Fleiri fréttir Klopp hefur engar áhyggjur Eftir að hafa flogið hátt í allan vetur hefur gefið á bátinn hjá Liverpool sem hefur tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í öllum keppnum. 4.3.2020 09:30 Biðjast afsökunar á að hafa hent Japönum út af ótta við kórónuveiruna Þýska félagið RB Leipzig hefur beðið hóp japanskra áhorfenda, sem var hent út af leik liðsins um síðustu helgi, afsökunar. 4.3.2020 09:00 Markvörður Leeds þóttist ekki vita hvað N-orðið þýddi Kiko Casilla, markvörður Leeds, var á dögunum dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð og málsvörn hans hefur vakið athygli. 4.3.2020 08:30 Barkley: Risastórt fyrir mig að skora gegn Liverpool Ross Barkley, leikmaður Chelsea, var að vonum í skýjunum eftir sigurleikinn gegn Liverpool í bikarnum í gær en hann skoraði síðara mark Chelsea í 2-0 sigri. 4.3.2020 08:00 Erfiðara ef við hefðum ekki fengið Ísland Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, virtist nokkuð ánægður með þann riðil sem liðið leikur í í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla í haust. Þjálfari Belga segir það hafa verið erfitt að mæta Íslandi á Laugardalsvelli. 4.3.2020 07:00 Í beinni í dag: Meistararnir í enska bikarnum og Óli Jó gegn gömlum lærisveinum Það verða þrír leikir í enska bikarnum í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld. Þá er athyglisverður leikur á dagskrá í Lengjubikar karla. 4.3.2020 06:00 Ísland byrjar og endar á að mæta Englandi Stjörnur enska landsliðsins í fótbolta eru væntanlegar til landsins í byrjun september en þær mæta þá Íslandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í fótbolta. 3.3.2020 22:37 D-deildarlið sló Düsseldorf út og fylgdi Bayern í undanúrslit Bayern München komst í kvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta með eins marks sigri á Schalke. 3.3.2020 22:10 Newcastle í 8-liða úrslitin | Sheffield Utd vann í framlengingu Newcastle vann í kvöld 3-2 sigur á útivelli gegn West Bromwich Albion og komst þar með áfram í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 3.3.2020 22:00 Chelsea sló Liverpool út úr bikarnum | Sjáðu mörkin Chelsea er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-0 sigur gegn Liverpool í Lundúnum í kvöld. Mörkin úr leiknum fylgja fréttinni. 3.3.2020 21:45 Stórleik á Ítalíu frestað á síðustu stundu Leik Juventus og AC Milan í ítölsku bikarkeppninni, sem um tíma stóð til að færi fram fyrir luktum dyrum, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 3.3.2020 21:18 Adam snýr aftur til Noregs Knattspyrnumaðurinn Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Tromsö í Noregi frá pólska félaginu Gornik en hann kemur frítt til félagsins. 3.3.2020 20:24 KR-ingar komnir með nýjan formann Páll Kristjánsson hefur verið kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar KR en hann tekur við starfinu af Kristni Kjærnested. 3.3.2020 18:45 100% árangur gegn Englandi en aldrei unnið hin tvö Árangur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn andstæðingum liðsins í Þjóðadeildinni næsta haust er vægast sagt misgóður. 3.3.2020 18:10 Ísland í riðli með Englandi, Danmörku og Belgíu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður í afar krefjandi en skemmtilegum riðli í Þjóðadeild UEFA í haust en dregið var í riðla í dag. Ísland mætir Englandi, Danmörku og Belgíu. 3.3.2020 17:30 Liðsfélagi Mikaels skoraði þetta draumamark gegn Eggerti í gær | Myndband Mikael Anderson spilaði ekki í 3-0 sigri Midtjylland gegn SönderjyskE í gær vegna meiðsla en vinstri bakvörðurinn Paulinho skoraði í leiknum eitt flottasta mark tímabilsins. 3.3.2020 17:30 Sportpakkinn: Mætast í fyrsta sinn í bikarnum síðan í úrslitaleiknum fyrir átta árum Chelsea tekur á móti Liverpool í stórleik 16-liða úrslita ensku bikarkeppninnar í kvöld. 3.3.2020 17:00 Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. 3.3.2020 15:30 Southgate íhugar að velja Foden í enska landsliðið Svo gæti farið að Phil Foden yrði í enska landsliðshópnum sem mætir Ítalíu og Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum í þessum mánuði. 3.3.2020 15:00 Gerrard hættur við að hætta Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. 3.3.2020 14:30 Segja að liðin séu núna búin að finna leiðina til að stoppa Liverpool liðið Liverpool hefur ekki verið sannfærandi eftir vetrarfríið sitt og hefur nú tapað tveimur leikjum á stuttum tíma. Það lítur út fyrir að andstæðingar þeirra séu búnir að finna lausnina á móti þeim. 3.3.2020 12:30 Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. 3.3.2020 11:30 23 dagar í Rúmeníuleik: Ísland gæti endað í riðli með Englandi og Ítalíu í Þjóðadeildinni Í dag verður dregið í riðla í Þjóðadeildinni þar sem íslenska karlalandsliðið er áfram í hópi A-þjóða eftir að fjölgað var í A-deildinni. 3.3.2020 10:00 Ekkert lið grætt jafnmikið á VAR og Manchester United Varsjáin hefur hjálpað Manchester United mest af öllum liðum ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins einu sinni hefur VAR dæmt á móti lærisveinum Ole Gunnars Solskjær. 3.3.2020 09:30 Lampard um Liverpool: Þeir urðu mannlegir í einum leik Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, býst við svari hjá Liverpool í bikarleik liðanna í kvöld eftir að Liverpool tapaði óvænt fyrsta deildarleik tímabilsins um helgina. 3.3.2020 09:00 Ancelotti kærður en fær ekki bann Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Carlo Ancelotti, stjóra Everton, fyrir hegðun sína eftir leik Everton og Man. Utd. 3.3.2020 08:30 Sturridge algjörlega niðurbrotinn Framherjinn Daniel Sturridge var í gær dæmdur í fjögurra mánaða keppnisbann eftir að hafa brotið veðmálareglur. 3.3.2020 08:00 Væri hálfviti ef að ég efaðist núna Jürgen Klopp segir ljóst að leikmenn Liverpool verði að sýna mun betri frammistöðu gegn Chelsea í kvöld en í 3-0 tapinu gegn Watford um helgina en að hann hafi ekki verið með neinn reiðilestur á fundi eftir tapið. 3.3.2020 07:00 „Stuðningsmenn Liverpool eru hræðilegir sigurvegarar“ Noel Gallagher, einn þekktasti stuðningsmaður Manchester City, lét aðdáendur Liverpool heyra það eftir að hans menn unnu deildabikarinn. 2.3.2020 23:30 Tímabundnar skiptingar í fótbolta? Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum. 2.3.2020 23:00 Middlesbrough mistókst naumlega að komast úr fallsæti Middlesbrough setti í kvöld strik í reikninginn hjá Nottingham Forest sem er í baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina í fótbolta. Boro rétt missti hins vegar af sigri sem hefði komið liðinu úr fallsæti. 2.3.2020 21:45 Arsenal fyrst í 8-liða úrslitin Arsenal átti ekki í neinum vandræðum með að slá út C-deildarlið Portsmouth í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. 2.3.2020 21:30 Ari orðinn leikmaður Strömsgodset Miðvörðurinn Ari Leifsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Strömsgodset frá uppeldisfélagi sínu Fylki. 2.3.2020 20:16 Albert byrjaður að spila aftur Albert Guðmundsson hefur jafnað sig af beinbroti í ökkla og er í byrjunarliði varaliðs AZ Alkmaar sem tekur á móti Almere City í kvöld. 2.3.2020 19:00 Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla á morgun. 2.3.2020 19:00 Ancelotti veit það á miðvikudag hvort hann fái bann fyrir að mótmæla rangstöðu Gylfa Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, gæti verið á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald eftir leik Everton og Manchester United í gær. 2.3.2020 17:15 Uppselt á leikinn gegn Rúmeníu Búið er að selja alla miða á umspilsleikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í lok þessa mánaðar. 2.3.2020 16:35 Sturridge dæmdur í langt bann og hættir hjá toppliði Trabzonspor á miðju tímabili Daniel Sturridge hefur yfirgefið tyrkneska félagið Trabzonspor þrátt fyrir að hafa aðeins klárað átta mánuði af þriggja ára samningi sínum. Hann hafði verið dæmdur í fjögurra mánaða bann. 2.3.2020 16:30 Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2.3.2020 16:00 Sportpakkinn: Zidane sagðist vera með dásamlegt lið eftir sigurinn á Barcelona Knattspyrnustjóri Real Madrid hrósaði sínum mönnum í hástert eftir sigurinn á Barcelona í El Clásico í gær. 2.3.2020 15:30 Maðurinn sem stýrði Liverpool á móti Aston Villa og Shrewsbury er farinn frá félaginu Tveir menn hafa stýrt Liverpool liðinu á þessu tímabili og annar þeirra hefur nú yfirgefið félagið. Neil Critchley er hættur störfum sem þjálfari 23 ára liðs Liverpool. 2.3.2020 14:30 Ronaldo sá Real Madrid vinna og Vinícius Júnior herma eftir fagninu sínu Cristiano Ronaldo mætti í gær í fyrsta sinn á Santiago Bernabéu síðan hann yfirgaf herbúðir Real Madrid. 2.3.2020 14:00 Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Lionel Messi hefur ekki komið með beinum hætti að marki í leikjum Barcelona og Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo færði sig um set til Ítalíu. 2.3.2020 11:30 Bréf litla Man. United stuðningsmannsins virðist nú hafa haft áhrif á Liverpool Liverpool fer ekki taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili en það er ljóst eftir óvæntan skell liðsins á móti Watford um helgina. Þetta var annað tap Liverpool á stuttum tíma og þau hafa bæði komið eftir að Klopp frá bréf frá hinum tíu ára gamla Daragh Curley. 2.3.2020 11:00 Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. 2.3.2020 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Klopp hefur engar áhyggjur Eftir að hafa flogið hátt í allan vetur hefur gefið á bátinn hjá Liverpool sem hefur tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í öllum keppnum. 4.3.2020 09:30
Biðjast afsökunar á að hafa hent Japönum út af ótta við kórónuveiruna Þýska félagið RB Leipzig hefur beðið hóp japanskra áhorfenda, sem var hent út af leik liðsins um síðustu helgi, afsökunar. 4.3.2020 09:00
Markvörður Leeds þóttist ekki vita hvað N-orðið þýddi Kiko Casilla, markvörður Leeds, var á dögunum dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð og málsvörn hans hefur vakið athygli. 4.3.2020 08:30
Barkley: Risastórt fyrir mig að skora gegn Liverpool Ross Barkley, leikmaður Chelsea, var að vonum í skýjunum eftir sigurleikinn gegn Liverpool í bikarnum í gær en hann skoraði síðara mark Chelsea í 2-0 sigri. 4.3.2020 08:00
Erfiðara ef við hefðum ekki fengið Ísland Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, virtist nokkuð ánægður með þann riðil sem liðið leikur í í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla í haust. Þjálfari Belga segir það hafa verið erfitt að mæta Íslandi á Laugardalsvelli. 4.3.2020 07:00
Í beinni í dag: Meistararnir í enska bikarnum og Óli Jó gegn gömlum lærisveinum Það verða þrír leikir í enska bikarnum í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld. Þá er athyglisverður leikur á dagskrá í Lengjubikar karla. 4.3.2020 06:00
Ísland byrjar og endar á að mæta Englandi Stjörnur enska landsliðsins í fótbolta eru væntanlegar til landsins í byrjun september en þær mæta þá Íslandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í fótbolta. 3.3.2020 22:37
D-deildarlið sló Düsseldorf út og fylgdi Bayern í undanúrslit Bayern München komst í kvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta með eins marks sigri á Schalke. 3.3.2020 22:10
Newcastle í 8-liða úrslitin | Sheffield Utd vann í framlengingu Newcastle vann í kvöld 3-2 sigur á útivelli gegn West Bromwich Albion og komst þar með áfram í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 3.3.2020 22:00
Chelsea sló Liverpool út úr bikarnum | Sjáðu mörkin Chelsea er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-0 sigur gegn Liverpool í Lundúnum í kvöld. Mörkin úr leiknum fylgja fréttinni. 3.3.2020 21:45
Stórleik á Ítalíu frestað á síðustu stundu Leik Juventus og AC Milan í ítölsku bikarkeppninni, sem um tíma stóð til að færi fram fyrir luktum dyrum, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 3.3.2020 21:18
Adam snýr aftur til Noregs Knattspyrnumaðurinn Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Tromsö í Noregi frá pólska félaginu Gornik en hann kemur frítt til félagsins. 3.3.2020 20:24
KR-ingar komnir með nýjan formann Páll Kristjánsson hefur verið kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar KR en hann tekur við starfinu af Kristni Kjærnested. 3.3.2020 18:45
100% árangur gegn Englandi en aldrei unnið hin tvö Árangur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn andstæðingum liðsins í Þjóðadeildinni næsta haust er vægast sagt misgóður. 3.3.2020 18:10
Ísland í riðli með Englandi, Danmörku og Belgíu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður í afar krefjandi en skemmtilegum riðli í Þjóðadeild UEFA í haust en dregið var í riðla í dag. Ísland mætir Englandi, Danmörku og Belgíu. 3.3.2020 17:30
Liðsfélagi Mikaels skoraði þetta draumamark gegn Eggerti í gær | Myndband Mikael Anderson spilaði ekki í 3-0 sigri Midtjylland gegn SönderjyskE í gær vegna meiðsla en vinstri bakvörðurinn Paulinho skoraði í leiknum eitt flottasta mark tímabilsins. 3.3.2020 17:30
Sportpakkinn: Mætast í fyrsta sinn í bikarnum síðan í úrslitaleiknum fyrir átta árum Chelsea tekur á móti Liverpool í stórleik 16-liða úrslita ensku bikarkeppninnar í kvöld. 3.3.2020 17:00
Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. 3.3.2020 15:30
Southgate íhugar að velja Foden í enska landsliðið Svo gæti farið að Phil Foden yrði í enska landsliðshópnum sem mætir Ítalíu og Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum í þessum mánuði. 3.3.2020 15:00
Gerrard hættur við að hætta Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. 3.3.2020 14:30
Segja að liðin séu núna búin að finna leiðina til að stoppa Liverpool liðið Liverpool hefur ekki verið sannfærandi eftir vetrarfríið sitt og hefur nú tapað tveimur leikjum á stuttum tíma. Það lítur út fyrir að andstæðingar þeirra séu búnir að finna lausnina á móti þeim. 3.3.2020 12:30
Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. 3.3.2020 11:30
23 dagar í Rúmeníuleik: Ísland gæti endað í riðli með Englandi og Ítalíu í Þjóðadeildinni Í dag verður dregið í riðla í Þjóðadeildinni þar sem íslenska karlalandsliðið er áfram í hópi A-þjóða eftir að fjölgað var í A-deildinni. 3.3.2020 10:00
Ekkert lið grætt jafnmikið á VAR og Manchester United Varsjáin hefur hjálpað Manchester United mest af öllum liðum ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins einu sinni hefur VAR dæmt á móti lærisveinum Ole Gunnars Solskjær. 3.3.2020 09:30
Lampard um Liverpool: Þeir urðu mannlegir í einum leik Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, býst við svari hjá Liverpool í bikarleik liðanna í kvöld eftir að Liverpool tapaði óvænt fyrsta deildarleik tímabilsins um helgina. 3.3.2020 09:00
Ancelotti kærður en fær ekki bann Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Carlo Ancelotti, stjóra Everton, fyrir hegðun sína eftir leik Everton og Man. Utd. 3.3.2020 08:30
Sturridge algjörlega niðurbrotinn Framherjinn Daniel Sturridge var í gær dæmdur í fjögurra mánaða keppnisbann eftir að hafa brotið veðmálareglur. 3.3.2020 08:00
Væri hálfviti ef að ég efaðist núna Jürgen Klopp segir ljóst að leikmenn Liverpool verði að sýna mun betri frammistöðu gegn Chelsea í kvöld en í 3-0 tapinu gegn Watford um helgina en að hann hafi ekki verið með neinn reiðilestur á fundi eftir tapið. 3.3.2020 07:00
„Stuðningsmenn Liverpool eru hræðilegir sigurvegarar“ Noel Gallagher, einn þekktasti stuðningsmaður Manchester City, lét aðdáendur Liverpool heyra það eftir að hans menn unnu deildabikarinn. 2.3.2020 23:30
Tímabundnar skiptingar í fótbolta? Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum. 2.3.2020 23:00
Middlesbrough mistókst naumlega að komast úr fallsæti Middlesbrough setti í kvöld strik í reikninginn hjá Nottingham Forest sem er í baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina í fótbolta. Boro rétt missti hins vegar af sigri sem hefði komið liðinu úr fallsæti. 2.3.2020 21:45
Arsenal fyrst í 8-liða úrslitin Arsenal átti ekki í neinum vandræðum með að slá út C-deildarlið Portsmouth í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. 2.3.2020 21:30
Ari orðinn leikmaður Strömsgodset Miðvörðurinn Ari Leifsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Strömsgodset frá uppeldisfélagi sínu Fylki. 2.3.2020 20:16
Albert byrjaður að spila aftur Albert Guðmundsson hefur jafnað sig af beinbroti í ökkla og er í byrjunarliði varaliðs AZ Alkmaar sem tekur á móti Almere City í kvöld. 2.3.2020 19:00
Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla á morgun. 2.3.2020 19:00
Ancelotti veit það á miðvikudag hvort hann fái bann fyrir að mótmæla rangstöðu Gylfa Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, gæti verið á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald eftir leik Everton og Manchester United í gær. 2.3.2020 17:15
Uppselt á leikinn gegn Rúmeníu Búið er að selja alla miða á umspilsleikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í lok þessa mánaðar. 2.3.2020 16:35
Sturridge dæmdur í langt bann og hættir hjá toppliði Trabzonspor á miðju tímabili Daniel Sturridge hefur yfirgefið tyrkneska félagið Trabzonspor þrátt fyrir að hafa aðeins klárað átta mánuði af þriggja ára samningi sínum. Hann hafði verið dæmdur í fjögurra mánaða bann. 2.3.2020 16:30
Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2.3.2020 16:00
Sportpakkinn: Zidane sagðist vera með dásamlegt lið eftir sigurinn á Barcelona Knattspyrnustjóri Real Madrid hrósaði sínum mönnum í hástert eftir sigurinn á Barcelona í El Clásico í gær. 2.3.2020 15:30
Maðurinn sem stýrði Liverpool á móti Aston Villa og Shrewsbury er farinn frá félaginu Tveir menn hafa stýrt Liverpool liðinu á þessu tímabili og annar þeirra hefur nú yfirgefið félagið. Neil Critchley er hættur störfum sem þjálfari 23 ára liðs Liverpool. 2.3.2020 14:30
Ronaldo sá Real Madrid vinna og Vinícius Júnior herma eftir fagninu sínu Cristiano Ronaldo mætti í gær í fyrsta sinn á Santiago Bernabéu síðan hann yfirgaf herbúðir Real Madrid. 2.3.2020 14:00
Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Lionel Messi hefur ekki komið með beinum hætti að marki í leikjum Barcelona og Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo færði sig um set til Ítalíu. 2.3.2020 11:30
Bréf litla Man. United stuðningsmannsins virðist nú hafa haft áhrif á Liverpool Liverpool fer ekki taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili en það er ljóst eftir óvæntan skell liðsins á móti Watford um helgina. Þetta var annað tap Liverpool á stuttum tíma og þau hafa bæði komið eftir að Klopp frá bréf frá hinum tíu ára gamla Daragh Curley. 2.3.2020 11:00
Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. 2.3.2020 10:30