Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 11:30 Cristiano Ronaldo og móðir hans Dolores Aveiro eftir að hann vann ítalska bikarinn með Juventus. Getty/ Nicolò Campo Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. Dolores Aveiro er 65 ára gömul og hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. Fréttamiðlar á Madeira segja að líðan hennar sé stöðug og að hún sé með meðvitund. Hún þurfi hins vegar að gangast undir fleiri rannsóknir. Sjúkrahúsið hefur þó ekki staðfest þessar fréttir. Cristiano Ronaldo's mother 'is rushed to hospital after suffering a stroke', media in her native Madeira claim https://t.co/PolihabmJz— Daily Mail Celebrity (@DailyMailCeleb) March 3, 2020 Cristiano Ronaldo er einn af fjórum börnum Dolores Aveiro en hún hafði náð náð sér eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein fyrir meira ein áratug. Dolores Aveiro var flutt á Dr Nelio Mendonca sjúkrahúsið klukkan fimm í morgun en hún býr á eyjunni Madeira í Atlantshafi sem heyrir undir Portúgal. Samkvæmt fréttunum frá Madeira þá fékk hún líklega blóðtappa. The mother of four's health scare come just a year after she announced she was 'fighting for her life.' The 65-year-old has previously battled breast cancer. We wish her a speedy recovery. Read more: https://t.co/JhGGyqDW1h#tukonews— Tuko.co.ke (@Tuko_co_ke) March 3, 2020 Dolores Aveiro fékk fyrst krabbamein árið 2007 en náði að sigra það. Í febrúar á síðasta ári greindi hún frá því að krabbameinið hefði tekið sig upp aftur. Hún lét þá fjarlægja hitt brjóstið og fór í geislameðferð. Cristiano Ronaldo segist eiga móður sinni mikið að þakka og að hún hafi fórnað sér fyrir hann. „Hún fór svöng að sofa svo að ég fengi að borða. Við áttum enga peninga og hún vann sjö daga vikunnar svo ég gæti orðið fótboltamaður.. Öll mín velgengni er tileinkuð henni,“ sagði Cristiano Ronaldo eins og sjá má hér fyrir neðan. Cristiano Ronaldo: "My mother has raised me by sacrificing her life for me. She slept hungry at night so that I can eat. We did not have money and she worked 7 days a week so that I could be a football player. My whole success is dedicated to her." pic.twitter.com/MNxYLbECjj— Football Tweet (@Football__Tweet) March 3, 2020 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Portúgal Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira
Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. Dolores Aveiro er 65 ára gömul og hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. Fréttamiðlar á Madeira segja að líðan hennar sé stöðug og að hún sé með meðvitund. Hún þurfi hins vegar að gangast undir fleiri rannsóknir. Sjúkrahúsið hefur þó ekki staðfest þessar fréttir. Cristiano Ronaldo's mother 'is rushed to hospital after suffering a stroke', media in her native Madeira claim https://t.co/PolihabmJz— Daily Mail Celebrity (@DailyMailCeleb) March 3, 2020 Cristiano Ronaldo er einn af fjórum börnum Dolores Aveiro en hún hafði náð náð sér eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein fyrir meira ein áratug. Dolores Aveiro var flutt á Dr Nelio Mendonca sjúkrahúsið klukkan fimm í morgun en hún býr á eyjunni Madeira í Atlantshafi sem heyrir undir Portúgal. Samkvæmt fréttunum frá Madeira þá fékk hún líklega blóðtappa. The mother of four's health scare come just a year after she announced she was 'fighting for her life.' The 65-year-old has previously battled breast cancer. We wish her a speedy recovery. Read more: https://t.co/JhGGyqDW1h#tukonews— Tuko.co.ke (@Tuko_co_ke) March 3, 2020 Dolores Aveiro fékk fyrst krabbamein árið 2007 en náði að sigra það. Í febrúar á síðasta ári greindi hún frá því að krabbameinið hefði tekið sig upp aftur. Hún lét þá fjarlægja hitt brjóstið og fór í geislameðferð. Cristiano Ronaldo segist eiga móður sinni mikið að þakka og að hún hafi fórnað sér fyrir hann. „Hún fór svöng að sofa svo að ég fengi að borða. Við áttum enga peninga og hún vann sjö daga vikunnar svo ég gæti orðið fótboltamaður.. Öll mín velgengni er tileinkuð henni,“ sagði Cristiano Ronaldo eins og sjá má hér fyrir neðan. Cristiano Ronaldo: "My mother has raised me by sacrificing her life for me. She slept hungry at night so that I can eat. We did not have money and she worked 7 days a week so that I could be a football player. My whole success is dedicated to her." pic.twitter.com/MNxYLbECjj— Football Tweet (@Football__Tweet) March 3, 2020
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Portúgal Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira