Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 07:41 Brendan Rodgers er hættur sem knattspyrnustjóri Celtic. Getty/Craig Foy Brendan Rodgers hætti sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Celtic í gærkvöldi en hann gerði félagið að skoskum meisturum í vor. Síðasti leikur Rodgers var á móti Hearts um helgina en sá leikur tapaðist 3-1. Celtic er í öðru sæti en átta stigum á eftir toppliði Hearts eftir tapið. Martin O'Neill, fyrrum knattspyrnustjóri Celtic, tekur við liðinu tímabundið. Hann er 73 ára gamall og það eru tuttugu ár liðin síðan hann var stjóri liðsins. BREAKING: Brendan Rodgers has resigned as Celtic manager with immediate effect 🚨The club have announced that Martin O'Neill and Shaun Maloney will take charge for an interim period. pic.twitter.com/XF18QqIwll— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 27, 2025 Rodgers sagði starfinu lausu eftir ásakanir frá hluthafanum Dermot Desmond sem á meirihluta í félaginu. Desmond sakaði norður-írska knattspyrnustjórann um „sundrandi, villandi og eigingjarna hegðun“ Í sérstöku bréfi til stuðningsmanna Celtic véfengdi Desmond fullyrðingu Rodgers um að honum hefði verið formlega boðin framlenging á samningi sínum. Hann neitaði því líka að knattspyrnustjórinn hefði verið þröngvaður til að kaupa leikmenn og gagnrýndi „löngun hans til hugsa um sjálfan sig á kostnað annarra“. Celtic hefur unnið skoska titilinn undir stjórn Rodgers undanfarin tvö ár og tvo bikara að auki. Hann tók við öðru sinni árið 2023 en á árunum 2016 til 2019 vann Celtic sjö titla undir hans stjórn.Þetta tímabil hefur samt verið mikil vonbrigði, bæði heima fyrir en einnig í Evrópu. Absolutely WILD statement from Dermot Desmond tonight about Brendan Rodgers pic.twitter.com/TcTEn92sxt— Daniel Hussey (@DanielHussey2) October 27, 2025 Skoski boltinn Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Síðasti leikur Rodgers var á móti Hearts um helgina en sá leikur tapaðist 3-1. Celtic er í öðru sæti en átta stigum á eftir toppliði Hearts eftir tapið. Martin O'Neill, fyrrum knattspyrnustjóri Celtic, tekur við liðinu tímabundið. Hann er 73 ára gamall og það eru tuttugu ár liðin síðan hann var stjóri liðsins. BREAKING: Brendan Rodgers has resigned as Celtic manager with immediate effect 🚨The club have announced that Martin O'Neill and Shaun Maloney will take charge for an interim period. pic.twitter.com/XF18QqIwll— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 27, 2025 Rodgers sagði starfinu lausu eftir ásakanir frá hluthafanum Dermot Desmond sem á meirihluta í félaginu. Desmond sakaði norður-írska knattspyrnustjórann um „sundrandi, villandi og eigingjarna hegðun“ Í sérstöku bréfi til stuðningsmanna Celtic véfengdi Desmond fullyrðingu Rodgers um að honum hefði verið formlega boðin framlenging á samningi sínum. Hann neitaði því líka að knattspyrnustjórinn hefði verið þröngvaður til að kaupa leikmenn og gagnrýndi „löngun hans til hugsa um sjálfan sig á kostnað annarra“. Celtic hefur unnið skoska titilinn undir stjórn Rodgers undanfarin tvö ár og tvo bikara að auki. Hann tók við öðru sinni árið 2023 en á árunum 2016 til 2019 vann Celtic sjö titla undir hans stjórn.Þetta tímabil hefur samt verið mikil vonbrigði, bæði heima fyrir en einnig í Evrópu. Absolutely WILD statement from Dermot Desmond tonight about Brendan Rodgers pic.twitter.com/TcTEn92sxt— Daniel Hussey (@DanielHussey2) October 27, 2025
Skoski boltinn Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira