Fleiri fréttir Spáir því að Gylfi og félagar tapi fyrir Englandsmeisturunum Jermiane Jenas, fyrrum leikmaður og núverandi sparkspekingur, spáir því að Carlo Ancelotti tapi sínum fyrsta leik sem stjóri Everton í dag. 1.1.2020 11:30 Ancelotti: Guardiola er snillingur Tveir af sigursælustu knattspyrnustjórum aldarinnar í evrópskri knattspyrnu mætast á Etihad í dag. 1.1.2020 10:00 Moyes: Ég er einn af toppþjálfurunum í ensku úrvalsdeildinni David Moyes snýr aftur i ensku úrvalsdeildina í dag, stútfullur af sjálfstrausti. 1.1.2020 08:00 Beckham búinn að finna þjálfara fyrir liðið sitt Inter Miami mætir til leiks í MLS deildinni í fótbolta á komandi leiktíð. 31.12.2019 22:00 Genoa að skipta um þjálfara í annað sinn á tímabilinu Þjálfaraskipti eru tíð á Ítalíu. 31.12.2019 20:00 PSG tilbúið að hleypa Cavani til Madridar Úrugvæski markahrókurinn Edinson Cavani gæti reynt sig í spænsku úrvalsdeildinni á nýju ári. 31.12.2019 16:00 Emil búinn að finna sér nýtt félag? Emil Hallfreðsson hefur verið án félags undanfarna mánuði. 31.12.2019 15:00 Solskjær reiknar með Pogba á morgun Franski miðjumaðurinn Paul Pogba snýr aftur í lið Man Utd á nýársdag. 31.12.2019 14:00 Heimir framlengir í Katar út árið 2021 Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, hefur framlengt samning sinn við katarska úrvalsdeildarliðið Al Arabi. 31.12.2019 11:00 Þriggja ára bann fyrir að kasta símanum inn á völlinn Ekki fylgir sögunni hvort að hann fékk símann til baka. 31.12.2019 06:00 Aron grínaðist með meiðslin Aron Jóhannsson hefur glímt við erfið meiðsli 30.12.2019 23:30 Mikilvægur sigur Derby þrátt fyrir að vera einum manni færri í 70 mínútur Derby lyfti sér upp töfluna með mikilvægum sigri. 30.12.2019 21:30 Gylfi á tvö af flottustu mörkum áratugarins hjá Everton | Myndband Tvö af mörkum Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrir Everton eru tilnefnd sem mark áratugarins hjá Everton. 30.12.2019 20:45 Roma hækkar tilboðið í Smalling Roma hefur hækkað tilboð sitt í Chris Smalling í 15 milljónir evra og 3 milljónir í bónusgreiðslur nái liðið ákveðnum árangri. 30.12.2019 19:30 Varð fyrir rasisma í grannaslagnum Alfredo Morelos, framherji Rangers, varð fyrir rasisma í grannaslagnum milli Celtic og Rangers sem fór fram um helgina. 30.12.2019 18:45 Aðeins sex sköpuðu fleiri færi en Gylfi á áratugnum Gylfi Þór Sigurðsson er í flottum hópi þegar tekið var sama hverjir sköpuðu flest marktækifæri í ensku úrvalsdeildinni á áratugnum 2010 til 2019. 30.12.2019 18:00 Ögmundur framlengir til þriggja ára Ögmundur Kristinsson hefur samið við gríska liðið Larissa um áframhaldandi samning hjá félaginu en Íslendingavaktin greinir fyrst frá hér heima. 30.12.2019 17:08 Sportpakkinn: Áhorfendur heima í stofu hlustuðu á samskipti dómarans á vellinum og myndbandsdómarans Varsjáin er mikið í umræðunni hjá knattspyrnuáhugafólki þessa dagana en það er ljóst að þjóðir fara misjafnlega að því að útfara hana. Arnar Björnsson skoðaði dæmi um hvernig Ástralar gera þetta. 30.12.2019 16:30 Óskar Sverrisson valinn í íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur valið 23 leikmenn í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Kanada og El Salvador í janúar. 30.12.2019 16:05 Liverpool eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton síðan Silva var rekinn Everton hefur gengið vel í síðustu leikjum og hefur farið upp um átta sæti í ensku úrvalsdeildinni síðan Marco Silva var rekinn. 30.12.2019 15:45 Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30.12.2019 15:04 Sportpakkinn: Sigur í ótrúlegum níu marka leik skilaði Leeds á toppinn Tvö efstu liðin í ensku b-deildinni í knattspyrnu höfðu sætaskipti á milli jóla og nýárs en Arnar Björnsson fór yfir það hvernig Leeds United náði toppsætinu af West Bromwich Albion aðeins nokkrum dögum áður en liðin mætast í toppslagnum. 30.12.2019 15:00 Liverpool vantaði fjögur stig upp á að ná meti Man. United Ekkert lið náði í fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2019 en lið Liverpool. 30.12.2019 14:30 Ferill Margrétar Láru gerður upp: „Fallegur endir á fallegri sögu“ Rætt var við og um Margréti Láru Viðarsdóttur í annál um íslenska kvennaknattspyrnu á árinu 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport. 30.12.2019 13:30 Markmiðalisti Håland hjá Dortmund Dortmund tilkynnti í gær að félagið hafi skrifað undir samning við norska framherjann, Erling Braut Håland, til ársins 2024. 30.12.2019 12:30 Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30.12.2019 11:30 „Erum að spila fótbolta en ekki tennis“ Jorginho, miðjumaður Chelsea, skoraði jöfnunarmark Chelsea í 2-1 sigri liðsins gegn Arsenal á útivelli í gærkvöldi en umræðan eftir leikinn snérist um hvort að Jorginho hafi átt að vera inni á vellinum er hann skoraði markið. 30.12.2019 10:30 United dró sig út úr baráttunni um Håland vegna klásúlu sem innihélt Raiola og pabbann Manchester United verður ekki næsti áfangastaður Erling Braut Håland. 30.12.2019 09:30 Það sem allir nema svartsýnir stuðningsmenn Liverpool geta lýst yfir Þrjátíu ár eru langur tími og á þessum þremur áratugum hefur útlitið oft verið bjart en í öll þau skipti hafa stuðningsmenn Liverpool þurft að sætta sig við enn ein vonbrigðin. 30.12.2019 09:00 Segja PSG hafa haft samband við Klopp um jólin Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, ræddu saman í síma um jólahátíðirnar er marka má franska dagblaðið Le10Sport. 30.12.2019 08:30 Souness ósáttur með VAR og leggur fram breytingu á rangstöðureglunni Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, kallar eftir breytingum á VAR og hvernig rangstaða er dæmd. 30.12.2019 08:00 Svipuð staða í Eyjum eins og þegar Helgi tók við Fylki Helgi Sigurðsson tekst á við nýja áskorun í vor þegar hann stýrir ÍBV í Inkassodeild karla eftir að hafa verið í þrjú ár með Fylki. 30.12.2019 07:00 Rannsaka atvik á milli Jonny og boltastráks á Anfield Jonny, varnarmaður Úlfanna, gæti verið í vandræðum því Liverpool rannsakar nú atvik sem á að hafa átt sér stað á milli hans og boltastráks á Anfield. 29.12.2019 23:30 Gerrad: Besti sigurinn á stjóraferlinum Steven Gerrard segir sigur Rangers á Celtic vera þann besta á ferli hans sem knattspyrnustjóri. 29.12.2019 22:45 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29.12.2019 22:00 Moyes orðinn stjóri West Ham David Moyes er nýr knattspyrnustjóri West Ham. Félagið greindi frá þessu í kvöld. 29.12.2019 21:15 „Varsjáin stórt klúður um hverja helgi“ Myndbandsdómgæslan hefur verið mikið í sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni þessa helgina og keppast knattspyrnustjórarnir um að setja út á kerfið. 29.12.2019 20:37 Aguero og De Bruyne tryggðu City sigur Manchester City hafði betur gegn spútnikliði Sheffield United á Etihad vellinum í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.12.2019 20:00 Fyrirliði Úlfanna skilur ekkert í varsjánni: „Erfitt að kyngja þessu“ Fyrirliði Úlfanna, Conor Coady, var mjög ósáttur út í myndbandsdómgæslukerfið eftir tap Úlfanna fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.12.2019 19:30 Mane: Handviss um að þetta væri mark Sadio Mane var handviss um að mark hans fyrir Liverpool gegn Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni fengi að standa. 29.12.2019 18:56 Varsjáin í sviðsljósinu í sigri Liverpool Liverpool endurheimti þrettán stiga forskot sitt á toppi enksu úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigir á Úlfunum á Anfield í dag. 29.12.2019 18:30 Leeds á toppinn eftir sigur í níu marka leik Níu mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Birmingham City og Leeds United. 29.12.2019 17:07 Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29.12.2019 16:36 Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29.12.2019 15:45 Dortmund krækti í Håland Erling Braut Håland hefur samið við Borussia Dortmund. 29.12.2019 14:59 Sjá næstu 50 fréttir
Spáir því að Gylfi og félagar tapi fyrir Englandsmeisturunum Jermiane Jenas, fyrrum leikmaður og núverandi sparkspekingur, spáir því að Carlo Ancelotti tapi sínum fyrsta leik sem stjóri Everton í dag. 1.1.2020 11:30
Ancelotti: Guardiola er snillingur Tveir af sigursælustu knattspyrnustjórum aldarinnar í evrópskri knattspyrnu mætast á Etihad í dag. 1.1.2020 10:00
Moyes: Ég er einn af toppþjálfurunum í ensku úrvalsdeildinni David Moyes snýr aftur i ensku úrvalsdeildina í dag, stútfullur af sjálfstrausti. 1.1.2020 08:00
Beckham búinn að finna þjálfara fyrir liðið sitt Inter Miami mætir til leiks í MLS deildinni í fótbolta á komandi leiktíð. 31.12.2019 22:00
Genoa að skipta um þjálfara í annað sinn á tímabilinu Þjálfaraskipti eru tíð á Ítalíu. 31.12.2019 20:00
PSG tilbúið að hleypa Cavani til Madridar Úrugvæski markahrókurinn Edinson Cavani gæti reynt sig í spænsku úrvalsdeildinni á nýju ári. 31.12.2019 16:00
Emil búinn að finna sér nýtt félag? Emil Hallfreðsson hefur verið án félags undanfarna mánuði. 31.12.2019 15:00
Solskjær reiknar með Pogba á morgun Franski miðjumaðurinn Paul Pogba snýr aftur í lið Man Utd á nýársdag. 31.12.2019 14:00
Heimir framlengir í Katar út árið 2021 Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, hefur framlengt samning sinn við katarska úrvalsdeildarliðið Al Arabi. 31.12.2019 11:00
Þriggja ára bann fyrir að kasta símanum inn á völlinn Ekki fylgir sögunni hvort að hann fékk símann til baka. 31.12.2019 06:00
Mikilvægur sigur Derby þrátt fyrir að vera einum manni færri í 70 mínútur Derby lyfti sér upp töfluna með mikilvægum sigri. 30.12.2019 21:30
Gylfi á tvö af flottustu mörkum áratugarins hjá Everton | Myndband Tvö af mörkum Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrir Everton eru tilnefnd sem mark áratugarins hjá Everton. 30.12.2019 20:45
Roma hækkar tilboðið í Smalling Roma hefur hækkað tilboð sitt í Chris Smalling í 15 milljónir evra og 3 milljónir í bónusgreiðslur nái liðið ákveðnum árangri. 30.12.2019 19:30
Varð fyrir rasisma í grannaslagnum Alfredo Morelos, framherji Rangers, varð fyrir rasisma í grannaslagnum milli Celtic og Rangers sem fór fram um helgina. 30.12.2019 18:45
Aðeins sex sköpuðu fleiri færi en Gylfi á áratugnum Gylfi Þór Sigurðsson er í flottum hópi þegar tekið var sama hverjir sköpuðu flest marktækifæri í ensku úrvalsdeildinni á áratugnum 2010 til 2019. 30.12.2019 18:00
Ögmundur framlengir til þriggja ára Ögmundur Kristinsson hefur samið við gríska liðið Larissa um áframhaldandi samning hjá félaginu en Íslendingavaktin greinir fyrst frá hér heima. 30.12.2019 17:08
Sportpakkinn: Áhorfendur heima í stofu hlustuðu á samskipti dómarans á vellinum og myndbandsdómarans Varsjáin er mikið í umræðunni hjá knattspyrnuáhugafólki þessa dagana en það er ljóst að þjóðir fara misjafnlega að því að útfara hana. Arnar Björnsson skoðaði dæmi um hvernig Ástralar gera þetta. 30.12.2019 16:30
Óskar Sverrisson valinn í íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur valið 23 leikmenn í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Kanada og El Salvador í janúar. 30.12.2019 16:05
Liverpool eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton síðan Silva var rekinn Everton hefur gengið vel í síðustu leikjum og hefur farið upp um átta sæti í ensku úrvalsdeildinni síðan Marco Silva var rekinn. 30.12.2019 15:45
Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30.12.2019 15:04
Sportpakkinn: Sigur í ótrúlegum níu marka leik skilaði Leeds á toppinn Tvö efstu liðin í ensku b-deildinni í knattspyrnu höfðu sætaskipti á milli jóla og nýárs en Arnar Björnsson fór yfir það hvernig Leeds United náði toppsætinu af West Bromwich Albion aðeins nokkrum dögum áður en liðin mætast í toppslagnum. 30.12.2019 15:00
Liverpool vantaði fjögur stig upp á að ná meti Man. United Ekkert lið náði í fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2019 en lið Liverpool. 30.12.2019 14:30
Ferill Margrétar Láru gerður upp: „Fallegur endir á fallegri sögu“ Rætt var við og um Margréti Láru Viðarsdóttur í annál um íslenska kvennaknattspyrnu á árinu 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport. 30.12.2019 13:30
Markmiðalisti Håland hjá Dortmund Dortmund tilkynnti í gær að félagið hafi skrifað undir samning við norska framherjann, Erling Braut Håland, til ársins 2024. 30.12.2019 12:30
Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30.12.2019 11:30
„Erum að spila fótbolta en ekki tennis“ Jorginho, miðjumaður Chelsea, skoraði jöfnunarmark Chelsea í 2-1 sigri liðsins gegn Arsenal á útivelli í gærkvöldi en umræðan eftir leikinn snérist um hvort að Jorginho hafi átt að vera inni á vellinum er hann skoraði markið. 30.12.2019 10:30
United dró sig út úr baráttunni um Håland vegna klásúlu sem innihélt Raiola og pabbann Manchester United verður ekki næsti áfangastaður Erling Braut Håland. 30.12.2019 09:30
Það sem allir nema svartsýnir stuðningsmenn Liverpool geta lýst yfir Þrjátíu ár eru langur tími og á þessum þremur áratugum hefur útlitið oft verið bjart en í öll þau skipti hafa stuðningsmenn Liverpool þurft að sætta sig við enn ein vonbrigðin. 30.12.2019 09:00
Segja PSG hafa haft samband við Klopp um jólin Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, ræddu saman í síma um jólahátíðirnar er marka má franska dagblaðið Le10Sport. 30.12.2019 08:30
Souness ósáttur með VAR og leggur fram breytingu á rangstöðureglunni Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, kallar eftir breytingum á VAR og hvernig rangstaða er dæmd. 30.12.2019 08:00
Svipuð staða í Eyjum eins og þegar Helgi tók við Fylki Helgi Sigurðsson tekst á við nýja áskorun í vor þegar hann stýrir ÍBV í Inkassodeild karla eftir að hafa verið í þrjú ár með Fylki. 30.12.2019 07:00
Rannsaka atvik á milli Jonny og boltastráks á Anfield Jonny, varnarmaður Úlfanna, gæti verið í vandræðum því Liverpool rannsakar nú atvik sem á að hafa átt sér stað á milli hans og boltastráks á Anfield. 29.12.2019 23:30
Gerrad: Besti sigurinn á stjóraferlinum Steven Gerrard segir sigur Rangers á Celtic vera þann besta á ferli hans sem knattspyrnustjóri. 29.12.2019 22:45
Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29.12.2019 22:00
Moyes orðinn stjóri West Ham David Moyes er nýr knattspyrnustjóri West Ham. Félagið greindi frá þessu í kvöld. 29.12.2019 21:15
„Varsjáin stórt klúður um hverja helgi“ Myndbandsdómgæslan hefur verið mikið í sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni þessa helgina og keppast knattspyrnustjórarnir um að setja út á kerfið. 29.12.2019 20:37
Aguero og De Bruyne tryggðu City sigur Manchester City hafði betur gegn spútnikliði Sheffield United á Etihad vellinum í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.12.2019 20:00
Fyrirliði Úlfanna skilur ekkert í varsjánni: „Erfitt að kyngja þessu“ Fyrirliði Úlfanna, Conor Coady, var mjög ósáttur út í myndbandsdómgæslukerfið eftir tap Úlfanna fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.12.2019 19:30
Mane: Handviss um að þetta væri mark Sadio Mane var handviss um að mark hans fyrir Liverpool gegn Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni fengi að standa. 29.12.2019 18:56
Varsjáin í sviðsljósinu í sigri Liverpool Liverpool endurheimti þrettán stiga forskot sitt á toppi enksu úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigir á Úlfunum á Anfield í dag. 29.12.2019 18:30
Leeds á toppinn eftir sigur í níu marka leik Níu mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Birmingham City og Leeds United. 29.12.2019 17:07
Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29.12.2019 16:36
Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29.12.2019 15:45