyrsta Evrópumarkinu frá því á Santiago Bernabéu
Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, hefur ekki skorað í Evrópuleik síðan hann negldi síðasta naglann í kistu Real Madrid fyrir tæpum tveimur árum.

Íslensku landsliðin spila bæði í Slóvakíu í dag og sendu hvoru öðru kveðju
Það má með sanni segja að Ísland sé i aðalhlutverki í slóvakísku íþróttalífi í dag því tvö íslenska landslið spila í landinu á þessum degi.

Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm
Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum.

Sjáðu mörk Atalanta á Anfield, sigurmark Fodens og fíflaganginn í Vidal gegn Real
Mikið gekk á í leikjum gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Real Madrid og Atalanta unnu góða útisigra.

Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM
Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland.

KR og Fram ætla að áfrýja
„Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram.

Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag
Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember.

Frá Íslandsmeistaraliði 2015 í frelsissviptingu í Amsterdam 2020
Fótboltamaðurinn Sigurður Gísli Snorrason segist hafa verið neyddur til að ræna apótek í Amsterdam fyrr á þessu ári.

Til stóð að Eiður Smári lyki ferlinum undir stjórn Maradonas
Arnór Guðjohnsen segir að Diego Maradona hafi viljað fá Eið Smára Guðjohsen til að leika undir sinni stjórn.

Leikur sem við eigum oft í erfiðleikum með
Ingibjörg Sigurðardóttir segir það mikla áskorun fyrir íslenska landsliðið að brjóta upp vörn Slóvakíu í dag, á velli sem sé ekki sá besti, og knýja fram sigur í baráttunni um að komast beint á EM í fótbolta.

Lars Lagerbäck búinn að koma Noregi upp fyrir Ísland í fyrsta sinn
Ísland fellur niður um sjö sæti á nýjasta FIFA listanum sem var gefinn út í morgun.

Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi?
Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma?

Maradona grátinn á götum Napólí og Búenos Aíres | Myndbönd
Diegos Maradona var minnst á götum Napólí og Búenos Aíres í gær. Hann var í guðatölu á báðum stöðum.

Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður
Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld.

Mourinho um samfélagsmiðlanotkun sína: Vill opna heim minn fyrir stuðningsmönnum
José Mourinho er mættur á samfélagsmiðla og hefur til að mynda farið mikinn á Instagram á leiktíðinni. Ástæðan er sú að hann vill opna heim sinni fyrir stuðningsmönnum.

Klopp tapaði í fyrsta sinn með meira en einu marki Anfield | Fyrsta sinn sem Liverpool á ekki skot á markið
Liverpool tapaði 0-2 gegn Atalanta á Anfield í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Segja má að Englandsmeistararnir hafi átt erfitt uppdráttar.

Aron stefnir á að fara til Þýskalands eða Bandaríkjanna
Aron Jóhannsson, framherji sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby, stefnir ekki á að vera áfram í Svíþjóð þegar samningur hans rennur út í janúar. Aron stefnir á að reyna fyrir sér í MLS-deildinni þar í landi eða þýsku úrvalsdeildinni.

Gummi Tóta um möguleikana með landsliðinu: Klár í að hjálpa innan vallar sem utan
Guðmundur Þórarinsson vonast til að fá tækifæri með íslenska landsliðinu undir stjórn nýs þjálfara. Hann telur sig geta nýst liðinu bæði innan vallar sem utan.

Ekkert fær stöðvað Bayern á meðan hörmulegt gengi Marseille heldur áfram
Það var nóg um að vera í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Meistarar Bayern halda áfram á sigurbraut á meðan Marseille tapar og tapar í keppni þeirra bestu.

Real upp í annað sæti | Vidal fékk tvö gul með sjö sekúndna millibili
Real Madrid er komið í 2. sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Inter Milan á útivelli í kvöld. Arturo Vidal, miðjumaður Inter, fékk tvö gul með sjö sekúndna millibili og þar með rautt í fyrri hálfleik.

Atalanta vann á Anfield | Mikael lék tuttugu mínútur í tapi gegn Ajax
Englandsmeistarar Liverpool töpuðu á heimavelli gegn Atalanta í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Ajax 3-1 sigur á Midtjylland þar sem Mikael Neville Anderson spilaði rúmar tuttugu mínútur.

Messi segir Maradona eilífan
Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona.