Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 07:41 Brendan Rodgers er hættur sem knattspyrnustjóri Celtic. Getty/Craig Foy Brendan Rodgers hætti sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Celtic í gærkvöldi en hann gerði félagið að skoskum meisturum í vor. Síðasti leikur Rodgers var á móti Hearts um helgina en sá leikur tapaðist 3-1. Celtic er í öðru sæti en átta stigum á eftir toppliði Hearts eftir tapið. Martin O'Neill, fyrrum knattspyrnustjóri Celtic, tekur við liðinu tímabundið. Hann er 73 ára gamall og það eru tuttugu ár liðin síðan hann var stjóri liðsins. BREAKING: Brendan Rodgers has resigned as Celtic manager with immediate effect 🚨The club have announced that Martin O'Neill and Shaun Maloney will take charge for an interim period. pic.twitter.com/XF18QqIwll— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 27, 2025 Rodgers sagði starfinu lausu eftir ásakanir frá hluthafanum Dermot Desmond sem á meirihluta í félaginu. Desmond sakaði norður-írska knattspyrnustjórann um „sundrandi, villandi og eigingjarna hegðun“ Í sérstöku bréfi til stuðningsmanna Celtic véfengdi Desmond fullyrðingu Rodgers um að honum hefði verið formlega boðin framlenging á samningi sínum. Hann neitaði því líka að knattspyrnustjórinn hefði verið þröngvaður til að kaupa leikmenn og gagnrýndi „löngun hans til hugsa um sjálfan sig á kostnað annarra“. Celtic hefur unnið skoska titilinn undir stjórn Rodgers undanfarin tvö ár og tvo bikara að auki. Hann tók við öðru sinni árið 2023 en á árunum 2016 til 2019 vann Celtic sjö titla undir hans stjórn.Þetta tímabil hefur samt verið mikil vonbrigði, bæði heima fyrir en einnig í Evrópu. Absolutely WILD statement from Dermot Desmond tonight about Brendan Rodgers pic.twitter.com/TcTEn92sxt— Daniel Hussey (@DanielHussey2) October 27, 2025 Skoski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Síðasti leikur Rodgers var á móti Hearts um helgina en sá leikur tapaðist 3-1. Celtic er í öðru sæti en átta stigum á eftir toppliði Hearts eftir tapið. Martin O'Neill, fyrrum knattspyrnustjóri Celtic, tekur við liðinu tímabundið. Hann er 73 ára gamall og það eru tuttugu ár liðin síðan hann var stjóri liðsins. BREAKING: Brendan Rodgers has resigned as Celtic manager with immediate effect 🚨The club have announced that Martin O'Neill and Shaun Maloney will take charge for an interim period. pic.twitter.com/XF18QqIwll— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 27, 2025 Rodgers sagði starfinu lausu eftir ásakanir frá hluthafanum Dermot Desmond sem á meirihluta í félaginu. Desmond sakaði norður-írska knattspyrnustjórann um „sundrandi, villandi og eigingjarna hegðun“ Í sérstöku bréfi til stuðningsmanna Celtic véfengdi Desmond fullyrðingu Rodgers um að honum hefði verið formlega boðin framlenging á samningi sínum. Hann neitaði því líka að knattspyrnustjórinn hefði verið þröngvaður til að kaupa leikmenn og gagnrýndi „löngun hans til hugsa um sjálfan sig á kostnað annarra“. Celtic hefur unnið skoska titilinn undir stjórn Rodgers undanfarin tvö ár og tvo bikara að auki. Hann tók við öðru sinni árið 2023 en á árunum 2016 til 2019 vann Celtic sjö titla undir hans stjórn.Þetta tímabil hefur samt verið mikil vonbrigði, bæði heima fyrir en einnig í Evrópu. Absolutely WILD statement from Dermot Desmond tonight about Brendan Rodgers pic.twitter.com/TcTEn92sxt— Daniel Hussey (@DanielHussey2) October 27, 2025
Skoski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira