Fleiri fréttir

Henderson og Sterling ekki með gegn Íslandi
Jordan Henderson og Raheem Sterling verða ekki með enska landsliðinu gegn Íslandi á miðvikudagskvöldið er liðin mætast á Wembley.

Boltinn í netinu fjórum sekúndum eftir að þeir tóku miðju | Myndband
Aibol Abiken mun seint gleyma leik Albaníu og Kasakstan í gær. Albanía vann 3-1 sigur en Aibol Abiken skoraði mark Kasakstan.

Kristinn verður áfram í Vesturbænum
KR-ingar fengu góðar fréttir í kvöld er að félagið greindi frá því að vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson hefði skrifað undir nýjan samning.

Fengu ekki háar einkunnir fyrir leikinn gegn Íslandi: Börsungurinn þristaður
Það voru ekki margir Danir sem rifu einkunnarskalann hjá danska fjölmiðlinum BT eftir 2-1 sigur Dana á Íslendingum í gær.

Hamrén hló að spurningunni um Álaborg
Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ.

Norðmenn mæta til leiks með varalið, þrettán nýliða og engan Lars
Samtíningur norska leikmanna héðan og þaðan mætir Austurríki í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn.

Ísland þriðja flokks fyrir undankeppni HM í Katar
Eftir töpin tvö gegn Ungverjalandi og Danmörku er orðið ljóst að Ísland verður í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður til undankeppni HM í fótbolta þann 7. desember.

VAR varla komið í veg fyrir mörk Dana
Báðir vítaspyrnudómarnir sem nýttust Christian Eriksen til að skora í 2-1 sigri Danmerkur gegn Íslandi í gær standast skoðun og VAR hefði líklega engu breytt.

Viðar fyrsti Íslendingurinn til að skora á Parken síðan Hemmi Gunn í 14-2
Rúmlega hálfrar aldar bið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eftir marki á Parken í Danmörku lauk í gær.

„Veit ekki hver tilgangur þessa dómstóls er ef að stjórnin er hafin yfir leikreglur“
KR-ingar hafa ekki gefist upp í baráttu sinni fyrir því að keppni á Íslandsmótinu og í bikarkeppninni í fótbolta verði kláruð.

Sveinn Aron bætti árangur pabba síns
Sveinn Aron Guðjohnsen er nú orðinn markahæsti leikmaður Guðjohnsen-ættarinnar þegar kemur að íslenska 21 árs landsliðinu.

Hágrét í viðtali eftir að San Marínó náði aftur í stig
Markalaust jafntefli fær suma fótboltamenn til að gráta af gleði eftir leik.

Málum KR og Fram gegn stjórn KSÍ vísað frá
Aga- og úrskurðanefnd KSÍ hefur vísað frá málum KR og Fram sem kærðu stjórn KSÍ vegna ákvarðana varðandi lok Íslandsmótsins í fótbolta.

Anna Rakel á leiðinni til Vals úr atvinnumennsku
Anna Rakel Pétursdóttir er á heimleið en fer þó ekki alla leið heim til Akureyrar því hún er á leiðinni til Vals.

„Fyrir mér væri fyrsta, annað og þriðja símtalið til Katar“
Atli Viðar Björnsson telur að KSÍ eigi að leggja allt kapp á að fá Heimi Hallgrímsson til að taka aftur við karlalandsliðinu í fótbolta.

Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar
Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er sögð vera langbesti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Helgi Valur spilar fertugur í Pepsi Max: Engin pressa frá konunni um að hætta
Helgi Valur Daníelsson ræddi við Gaupa um þá stóru ákvörðun sína að ætla að spila í Pepsi Max deildinni fram yfir fertugsafmælið.

Sadio Mane skaut Senegal inn í lokakeppnina
Tveir leikmenn Liverpool voru á skotskónum í undakeppni Afríkumótsins í knattspyrnu í gær.

Skilur ekki af hverju allir eru að vorkenna Liverpool
Er of mikið gert úr meiðslavandræðum Liverpool? Sumir eru á því.

Landsliðsmennirnir sjö sem missa af leiknum á Wembley
Sex landsliðsmenn yfirgefa nú íslenska landsliðshópinn fyrir Englandsleikinn og sá sjöundi verður í leikbanni á Wembley.

Gamli Barcelona og Liverpool maðurinn setti fótboltaskóna upp á hillu
Argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum.

Rashford svarar fjölmiðlum fullum hálsi
Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn.

Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni
Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani.

Einkunnir Íslands á Parken: Alex, varnar- og varamenn stóðu sig best
Ísland var afar nálægt því að ná í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld en varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Dönum. Hér eru einkunnir leikmanna.

Þjálfari Dana hrósaði Íslandi að leik loknum
Þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu hrósaði íslenska liðinu að loknum 2-1 sigri Dana í kvöld er liðin mættust í Þjóðadeildinni.

Gylfi: Einhverjir erfiðustu dagarnir á okkar ferli
Fyrirliði Íslands gegn Danmörku sagði að seinni hálfleikurinn hefði verið mun betri að hálfu íslenska liðsins en sá fyrri.

Sagði Dani heppna og bjóst við skilaboðum frá kærustunni
Christian Eriksen segir Dani hafa verið heppna að ná að skora sigurmark í lokin gegn Íslandi sem hafi spilað betur í seinni hálfleiknum á Parken í kvöld.

Sverrir Ingi: Held að dómarinn hafi flautað þennan leik frá okkur
Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var mjög ósáttur með 2-1 tap Íslands á Parken í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Fannst Sverri Inga halla verulega á Ísland er dómgæslu varðar í leiknum.

Hamrén: Viðar hlustaði á mig
Svíinn kvaðst stoltur af íslenska landsliðinu þrátt fyrir tapið fyrir því danska á Parken í kvöld.

Ítalía í góðum málum eftir sigur á Póllandi
Ítalía er komið í toppsætið í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 2-0 sigur á Póllandi.

Viðar Örn: Þeir refsa ef þú gerir ein mistök
Markaskorari Íslands var súr eftir tapið gegn Dönum en Viðar Örn Kjartansson var á því að Ísland hefði átt allavega stig skilið úr leik kvöldsins sem tapaðist 2-1.

Ari Freyr: Hann hoppar inn í mig og þetta er aldrei víti
„Fyrir mér er þetta aldrei víti,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, sem fékk dæmt á sig víti í 2-1 tapinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld.

Hér má sjá vítin tvö sem færðu Dönum sigur á Íslandi í kvöld
Tvær vítaspyrnur komu í veg fyrir það að Ísland náði ekki í langþráð stig á móti Dönum á Parken í kvöld.

Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Dönum
Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1.

Belgar með sterkan sigur á Englendingum
Belgía vann England 2-0 á heimavelli í riðli Íslendinga í Þjóðadeildinni.

Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken
Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig.

Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert
Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins.

„Lít á næsta tímabil sem möguleika á að njóta þess að spila aftur“
Helgi Valur Daníelsson sem verður fertugur næsta sumar meiddist alvarlega í leik gegn Gróttu í Pepsi Max deildinni nú í sumar og margir héldu að ferillinn væri á enda. Svo var aldeilis ekki.

Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr
Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins.

Bein útsending frá leikjum í Þjóðadeildinni
Fjórtán leikir í Þjóðadeildinni, þar á meðal toppslagur Ítalíu og Póllands, eru í beinni útsendingu á Vísi í dag. Fjórir leikir eru á íþróttarásum Stöðvar 2, þar á meðal leikur Danmerkur og Íslands.

Holland og Tyrkland með sigra í Þjóðadeildinni
Holland vann afar sannfærandi 3-1 sigur á Bosníu í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildarinnar.

Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega
Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.

Djurgårdens bjargaði sér frá falli | Kristianstads og Rosengård töpuðu
Íslendingalið Djurgårdens bjargaði sér frá falli í dag er lokaumferðin í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð fór fram. Hin tvö Íslendingaliðin áttu ekki jafn góðan dag.

Leik Noregs og Rúmeníu aflýst
Leikur Noregs og Rúmeníu í Þjóðadeildinni í knattspyrnu hefur verið aflýst en hann átti að fara fram í kvöld.

Nær allri lokaumferðinni frestað í Noregi | Ingibjörg og Hólmfríður þurfa að bíða
Nær öllum leikjum í lokaumferð norsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta var frestað. Í dag hefði átt að koma í ljós hvort Ingibjörg Sigurðardóttir eða Hólmfríður Magnúsdóttir hefðu orðið meistarar í Noregi.