Fleiri fréttir

Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag.

Orðinn sá leikjahæsti í sögunni
Sergio Ramos varð í gær leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Evrópu. Hann vill þó eflaust gleyma leiknum sem fyrst.

Guðbjörg og Guðrún berjast fyrir lífi liðsins síns í deildinni í Íslendingaslag
Guðbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir og félagar í Djurgården liðinu spila mikilvægan leik í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag.

Werner hetjan í sigri Þjóðverja
Þýskaland vann 3-1 sigur á Úkraínu í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar UEFA í kvöld á meðan Sviss og Spánn gerðu 1-1 jafntefli.

Frakkar tryggðu sér toppsætið í riðlinum
Portúgal og Frakkland mætast í Lissabon í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar.

Færeyingar náðu í jafntefli á útivelli
Þremur leikjum lauk nú í þessu í Þjóðadeild UEFA. Færeyingar og Lettar gerðu jafntefli í Lettlandi, Kýpur vann Lúxemborg og Aserbaídsjan og Svartfjallaland gerðu markalaust jafntefli.

Bein útsending frá leikjum dagsins í Þjóðadeildinni: Dregur nær úrslitastundu
Allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni í fótbolta eru sýndir í beinni útsendingu á Vísi eða á íþróttarásum Stöðvar 2.

Ísak Bergmann kallaður inn í A-landsliðið
Ísak Bergmann Jóhannesson hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðið. Þetta staðfestir Norrköping, félag hans í Svíþjóð.

Sjáðu mörkin er Man United kom til baka gegn Man City og hélt þar með toppsætinu
Manchester United og Manchester City áttust við í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Lokatölur 2-2 eftir að gestirnir frá bláa hluta borgarinnar komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik.

Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén
Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, var óvænt nefndur til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu.

Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta
Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni.

Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik
Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun.

Alfons við það að skrá sig í sögubækurnar í Noregi
Alfons Sampsted, hægri bakvörður Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni sem og U21 árs landsliðs Íslands, er við við það að skrá sig í sögubækur norskrar knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum.

Cavani, Suarez, Firmino og Vidal á skotskónum í nótt
Tveir leikir fóru fram í Suður-Ameríku í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar 2022 í nótt. Úrúgvæ vann öruggan 3-0 útisigur á Kólumbíu og Síle vann 2-0 heimasigur á Perú.

Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi
Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður.

Hamrén hættir með íslenska landsliðið
Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur.

Salah nældi sér í kórónuveiruna í brúðkaupi bróður síns
Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, greindist með kórónuveiruna í gær. Fékk hann veiruna í brúðkaupi bróður síns í Egyptalandi.

Elías Már skoraði sárabótamark í tapi Excelsior
Elías Már Ómarsson skoraði eina mark Excelsior í 2-1 tapi liðsins í hollensku B-deildarinnar í kvöld.

Orri Freyr mun stýra Þór Akureyri næstu þrjú árin
Orri Freyr Hjaltalín hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Þórs Akureyrar sem leikur í Lengjudeild karla. Skrifar hann undir þriggja ára samning við félagið.

Jón Þór um síðustu leiki undankeppninnar: Þetta verða krefjandi leikir, eru erfiðir útivellir
Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, ræddi við Svövu Kristínu um landsliðshópinn sem var birtur í dag og komandi verkefni liðsins. Liðið ætlar sér á EM sem fram fer í Englandi sumarið 2022.

Lyon enn með fullt hús stiga
Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu 5-1 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Er liðið með átta sigra eftir átta leiki og stefnir í enn einn titilinn. Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn á miðju Lyon.

Veltir fyrir sér hvort þjálfarar á Íslandi séu lagðir í einelti
Þessari spurningu - hvort þjálfarar séu lagðir í einelti - veltir Óli Stefán Flóventsson, fyrrum þjálfari Grindavíkur, KA og nú Sindra frá Höfn í Hornafirði, fyrir sér á Facebook-síðu sinni í dag.

Markvörður Ungverja hugsaði um mistökin í 80 mínútur
Péter Gulácsi létti stórum þegar ljóst var að mistök hans urðu ekki til þess að Ungverjaland komst ekki á EM.

Guðlaugur tekur við Þrótti
Þróttur hefur falið Guðlaugi Baldurssyni það verkefni að rífa liðið upp úr ládeyðu síðustu ára.

Liverpool maðurinn endaði 30 ára og 23 ára bið á sama árinu
Liverpool bakvörðurinn Andy Robertson hefur átt stóran þátt í því að enda tvær langar eyðimerkurgöngur á árinu 2020.

Salah með kórónuveiruna
Liverpool heldur áfram að verða fyrir áföllum en Mohamed Salah hefur nú greinst með kórónuveiruna.

Ákveðnir í að Solskjær stýri ferðinni áfram
Þrátt fyrir stopult gengi í upphafi leiktíðar virðast forráðamenn Manchester United bera fullt traust til knattspyrnustjórans Ole Gunnars Solskjær.

Bílflautukonsert á götum Skopje eftir að Norður-Makedónía komst í fyrsta sinn á stórmót
Gleði Norður-Makedóníumanna var ósvikin eftir að þeir komust í fyrsta sinn á stórmót í fótbolta.

Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur
Gamla Liverpool-hetjan John Barnes varpaði fram umdeildri skoðun um Jürgen Klopp.

Þorvaldur Örlygsson inn í þjálfarateymi Stjörnunnar
Stjörnumenn taka inn Þorvald Örlygsson fyrir Ólaf Jóhannesson fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu.

Telja afar ólíklegt að Hamrén haldi áfram
Litlar líkur eru á að Erik Hamrén haldi áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta að mati Bjarna Guðjónssonar og Atla Viðars Björnssonar.

„Töpuðum út af því að við erum ekki í nógu góðu formi“
„Við töpum út af því að við erum ekki í nógu góðu formi. Þetta er eitthvað sem á ekki að eiga sér stað á hæsta stigi í fótbolta,“ segir Bjarni Guðjónsson, fyrrverandi landsliðsmaður, um tap Íslands gegn Ungverjalandi í gær.

Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður
Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli.

Sjáðu þrennuna sem Orri skoraði fyrir unglingalið FCK
Orri Steinn Óskarsson er farinn að raða inn mörkum í Danmörku og er í stóru hlutverki í besta U17 ára liði landsins.

Arsenal og Tottenham gætu barist um frían Evrópumeistara
Þýski miðvörðurinn Jerome Boateng gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að Evrópumeistarar Bayern München ákváðu að gera ekki nýjan samning við hann.

Dagný með í lokaleikjunum en Karólína dettur út
Dagný Brynjarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi 26. nóvember og 1. desember, í leikjum sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM.

Átti að missa af Íslandsleiknum en skaut Ungverjum á EM: Real hefur áhuga
Real Madrid er sagt hafa áhuga á ungstirni Ungverja sem afgreiddi íslenska landsliðið á Puskas leikvanginum í gærkvöldi.

Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra
Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila.

Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn
Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu.

England og Skotland saman í riðli annað Evrópumótið í röð | Mætast á sama velli
Eftir sigur Skotlands á Serbíu í gær er ljóst að Skotar eru á leið á sitt fyrsta stórmót í knattspyrnu 1998. Annað Evrópumótið í röð eru þeir með Englendingum í riðli þó 25 ár séu á milli móta. Það sem meira er, liðin mætast á sama velli og árið 1996.

Þægilegt hjá Englandi | Markalaust hjá Wales og Bandaríkjunum
England vann Írland 3-0 í æfingaleik í kvöld á meðan Wales og Bandaríkin gerðu markalaust jafntefli.

Kári: Skelfilegt að þetta sé hugsanlega síðasta verkefnið mitt fyrir þetta lið
Kári Árnason var sár og svekktur eftir tapið í Ungverjalandi.

Einkunnir Íslands: Kári og Aron Einar voru bestir í kvöld
Ísland þarf að sætta sig við að spila ekki á Evrópumótinu í fótbolta næsta sumar eftir 2-1 tapið gegn Ungverjalandi í kvöld. Hér eru einkunnir íslensku leikmannanna í kvöld.

Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt
Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu.

Hannes: Aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap
„Ég held að ég hafi aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap á fótboltaleik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, eftir tapið grátlega í Ungverjalandi í kvöld.